Alþýðublaðið - 12.05.1948, Qupperneq 7
Miðvikudagur 12. maí 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
Hvífasunnuför
Ferðafélagsins.
Ferðafélag íslaruds fer
skemmtiför út á Snæfellsnes
■og Snæfellsnesjökul yfir
"Hvítasunnuna. Lagt af stað
;kl. 2 á laugardag frá Austur-
•yelli, og ekið alla leið út
undir Stapafell. Gengið á jök-
ulinn á 'Hvítasunnudag og
igist í sæluhúsi F. í. (í 800 m.
hæð) eina nótt. Farið á skíð-
'Um á jöklinum. Allt hið
rnerkasta skoðað á nesinu.
Farið í Búðahraun, Arnar-
stapa, Sönghelli, Hellna, að
Lóndröngum og Malarrifi og
ef vinnst tími til, út í Djúpa-
lón og Dritvík. Fólk hafi með
■sér tjöld, viðleguútbúnað og
mat. I björtu veðri er dýrð-
'legt útsýni af Snæfellsjökli.
Komið heim aftux á mánudags
kvöld. Askriftarlisti á skrif-
stofu Kr. Ó. .Skagfjörðs, Tún-
götu 5, en fyrir kl. 6 á
fimmtudag verða allir að
vera búnir að taka farmiða. •
LR. SkemmfiiferS
um Hvítasunnuna á Eyja-
fjallajökul. Laugárdag ekið
austur að Seljavöllum og
gist þar. Sunnudag gengið á
eyjafjallajö'kul (1660 m.).
Mánudag ekið í bæinn með
viðkomu á merkustu stöðum
á leiðinni. Farmiðar seldir í
IR-húsinu í kvöld, miðviku-
dag, kl. 8—9. Þar verða einn-
ig gefnar allar nánari upplýs-
ingar um ferðinia.
Skíðadeildin.
Hvítasunnuferðir:
1. Tindafjallajökuls
ferð. Laugardag
ekið að Múlakoti
og gest þar. Sunnudag gengið
á jökuiinn. Mánudag komið í
bæinn.
2. Laugadalsferð. Laugardagl
ekið austur í Laugardal og j
dvalið þar til mánudags. Far- i
miðar seldir í kvöld kl. 9—10
að V.R. uppi. Þar getur fólk
einnig greitt árgjöldin og geng
ið í deildina. Ferðaáætlunin
verður til sýnis.
Nefndin.
Frjálsíþróttamenn
KR.
Mætið á íþróttavell-
inum í 'dag kl. 5,30.
Keppni í 100 m. hlaupi vegna
Tj arnarboðhlaupsins.
Stjórnin.
OKKAR A MILLI SAGT
Frh. af 4. síðu.
verður mannkynið að halda á-
fram að hlúa að þessum stofn-
unum, auka veg þeirra og vald
þar til einhvern tíma að þær
hljóta að ná tilgangi sínum og
verða kjarninn í löglegri stjórn,
sem allur heimurinn lúti og
virði.
ÞETTA GETUR EKKI orðið
fyrr en mannkynið trúir á mál-
stað Sameinuðu þjóðanna. Með-
an menn ráða þjóðum, sem ekki
eru reiðubúnir til að lúta Íögum
SÞ, sem heimta neitunarvald
gegn yfirgnæfandi meirihluta
þjóðanna, er lítil von um að að-
altilgangur bandalagsins náist.
En samt verður að halda áfram
að kynna þjóðunum hugsjón-
ina, sem á bak við allt felst. Ef
til vill véx SÞ og blómgast og
fær um síðir það vald og þá
virðing, sem því ber. En slíkt
bandalag geíur ekki þrifizt,
nema þjóðirnar sjálfar, fólkið,
sem kýs stjórnir ríkja, þekki
hugsjónir og vonir SÞ. Félagið,
sem hér var stofnað á að kynna
íslendingum þessar hugsjónir,
sýna þeim fram á, að við get-
um aldrei búið í landi okkar í
varanlegu öryggi fyrr en lönd
eru með lögum byggð og réttur
lítilmagnans er jafngildur og
réttur stórlaxins.
BJARNI JÓNSSON fram-
kvæmdastjóri hringdi til blaðs
ins í gær út af pistlinum um
kvikmyndahúsin. Þótti honum
kvikmyndahúsunum í Reykja-
vík óréttur gerður, er það var
gefið í skyn, að þau greiddu
ekkert til opinberra aðila. Bað
hann um að það kæmi einr.ig
fram, að Nýja Bíó greiddi til
ríkis og bæjar á árunum 1940
til ’46 krónur 2 518 449, sem sé
ekki lítið framlag, og er sjálf-
sagt að geta þess.
SPURNINGIN ER:
hvort ekki sé lélcgt veltuár
hjá Morgunblaðinu — ef
dæma má eftir fyrirveltum
blaðsins.
Faðir okkar,
HeSgi Guðmuncfisson
frá Hjörsey,
andaðist að heimili sínu, Öldugötu 28, 10. b. m.
Börn hins látna.
Lesið Alþýðublaðið!
Efnahagsreikningur
Sparisjóðs Hafnarfjarðar pr. 31. desember 1947.
Eignir:
Skuldabréf fyrir lánum:
FasteignaveðskuMabréf .................... Kr.
Skuldabréf fyrir lánum gegn ábyrgð sveitar-
félaga og ríkisins ..................... —
Óinnleystir víxlar..............................
Verðbréf .......................................
Inneign í bönkum ...............................
■Aðrar eignir ..................................
Tryggingarsjóður Sparisjóða ....................
Ymsir ■skuldrmautar, ógreiddir vextir...........
Peningar í sjóði................................
1.725.396,90
1.835.500,00
Skul dir:
Innstæðufé .............
Innheimt fé óútborgað ..
Ýmsir skuldunautar ... .
Fyrirfram greiddir vextir
Varasjóður .........
Kr. 3.560.896,90
— 6.689.458,65
— 1.713.452,50
— 3.080.766,85
— 2.500,00
— 9.595.54
— 70.714,47
— 40.397,80
Kr. 15.167.782,71
Kr. 13.984.025,72
— 8.732.74
— 11.287,00
' — 110.948,59
— 1.052.788,66
Kr. 15.167.782,71
Hafnarfirði 12. febr. 1948
Emil Jónsson, Ólafur Böðvarsson,
Þorl. Jónsson, Sigurgeir Gíslason,
Stefán Jónsson.
Við undirritaðir höfum yfirfarið bækur og skjöl Sparisjóðs
Hafnarfjarðar og borið saman við reikinginn og talið peningaforða
sjóðsins, víxla og verðbréf og ekkert fundið athugavert.
Hafnarfirði 30. marz 1948.
Sveinn V. Stefánsso n, Ingólfur Flygenring.
Jarðarför dóttur minnar,
GuSrúnar Eybjargar,
fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 13. maí og
■hefst með ‘húskveðju að heimili mínu, SöLfihólsgötu
10, kl. 2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Steindór Björnsson.
Skt.
Jósefs
Bar
er merkileg SÖNN saga, sem Prentsmiðja Austurlands
hi., Seyðisfirði, hefur nú sent á bókamarkaðinn. —
í bók þessari skýrir bráðsnjall Norðurlandahöfundur
(Arthur Anger, er dulnefni) af leiftrandi kýmni og
sjálfhæðni frá því hvemig honum tókst að gera áfeng-
isdjöfulinn útrækan úr skrokk sínum.
Þeim, sem vita með sjálfum sér, að þeir eru „á hættu-
svæðinu,11 hlýtur „Skt. Jósefs Bar“ að verða stórkost-
Ieg uppörvun og huggun, — því hún sýnir, þrátt fyrir
allt, að hægt er að vinna bug á drykkjuskap, — og að
kraftaverkið má vinna á einum mánuði!
Og fyrir þá, sem ek'ki hafa lent í klónum á Bakkusi
konungi, er bókin svo hrífandi og skemmtileg aflestrar,
að þeir munu hafa mikla ánægju' af að íkynnast henni.
Hvergi hefur verið skrifað um drykkjuskap af meiri
skilningi og hvergi hugarheimi ofdrykkjumannsins
hetúr lýst.
Kýmni sögunnar verður enn áhrifameiri, vegna þess,
að grundvöllurinn er alvara.
Kosfar aSeins 20 krónur.
Fæsl hjá ofium héksöium.
SUNDKEPPNIN
Frh. af 1. síðu.
að losa sig við Belsby betur en
fyrr um kvöldið, Guðmundur
mun hafa synt á 1:19 og tók nú
Sigurður Jónsson, KR-ingur
við af honum, en Erik Gjestvang
fyrir Norðmenn. Var ekki að
sökum að spyrja, að Sigurður
lengdi bilið mjög, enda synti
hann vegalengdina undir núgild
andi íslenzku meti. Sigurður
gaf þxí Ara allgott forskot,
sem tognaði svo, að Norðmenn
voru upp undir 20 metrum á
eftir í lok sundsins og fékk
Groseíh, sem synti síðasta
sprett fyrir Noi-ðmenn, ekkert
að gert.
Tími íslenzku sveitarmnar
var 3:37,7, en tími Norðmann-
anna 3:50,7.
Þannig lauk fyrstu sundlanjje
keppni vorri með sigri og vdru
landarnir sannarlega vel að hon
um komnir.
Keppninni lauk með því að
formaður Sundráðs Reykjavík-
ur þakkaði Norðmönnum kom
una og fararstjóri þeirra Rolf
Johansen mælti nokkur orð af
Norðmanna hálfu.
Br.
íih^h^h^húh^h^hy?:
Lesið
Alþýðublaðlð!
jk-hjft'hLhi'hi'hi'hi'h^hi'hi'fi
Íxufiiiií iftblsdi' »»• .llö mumvjí-<•-
t’-* I - • •• - ■*• t •»** V* -
kíVA.ÞA'
'i'.iVt? ■ i Jbl fií