Alþýðublaðið - 14.05.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 14.05.1948, Side 7
Föstudagur 14. maí 1948. ÁLÞÝfíUBLAÐIÐ 7 I 4- Ungmennafélag Reykjavíkur iheídur skemmtifund í kvöld í Vierzlunarrnanaheimilmu klukkan 9. Stjórnin. Fimleikamenn 1 Ármanns. Æfingar hjá I. og II. fl. karla á þriSjudögum, miðvikudög- um og föstudögum kl. 8 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Hvítasunnuferðir: 1. Ferð á Tinda- jallajökul. 2. Laugardalsferð. Farmiðar seldir í fkivöld kl. 9—10 að V.R. uppi. Þar verða einnig gefnar allar nánari upp lýsingar. , Nefndin. K.R. Glímumenn K.R. Mætið allir í kvöld kl. 9 í íþróttáhúsi Háskólans. Glímudeild K.R. SK1PAUTG6RÐ RIKISINS Áætlunarferð til Vestfjarða 20. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til 'hafna milli Patreks- fjarðar og ísafjarðar í dag og fram til hádegis á morgun. M.s. Skjaldbreið Áætlunarferð til Snæfells- ness og Breiðafjarðarhafna 21. þ. m. Tekið á móti flutning; til áætlunarhafna milli Arnar- stapa og Flateyjar (ekki Búð •ardals) á þriðjudaginn, 18. þ. m. Pantaðir farseðlar x sam- bandi við Ibæði skipin óskast Sóttir á miðvikudag. Minningarorð: Margf er m fii í maiinn. Sigin ýsa, Saltaöar kinnar, Þurrkaður saltfiskur, Norðienzk saltsíld í áttungum og ótal margt fleira. FISKBÚÐIN, Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Púsnbtgasandur Fínn og igrófur skelja- sandui’. — Möl. Guðmundur Magnússon. . Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. Björn Birnir hreppifjóri í Grafarholf i SÍÐAST LIÐINN LAUG- ARDAG andaðist Björn Birn ir hreppstjóri í Grafarholti að heimili sínu eftir erfið veikindi. Hann verður jarð settur i dag í heimagrafreií ættarinnar í Grafarholti Björn hafði átt við mikil veikindi að stríða hina sein- ustu mánuði ævi sinnar, þótt hann jafnan leitaðist við að láta sem minnst á því bera og legði á sig mikil störf við bú sitt og í bágu annarra lengur en heilsan leyfði. Leitaði hann sér lækninga við sjúkdómi sínum heima og erlendis, en án árangurs. Örlög dauðans urðu ekki um flúin. Ættingjar og vinir Björns áttu ekki eftir að njóta samvistanna við hann lengur í þessum heimi. Björn Birnir fæddist að Reykjahvoli í Mosfellssveit 18. júlí 1892. Var hann sonur Björns Bjarnasonar, fyrrver andi alþingismanns og hrepp stjóra í Grafarholti, og konu hans Kristrúnar Eyjólfsdótt- ur frá Stuðlum í Reyðarfirði. Er móðir Björns dáin fyrir nokkrum árum, en faðirinn lifir nú son sinn í hárri elli. Ólst Björn upp hjá foreldr- um sínum í Grafarholti við hin beztu skilyrði til mennt unar og þroska. Var heimili foreldra hans viðbrugðið fyr ir myndarskap, enda hjónin bæði gáfuð og vel menntuð. Björn hlaut ágæta almenna menntun í skólum, auk þess sem hann var sér sjálfur mjög úti um að afla sér þekk ingar og fróðleiks. Þá spillti það ekki uppeldi Björns, að hann ólst upp með stórum, glæsilegum og velgefnum systkinahóp í Grafarholti og voru þau systkin landskunn fyrir myndarskap og for- göngu í ýmsum menningar- málum. Þrjár systur Björns eru rú látnar. þær Sólveig, Guðrún og Sigríður. Snemma hneigðist hugur Björns til þátttöku í félags málum. Var hann ejrm meðal brautryðjenda ungmennafé- lagsins í Mosfellssveit og jafnframt leiðandi kraftur í heildarsamtökum ungmenna- félaganna í landinu. ósamt mörgum öðrum góðum drengjum, er síðar urðu landskunnir menn. Átti Björn sæti á sambandsþing- um ungmennafélanna og gegndi ýmsum trúnaðarstörf um þágu þeirra. Hafa þau Grafarholtssystkin komið mjög við sögu ungmennafé- lagsskaparins og er það starf, sem eftir þau liggur þar, bæði mikið og blessunarxíkt. Heimilið og búskapurinn átti bá sterkasta strenginn í brjósti Björns Birnis. Hann batt sérstaka tryggð við heimili sitt og átthaga. Svo sterka, að ástæða er til að ætla, að Birni hafi fundizt líf sitt missa verulegt af gildi sínu, ef honum ætti að fyrir munast að eyða kröftum síri um og ævi á þvi heimili, sem hann hafði alizt upp á og verið hafði honum kærast af öllu í þessu lífi. Kom þetta bezt í ljós nú fyrir nokkrum árum, er í ráði var að svipta hann æskuheimili hans og sameina það öðru sveitarfé- Sonur og fóstursohur ökík'ar, Viktor A. Sigurblörtissen, lézt í Sjúkraihúsi H'vítaband'sins 12. þessa mánaðar.’ Jóhanna Þorvaldsdóttir. Sigríður Einarsdóttir. Andrés Jónsson. Björn Birnir lagi. Mat og fébætur voru honum einskisvirði, aðeins ef hann fengi áfram að halda jörð sinni og búa í sinni gömlu sveit, Mosfellssveit- inni. Fór Björn að vísu dult með, hversu mjög þessi mál fengu á hann, enda var hann dulur í skapi, en þeir, sem til þekktu, vissu vel, að Björn varð aldrei sami mað- urinn eftir þetta. Björn lagði mikla áherziu á það, þegar á unga aldri, að búa sig sem bezt undir að taka við búi í sveit og þeim örðugleikum, sem þvi fylgdu. Hann aflaði sér þeirrar þekk ingar, sem völ 'var á beztri hér heima í þeim efnum og fór síðan utan árið 1918 og stundaði verklegt búnaðar- nám á Norðurlöndum um skeið, einkum í Svíþjóð. Eft- ir heimkomuna keypti hann Grafarholt af föður sínum og bjó þar síðan af mesta mynd arskap til dauðadags. Sakir gáfna, hjáípsemi og trúmernsku Björms Birnis tóku sinemma iað hlaðast á hann ýms trúnaðarstörf í þágu almennings. Fór þeim störfum stöðugt fjölgandi því imeiri reynslu, sem menn fengu af starfshæfni hans, unz hann nú hina seinustu mámuði varð vegna vanheilsu að óska eftir að verða leyst- ur frá ýmsum þeim trunaði, er honum hafði verið sýndur. í fuila tvo tugi ára átti Björn sæti í hreppsnefnd Mosfells- hrepps og síðari helminginn var hann oddviti hrepps- r.efndarinnar. Um skeið var hann varamaður föður síns í sjnslunefnd Kjósarsýslu og árið 1942 tók hann þar sæti sem aðalmaður, er faðir hans lét af istörfum. Þá tók hann og við sem hreppstjóri Mos- fellshrepps, er faðir hans lét af þeim störfum. Um margra ára skeið var hann endur- skoðandi Kjósarsýslu og gegndi auk þess mörgum trúnaðarstörfum innan sýslu- nefndarinnar. í verzlunar- Istarfsemi Mosfsllinga þótti Björn jafnan sjálfkjörinn fulltrúi. Var hann fulltrúi sveitar sinnar í Sláturfélagi: Suðurlands og Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Má segja að Björn hafi verið meira og minna viðriðinn næstum öll opinber störf sveitar sinnar frá því hann hafði aldur til og á imieðan h&ilsan entist. Alls stáðar þótti Björn hinn ág§etasti starfsmaður. Fljót- ur að átta sig á málum. Glöggur á aðalatriðin. sann- gjarn, velviljaður hverju góðu málefni og úrræðagóð- ur. Samvinnuþýður var Björn með iafbrigðum og laginn á að koma sínum mál- um fram, þó að það væri mjög fjarri skapi hans að sýna nokkrum manni á- gengni eða ójöfnuð. Störf sín sem hreppstjóri rækti Biörn eins og öll önnur trúnaðar- störf með ágætum. Árið 1928 gekk Björn að eiga eftirlifandi konu sína Bryndísi Einarsdóttur, Brynj ólfssonar frá Meðalfellskoti í Kjós. Þau hjón eignuðust þrjú börn. tvo drengi og eina istúlku. Stundar elzti dreng- urinn beirra nú r.ám í 4. bekk Menntaskólans, en hin syst- kinin undirbúningsnám. — Björn Birnir taldi það ætið isitt imesta lán í lífinu, hve gæfusamur hann varð. er ham gekk að eiga sína ágætu komu. Þau hjón voru Iíka samhent við að byggja upp heimili sitt og lífshamingju svo að unun var á að horfa ættingjum peirra og vinum. Uppeldi barnanna og framtíð þeirra var einnig uppistaðan í sarnbúð bessara mætu hjóna. Gerði Björn allt, sem í hans valdi stóð til að búa börn sín sem bezt undir þeirra lífsstarf og gera þau að sem nýtustum og beztum borgurum. Voru börnin líka hneigð til félagsskapar við föður sinn og sóttust frekar eftir samfyld hans og sam- veru við hann en öllum fé- lagskap öðrum. Ættingjar og vinir Björnis Birnis í Grafarholti kveðja hann nú í dag í síðasta sir.nið í þessu lífi. Harmur eftirlif- andi konu og föðurlausra barna er isár á þessari kveðju Etund. Bændaöldungurinn í Grafarhol'ti. sem nú leggru: til hvíldar í heimagrafreitinn f jórða barn sitt við hlið konu sinnar. hefur ern á ný orðið fyrir sárri sorg. En huggun má það vera öllum aðstand- endum Björns Birnis, að hann lætur alls staðar eftir sig hlýjan hug samborgara sinna, veldvild og virðingu. Vinirnir. sem í dag koma saman í Grafarholti, hafa í hljóðum huga margs að minn ast og fyriir margt að þakka. Þeir biðja þess, að æðri máttarvöld megi í dag senda ættingjum styrk í sárri sorg og börnunum vita þeir enga ósk betri til handa en að þau megi taka sér lífsstarf föður síns til fyrirmyndar og minn ast hans fordæmis þegar vanda ber að höndum. Sjálf ur vil ég að skilnaði þakka mínum látna vir.i allt það. sem hann -reyndist mér og þá ekki isízt þær viðtökur. sem ég fékk hiá honum, þegar ég leitaði fyrst til hans ókunn- ur og öllum óþekktur. Blessuð sé minning Björns Birnis og þakkir séu honum færðar fyrir það sem hann var okkur samferðamönnun- um. Guðm. I. Guðmundsson. OKKAR Á MILLI SAGT Frh. af 4. síðu. hafi og umhverfis ísland væri stjórnaö frá Keflavíkurflugvelli. Henni er stjórnað á Reykjavík- flugvellinum, sem koma og fara um þann flugvöll. SPURNINGIN EIÍ, hvort velturitstjórar Movg- unblaðsins falla ekki fyrr eða síðar á veltubragði. scs* hvitasunnu- matinn: Svínasteik Svínakótelettur Hamborgarhryggur Buff kjöt Beinlausir fuglar Gullasch Hækkað buff .. Hamborgarlæri Léttsaltað kjöt Dilkasvið Hangikjöt.. Kjðf og Grænmeli Hringbraut 56. Sími 2853. rr Frá Huli M.s. „Foldin 20. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. HF., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. \_ LAA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.