Alþýðublaðið - 26.05.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 26. maí 1948. ALÞÝOUBLAÐIP MIÐVIKUDAGURINN 26 maí. Þennan dag árið 1845 dó Jónas Hallgrímsson skáld. Sama dag árið 1521 var Luther bann- færður. En þennan dag árið 1942 var sátímálinn milli Breta og Rússa undirritaður. — Fyrir 22 árum var hæstur tekju og eignaskattur í Reykjavík kr. 18 659,80. Greiddi þann skatt Sleipnir, fiskveiðahlutafélag, Draupnir, fiskveiðahlutafélag, fékk kr. 16 295,00, en S.Í.S. kr. 13 163,50. Þennan dag árið 1923 voru þurrkaðir ávextir auglýstir í Alþýðublaðinu, sveskjur, rú- sínur, kúrenur, epli, apríkósur, ferskjur, blandaðir ávextir, blá her, döðlur og gráfíkjur. Sveskj urnar kostuðu kr. 1,40 kg. Sólaruppprás var kl. 3,40, sólarlag verður kl. 23,12. Ár- degisháflæður er kl. 8,'30, síð- degisháflæður er kl. 20,53. Lág- fjara er hér um bil 6 stundum og 12 mínútum eftir háflæði. Hádegi í Reykjavík er kl. 13,25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvarzla: Reykjavíkur Apótek, sími 1760. Næturakstur: Hreyfiíl, sími 6633. Söfn ©g sýningar Listsýning ,,Höstudstillingen“ í Listamannaskálanum. Opin kl. 10—22. Málverkasýning Eggerts Guð mundssonar í Hátíni 11. Opin frá kl. 13—22. Flugferöir Póst- og farþegaflug milli ís- lands og útlanda samkvæmt áætlunum. A.O.A.: f Keflavík (kl. 8—9 ár- degis) frá New York, Bost- on og Gandes — til Kaupmanna hafnar og Stokkhólms. Skipafréttir ' Laxfoss fer frá Reykjavík kl. kl. 8, frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20 samkvæmt áætlun. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær vest- ur og norður. Goðafoss fór í gær frá Kaupmannahöfn til Gautaborgar og Hull. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær til Reykja víkur með viðkomu í Hull. Sel- foss fór frá Siglufirði í gær. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York. Horsa fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Car diff. Lyngaa fór frá Siglufirði 19. þ. m. til Hamborgar. Hiónaefni Nýlega opinberuðu .trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Vigfús- dóttir, Kirkjuveg 33, Hafnar- firði, og Kristinn Torfason bi.f- reiðastjóri, Merkurgötu 2, Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Wigelund skrif stofumær, Mávahlíð 34, og Kristján- Kristjánsson hljóm- sveitarstjóri, Lækjargötu 6 B. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gerða Úlfarsdóttir írá Vallarnesi og Aðalsteinn Þórðarson, Leifsgötu 3, Reykja- vík. ur gert 11 tundurdufl óvirk, í Djúpavogi og Álftafirði, Mjóa- firði, Vöðlavík, Sandvík. Árni Sigurjónsson, Vík, Mýrdal, hef- ur gert 6 tundurdufl óvirk, á Bólhraunsfjöru, Höfðafjöru, á Kerlingardalsfjöru, Fitjafjöru í Landeyjum, Loftsstaðafjöru í Flóa. Haraldur Guðjónss., Rvík, hefur gert 1 tundurdufl óvirkt í Dalvík, Eyjafirði. Þetta er minnismerki í Neapel um Ferdinand konung 4. af Neapel. Tók það þátt í kosninga bará-ttunni á Ítalíu í vor með því að bera áróður, auglýsingar og hátalara. Ekki fylgir það sögunni, hvaða stefnu minnis- merkið fylgdi. Blöð og tímarit Leikhúsmál, nr. 2—3, 7. árg., hefur blaðinu borizt. Á forsíðu er mynd af Arndísi Björnsdótt- ur leikkonu. Gísli Ásmundsson skrifar um ævintýraleikinn „Einu sinni var“, Lárus Sigur- björnsson skrifar um gaman- leikinn Eftirlitsmanninn. Har- aldur Björnsson ritar grein um Leikfélag Sauðárkróks og gam- anleikinn „Grænu lyftuna“. Andrés Þormar skrifar um 30 ára leikstarfsafmæli Haraldar Björnssonar. Fjölmargar mynd ir eru í heftinu og margt fleira efni. Veðrlð í gær Hiti var 6 stig í Reykjavík kl. 15. Kaldast á landinu var í Raufarhöfn og Dalatanga, 2 stig. Heitast, 7 stig, var í Borg- arfirði og í innsveitum í Skaga firði og Húnaþingi. Vindur var norðan 5 i Reykjavík. Tundurdufl gerð óvirk. Evajd Christensen, Neskaupstað, hef- Guðfræðikandidatarnir Her- mann Gunnarsson og Þórarinn Þór flytja í dag kl. 5 síðd. próf predikanir sínar í háskólakap- ellunni. Öllum heimill aðgang- ur. Skenmmtanir KVIKMYNDIR: Garnla Bíó (sími 1475): „Þess bera menn sár“. Bendt Rothe, Grethe Holmer, Björn Watt Boolsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): „Sléttu ræningjarnir“. Robert Young, Virginia Gilmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ausíurbæjarbíó (sími 1384): ,,í fjötrum“. Ingrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 5 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Bræðurnir“ (ensk). Patricia Roc, Will Fyffe, Maxwell Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-Bíó (sími 1182)r,Næt urritstjórinn' (amerísk). Will- iam Gargan, Janis Carter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Gilda“ (amerísk). Rita Haywörth, Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Oft kemur skin eftir skúr“. Robert Walker, Van Heflin, Lucille Bremer. Sýnd kl. 6,30 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 20—23,30. HLJÓMLIST: Cellotónleikar: Erling Blönd- al Bengtsson í Austurbæjarbíó kl. 9 síðd. SAMKOMUHÚSIN: Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár- degis. Hijómsveit frá kl. 9 s.d. Sjálfstæðishúsið: „Blandaðir ávextir“, kvöldsýning kl. 8,30. KROSSGÁTA NR. 34. , Lárétt, skýring: 1. mörbitar, 7. fugl, 8. kryddjurt, 10. neitun, 11. svað, 12. samið, 13. tveir eins, 14. baunar, 15. afltaug, 16. látnar. Lóðrétt, skýring: 2. verkfæri, 3. drungi, 4. fangamark, 5 eign ir, 6, lina, 9. skeyta, bh., 10. reitt til reiði, 12. verma, 14. stök, 15. horfði. LAUSN Á NR. 33. Lárétt ráðning: 1. hámeri, 7. töf, 8. ópal, 10. G. G„ 11. man, 12. fau, 13. an, 14. Köln, 15. men, 16. kárna. Lóðrétt, ráðning: 2. átan, 3. möl, 4. ef, 5. Ingunn, 6. róman, 9. Pan, 10. gal, 12. fönn, 14. ker, 15. má. Útvarpið 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Brönte, V. (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar. 21.20 Erindi: Fundurinn í Haag; síðara erindi (Finn ur Jónsson alþingismað- ur). 21.45 Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 22-30 Veðurfregnir. — Dag- skrárlok. Sálarraimsóknafélag íslands Síðasti fundur vorsins verð ur í Iðnó í kvöld miðvikudags kvöld kl. 8,30. Frú Laufey Oker mann flytur erindi nm Swed enherg p. fl. Stjórnin. snn !f m Græna lyftan Gamanleikur í þrem þáttum eftir Aviry Hopwocd. Sýning annað kvöid klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Sírni 3191. • \ \* :t ' Erum byrjuð að selja snmarblómaplöndHmaþi Ódýrastar í bænum. Litla biomabúðln Bánkastræti 14. í Listamannaskálanum opin daglega kl. 10—22. (Lýkur þriðjud. 1. júní). iour- og \ Fiðurhreinsun vor, sem um nokkurt skeið hefur eigi verið starfrækt, hefur nú fengíð nýtt húsnæði, og byrjar starfræksla hennar í dag, að Hverfisgötu 52. Hreinsun fiðursins fer þannig fram, að fyrst er fiðrið tekið úr verunum og ryk- hreinsað. Því næst er það þvegið við gufu ög þurrkað við blástur og þyrlun. Að lok- um er fiðrið kæælt og þyrlað á ný í kæli- rúmi vélarinnar, áur en það er látið í verið. Með þannig hreinsuðu fiðri verða sængur- fötin bæði léttari og hlyrri. Gufuþvottur- inn eyðir sýklum úr fiðrinu. Sé þess gætt, að maðurinn eyðir einunv þriðja hluta ævi sinnar í rúminu, virðist það sjálfsögð ráðstöfun, með tilliti til veí-j líðunar og hollustu, að láta hreinsa sæng- urfatnaðinn rækilega, að minnsta kosti einu sinni á ári. Sími FRkirhrelnsunarinmar er 1727 (Samband frá skiptiborði á skrifst. KRON.) ■i8»'i§ 'HM'i'l- »i 'i.'i' ■ .» i' » •*« ii 'i'"w-7<iri 1 'yr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.