Alþýðublaðið - 26.05.1948, Side 6

Alþýðublaðið - 26.05.1948, Side 6
« ALÞYÐUBLAÖIÐ Miðvikudagur 26. maí 1948. Vöðvan Ó. Sigurs ÍÞRÓTTAÞÁXXUR. Enn nálgast Olympíuleikarn- ir, hin mikla sigurhátið manns- andans; friðarhátíðin, sem háð er í anda hins sanna bræðralags, regmhátíð hinnar sö’.nni íþr^tta mennsku. Vér íslendingar erum, auk þess að vera einhver mesta í- þróttaþjóð heimsins, miðað við fólksfjölda, líka mikil söguþjúð. Það er okkur ómetanlegt gagn, því vera má að hástökksinet Gunnars og langstökksmet Skarphéðins hefðu ella fallið í gleymsku. Og sem söguþjóð höf um við yndi af sögulegum vís- indum. Því er það, að ég ætla í þessari grein að freista að segja sögu Ólympíuleikjanna, bjóð- inni til gagnsamrar menntun- ar. Það getur haldur varla vanzalaust talizt, að oss, sem vegna íþróttaafreka voru, miðað við fólksfjölda, skulum ekki hafa séð svo um, að saga þessara fórnu leikja væri kennd í barna skólum. Það mundi vera miklu gagnsamari menntun en margt annað, sem kennt er þar nú, eins og t. d. að vera að kenna grasa- fræði, þar sem hver maður þekk ir gras, og hefur auk þess ekk- ert við gras að gera á meðan maðurinn er ekki annað livort skepna eða í Náttúrulækr.inga- félaginu. Mér finnst eiginiego, að enginn ætti að fá fermingu fyrr en hann hefur lokið prófi í sögu Olympíuleikjanna, og sýnt, að sann skilji til fulls bvevnig nota megi þá til auglýsinga ís- lenzkra framleiðslu. Ég veit t.d. að margir halda að þessir merkilegu leikir séu kenndir við verzlunina Olvmpíu Köld bdrð og heifur veizlumafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Púsningasandur Fínn og grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Oafnarfirði.. — Sími 9199. LA PALOMA Skáldsaga eftir Toru Feuk Kaupum tuskur Baldurgötu 30. hér í bæ, en það er eklci til- fellið. Hins vegar veit ég ekki hvað veldur þessu samnefni, og gæti ég bezt trúað, að því réði bara hending, eins og þegar t. d. tveir menn heita báðir Jónar, án þess að heita hvor eftir öðr- um. Annað verður, að minnsta kosti mér vitanlega, ekki sögu lega sannað. Sumir fræðimenn álíta, að leikirnir hafi jafnvel verið starfræktir í fornöld í ein hverju landi, sem á að hafa heitið Hellas, og segja um þá sögu, að keppendurnir hati keppt þar allsberir, og hafi því engir kvenmenn mátt koma þangað. Þessu til sönnunar benda þeir á, að f jall eitt í land inu muni þá hafa heitið Olym- pos. Þetta er auðvitað helber draugasaga, eða réttara sagt þjóðsaga. Má hrekja hana með ýmsum dæmum; til dæmis því, að ég hef hvergi séð nein stað- fest eða skrásett met frá þessum mótum; — að;það er óhugsa- legt, að nokkrir forráðamenn í þróttamóta hafi verið svo vit- lausir að banna stúlkum áðg.ing að mótum, því nærvera stúlkn- anna hefur einstaklega hvetj- andi áhrif á keppendurnar og er það margsannað; og þetta með fjallið er engin sönnum, fremur en verzlunin Olympía sannar, að leikirnir hafi fvrst staðið hér á landi. Áður en ég held lengra sögu hinna merkilegu leikja, langar mig til að skýra nafn þeirra, því ég hef orðið var við, að margir skilja það ekki, enda er- það fornt og eitt af þessum svo- nefndu Eddukenningum. Þetta er samsett nafnorð í einum að- alhluta og tveim svarahlutum, eða aukahlutum, sem þó mega alls ekki missa sig, því þá mundi aðalhlutinn breyta um meiningu og verða meiningar- laus. Fyrst kemur sem sagt vara hlutinn ,,Ó“, sem er viðskeytt forskeyti; síðan aðalhlutinn „lymp“, sem miðskeyti, tengt í báða enda, — að framan for- skeytinu „Ó“, og að aftan aftur skeytihu ,,ía“, — eða, eins og sagt er málfræðisvísindalega; það er forskeytt og afturskeytt, eða tvískeytt aðalskeyti; síðast kemur svo afturskeytið ,.ía“, sem hefur verið nefnt áður og er framtengt við miðskeytið, og þýðir ekki neitt, heldur er bara tengt miðskeytinu til þess að láta orðið enda einhvernvegínn. En hvað þýðir þá orðið. Við byrjum þá á aðalskeytinu eða sama og íslenzka orðið miðskeytinu ,,lymp“. það er sama og íslenzka orðið ,,lympa“, sem þýðir hálfgerður lasleiki, slen eða lympa; — óhreysti, með forskeytinu ,,Ó“; sem er þarna neikvætt, þýðir það; ekki lympa, ekki hálfgerður lasleiki eða ekki slen; — þ. e. ekki ó- hreysti, heldur hreysti. Eins og áður er framtekið er afturskeyt ið eða endaskeytið bara ending, sem ekki þýðir neitt, heldur er bara ending eins og til dæmis í kvenmannsnafninu Filip-ía. Á íslenzku mætti því kalla leik- ina „Hreystínleikina", sem er ákaflega hljómrænt, táknrænt, raunhæft og þjóðlegt, og tel ég sjálfsagt að taka það upp innan lands, þegar við tölum ekki við útlendinga. Framhald og meira seinna. Með íþróttakveðjum. Vöðvan Ó. Sigurz. Lisbetar,. kringum munninn og dökkblá augun. Þau voru óteljandi tárin. sem hún hafði úthellt, hvert skipti, sem von in brást henni um að eignast barn. Marga bænina hafði hún beðið um barn, í þeirri vísu von að það færði mann hennar nær henni. En hvert skipti isveik sú von hana og hún varð ekki barnshafandi. Hún hefði heldur viljað að maðurinn hefði æst sig upp við har.a en að hann með- höndlaði hana með þessari þögnu fyrirlitningu, sem hann var meistari að sýna. Skæri í kviku, ef hann kom að þessu atriði. Það hitti hana í hjartastað. Jafnvel faðmlög hans urðu enn fágæt ari. stuttaralegri og kulda- legri og kældu tilfinningar hennar. Það var líkast því sem Lisbet stæði fyrir fram an glerkúlu, og í -gegnum þykkt og hart yfirborð henn ar sá hún mynd mannsins um leið og hún vissi að hún kæm ist aldrei inn fyrir þessa skorpu. í ímynd hans var hún fögur mynd, mikilsverður lið ur til að komast til valda. Hún átti að gefa honum það sem hann vantaði fyrir að fá að bera nafn hans. Það fannst honum góð skipti. Að hann sýndi henni órúfandi tryggð var líka eitt samkvæmt hug myndum þeim, sem hann. gerði sér um drengskap. En hann gl-eymdi því, hve k=>ld ur hann var að eðlijsfari. Hann skildi heldur ekki, að hann gerði útaf við þrá henn ar og hlýju, og heldur ekki að innibyrgð hryggð hennar eyðilagði heilbrigði hernar. Hann gekk fram hjá þeirri hlýjulausu ást. sem hann hafði fundið til á æskudö? um sínum, það sem enffl’n þeirra sem honum hafði litizt á hafði átt nokkurn hlut til. Hann fann stundum til en harn leit aldrei um öxl os hlustaði aldrei á rödd hjarta síns. Hann seiglaðist upp á við á leið sinni. Hann hafði snemma verið ákveðinn í því að ef hann gifti sig þá giftist hann konu, sem gæti gefið honum það, sem harnii ekki gætf aflað sér með vinnu sinni. Skynsemiai átti að vera tilfinningunum s.terkari. Oh heldur vi.ldi hann ríka ekkju bó að hún ætti börn, ef hún hefSJi góð sambör.d, en fá- tæka og litilsmegandi stúlku Ástin var fyrir hina ve!k- lyndu. ©em ekki gátu beðið eftir því sem lífið hafði að bjóða. Þegar hann hi.tti Lisbet Uhlefáldt va.rð hann hrifinn af fögru andliti hennar ov hlýðri framkomu. H-ann kom fram við hana á mjög kurt eislegan hátt og sýr di henni ekki ■mjn.n.stu ástleitni fvrr en hann hafði rarmsakað hvernig ástatt var um fiöl- skyldu hennar og fjármál. Það reyndist fullnægjand! iafnvel fyrir hams miklu kröfur. Hann var þá þegar efni- legur lögfræðingur með skín andi framtíðarmöguleika, og faðir Lísbetar og bræður ját- uðu bónorði hans með gleði. Á ást hafði aldrei verið minnzt á miUi þsirra. En Lís bet hafði undir eins orðið ástfangin af honum. Hann sjálfur gerði sér mjög títt um hina laglegu urnustu sína en honum var ekki sýnt um þess háttar. Það gat orðið hættu- legt fyrir mann. Það var hægt að hugsa það, en sjaldan segja það og aldrei skrifa það. Hann fíýtti brúðkaupinu við dóttur Uhlefálts banka- stjóra. Hálfu ári eftir að hann hafði, hitt hana var hún Lísbet Minthe, og hann var kominr. feti fraimar á frama- braut sinni. Allar dyr, sem hann vegna ættar sinnar hafði ekki þegar aðgang að, stóðu honum nú opnar. Með lipurð og kurteisi notfærði hann sér það. Hanm sást alls staðar, laglegur og vel vax- inn, þar isem hagkvæmt var að sjást. Og bárr aleg augu Lísbetar geisluðu á móti honum;,hend ur hennar gældu við hann. En þeim var fljótlega bægt frá, og nú var öll löngun þeirra eftir ástúð dauð. Hrólfur litli hafði öðlazt athvarf hjá hjónunum ný- giftu. og með því, hve -Lísbet annaðist hann af mikilli um- hygsju. átti hún vísasta leið að hjarta manrs síns. Hann tók miklu ástfóstri, við mág- konu sín-a, og henni þótti innilega vænt um hann, og því m-eir e-em maður hennsr hafði minni og minni tíma af- löcm fyri-r hana. Barnslegur vöxtur henrar hafði þessi fimrntán ár breyitzt, og hún var O'iðjn- holdugri, en annars tók Min-the málafærs.lumaður eftir því, að hún var sjálfri sér iík að flestu 1-eyti og að útlit hennar vakti sífellt að- dáun, og gestir þei-rra slógu henni gullham-ra. Ha.nn var nógu hégómlgur til þess að hafa ánægju af því- að aðrir meim dáðust að henni, slægu hen-ni gullhamra. Hann eign- aði sér það allt saman. Það var hann, sem hafði valið sér hana, átti hana og bjó með hemii. Hún var þeim til sóma, eem hún var kennd við. Gestirnir, sem þau buðu á heimiii sitt, voru ekki fólk, sem þeim geðjaðisit sérstak- lega vel að heldur aðeins fólk. sem hafði mikil völd og var auðugt. Þórgnýr Minthe hafði átt fáa vi-ni. Hann átti þó traustan vin þar sem tengdafatiir hans var, -sem skildi hann vel og tilfinninga snautt eð!i hans. Hann hafði far'ð nákvæmlega eins að í lífi sír.u. Erá því að vera í jlla launaðri iskrifarastöðu í banka h-afði hann orðið ten-gdasonu.r xíks. bankast jóra. Hann hafði verið mesti harð_ stjóri við konu sína og gert henni lífið mjög leitt. Fimm börn hafði hún átt með hon- um. þó sér þvert um geð, fj-óra syni og dót-turina Lís- bet, sem var lifandi eftir- myrd móður sinnar. Hann hafði ekki einu sinni gert sér upp neina ást til konu sinnar. Hann leitaði sér hugðarefna og ástar bar sem honum þókn aðiGit. Konan var aðeins til vesma heimilisins og. til að fæða horum bör.n. Er hún var crðin þ-reytt á þessu ástar- ! snauða Iífi og var orðin beisk í lund og vonsvikin, hafði hún dag nokkurn sagt skilið við þennan heim og eins árs gamla dóttur -sína með því að taka svefnskammta. Skrautlegur legsteinn með gylltri áletrun var nú það eina sem va-r til minja um hana. Uhlefált bankasitjóri gladd- ist yf!r feeu-rð dóttur sinnar og unni henni eins heitt og hægt var að vænta af honum. j Þrír sona hans höfðu tekið að erfðum framgirn-i hans og meitorðapiirrd og voru þess vevna aU:r þrír á unga aldri í ábyrgðarstöðum. Sýning Eggerts Guðmundssonar ______ _________________ .., __________ ___® ■ *-». Þangfj'ara nefnist þessi mynd, sem er ein af málverkum þeim, sem eru á sýningu Eggerts Guðmundssonar listmálara, Höfða- túni 11. Sýningin hetfur nú verið opin frá því á sunnudag og verður opin út þessa viku frá kl. 13—22 daglega 10 myndir hatfa þegar selst.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.