Alþýðublaðið - 26.05.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 26.05.1948, Page 7
Miðvikudagur 26. maí 1948. ALÞÝPUBLAÐIÐ 7 KR GLÍMUMENN KR. Fundur verður haldinn í Félags- íheimili verzlunarm anna í kvöld kl. 8.30 e. <h. Áríðandi mál á dagskrá. Glímudeild KR. FARFUGLAR. F erðir um helgina: I. Ferð í Raufarhólshelli. II. Ferð að Reykjanesvita og ' um Keflavíkurflugvöll. III. Vinnuferð í Heiðarbló. Farmiðar seldár að VR í fcvöid kl. 9—10. Nefndin. Margf @r nú fll í mailnn. Nýskoíism Sýartfugl Sígin fiskur Þurkaður saltfiskur v Saltaðar kinnar Hvalrengi Norðlenzk salisíld í. áttungmn og ótal margt íleira. FISKBÚÐIN, Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Þá vínviður hreini.. Framh. af 5. síðu. að fcoma hingað til þess að syngja lofsöngva Jchannesar úr Kötlum um Stalin eða fara í kurteisisheimsóknir til sfcóla bræðra Gottwalds. .Eíi hvað sem því líður, þá tekur út yfir allt, að Halldór Kiljan Laxness taki að sér embætti siðameist ara. Hvert vitni ber honum grein hans, hvert flest önnur íkrif hans um almenn mál? Hvar var siðferðitiifinning hans og ættjarðarást, þá er hsnn úti í Danmörku sagði í blaðaviðtali, að Danir yrðu að gjaláa varhugar við að af- henda íslendingum þjóðaridýr gripi þeilrra úr dönskum söfn um, því að þeir gætu. fun.dið upp á að selja þá til Ameríku? Eða þegar hann lét fcom- múnistablaðið í Osló hlaupa msð það eftir sér, að slfk væri sú áþján, sem við ættum nú við að búa af hendi Bandaríkjamanna, að íslendingar gætu ekki farið ferða sinna til útlanda án þess að bandarísk yfirvöld stimpl- uou passa þeirra? Hvaða veg semd mundu Sovétlýðveldin veita þeim bcrgurum sínum, sem fengið hefðu að fara úr landi og kæmu heim eftir sýnda svipaða þjóðhollustu og fram'koma Laxness í Kaup mannahöfn og Osló vitnaði um? Það er kunnugt, hvernig Jó hannes úr Kötlum 'he'fur sung ið um son skósmiðsins, Jósef Djugasvili, og út um öll lönd eru slík sálmáskáld. En flest eru þau í Rússlandi. Iðulega birtast lofsöngvar til föður Stalins í rússneskúm blöðum, t. d. Pravda, og hér skuluð þið heyra brot úr einum: „O, þú mikli herra þjóðanna, :sem vekur mennina til lífs- ins, sem vekur jörðina til frjó- semd, sem |gæð'ir alsdirnar nýrri æsku, — ó, þú sól, sem speglast í mill- jónum hjartna ..“ Þau skáld 'og þeir söngvar- ar, sem þanning endurnærast á sál og líkama í tilbreiðslu á Stalin eru miklu fleiri en við höfum minnstu hugmynd um — og mundi ekki geta skeð, að Halldór Kiljan Laxness væri e'inn í tilbeiðenda hópnum, þó að tilbeiðsla hans komi tekki fram nema í greinarformi, og þá í eins konar tung'utali, þar sem skynsemi og rökvísi, list fengi og orðsnilli eru útlægar, eða í fríi. En þetta fólk, þessir Stalinsdýrkendur, sitja annað veifið á lífsins senu og spila þar á gítar og mándólín, sæt- lega syngjandi og augum lygn andi: „Þú vínviður hreini, þú 'eilífi eini, ég >ein er sú greinin,, sem tengd er við þig.“ Ef þú, fugl fjörunnar, kem ur svo inn í salinn og tístir, þá getur þú verið við því búinn, að Gunna trunta verði fyrst til að bregða við og segja: — Svei ykkur, skammirnar ykkar! Hér sitjum við og syngj um heiTanum Stalin eilífan prís, en þarna niðri trítlið þið og tístið með hjörtun full af dr. . . , Elskuleg dóttir okkar Arndís andaðist að morgni.25. maí á Landspítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Þórunn Jónsdóttir Leifur Guðlaugsson. Jarðarför dóttir okkar og móður Engibjargar Gísiadóttur fer fram frá Kristkirkju Landakoti kl. 10 f. h. föstudag inn 28. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Vesturgötu 57 kl. 9.30 f. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Foreldrar og börn. Áður en Gunna trunta end ar setningun'a grípur ef til vill herra Halldór Kiljan Laxness fram í og slær botninn í á þessa leið: „Full af því, sem kallað er því nafni, sem jafnan þykir á- stæðulaust að prenta á íslandþ þó að Mr. þessi eða hinn hafi til þess unnið með tísti sínu.“ Guðm. Gíslason Hagalín. Húsmæður! I matinn í dag ný stór- lúða. — FISKBÚÐIN Hverfis. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Auglýsið í Alþýðublsðlnu 75 þúsund eintök seldust á einum mánuði. 14 útgáfur á tveimur árum. — Ný bok um Orm rauða: „Ormur rauði heima og í áuifur¥i|s” EFTIR FEANS G. BENGTSSON, í ÞÝÐINGU FRIÐRIKS Á. BREKKAN. Bókin, sem var slík metsölubók í heimalandi höfundar, Svíþjóð, verður 'tvímælalaust afburða vinsæl meðal íslenzkra skáldsagnaunnenda. Hér er sagt frá ævintýrum í fornum stíl, fögrum konum, harðgerðum mönn'um og hinum óvenjulegustu atburðum, sem ekki verða raktir hér. * 1 II. III. nvif, , Hér kynnast menn hinni fögru Ylfu, konu Orms, og Þórgunnu, sem fékk ekki istaðist hinn sérstæða persónuleika Reynolds prests. Hér rekur hver stóratburðurimi annan, í frásögn hins fræga Bengitssons. Þetta er ein af grænu skáldsögunum okkar, en áður eru komnar úr í sama bókaflokki: Frú Parkinigton, Kitty, og Ormur rauði. Þótt þessi bók, ,,Ormur rauði heima og í Austurvegi“, sé alveg sjálfstæð saga, þá er hún þó í beinu áframhaldi af ,-Ormi rauða“, sem kom út hjá okkur haustið 1946 og iseldist upp á örskömmum tíma. Þer, sem eigið fyrir „grænu skáldsögurnar" og viljið halda saman öllum flokknum, ættuð að gæta þess að kaupa þessa bók strax, því að enginn vafi er á því, að hér er á ferðinni mikil sölubók. Þetta stórbrotna skáldverk er nýkomið í bókaverzlanir hér í bænum. BÓKFELLSÚTGÁFAN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.