Alþýðublaðið - 28.05.1948, Side 3
Föstudagur 28. ntaí 1948.
. v. .% w Æ?* vrí ífft'Cx? A' w a
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FIMMTUÐAGUBINN 28.
maí. Þennan dag árið 1118 lézt
Gissur ísleifsson biskup, en
Markús Loftsson fræðimaður
fæddist þennan dag árið 1828.
Sama dag árið 1940 gaft belg-
íski herinn upp fyrir Þjóðverj-
um, Bretar tóku Narvik og
Dunkirkorustan hófst. Sólaflug
vöiíurinn var opnaður þennan
dag árið 1937. — Alþýðublaðið
skýrði frá því fyrir réttum 21
ári að hestur með vagn hafi
daginn áður dottið í sjóinn aust
an við steinbryggjuna. Vagninn
var spenntur frá en hesturinn
var Iátinn synda fyrir bryggju
sporffinn, og náðist hann þannig
upp.
Sólarupprás var kl. 3,34, sól
arlag verður kl. 23,17. Árdegis
Iiáflæður er kl. 9.55, síðdegishá
flæður er kl. 22,18. Lágfjara er
hér um bil 6 stundum og 12
mínútum eftir háflæði. Hádegi
í Reykjavík er kl. 13,25.
Næturlæknir: í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla: Reykjavíkurapó
tek, sími 1760.
Næturakstur: Litla bílastöðin,
sími 1380.
Veðrið í gær
Heitast var kl. 15 í gær í
Vestmannaeyjum, 9 stig, kald-
ast var í Grímsey og á Raufar-
höfn, 2 stig. Hægviðri var um
allt land, en um hádegið var
snjókoma og þoka á Hornbjargs
vita og Siglunesi.
Flugferðsr
»
Póst- og farþegaflug milli ís
lands og útlanda samkv. áætl.
LOFTLEIÐIR: „Hekla“ fór til
Prestvíkur og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 árd. Kemur aft
á morgun.
A.O.A.: í Keflavík (kl. 7—8
árd.) frá New York og Grand
er til Oslo og Stokkhólms.
Skipafré++ír
Laxfoss fer frá Reykjavík kl
7,30, frá Borgarnesi kl. 13. frá
Akranesi kl. 15.
Foldin og Vatnaiökull eru í
Reykjavík. Lyngestroom fermir
í Hull 28. þ. m. Marleen fór frá
Siglufirði- síðdegis í gær til
Amsterdam.
Brúarfoss er í Leith. Goðafoss
er í Gautaborg. Fíallfoss er á
ísafirði. Lagarfoss er á Akra-
nesi. Reykjafoss för frá Ant-
werpen 26. þ. m. til Revkiávík
ur um Hull. Selfoss fór frá Ak-
ureyri í gærkvöldi tn TVo.ngfi.
ness. Trollafoss er í New v‘örk.
Horsa fór frá Revkwvík 22 H
m. til Cardiff. Lynym.n fóy- frá
Siglufirði 19. þ. ro +51 Ham-
borgar.
Brúðkauu
Nýlega voru gefin sa’nnn í
hjónaband af séra Slitnrðs
- syni ungfrú Thea b’v'Tnrdóttir
og Sven Erik' Nielsen, Veimili
þeirra verður að Bárui?öAi 34.
Þetta er skólaskipið Danmark, er það kom í höfn í Kaup
mannahöfn eftir 16 000 sjómilna ferðalag.
Ásgeir Þorsteinsson hefur
sagt af sér störfum sem kjör-
ræðismaður Tékkóslóvakíu í
Reykjavík, og er ræðismanns-
skrifstofa Tékkóslóvakíu í
Reykjavík lögð níður um stand
arsakir.
Söfn og sýningar
Listsýning ,,Höstudstillingen“
í Listamannaskálanum. Opin kl.
10—22.
Málverkasýning Eggerts Guð
mundssonar í Hátíni 11. Opin
frá kl. 13—22.
Skemmtonö
KVIKMYNDIR:
Gamla Bíó (sími 1475): „Þess
bera menn sár“' Bendt Rothe,
Grethe Holmer, Biörn Watt
Boolsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): „Sléttu
ræningjarnir". Robert Young,
Virginia Gilmore. Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„í fjötrum“. Ingrid Bergman,
Gregory Peck. Sýnd kl. 9. —
„Kúrekinn og hesturinn hans“.
Sýnd kl. 5 og 7.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
,,Bræðurnir“ (ensk). Patricia
Roc, Will Fyffe, Maxwell Reed.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-Bíó (sími 1182): —
„Íþróttahátíð í Moskva“. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Framliðinn leitar lík-
ama“ (ensk). Sýnd kl. 7 og 9
wafnarf jarffarbíó (sími 9249):
..Oft kemur skin eftir skúr“.
Robert Walker, Van Heflin,
Lucillé Bremer. Sýnd kl. 6,30
og 9.
RKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið kl. 20—23,30.
RAMKOMUFHSIN:
Hótel Boyg: Klassísk hljóm
list frá kl. 8,30—11.30 síðd.
Ingólfscafé: Öpið frá kl. 9 ár-
deeís Hljómsveit frá kl. 9 s.d.
Sjálfstæffishúsið: Almennis-
dansleikur, Félag íslenzkra
læknanema, kl. 9 síðd.
Tjarnarcafé: DansMjómsveit
'rá kl. 9—11.30 síðd.
Fttvarpið
frá Menningar- og minningarsjóði kvenna.
Umsóknir um styrk úr Menningar og minningar-‘
sjóði kvenna þurfa að vera komnar til stjórnarj
sjóðsins 15. júlí n.k. Umsóknirnar skuiu ritaðar á‘'
þar til gerð eyðublöð, sem fást í skrifstofu Kven
réttindafélags íslands, Þingholtsstræti 18, ó
fimmtudögum kl. 5—7 sd. Utanáskrift til sjóðsins
er: Menningar- og minningarsjóður kveima,' •
pósthólf 1078, Reykjavík.
SJÓÐSTJÓRNEN.
Embf^
Heikki Brotherus hefur látið
af störfum sem fyrsti sendiráðs
ritari við finnska sendiráðið A1
gar Rurik Alexander Heiroth
var skipaður sendiráðsritari við
sendiráðið.
XROSSGÁTA NR. 36.
Lárétt, skýring: 1. Smíðaá-
>ald, 7, ungviði, 8. nöldur, 10,
hæstur, 11. reiðhljöð, 12.
mannsnafn, 13. skáld, 14 frum,
15. fúamýri, 16. hásæti.
Lóffrétt, skýring: 2. F^rðast,
3. léttur, 4. hreyfing, 5. loka.
6, samsuða, 9. hljóð, 10. spíra,
12; ógæfa, 14. sníkiudýr, 15.
titill.
; LAUSN Á NR. 35.
Lárétt, ráffning: 1. ilæstur,
1 7, kút, 8. ítur, 10: H.Y 11, fár,
| 12. máð, 13. R.L. 14. túðu, 15,
hal, 16. kalla.
Lóðrétt, ráðning: 2. Akur 3."
súr, 4. T.T. 5. reyður, 6. sifra,
9 tál, 10. háð, 12. múll. 14. tah
15. ha?.
(.30
130
Frá útvarpsráði hefur
blaðinu borizt eftirfarandi
athug'asemd við grein Sig
urðar Þórðarsonar söng-
stjóra, sem birtist hér í
blaðinu í vikunni, sem leið.
i 2,1
Tónleikar: Harmoniku
lög (plötur).
Útvarpssagan: „Jane
Eyre“ eftir Charlotte
Bronte, VI' (Ragnar Jó-
hannes^n skólasltjóri),
00 Strokkkvartett útvarps-
ins: Sígild smálög.
! 21 15 „Hevrt og séð“ suður
með sjó (Helgi S. Jóns-
son. kaupmaður í Kefla
vík).
"1.40 TAnlístarbáttur (Jón Þór
• arinsson).
"2 05 R-i’mfónískir tónleikar
í (plötur)
Dagrlegar ferffir
milli Reykjavíkur og Þing-
ívalla hefjast í dag. Brottfarar-
; tfmi úr Reykjavík er kl. 13;30
frá ferðaskrifstöfunni.
I TILEFNI af blaðaskrif-
um Sigurðar Þórðarsonar
söngsitjóra varðaridi utvarps
kórinn og skipti; söngstjórans
við útvarpsráð vill útvarps-
ráð taka þetta fram:
Útvarpskórinn var stofnað
ur samkvæmt eindreginni tii
lögu tónliistaxráðunauta út-
varpsins og ákvörðun meiri
hluta útvarpsráðs á síðast
liðnu hausti. Stærð kórsins
var þá ákveðin, kosrnaoar-
áætlun gerð, kórnum valinn
stjórnandi og ákveðið um
starfshætti kórsins í höfuð-
dráttum, meðal annars um
það, að allur söngur kórsins
skyldi tekihn á plötur. sem
yrðu eign útvarpsins án sér
staks endurgjalds. Um stofn
un kórsins var stuðzt við for
dæmi erlendra útvarps
stöðva, sem telja sér óhjá
kvæmilegt að hafa á að skipa
slíkum úrvalskór, er siarfi
fyrst og fremst eða eingöngu
fyrir útvarpið. Og miðað við
þar.n árangur, sem orði.ð hef
ur af starfi kórsins á s. 1.
vetri, samþykkti útvarpsráð
einróma á fundi sínum 18. þ. |
m. að halda þessari star.f-
senri áfram næsta vetur.
Þegar Sigurður Þórðarson
söngstjóri bauð útvai’pinu
söng Karlakórs Reykjavikur
til útvaxps gegn 10. þús. kr,
gjaldi, og er það kom fram
að hann vildi í engu slaka á
þeirri kröfu. hafnaði útvarps
ráð að sjálfsögðu þessu til-
boði, enda var hér um að
ræða margfalda bá upphæð,
sem útvarpið hefur áður
greitt mesta fyrir karlakór-
söng. Hefur þó jafran verið
gott samkomulag með út-
varpsráði og stjóm Sam-
bands ísl. karlakóra, sem sam
baridskórarnir hafa falið um
boð sitt m samninga við út-
varpið um allar greiðslur
fyxir útvarpssöng kóranna.
En hér hafa greiðslur fyrir
slíkt útvarpsefni orðið marg
faldar á við það sem er í ná
lægum löndum.
Útvarpsráð telur að sam-
anburður söngstjórans á út-
varpskómum og Karlakór
Reykjavíkur eigi ekki við
rök að styðjast, þegar af
þeirri ástæðu að útvarpskór
inn starfar fyrir útvarpið ein
göngri en skyldur Kaxlakórs
Reykjavíkur niega fyrst og
fremst teljast vera við styrkt
arfélaga hans, sem árlega
kaupa fullu verði nokkuð á
þriðja þúsund aðgöngumiða
að samsöngvum kórsins.
Karlakór Reykjavíkur býðíir.
útvarpinu af þessum ástæð-
um söng sinn þá fyrst, er
hann hefur sungið fyrir
styrktarfélaga sína og þá
Reykvíkinga aðra og nær
sveitamenn, sem þann áhuga
hafa á söng kórsins. að kaúpa
sig inn á söngskemmtanir
hans, Auk þess er samanburð
ur söngstjórans á tiikostnaði
pog lengd og gildi dagskrár-
liða allur mjög villandi.
Útvárpsráð telur fjárkröf
ur söngstjórans órökstuddár
og óbilgjarnar og mjög ótií
hlýðilegt að hann hefji síð
þegar þessurn kröíuin
synjað, hatrammar og
an,
er
miður kurteislegar árásir: á
opinberum vettvangi á for
ráðamenn útvarpairis. stajrf
semi þess og starfsmenn.
26. maí 1948,
LEEÐTQGAR undirokuðu
þjóðanna í Austur-Evrópu,
senveni í útlegð, 'hafa myxndað
með sér samband í Bandaríkj-
unum. Fórmaður ráðs þessa
var kosinn Stanislav Nikolaje-
zyk, -hinn pólski bændaleið-
togi. Aðrir- stjórnarmeim eru
þessir: Dr. George Dimitrov
frá Búlgaríu, Vladimir Mat>-
ohek frá Króatíu, Fererik Na-
gy frá Ungverjalandi, Grigore
Nicolesce-Buzesti frá Rúmen-
m og Dr. Milan Gavrilovich
írá Serbíu.
Maí sefiur í Ereflandi,
TOGARINN MAÍ seldi í
Bretlandi í fyrradag 2861 kits -
fyrir 9111 sterltngspund. —
Sama dag landaði nýsköpun-
artogarinn Kaldbakur i
Þýzkalandi 295 860 kg.