Alþýðublaðið - 28.05.1948, Qupperneq 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Minningarorð:
7
Jarðarfor marnisins míns,
Jósis ^agnússonar,
yfirfiskimatsmanns,
fer fram laugardaginn 29. þ. m. og hefst með hús-
kveðju að heirniii hans, Vesturvallagötu 6, bl. 1 eftir
hádegi.
Jarðað verður frá Fríkirkjimni og athöfninni út-
varpað.
Þeir, sem hefðu hugsað sér að senda ‘blóm, eru
beðnir að láta andvirði þeirra renna til Bamaspítaia-
sjóðs Kvenfélagsins „Hringurinn“.
Ingibjörg ísaksdóttir.
Nýjar Hjartaásbækur:
Métf í Nexico
Þetta er ný saga um Jónas Field, hina afar vin-
sælu söguhetju í skemmtisögum Övre Richter-
Frich. Hafa fáar skemmtisögur öðlazt jafnmiklar
vinsældir hér á landi eins og sögurnar um Jónas
F.ield, enda er höfundurinn víðkunnur fyrir þess-
ar sögur. Eftirtaldar sögur um Jónas Field eru
áður komnar út hjá Hjartaásútgáfunni:
Hinir ógnandi hnefar
Ránfuglinn
Drottning óbyggðanna
Svörtu gammarnir
Gullna drepsóttin
Svikarinn
eftir Edgar Wallace, hinn 'kunna leynilögreglu-
sagnahöífund. Saga þessi, sem er í senn Jeynilög-
reglusaga og ástarsaga, er mjög viðburðarík og
■spennandi og frásögnin með ósviknum Wallace-
blæ, og er þá vissulega nokkuð sagt. Munu þeir,
sem einhver kynhi hafa haft af Wallace, ekki sitja
sig úr færi með aS eignast þessa bók og lesa. —
Á síðastliðnu óri gaf Hjartaásútgófan út
Skuggahliðar Lundúnaborgar
eftir sama höfund. Öðlaðist sú saga einróma vin-
sældir og er nú nóJega uppseld.
Hvíiið hugann við Hjartaásbók!
Fóst hjá bóksölum.
HJARTAÁSÚTGÁFAN
Föstudagur 28. maí 1948.
efnir til eftirtalinna ferða um
helgina: Hekluf erð á Jaugar-
dag kl. 3, Gullfoss- og Geys-
isferð sunnudaginn kl. 8 ef
næg þátttaka fæst. Kynnis-
för á Keflavíkurflugvöll kl.
1.30.
Ferðaskrifstofa ríkisins.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráðger.ir að fara tvær
'skemmtiferðir yfir
næstu helgi. Aðra ferðina
göngu- og skíðaför á Eyja-
fjallajökuJ. Ekið austur að
Stóru-Mörk á laugardaginn
kl. 3 síðdegis og gist þar í
tjöldum. Mat, viðleguútbún-
að og tjöld þarf að hafa með
:sér. Snemma á sunnudags-
morgun gengið á Eyjafjalla-
jökul (1666 m.). Farmiðar
seldir á skrifstofunni til kl.
6 á föstudag. Hin ferðin er
gönguför um Heiðmörk. —
Lagt af stað kl. IV2 á sunnu-
daginn og ekið að Silunga-
polli, gengið um mörkina,
Búrfellsgjá skoðuð. Gengið
til Hafnarfjarðar og ekið til
Reykjavíkur. — Farmiðar
'seldir til hádegis á laugar-
dag.
FARFUGLAR.
Ferðir
um
hélgina:
I. Ferð í Raufarhólshelli.
II. Reykjanesferð
að Reykjanesvita og á
Keflavík.urflugvöll.
III. Vinnuferð í Heiðarból.
Þátttaka tilkynnist að VR í
kvöld kl. 9—10.
Nefndin.
KRANI
Höfum til sölu, af sér-
stökum ástæðum, sem
nýjan krana, sem hægt er
iað keyra til. Mjög heppi-
Jegur í stór pakkhús eða
til að hlaða vörum á
vagna.
LANDSSMIÐJAN.
Barnaspítalasjóðs Hringsms
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókahúð Austurhæjar,
Laugavegi 34.
! Smurt brauð
og snittur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
FÖSTUDAGINN -21. þ. m. I
lézt að heimili sínu, Vestur-
götu 57, frú Ingibjörg Gísla-
dóttir, tæpra 55 ára að aldri.'
Hún var fædd í Kvígimdis-
firði í Múlahreppi í Austur-
Barðastrandasýslu, dóttir
þeirra hiónanna Steinunnai
Guðmundsdóttur og Gísla
Kristjánssonar, er þá voru
búandi þar. Mun ætt þeirra
beggia breiðfirzk, en sá er
þetta ritar kann ekki ;að rekja
það. Árið 1900 fluttu þau
hjónin búferlum til Patreks-
fjarðar, þar sem Gísli stund-
aði sjómennsku á árabátum
iafnhliða daglaunavinnu, er
itil féll. Þau hjón eignuðust 11
börn og var Ingibjörg eitt af
þeim elztu. Af þessum barna-
hópi komust aðeins 5 til full-
prðinsára, og eru bræður
íngjilbjargar þekktir borgarar
hér í bænum. þeir Kristján
og Steinair járnsmíðameistar
ar, Guðmundur skipstjóri og
Da-níel verzlunarmaður. Árið
1907 fluttu þau hjónin til
Reylíjavíkur með börn sín og
hafa síðan búið hér að stað-
aldri, lengst af á Vesturgötu
57.
Ingibjörg var augasteinn
foreldra sinna, og segja mátti
að hún flytti aldrei úr þeirra
liúsum tií fulls, þótt hún síð-
ar eignaðist sitt eigið hús,
enda naut hún þeirra aðstoð-
ar til hinnztu stundar. Árið
1920, 14. júlí, giftist hún Ein-
ari Magnússvni skipstjóra,
mesta dugnaðar- og efnis-
manni, ættuðum úr Örlygs-
höfn í Patreksfirði. Hann var
skipstjóri á togaranum „Ro-
bertsson", er fórst með allri
áhöfn í Haláveðrinu mikla í
febrúar 1925. Eftir 5 ára hjú-
skap stóð hún sem ekkja með
4 kornung börn, en tvö þeirrá
fæddi hún rúmum tveim
mánuðum eftir missi manns
síns. Hér var um mikla þrek-
raun að ræða hiá hinni ungu
sjómannsekkju: missi ástríks
eiginmanns og fram undan
uppeldi fjögurra barna. Með
aðstoð foreldm sinna á marga
lund kom hún upp öllum
börnum sínum, sem öll eru
hin mannvænlegusfu. Tveir
synir hennar eru sjómenn,
Magnús 'Og Gísli, Einar bif-
vélavirki og Karen María,
sem dvaldi hjá móður sinni.
Ingibjörg var vel < gefin
kona með ágæta skapgerð.
Hún lifði kyrrlátu lífi og
helgaði líf sitt og starf börn-
um sínum. Tengslin við for-
eldrana héldust órofin til
síðustu stundar. Hún var á-
vallt sami augasteinninn, sem
hlúð var að í raunum hennar,
einkadóttirin, sem hinir öldr-
uðu foreldrar eiga nú á bak
að sjá.
Lífssaga Ingibjargar er ein
af mörgum, sgga sjómanns-
ekkjunnar_ sem stendur ein
uppi með barnahópinn eftir
einhverj'a óveðursnóttina. —
Með fyrirvinnu heimilisins
er oft aleigan farin, framtíð-
arvonir brostnar, viðkvæmur
strengur slitinn, er bindur
saman elskendur. Þessi er
saga þúsunda íslenzkra
kvenna undanfarnina kyn-
slóða, og þessir sorgaratburð-
ir ské á vorum rtímum og
munu sennilega lialda áfram
að ske, þrátt fyrir tækni, góð-
an vilja, aukna þekkingu um
að fækka og jafnvel að koma
í veg fyrir hin tíðu sjóslys.
Ingibjörg Gísladóttir
Mikill fjölai slíkra kvenna
hefur barizt hetj ulegri bar-
áttu fyrir lífi sínu og barná
sinna. Þeirri baráttu og þeim
hetjuskap er oft minna á
lofti haldið en verðugt er.
Ein slík kona af mörgum er
flutt í skaut móður jarðar í
dag. Þökk, virðing og ljúf
endurminning um hana frá
börnum, foreldrum, systkyn-
um, frændum og vinum fylgja
henni yfir hafið mikla til feg-
urri landa.
S. Á. Ó.
rrÞors$einnrr dregur
r,Njál” að iandi
LAUST fyrir miðnætti í
fyrrinótt tilkynnti loftskeyta
stöðin í Reykjavík Slysa-
varnafélaginu að flutninga-
skipið Njáll, fullfermdur af
vörum itil Breiðafjarðar
hafna, hefði orðið fyrir vél-
bilun við bauju nr. 8 hér utan
við Gróttu. Loftskeytastöðin
hafði reynt að fá bæði hafn
arbát’inn og tollbátinn en
hvorugur getað farið, þá
hafði hún einnig , náð sam-
bandi v.ið björgunarskipið
Sæbjörgu, en hún var þá
með m.b. Jón Finnson bilað-
ann í eftirdragi og gat því
ekki sinnt Njáli, og aðra báta
var ekki hægt að ná í, og bát
ar í Reykjavíkurhöfn voru
annað hvorit mannlausir eöa
einum vökumanrii um borð.
Afréð Slysavarnafélagið því
að sanda björgunarbátírm
Þorstein á vettvang Njáli til
aðsitoðar.
Kl. var 12,10 um miðnætti
er Þorsteinn Jagði af stað, en
kl. 3 45 er hann kom með
Njál inn á höfnina og lagði
hor.um utan á Vatnajökul.
Skipstjórii: á b.b. Þorsteini er
Vilþerg Guðmundsson
~í ■■^rrrr.—
VerííSarlok
á YesffjörSum
Frá. íréttaritara Alþýðublaðsins
BÍLDUDAL.
VETRARVERTÍÐ bátanna
hér er nú loki.ð og varð afli
þeirra sem hér segir:
M/b Jörundur Bjar.nason
(skipstjóri Bjarni Jörunds-
;son) fór 46 róðra og aflaði
260 smálestir; hásetahlutur
um kr. 5 700.
M/b Skógarfoss fór 38
róðra; hásetahlutur um kr.
4000.
M/b Svanur fór 37 róðra;
hásetahlufur um br. 4000.
M/b Ársæll fór 28 róðra;
hásetahlutur um kr. 2 600.
PATREK SF J ARÐ ARBÁT AR
Frá Patreksfirði hafa þess
,i:r bátar róið:
M/b Brimnes (skipstjóri
Jón Þórðarson) fór 54,róðra;
afli 297 smálestir.
M/b Skálaberg (iskipstjóri
Kristinn Guðmundsson); afli
278 smálestir.
GUNNAR.
Hornsteinn lagður að
nýrri neðri deild
FORSETI neðri deildar
brezka þingsins lagði í gær
hornsteminn að hinni endur-
reistu byggingu deildarinnar í
Westminsterhöil. Á nú að
endurreisa þennan 'hluta hall-
arbyggingarinn ar, en hann
varð fyrir sprengjum í loftá-
rásum Þjóðverja á stríðsárun-
um. Attlee forsætisráðherra
flutti við þetta tækifæri stutta
ræðu. Sagði hann, að Þjóð-
verjar hafi haldið, að þeir
hefði reitt lýðræðinu mikið
högg með þessu, en þeir hafi
komizt að raun um, að Jýð-
ræðisjegt þing er ekki bygg-
ing, heldur hugsjón.
Ferja byggð á Bíldudal
NÝLEGA er lokið sirníði á
ferju fyrir Búnaðarfélag Suð
urfjarðar og Dalahrepps.
Lengd ferjunnar er 33 fet,
og er hún smíðuð í skipa-
ismíðastöð Gísla Jónssonar á
Bíldudal.
Er • ferja þessi vönduð í
alla staði eins og annað, er
frá þéirri skipasmíðastöð
kemur.
GUNNAR.