Alþýðublaðið - 01.06.1948, Page 1

Alþýðublaðið - 01.06.1948, Page 1
Yeðurftorfurs SuSvestan eða vestan stinn ings kaldi og regning öðru livoru. * Forustugrelns Dómur reynslumiar. * * i -J XXVIII. árg. Þriðjudagur 1. júní 1948. 119. tbl. Lb i m hlaupinu. McDonald Bailey fyrstur, Haukur og Örn Clausen nr. (Ljósm. Friðrik Hjaltason.) Úrslit í 100 og 3. Tímarnir voru 10,6, 10,9 og 11,0 sek-. SOPHOUIS. forsætisráð herra Grikkja tilkynnti í gær. að Mikael, fyrrverandi Rúmeníukonungur, og Anna prinsessa af Bourbon Parma, myndu verða gefin saman í lijónaband í Aþenuborg næstkomandi laugardag. Breiku íþróttamenn irnlr í Tjamarbíói KVIKMYND af KR-mót inu á laugardaginn og sunnudaginn var sýnd sem aukamynd í Tjarnarbíói í gær og verður væntanlega sýnd næstu daga. Óskar Gíslason tók kvik- myndina. Er þetta víst í fyrsta. sinn, sem íslenzk kvikmynd er sýnd daginn eftir að hún er tekin. TiIIagá Breta itm fjö'gyrra vikna skil- ©rðsbiindl'ð vopnahié vinnur fytói. Benes greiddi Agæiur árangur brezku og íslenzku íþrótta- mannanna á irjálsíþróftamóti K.R. „ÉG HEF FAKIÐ með enska íþróítaflokka til nær aPra landa Evrópu, en aldrei hef ég fengið eins góðar mót tökur og liér á Isiandi, og ég meina það,“ sagði Jack Cruir.p, fararstjóri brezku íþróttamaiinanna í skilnaðarhófi, sem þeim var haídið í Tjarnarcafé á sunnudagskvöld. Iþróttamennirnir fóru héðan flugleiðis þá um nóttina, og tóku allir undir með fararstjóra sínum um dvölina hér, kváðust þeir vona, að þeim yrði sem fyrst boðið hingað aft ur, og sömuleiðis, sem flestir íslend,ingar heimsæki þá á móti. var fjölmenni á vellinum, og árangur íþróttamanna góður. Mesta aðdáun vakti 100 metra hlaupið, þar sem Bailey sigraði glæsilega, 400 metra hlaupið með Harris í sérflokki og 110 metra grinda hlaupið. þar sem- Finlay vann frábært afrek keppnislaust Framhald á 3. r.íðu. ai kaffi og sykri. AUKASKAMMTUR af kaffi hefur verið veittur og einnig sykurskammtur til isultugerðar. Kaffiskammtur- inn er 250 gr. af brenndu og möluðu kaffi eða 300 gr. af óbrenndu. Er það skömmtun- arreitur með áletruninni „Skammitur nr. 3“, sem fram- vísa skal gegn því. 1 kg. af sykri til sultugerðar fæst hins vegar út á skömmtunar- reit með áletruninni ,,Skammt ur nr. 4“. Reitir þessir eru í gildi til næstu mánaðamóta. Það var kjarninn í kveðju ræðum íslenzku íþróttaleið- loganna. að þessi: heimsókn mundi lengi í minnum höfð meðal íslenzkra íþrótta manna. Hér hafa sjaldan eða aldrei sézt slíkir afreks menn, og isama má segja um framkomu þeirra og við kynningu — hún var ís- lenzku piltunum til mikillar ánægju. I kveðjuhófinu voru Bret- arnir Jeystir út með gjöfum, ólympíurjefnd gaf þeim bók um ísland. ÍSÍ hafði gefið þeim merki sitt og KR gaf þeim íslenzkar iánaistengur, Bretarnir gáfu KR skjöld og Erlendi Péturssyni forláta bjórkrús úr silfri, með áletr un til forseta RK (gullsmiður inn hélt, að það þýddi Rvík). í kveðjuræðu sinni sagði Mr. Jack Crump, fararstjór- inn. að mikilvægasti þátiur inn í íþróttalífinu væri viri átta sú, sem það skapar milli manna. Kvað hann viðkynn ingu hinna brezku og ís lenzku íþróttamanna vera glöggt dæmi um gildi slíkrar kynningar. í ÞRÓTT AKEPPNIRN AR Helliirigning og kalsi voru á laugardaginn, þegar fyrri hluti mótsins fór fram, og völlurinn mjög blautur. Samt NYJAK VONIR voru taldar tii þess í gær, að t-akast myndi að koma á voonahléi í Palestínu, efíir að öryggisráð ið samþykkíi á sunnudaginn með 10 samhljóða. aíkvæðmn tillögu Breta um að skora á báða aðila, Araba og Gyðinga, að gera með sér fjögurra vikna vopnahlé til þess að grciða fyrir sáttatilraun Bernadotta greifa. Öryggisráðið veitíi báðum aðilum frest þar til í dag til þess að svara þessari áskorun: en vaxandi líkur voru tald ar til þess í ggerkveldi, að hvorki Arabar né Gyðingar íreystust til bess að svara henni neitandi. Tillaga Breta var um fjög- urra vikna vopnahlé með þeim skilmálum, að hvorki Arabar né Gyðingar notuðu sér það til liðsflutninga eða vopnaflutninga til Palestínu. Áður en öryggisráðið sam- þykkti þessa tillögu kom til atkvæða önnur tillaga frá Rússum um að öryggisráðið fyrirskipaði vopnah!4 að við lagðri valdbeitingu, en hún rékk ekki nægan meirihluta. Talið er, að hugmyndin um vopnahlé í Palestínu eigi litlu fylgi að fagna meðal Arabaþjóðanna, en að stjórn- ir sumra þeirra að minnsta kosti vildu verða við áskorun öryggisráðsins, og lýsti t. d. Nokrashi Pasha, forsætisráð- herra Egipta, yfir því í gær, að hann teldi það rétt. Folke Bernadotte greifi, sáttasemjari sameinuðu þjóð- anna, kom til Haifa í gær og fór þaðan tafarlaust til Tel Aviv til að ræða við stjórn Ísraelsríkisj en á morgun ætl- ar hann til Amman í Trans- jrdaníu til að ræða við for- ustumenn Arabaríkjanna, er nú sitja þar á fundi til að ræða áskorun öryggisráðsins. ERLENDIR fréttaritarar í Prag súnuðu í gær, að Eduard Benes, hinn aldur- hnigni og nú valdalausi forseti Tékkóslóvakíu, hefði ekki greitt atkvæði við hin- ar svokölluðu kosningar þar á sunnudaginn. Þykir þetta vera ein at- hyglisverðasta fréttin af hinum nýsíárlegu „kosn- ingum' þar eystra og bera vott um það, hvernig Benes hafi litið á þær. Frh. á 7 síðu. Hundruð manns fórusf í flóði í Oregon í Bandaríkjunum — ♦ Bær, sem hafði 19 000 íbúa, á kafi \ vatni og talinn gereyðilagður. TALIÐ ER, að 300 manns að minnsta kosti, og máske miklu fleiri hafi drukknað í stórflóði úr ánni Columbia í Oregonríki, skammt frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, er sííflugarður brotnaði þar, og áin flæddi yfir bæinn Van couver. Bærinn, se mhafði 19 000 íbúa, er nú á kafi í vatni og talinn gereyðilagður af flóðinu; en flestir íbúarnir hafa verið fluttir burt. Truman Bandaríkjafor seti lýsti í gær yfir neyðará- standi á svæði því, sem flóð ið nær til og sendi her á vett vang .til hjálpar hinu nauð- stadda fólki. Flóðið kom yfir bæinn Vancouver með svo snögg um hætti að ekki varð við neitt ráðið og sópaði með sér hundruðum eða jafnvel þús undum manna. Taldi lögregl an á staðnum í gær ómögu- legt að gera sér neina áreið anlega grein fyrir því, heý margir hefðu farizt. Fimmli hiyflnn skilaSi auðum seðlum eða eyðilagði atkvæði sitf vísvitandi! STJÓRN Gottwalds tilkymiti úrslit hinna svokölluðu kosn- inga í Tékkóslóvakíu á sunnu- daginn þegar fyrir hádegi í gær, og hefur stjórnarlistinn — eini listinn, sem var í kjöri — samkvæmt þeirri tilkynn- ingu fengið um 80% greiddra atkvæða. Auðir seðlar og ó- gildir reyndust um 20%. Þeir fáu fréttaritarar frá Vestur-Evrópu, sem eitthvað gátu fylgzt með þessum „kosn ingum,“ telja það furðu, að svo mörgum auðum seðlum skyldi vera skilað og raun varð á, eins og um hnútana var búið. Þeir segja, að at- kvæðagreiðslan hafi mjög óvíða getað talizt leynileg. Víða hefði verið skorað á fólk að greiða opinberlega atkvæði og hefði það sums staðar verið gert. En annars staðar hefðu „framkvæmdanefndir“ komm- únista meira eða minna opin-. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.