Alþýðublaðið - 01.06.1948, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. júní 1948,
Útgeíanái: Alþýðuflokkuriim.
Kiístjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Beneðikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan fe-f.
Dómur reynslummr.
ÁSTANDIÐ í viðskipta-
málum þjóðarinnar var viissu
lega ekki glæsilegt, þegar nú-
verandi ríkissjórn tók við
völdum. Þjóðin hafði. að
sönnu ráðizt í það stórvirki
að fesita kaup á nýjum og
stórvirkum atvinnutækjum,
og sum þeirra voru komin til
landsins. En viðskiptajöfnuð
urinn var orðinn gífurlega ó-
hagstasður, erlendar inneign-
ir voru þrotnar og verðbólg-
an og dýrtíðin óx með hverj-
um mánuði. Vandamáiin
voru því ærin og fyrirsjáan-
legt að óhjákvæmilegt yrði
að grípa til róttækra aðgerða.
En ríkisstjórnin þorði að
horfast í augu við staðreynd-
irnar og markaði nýja og
heiilavænlegrd, stefnu. Fjár-
hagsráð var stofnað og því
fengið mikio vald ti>l að geta
rækt þjóðnauðsynlegt verk-
efni. Einnig voru gerðar ráð-
stafanir til stöðvunar verð-
bólgunni og dýrtíðinni,
en hjá þeim ráðstöfunum
varð ekki komizt, ef atvinnu-
líf landsmanna átti ekki að
lamast. Stefna ríkisstjómar
og f járhagsráðs var sú að láta
einskis ófreistað til að auka
útflutninginn og minnka inn-
flutninginn. Hættan, sem yfir
vofði, sást bezt á því, að f jóra
fyrstu mánúði ársins 1947
nam innflutningurinn 158
milljónum króna, en útflutn-
ingurinn nam á sama tíma
ekki nema 52 milljónum.
V erzlunar j öfnuðurinn var því
óhagstæður um hvorki meira
né minna en 106 milljónir
króna á fyrstu fjórum mán-
uðum ársins 1947!
*
Nú er dómur reynslunnar
fallinn um ráðstafanir ríkis-
stjórnar og fjárhagsráðs.
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu nú um helgina hefur
gerbreyting orðið á viðhorf-
unum varðandi innfíutning-
inn og útflutninginn. Á fyrstu
fjórum mánuðum ársins 1948
hefur innflutningurinn ekki
numið nema 128 milljónum
króna eða minnkað um 30
milljónir frá í fyrra. En út-
flutningurinn hefur á sama
fíma aukizt úr 52 milljónum
króna upp í 119 milljónir eða
um 67 milljónir króna. Við-
skiptajöfniiðurinn er að
sönnu enn óhagstæður, en
fyrstu fjóra mánuðina í ár er
hann ekki óhagstæður nema
um 9. milljónir, en var í fyrra
óhagstæður á sama tíma um
106 milljónir.
Engum heilskyggnum
manni getur blandazt hugur
um, að ráðstafanir ríkis-
stjómar og fjárhagsæáðs hafi
verið tímabærar og nauðsyn-
legar. Og nú liggja fyrir ó-
hrekjanlegar upplýsingar um
árangur þessara ráðstafana.
Það er þvi hér eftir harla
Okkar á milli sagl...
Kaffiskortur og aukaskammtur. — Unnið í görð-
um. — Skógargróður við Blöndu og Héraðsvötn.
FÓLK ER FARIÐ að bera
sig illa yfir kaffileysi. Geta
margir þess að kaffiskammtur-
inn sé á þrotum eða þrotinn, og
segjast þeir Iiugsa til þess með
kvíða, að verða að lifa kaffi-
lausir allan júnímánuð. Menn
drekka, svo sem að líkum lætur,
mjög misjafnlega mikið kaffi,
enda eru þeir menn til, og ekki
fáir, sem telja sig vel geta unað
lífinu án þess. Hinir eru þó
fleiri, og einkum eldra fólk,
sem unir því stórilla að hafa
ekki kaffi til þess að hressa sig
á í dagsins amstri og önn. En
svo er skömmtunaryfirvöldun-
um fyrir að þakka að auka-
skammtur á kaffi hefur verið
veittur.
ÉG TALAÐI VIÐ MANN
norðan úr Húnavatnsýslu um
helgina. Hann sagði mér, er
kaffiskorturinn í Reykjavík
barst í tal, að ekki þyrftu menn
norður þar að kvarta yfir þeim
skorti. Kaffiskammturinn í
sveitunum entist allan tímann.
En sykurinn þætti sveitafólki
þar smærra skammtaður, þótt
af mætti komast með góðri gát.
Það er von að sykurinn endist
verr í sveitum en kaupstöðum.
Þar er ekki auðhlaupið að því
að skreppa í brauðgerðarhúsin
til þess að kaupa með kaffinu.
Sveitakonurnar baka svo að
segja allt brauð, sem á heimil-
um þeirra er notað, en kaffi
sparast vegna þess að þar er yf-
irleitt drukkin mjólk meira en
í bæjunum. Ekki mun það eins
algengt í sveitum að drukkiö sé
kaffi drekkur sveitafólk yfir-
leitt ekki kaffi, heldur mjólk,
þar sem ég þekki til.
■ EN SKÖMMTUN er betri en
skortur, hvað sem tautar og
raular, og þar að auki er
skömmtunin þó alltaf allmikil
trygging fyrir réttlátari skipt-
ingu þeirra vörutegunda, sem
hörgull er á.
MENN ERU VINNUS4MIR
þessa dagana. Allir, sem garð-
holu eiga, keppast við það að
stinga þá upp og setja niður
kartöflur og sá ýmsu matjurta-
fræi, og auðvitað eru trén og
blómin og grænu blettirnir ekki
látnir sitja á hakanum. Alllengi
hömluðu kuldar framkvæmdiun
manna á þessu sviði, og varla
getur talizt að nein sumarbliða
sé enn komin hér, þótt júní-
mánuður sé byrjaður og hlýnað
hafi nokkuð. Það er skemmti-
legt að sjá menn vinna í görð-
um og laga til bletti í kringum
hús sín. í nýju hverfunum í
borginni eru garðar við hús al-
Veg furðuvel á veg komnir, pótt
fá ár séu síðan ailt var ógróið
þar sem nú eru bæði beinvaxin
tré og þriflegar blómplöntur, að
ógleymdu grænu grasinu. Og
það er ekki einvörðungu ið gott
sé til þess að vita að menn rækti
bletti og hirði um bletti sína af
kostgæfni hér í Reykjavik.
Hvert handtak, er að því miðar
að klæða grænum gróðri beina-
bera fósturjörðina, er eitt hið
mesta þjóðnytjaverk.
ÞEÍR, SEM GRÓÐURSETJA
tré, eru ekki eingöngu að
vinna fyrir sjálfa sig, vinna
þeirra er óbornum kynslóðum
ómetanlega mikils virði. Þeir,
sem í Múlakot hafa kcmið, geta
bezt um það dæmt. Og þeir, er
n.ú eyða tíma sínum til þess að
gróðursetja smáar trjáplöntur
og finnst að þeir sjái lítinn ár-
angur af starfi sínu, ættu að
reyna að gera sér í hugarlund
hvernig umhorfs verður í trjá-
lundinum eftir svo sem hundr.
að ár, eða þá nð hugsa sér
hvernig litið hefði út, ef trjún-
um hefði verið plantað fyrir
hundrað árum.
: OG VÍÐA eru skógarleifar
eiin í ógirtu landi, þótt þar hafi
varla örlað á hríslu í manna
minnum. Til dæmis um það eru
bakkarnir austan Blöndu og
Héraðsvatna. Þar vissu menn
varla af trjágróðri fyrr en mæði
veikivarnir voru upp teknar
Þá var girðing lögð utan frá sjó
og fram fyrir byggð eftir eystri
bakka beggja þessara vatr.s-
falla, góð girðing og þar að
auki var vörður daglega á ferð
til þess að bægja sauðfé írá því
að leita á girðinguna, því að
bændum er betur Ijóst en öor-
um að sauðurinn er brár og
neytir allxa bragða til þess að
komast þangað, sem hann hafði
lamb gengið. En áður höfðu
kindur leitað óáreittar í skjólið
í bökkunum þegar kalt var í
veðrþ
. EN EKKI höfðu mæðiveiki-
varnir staðið leftgi áður en smá
vaxnar bjarkarhríslur fórú að
teygja sig upp fyrix puntstráin.
Og jafnvel þar sem áður haíði
verið auður og blásinn melur,
fóru tré að vaxa. Og nú er all-
álitlegt skógarkjarr á öliu
þessu svæði. En hvernig mátti
Franahald á 7. síðu.
auðvelt að dæma um það,
hvort réitt eða rangt hafi ver-
ið að farið.
*
Þessi árangur hefur auð-
vitað ekki komið af sjálfu sér.
Hann hefur því aðeins náðst,
að fólk hefur orðið að neita
sér um ýmislegt, sem það
mjög gjarna hefði kosið að
geta veitt sér og talið sig hafa
efni á að eyða fé fyrir. En
það var óhjákvæmileg nauð-
syn fyrir þjóðarheildina að
draga úr eyðslu nú, og það
hefði sannarlega átt að gerast
mun fyrr en raun varð á. En
nú mun landsmönnum vera
ljóst, að stefna núverandi
stjórnar horfir til bjargræðis
og heilla.
En hvað þá um málstað
stjórnarandstöðunnar, sem
var á móti þessum ráðstöfun-
um ríkisstjórnarinnar? Hvað
um málstað þeirra, sem
sögðu, að tilraunin til að
breyta viðhorfunum varð-
andi innflutninginn og út-
flutninginn, til að stöðva dýr-
tíðina og verðbólguna og til
að framkvæma eignakönnun-
ina væri árás á þjóðarhag?
Framkoma kommúnista í
þessu máli sem öðrum dæmir
sig nú sjálf. Það er vand,séð,
hverra hagsmunum þeir hafa
þjónað með andstöðu sinni
við stefnu og starf ríkis-
stjórnarinnar og þeirra aðila,
sem með henni hafa unnið að
heillavænlegri lausn hinna
miklu vandamála. En hitt er
nú óhætt að fullyrða, að það
er ekki hagsæld alþýðunnar
né hagur þjóðarinnar, sem
kommúnistar hafa barizt
fyrir.
Barnaleikur eftir Drífu Viðar undir leikstjórn Ævars
R. Kvaran verður sýndur í Austurbæjarbíó í dag,
þriðjudaginn kl. 3 e. >h.
Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds-
sonar og í Austurbæjarbíó eftir kl. 1,30 í dag.
Allur ágóði af leiksýningunni rennur til Barnaspítalasjóðs
„HRINGSINS“.
BLÁA STJARNAN.
fandaðir ávexfir
Sýning í Sjálfstæðishúsinu arrnað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag
frá kl. 4—7 sími 2339.
Dansað til kl. 1.
Auqlýsin
nr. 12.1948 frá sbömmfnnarsijóra.
Samkvæmt 'heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og
afhendingu vara hefur viðskiptanefndin ákveðið', að
skömmtunarreitir í skömmtunarbók nr. 1. með áletrun
inni Skammtur 3, skuli gilda fyrir 250 g. af brenndu:1
kaffi (300 g. óbrennt), og skömmtunarreitir með á letr
unmni Skammtur 4, skuli gilda fyrir 1. kg. af sykri, og
er sykurinn ætlaður til sultugerðar. Eru reitir þessir lög
leg innkaupaheimild fyrir ofangreindu magni af kaffi
og sykri á tímabilinu 1. júní til 1. júlí næstkomandi’.
Reykjavík, 31. maí 1948.
Skömmíunarstjóri.
Röskur maður
óskast til næsturvörzlu nú þegar.
Upplýsingar í skrifstofunni.
Hótel Borg.
AEþýðubloðið
vantar ungling til blaðburðar í
þessi hverfi:
Selíj arnarn esi.
Talið við afgreicslima.
Afþýðublaðið - sími 4900
Auglýsið í Alþýðnblaðinu