Alþýðublaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 1
^eðiirKörfurs
AUhvass austan cða suð-
austan, stonnur undan
Eyjafjölliun, rigning öðru
hverju.
;*
w k •
'i
XXVIII. árg.
Laugadagur 12. maí 1948.
130. tbi.
Forustugreinl
Skrýtinn fugl.
*
Svíarnir
Leika við úrvalsSi
ið á máiiií
TÆFLEGA fjögur þúsuncf
manns, sem voru á Vellinum
í gærkvöldi, þrátt fyrir rok op
rigiiingu, sáu lélegan og á köfl-
uin harðan leik milii Víkings
og Djurgárdens, sem endað’
með því að Svíarnir unnu með
einu marki. Tveir erlendir
landsliðsmeim vörðu mörkin
Nilsson sænska markið, en
Buchloh íslenzkra markið, en
eldd reyndi veruiega á þá.
Veðrinu var fytrst og fremst
um það að kenna, að Mkurinrj
varð ekki betri, en-da var mjög
erfitt að leiba. Bæði liðin sýndu
á köflum mikil tilbrif íi'l sam
leiks með jörðu, sem er eina
léiðin til að komast áfram meS
knött í svona veðri, ien þess á
milli vair allt í molum.
Fyrri hálfléikuránn var jafn,
og ■ endaði 'hann ián- þess að
nokkurt mark væri sett.Nokk-
ur tældfæri fóru út um þúfur,
en yfirl'eitt reyndust liSin svo
jöfn, að' bæði gátu verið1 á-
nægð' með 0:0. í síðari hálfleik
sýndu Sviíarnir nokkra yfir-
burði, enda var nú vindurmn
með þeim. Vörn íslenzka liðs-
ins tókst þó svo v-el, og það1 án
þess að verulega reyn'di á
Buchioh, að Svíarnir skoruðu
ekki nema eitt mark. Varð það
þannig, að Eidefjáii komst í
opið færi, Buchloh hljóp fram
en tókst ekki lað verja. Það
var þó í nokkrum öðrum til-
fellum, þegar 'aðstæðui- voru
svipaðar, að Buchloih ’sýndi
bezt, hver marfcvörður hamn
(Frh. & 8. síðu.)
f
cpö íorsí KiuKKan j i íyrnno
Rakst á tundúrduft og sökk ss.iíistundis •
í Palestínu hættu að mestu
leytl á tilsettuin tíma í ^ærmorgun.
FOLKE BERNADOTTE GREIFI, sáttasemjari örygg-
isráðsins í Palestínudeihumi, fer í dag til Rodoseyjar, en
ekki er búizt við, að hann hefji formlega sáttatilraunir sín-
ar þar við forustumenn Gyðinga og Araha fyrr en að viku
liðinni. Bardagar hættu að mestu leyti í Palestínu í gær-
morgun á tilsettum tíma, en þó kom þar til nokkurra minni
háttar árekstra, og hafa báðir deiluaðilar borið fram við
Bemadotte umkvartanir um griðrof.
ÓTTAST var í gærkvöldi um aídrif 150 manns af
áhöfn og farþegum Álaborgarferjunnar „Köbennavn“,
sem fórst úti fyrir Jótlandsströnd um kl. 3 í fyrrinótt,
og er búizt við, að skipið hafi rekizt á tundurdufl. —
Varð ægileg sprenging í „Köbenhavn“ miðskipa, og
sökk skipið á örfáum mínútum. Var seint í gærkvöldi
búið að bjarga 262 manns af áhöfn og farþegum skips-
ins, mörgum særðum og öllum rneira og minna hrökt-
um. Þjóðarsorg var í Danmörku í gærdag; -— öllum
skemmtunum var aflýst, og fánar drúptu í hálfa stöng
um gervallt landið.
arrskeyti, og eiimlisg barst sam-
óið'arskeyti frá Östem Un'dérL',
utanríkisimálaráð'herra Svía.
„KöbenhavrÚ var í eigu
„Sam'einiað'a damska' gufuskipa
féla>gsins“ og 1662 smálestir að
stærð. Er hér um að' ræða
eitt mesta sjóslys í sögu Dan-
merkur.
Bernadotte hefur látið svo
um mælt að þessir árekstr-
ar geti ekki talizt alvarlegir
æflar að færa skólanum sfóra gjö
Hefur unnið að söfnnn í afmælisgsöf til
skólans, sem rennnr í’ Bræðrasjóð.
NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS ætlar að
áfhenda afmælisgjöf sína til menntaskólans, þegar skólan-
um verður sagt upp í næstu viku. Er þetta peningagjöf,
sem á að renna til Bræðrasjóðs, og mun upphæðin að lík-
indum vera hærri en allur sjóðurinn er nú, en hann er á
annað hundrað þúsund krónur.
Á mánudaginn heldur full- sjóður þessi verður aðskilinn
trúaráð nemendasambands-jfrá Bræðrasjóði sjálfum.
ins aðalfund sinn, og verður | í söfnunarnefnd eiga þess-
þar gefin skýrsla um söfnun ir menn sæti: Helgi Guð-
þá, sem fram hefur farið í mundsson bankastjóri., Torfi
afmælisgjöfina. Þá verður Hjartarson tollstjóri, Tómas
gerð tillaga um skipulags- Jónsson, borgarritari, Einar
skrá fyrir fjárgjöfina, en j Framh. af 7. siðu.
og að naumaist sé ástæða til
þess að ætla, að þeir hafi
hættulegar afleiðingar Seg-
ist hann hafa átt von á
árekstrum, þar eð ekki hafi
tekizt að útvega efÞrlits-
mernn á þeim stutta tíma,
sem til stefnu var, eftir að
deiluaðilar höfðu failizt á
vopnahléið. Nú eru 7 Banda
ríkjamenn komnir til Pale-
stíru til að aðstoða Berna-
dotte við efitirlit’ð með þvi,
að ákvæði vopnahléstillagn-
anna séu haldin, og 20 Belgíu
menn eru á leiðinni til lands
íins í sömu erindaaerðum.
Hefur Bernadotte mælzt til
bess við brezku stjórn5na að
hún greiði götu þessara
manna eins og henri sé frek
ast unnt.
Doualas, sendiherra Banda
ríkianna í London. gekk í
ffær á fund Bevins utanríki.s
mákráðherra Breta, og
ræddu þeir Palestínumálið
með tilliti it.il hinna rýju við-
horfa síðustu dagana. Þykir
h'kleat í London. að sam-
komutag muni nást um sam
eiginlega afstöðu stjórna Bret
Frsmhald a 7. síftu
„Köbenhavn“ var á leiðinni
frá Kaupmannahöfn til Ala-
borgar og statt um 20 sjómíl-
ur úti fyrir Jótianidii, þegar
slysið varð. Voru fajþegarnir
alliir í svefni, en þyrptust fá-
klæddir éða, naktir upp á þilj-
ur og stuklcu fyrir borð. þeg-
ar skipið tók isð sökkva. Búizt
er váð, að áhöfn og farþegar
skipsins hafi venið um 400, en
um man'nfjöMarm ér ekká' vit-
að með vissu, ‘þar eð farþega-
skráin eyðilagðist við spreng-
inguna. Flugvélar og íherskip
leituðu' á slysstaðnum allan
dagum í igær, og björgunar-
tæki voru send með flugvélum
og jámbrautarliestum til Ála-
borgar stnax og kuimugt varð
itm slysdð.
262 hjargað.
Seiint. í igærkvöldi var birtur
í Kaupmaimah ö f n listi yfir
262 menn af „Köbenhavn“,
sem bj argazt höfðu, og töldust
af þeim um 40 til áhafnar
skipsins, eji 'þá var ‘eom um
150 manms saiknað. Nokkur lík
fundust á slyss'taðnum þegar í
gær, og voru þau öll meira og
mfoma sködduð.
Þjóðarsorg.
Þjóðai-sorg var í Dammörku
í gær, fánar drjúptu í 'hálfa
stöng um gervallt landið, öll-
um skemmtunum var aflýst og
dagskrá útvarpsins féll niður
að öðru leyti en því, að sorgar-
lö'g vom leikin á milli þess,
sem fréttir af björgumarstarf-
Lnu voru lesmar. Þá fluttu og
biskiipiinn í Álaborgarstifti og
si'glimgamálaráðherra Dana á-
vörp í útvarpið í tilefni af
slysimu. Hams Hedtoft, forsæt-
isráðherra Dama, sendi samúð-
Hoffman og Marshall
lordæma niSurskurS-
inn.
PAUL HOFFMAN, fram-
kvæmdastjóni Miarshalihjálpar
inmaa', hefur farið mjög hörð-
orðurn um hinn fyrirhugaða
niðurskurð á fjárveitin'gunum
til hjálpar Norðmiálfuþjóðun-
um í ái’, og segir, að afleáðdmg
hans verðá sú, að hlutaðeig-
amdi þjóðiir fái ekki vélar og
önnur tæki, sem þær .geti alls
ekki án verið, þvi að fnam-
lögiin til matvælakaupa komi
ekki til mála að min'nka.
Mars'hal'l utanríkismálaráð-
herra hefur tekið í sama
stremg og Hoffman, og endur-
tekið þau ummæli sín, að að-
stoðiiin við Norðurálfuþjóðirnar
verði aðeáns hreinar og beinar
matgjafir, ef ekkd verðd komið
í veg fyrir nið u rsk urðinn.
Afli seldur í Þýzka-
landi í gær.
TVEIR TOGARAR seldu
afla sinn í Þýzkalandi í gær;
Fylkir, sem landað' 294 tonn
um og 787 kg. og Gylfi. sem
landaði 297 tonnum og 480
kg.