Alþýðublaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 5
Laugadagur 12, maí 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í GAURAGANGI ÞEIM,
sem varð út af sundurþykkju
bandamanna í Berlín, hafa
næsíum því farið fram hjá
mönnum nokkrir nýir leikir
í hinu pólitíska tafli Rússa í
Berlín og Austur-Þýzkalandi.
Það lítur út fyrir, að þar sé
rnú verið að reyna að endur-
lífga þjóðerniskommúnism-
ann.
Enginn efi getur á því
leikiö, að Sameiningarflokk-
ur kommúnista heíur tapað
tökum sínum á hinum lýð-
xæðissinnaða hluta þjóðar-
innar, þrátt fyrir „þjóðþing"
þau, sem kornmúnistar hafa
efnt Jft, og aðrar stórfelldar
áróðurssýningar. Einungis
hinn ótakmarkaði 'stuðning-
txr liernámsyfirvaldanna ger-
ir Sameiningarflokknum
kleift að halda völdum sem
ríkisflokkur. Raunverulega
friálsar kosningar, sem jafn-
aðarmenn mættu einnig taka
þátt í, mundu afhjúpa Sam-
einingarflokkinn sem alger-
lega vonlausan minnihluta-
flokk.
Þótt forustumenn floklís-
ins láti sem þeir tali fyrir
munn allrar þjóðarinnar, er
þeim þó fuílkomlega Ijóst,
hvernig hugur fólksins er í
raun og veru. Þess vegna
reyna þeír að finna nýjar
leiðir til íylgisaukningar, og
jnú telja beir, að vænlega
horfi um, að unnt verði að
vinna fyrrverandi nazista til
fylgis við kommúnista.
Þessar tilraunir eru ekki
nýjar. Þær liöfðu áðnr verið
gerþar á fyrstu árum Wei-
marlýðveldisins. Þegar árið
1919 kröfðust Hamborgar-
kommúnistarnir tveir, dr.
Laufenberg og Wolffheim,
„bræðralags hins byltingar-
sinnaða öreigklýðs og hins
þjóðernissinnaða og urnbóta-
fúsa hluta^smáboi'garastéttar-
innar.“ Á Heidelbergþingi
Kommúnistaflokks Þýzka-
lands í október 1919 var.hinni
þ j óðerni skommúnistísku
stefnu hins vegar hafnað. Dr.
Paul Levy, þáverandi leið-
ctogi Kommúnistaflokksins,
lýsti því þó yfir síðar, að
þessi hugsunarháttur væri
enn til, ekki aðeins meðal
fjölda flokkamanna heldur
—einnig meðal forustuliðsins.
Það kom greinilega í ljós, að
hann hafði á réttu,að standa,
m.eðan baráttan um Ruhr
stóð yfir, en þá ritaði Karl
Radek hina alræíndu grein,
,,Wanderer ins Nichts", þar
sem _ hann lofsyngur hinn
nazistíska sjálfboðaliða,
Schlageter, sem Frakkar tóku
af lífi og Hitler tók síðar í
tölu þjóðardýrlinga. Sjálf-
boðaliðaforingi nazista, Heinz
Hauenstei-n, lýsti því yfir
stórhrifinn, ,,að þessi grein
gæti verið merki um, að
hefja bæri þýzk-rússneskt
frelsisstríð gegn auðvaldinu“.
Himx sami Karl Radek, sem
þá var einn áhri.famesti leið
ttogi kommúnista, kom þegar
í desember 1918 fram með þá
hugmynd, „að þýzkir öreigar
ættu í bandalagi við rauða
herinn að stöðva heri hins
vestræna auðvalds við Rín“.
Það er ekki allt nýtt, sem. við
heyrum talað um i dag.
Meðal þýzkra þjóðernis-
sinna og einkum meðal liðs-
foringja var einnig alltaf til
öflugur flokkur manna, sem
vildi leita sér gæfu og finna
Þýzkalandi glæs_ta framtíð
með því að efna til náinnar
samvinnu milli Þýzkalands
og Rússlands. Þessi hugmynd
á sér rætur í prússneskri
Hópganga kommunista Unter den Linðen í Berlín 1. rnaí í vor.
söguhefð, í Tavroggensamn-
ingnum og „liinum gag;i-
kvæma öryggissáttmála“ Bis-
marcks. Á tímum WTeimar-
lýðveldisins komu þessir
menn’þvi tii leiðar, að náin,
leynileg samvinna var tekin
upp með þýzka og rússneska
hernum. Það var einvörðungu
vegna afh.júpana jafnaðar-
manna í Ríkhdeginum, að sú
samvinna fór út um þúfur.
Rökrétt framhald bessarar
stefnu var „stofnun þjóð-.
nefndarinnar, „Freies
Deutschland", sem kommún-
istískir flóttamenn og her-
numdir þýzkir liðsforingjar
rnynduðu í Moskvu eftir ó:
sigurinn við Stalíngrad. í
nefnd þessari voru íorustu-
mennirnir Paulus marskálk-
ur, von Seydiitz hershöfð-
ingi og aðrir foringjar úr her
Hitlers.. í áróðu'rsskyni var
stofnað til útgáfu tímarits-
ins „Freies Deutsehland“ í
Moskvu, og var hinn kunni
rithöfundur kommúnista,
Erich Weinert, ritstjóri
þess. Það er táknrænt, að
framan á það voru prentaðar
þrjár rendur, svört, hvít og
rauð, en það voru litir
Þýzkalands ,Vilhjálms keis-
ara. Hetjudáðir prússneskra
liðsforingja í frelsisstríðinu
gegn Napóleon, herkænska
Clausewitz og menn eins og
Schill, Lutzow og Gneisenau
voru lofáungnir. Þjóðnefndin
hugðist m^mda kiarnann í
væntanlegri þýzkri stjórn, og
í stefnuskrá sinni lofaði hún
ekki aðeins verndun eignar-
réttarins, heldur einnig fullri
sakaruppgjöf öllum áhang-
endum Hitlers. sem í tæka
tíð gerðust fylgismenn hinn-
ar frjálsu þýzku hreyfingar.
Af mjög skiljanlegum ástæð-
um hlaut þessi prússnesk-
kommúnistíska nefnd all-
mikinn byr í stríðsfangabúð-
unum rússnesku. Tekið var
til óspillitra málanna að kenna
föngunum hin nýju nólitísku
fræði. Og þeyar fyrstu rxiss-
nesku liðssveitirnar héldu
inn í Berlín, fvlgdi þeim stór
hópur hinna endurfæddu
þýzku liðsforingja. Þeir voru
skipaðir í ýmsar mikilvægar
stöður, einkum í innanríkis-
ráðuneytinu og lögreglunni.
Meðal þessara manna var
GREIN þessa, sem býdrt er
ór „Social-Ðemakraten'S rit
aði Karl Raíoff .riístjófi,
kun’nur þýzkur jafnaSarnxaS
ur, sem dyaídist í Sviþjóð á
ófriðarárumxm, en er nn smi
inn heim til Þýzkalands.
einnig Markgraff höfuðsmað
ur, sem Hitíer hafði særnt
riddarakrossi og „Völkischer
Béobachter“ skrifaði um 10.
janúar 1943: „Paul Mark-
gra.ff,, fæddur 17. julí 1910 í
Berlín, sonur embættismanns
ins August Markgraff, réðst
í orustunni um Stalíngrad
að eigin frumkyæði ásarnt or-
ustuílugvélasveit sinni á
riddaraliðssveit. sem sótti
fram, og éyddi henni“.
Þessi hetjudáð gerði hann
tæpum tveim árum síðar sér-
staklega hæfan til þess ao
gegna logregluíoringjaemb ■
ætti Berlínarborgar. Rússar
hljóta að vera sérlega ánægð-
'ir með hann, því að þrátt
fyrir ítrekuð mótmæli borg-
þáíttöku sína í samtökum
íasisía. Það er bæði í þágu
endurreisnarinnar og barátt-
unnar fyrir lýðræði og ein-
ingu 'Þýzkalknds, að þessir
aienn eru 'kallaðir til starfa.
Fyrrverandi* meðlimir naz-
istaflokksins og hinna ýmsu
nazistasamtaka. er vikið var
úr embættum, en lögum sam-
kvænit hafa ekki glatað kogn-
ingarétti sínum, geta með
helðarlegu og drottinhollu
starfi í íyllingu tímans unn-
ið sér aftur rétt til að snúa
til fyrri embætta sinna og
starfa“.
Hims 'kunni rússneski
fréttaskýrandi. Orlov, skrif-
aði í „íágliche Rundschau“,
hið opinbera málgagn her-
námsstjórnar Rússa í Berlín,
sérstaka skýringu á tilskipun
Sókolövskís, þar sem hann
sagði, að . „meðal áhangenda
nazistaflpkksins voru einnig
ættjarðarvinír ur hópi verka-
lýðsins, sfem innst í hjarta
sínu eru hlynntir baráttu
hinna framsæknu lýðræðis-
afla,“ Þessi uppreisn, sem naz
istar fengu á æru sinni, var
arráðsins. í Bei’lín, situr hann
enn í embættinu. Að því er aðeins upphafið að enn nán-
hann og marga aðra nazista- ara daðri. Um nokkurra vikna
liðsforingja í þicðnefndinni skeið hefur komið út þrisvar
áhrærir, er énginn nazista- í viku nýtt blað á hernániS'
hreinsunardómstóll til. Þeir svæði Rússa í Berlín undir
eru þæg verkfæri hinna nú-
verandi valdhafa. Talað er
um,' að margii- þessara liðs-
foringja séu hafðir til taks,
og þrátt' fyrir öll mótmæli
kommúnista og Rússa ganga
sífelit sögur um hinn svo-
nefnda Paulusarher. sem nú
er fullvrí að sé í nágrenni
Berlínar.
Það kom greinilega í ljós
af hinni kunnu tilskipun Só-
koloyskís marskálks um af-
nám nazistahreinsunarnefnd-
anna í Austur-Þýzkalándi, að
Rússar eru reiðubúnir til að
hefja . samvinnu. við þýzka
þjóðernissinna, þegar hægt
er að nota þá til framdráttar
rússneskum hagsmunum. I
tilskipuninni segir m. a.:
„Undir þessum kringum-
stæðum er hægt að kveðja til
þjónustu, í stærri stíl og með
minni varkárni en áður, fyrr-
verandi meðlimi nazista-
flokksins, sem hafa ekki gert
sig seka- um glæpi og eru
hinu táknræna nafni, „Na-
tional-Zeitung“, sem minnir
ekki lífið á blöð nazista að
orðfæri og stíl. Ritstjórinn er
maður með mjög flekkótta
nazistíska fortíð. Þetta nýja
nazistíska blað. sem kemur
út með leyfi Rússa í 300 000
eintökum, hefur auðsjáan-
lega að markmiði að vinna
fyrrverandi nazista á sitt
band. Blaðið fer svo lítið í
launkofa með þennan tilgang
sinn, að Berlínarbúar eru al-
veg S'teini lostnir. Það leggur
sig í framkróka um að mæla
bót veslings nazistunum og
kvartar sáran undan því, að
þeir séu útilokaðir frá elli-
styrk og á'nafnskírteini þeirra
sé sérstakur stimpill. í blað-
ánu er mergð bréfa frá fyrr-
verandi nazisitum, sem kvarta
um slæma meðferð. í einu
bréfanna er -,National-Zeit-
ung“ þakkað fyrir ágætan
stuðning við nazista og sam-
tímis harmað, að „iðjukóng
stjórar hlutafélaga, leik- og
kvikmyndahúsaeigendur
sleppa of auðveldlega gegn
um h rei nsunareldinn, meðan
ég er rekinn í yztu myrkur.“
í einu riýiasta tölublaðinu
birtir blaðið ávarþ til frarn-
dráttar áhangendum Hitlers,
sem snúa heim úr íangahúð-
unum, og hvetur til þeninga-
aðstoðar við „liðsmenn
Hitíers",. sem komi heim
,,endurfæddir“ eftir margra
ára pólitíska einangrun. .
Eri þar með er ekki sagan
öll. Nazistar hafa fengið
leýfi til að mynda sinn eigin
flokk' á Austur-Þýzkalandi!
Þeir eru nú ao minnsta kosti
orðnir eins góðir lýðræðis-
sinnar og fólksdemókratarn-
ir. Hinn nýi flokkur, sem fyr-
ir skömmu var stofnaður,
kallast „Þjóðernislýðræðis-
flokkurinn“. Þjóðernisjafnað
amennirnir urðu að þióðern-
is„Iýðræðissinnum“. Hvílík
framför! í opnu bréfi frá
stofnfundinum í Halle, sem
birt var í „National-Zeitung“ •
er að sönnu skýrt frá því, að
ekki vaki fyrir mönnum að
vinna að „endurreisn naz-
ismans“, Mikið var! En sagt
er í bréíinu, að flokkurinn
muni „taka fullan. þátt í
síjórnmála-, fjármála- og
menningarlífi þýzku þjóðar-
i;nnar,“ flokksmenn hins nýja
floldrs hafi ekki verið teknir
nógu' ali'arlega í gömlu
flokkunum, og sé þeim því
bezt að mynda nýjan flokk
til að sanna „hina innri end-
urfæðingu“ síng og föstu á-
kvörðun um að taka þátt i
endurreisninni sem „fram-
gjarnir þjóðfélagsþegnar“.
Þeim, sem þekkja stjórnmála-
ástandið á Austur-Þýzka-
landi, og vita, að ekki aðeins
hinn bannfærði Jafnaðar-
mannaflokkur, heldur og
hinir leyfðu horgaraflokkar,
eru ofsóttir, er það fullljóst,
að þessi nýi nazistaflokkur
starfar ekki einungis með
samþykki hernámsyfirvald-
anna, heldur einnig með
virkri aðstoð þeirra.
Wilhelm Picck, „the grand
old man“ Sameiningarflokks
ins og kommúnista. hefur
einnig lagt blessun sína opin-
berlega yfir flokkinn. Á
fjölmennum kommúnista-
fundi í Berlín 18. apríl lýsti
hann yfir: ,,Á hernámssvæði
Rússa eru flokkarnir þrír
ekki nægilega teygjanlegir.
Við verðum þess vegna gjarn
an við óskum „Pg“anna
(Parteigenosse, nazista) urn
eigin flokk. Auðvitað mun-
um við hafa vakandi auga
með þeim. Hinn nýi flokkur
getur aðeins verið þáttur i
samfylkingarpólitík okkar„“
Vitanlega vakti þessi við
urkenning Sameiningar-
flokksins á hinum nýja flokki
nazista mikla undrun manna.
En enginm dirfist að seg.ja
eitt orð; hins vegar talar skýr
i.ng sú, sem birtist í jafnaéð-
þrmanuabiaðinu „Telegraf".
er út kemur á hernámssvæði
Breta í Berlín, skýru máli.
Þar segir: „Menn verða að
gera sér ljóst, að Jafnaðar-
mannaflokkurinn er bannað
ur á hernámssvæði Rússa, og
fyrrverandi jafnaðai'menn
hverfa, vegna andstöðu sinn
ar við SajneinimgarPlokkinn,
inn í fagnabúðirnar. En flokki
sem skipaður er fyrrver-
andi nazistum, er tekið opn-
um örmum af leiðtogum rík
isflokksins, þar sem hann er
talinn auka „þanþol“ stjórn
arkerfis þeirra. Með öðrurp
reiðubúnir til að bæta fyrir ar, junkarar, kapítalistar, for
Framhald á 7. síðu. j