Alþýðublaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.06.1948, Blaðsíða 7
Laugadagur 12. maí 1948. ALÞÝ-ÐUBLAÐIÐ 7 Félagslíf Ferðafélags Is- lands ráðgerir að 'fara fjórar skemti- ferSir yfiír 'belgina. Flugferð til Vestmannaeyja, gönguför á Keili og Trölladyngju, þá ferð til Gullfoss O'g Geysis. Sápa verður borin; í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. — Fjórða ferðin er til Þorlálcs- hafnar, Selvogs og Strandax- kirkju. Bílfært má 'heita alla leið í Selvog. Farmiðar seldir til hádegis í dag í skrifstofu félagsins í Túngötu 5. Ferðaskrifstofa ríkisins. efnir til eftirfarinnar ferða um helgima: Hekfuferð í dag, laugardag, kl. 3 eftii' hédegi. Hekluferð á moxgun, sunnu- idag, kl. 8 f. h. Gi'afningsferð á morgun, sunnudag, kl. 1 *e. h. Kynnisför á Keflavíkurflug- völl á moi'gun, sunnudag, kj. 1.30 e. h. Ferðaskrifstofa ríkisins. Sími 1540. Samdráttur kommún- ista og nazista... Framhald af 5. síðu. orðuiu: Þeir vilja styrkja hið dauðadæmda stjórnskipulag sitt með stuðningi manna, sem af skiljanlegum ástæð- um verða að hlýða þeim í blindni. Yfirlýsing Piecks um samfylkingarpólitíkina er al veg ótvíræð. Þeir, sem lifðu af einræðisstjórn nazista, éiga að verða fórnarlömb ánnarrar ógnarstjórnar sömu tegundar. Á kaldhæðnislegri hátt er ekki hægt að færa sér í nyt neyðarástand þjóðarinn ár og hræðslu hennar við hina pólitísku valdhafa. Og þetta gera leiðtogax ílokks. sém læzt þerjaist fyrir sósíal istiskum hugsjónum!" Bla(ð,ið , Der Sodial-Demo krat“ í Berlín. segir einnig, að þessi nýja stefna kommún rsta sé gjaldþrotsyfirlýsing. Og það er áreiðanlega rétt. Samdiniingarflokkurijin liief- ur glatað fylgi meginþorra verkamanna þeirraysem töld ust til Jafnaðarmannaflokks- ins, þóitt þeir neyðist enn til að wera meðlimir hans. Flokk urinn er hræddur um að lúta í lægra haldi fyrir borgara flokkunum tveimur í næstu kosningum. Þar sem tíminn , vjrðist ekki enn vera hentug ur til að banmfæra þá, reyna kommúnistar að dreifa at- kvæðum þeirra með því að stofna nýja flokka, enda er einnlig opinberlega farið að itala um, að stofna þuríi bæmdaflokk við hlið hins nýja nazistaflokks. Auðvit- að verða báðir flokkarnir að éins útibú frá Sameiningar- flokknum, alveg leirus og í öðr Nokkra vana háseta vantar á gott síldveiðiskip. Uppl. í skrifstofu SVEINS BENEDIKTSSONAR, Hafnai’stræti 5 milli iklukkan 1—2 í dag. Handavinnu- og listiðnaðarsýning opnuð í Listamannaskálanum -----------------♦...... Munir eru flestir íslenzkir, en einnig út- Sendir, t. d. frá Persfu og Grænlandi. --------------------♦—----— HANDAVINNU- OG LISTIÐNAÐARSÝNINGU opnar fjáröflunarnefnd kvennaheimilisins Hallveigarstaða í Listamannaskálanum í dag kl. 14. Á sýningunni eru fjöl- margir og prýðilega gerðir munir, mestmegnis íslenzkir, en einnig frá mörgum löndum í Evrópu, frá Persíu, Kína og Grænlandi og jafnvel munir eftir Indíána. Tilgangurinn með sýningunni er sá að afla fjár til Hallveigarstaða og um leið hitt að sýna íslenzkan listiðnað í samanburði við ♦------------------- KIBBSBBBlniBBRI r verflisr þvf sneirl sem soparnir verða fleiri. ABIfaf sömu gæðin. um löndum -,alþýðulýðræð- isins“. Ég vil gjarnan leggja á- herzlu á, að ég er ekki and- vígur því, að þjóðfélagið taki fyrrverandi nazista aftur í isátt. En skilyrði fyrir því á ekki að yera það, að þeir sam þykki stéfnu Saméiningar- flokksins. Það er ekki góðs viti, að Sameiniingarflokkurinn neyð ist til að daðra svo augljós- lega við nazista. En það er vafalaust ekki íjarri lagi að gera ráð fyrir, að margir fyrr verandi nazistar muni kunna mæta vel við anda þann, sem ríkir í herbúðum Samei.ning arflokksir.s. Að minnsta kosti mun skoðanakúgun kommún ista eiga betur við þá en hin frjálslynda stefna jafnaðar manna. Hið nýja bandalag kommúnista og mazista er eðlilegra en Sameiningar- flokkurinn. Þess vegna of- sækja kommúristar jafnaðar menn með miskunnarlausr' grimmd, en styðja nazista. Það er ómengaður þjóðernis kommúnlismi. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur á Austurvelli í dag, kl. 3 síð- degis. erlendan. Á sýningunni eru munir úr íslenzkum leir, handmál-1 að postulín, alls konar út- saumur og vefnaður, gull og silfursmíði, útskurður í tré og bein og margt fleira. Flest ir eru munirnir í eigu manna í Reykjavík, en einnig eru margir annars staðar að af landinu. Myndvefnaður frá Vefnaðarstofu Ernu Ryel er á sýnlingunni, en 'slíkur vefn aður hefur ekki verið sýndur hér áður. Var það finnsk listakona, Eva Antilla, sem kenindi hann hér, og er ein slík mynd eftir hana á sýn- ingunr.i. Þá eru þar og mörg saumuð og ofin teppi, meðal annars eitt, gert eftir hinu fræga Draflastaðateppi, og er bað saumað af frú Sigríði Þorláksdóttur. Úr gullii og silfri eru þar bæði gamlir og nýir munir, þar á meðal kross, gerður upp úr gömlu beltí, sem talið er vera frá því uim, 1300. Enn fremur éru þama eftirlíkingar á vopnum fornmanna, sverð og spjót o. s. frv. Þeir, sem muni hafa lánað á sýninguna eru Kvennaskól i,nn í Reykjavík, Húsmæðra- skólinn í Reykjavík, leir- brennslur Guðmundar frá Miðdal, Benedikts Guð- mundssonar, og Gests Þor- grímssonar _ og Eliisabetar Jónsdóttur, íslenzk uJI og svo Anstaklingar, sem sýnt hafa fjáröflunamefnd Hallvei-gar- staða þá greiðvikni að lána muni. Gert er ráð fyrir að sýn- ingin verði opin á aðra viku eða þar um bil. í forstofu skálans verður lukkuhjól í gangi og geta menin freistað gæfunnar með því að leika á það. Þá verður þar og ís til sölu og aðrar hressingar. Glöggt má sjá það á sýn- ingunm, hvað vi-nna má úr íslenzku efni og hve íslenzk ur listiðnaður er mikill og merkilegur, því að þar eru f jölmargir munir alíslenzkir, bæði að efni. og vinnu, og standa þeir fyllilega saman- burð við sams konar erlend- Anna Borg og Pou! Reumert... Framhald af 3. síðu. Marshall af smekkvísi og kunnáttu. Róbert Arnfinns- son fór og smekklega með hlutverk Leos Hubbard og víða með ágætum. Guðjón Einarsson fór. með hlutverk Cal, negrans; lítið hlutverk, sem hann leysti smekklega af hendi. Frú Þóra Borg Einarsson fór með hllutyerk blökkukon- unnar Addie. Hlutverkið er ekki stórt og gefur ekki tækifæri til mikilla tilþrifa. Samt sem áður verður manni leikur hennar minnisstæður, svo sannur og einlægur var hann í hlédrægni sinni og látleysi. Frú Inga Þórðardóttir og Helga Möller sýndu og óað- finnanlegan leik í hlutverk- um Birdie Hubbard og Alex- öndru Gidden. Er hlutverk frú Ingu vandasamara en fljótt virðist, en frúin sýndi þar, að hún er vaxandi leik- kona, sem mikils má sér af væj^tp. Að leiksýningunni lokinni voru leikendur og leikstjóri hylltir með dynjandi lófataki og blómuni sæmdir og ,,kall- aðir fram“ hvað eftir annað. Einkum var þó Reumerts- hjónunum ákaft og innilega fagnað. Þá kvaddi Vilhjálm- ur Þ. Gíslason skólastjóri sér hljóðs og flutti þeim þakkir fyrir hönd r.orræna félagsins og áhorfenda, en Poul Reu- mert svaraði með snjallri og skemmtilegri ræðu. Þess má geta, að allt bend- ir til þess að aðsóknin að þessari leiksýningu verði fá- dæma mikil. Er þegar upp- iselt á sýninguna á sunnu- daginn. L. G. Lesið Alþýðebiaðtð Laun og starfskjör kennara rædd á þingi þeirra. LAUN OG STARFSKJÖR KENNARA og þátttaka Sam- bands íslenzkra barnakenn- ara í alþjóðasambandi kenn- ara voru aðalmálin, sem rædd voru á fulltrúaþingi sambandsins í gær. Miklar umræður urðu um bæði mál- in. Klukkan 3,30 flutti Stein- grímur Arason erindi um nýjungar í lestrarkennslu. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri hafði framsögu um laun og starfskjör kenn- ara. Var málinu vísað til launa- og ,star£skjaranefnd- ar, en hana skipa Arngrímur Kristjánsson, Hálfdán Sveins son, Leifur Eyjólfsson, Gunn- ar Guðmundsson og Björn Jó- hannsson. Pálmi Jósefsson yfirkenn- ari var frummælandi um þátttöku SÍB í alþjóðasam- bandi kennara, og var því máli vísað til allsherjar- nefndar að umræðum lokn- um. Allsherjarnefnd skipa Jónas Jósteinsson. Jón Sig- urðsson, Helgi Geirsson, Þór oddur Guðmundsson og Ingi mundur Ólafsson. í dag sitja þingfulltrúar miðdegisverðarboð bæjar- stjórnar Reykjavíkur í Sjálf- stæðishúsinu, en seinna í dag fara þeir í heimsókn að Reykjalundi í boði srtjórnar Sambands áslenzkra berkla- sjúklnga. MenntaskóSinn. Frh. af 1. síðu. Magnússon, menntaskóla- kennari, Einar Ingimundar- son, fulltrúi, Páll Tryggva- son cand. jur.1 og Gísli Guð- mundsson, tollþjónn. Hefur nefndin unnið ötullega að því að safna framlögum frá eldri og yngri stúdentum með áð- ur nefndum árangri. í fullítrúaráði nemenda- sambandsins eiga sæti 1—3 menn frá hverjum árgangi eða einn fyrir hverja 25. For- maður fulltrúaráðs nemenda- sambandsins er Björn Þórðar son, en formaður sambands- stjórnar er Alexander Jó- hamiesson. Sáftafundurinn á Rodos (IVh. af 1- síSu.) lands og Bandaríkjanna til Palestínumálsiins og jafnvel, að vonir standi til þess, að Bretum og Bardaríkjamönn um takist að leggja grund- völl að farsælli lausn þessa vandamáls. 1 Fínn og grófur skelja- sandur. — Möl Guðmundur Magnússon, Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. ! -'il an iðnað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.