Alþýðublaðið - 22.06.1948, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.06.1948, Qupperneq 3
Þriöjutlagur 22. júní 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Fró morqni fil Ecvölds ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ. — í gær var lengstur sóíargangur, pg tekur nú sólin aftur að lækka á lofti. Þennan dag fyrir 7 árum réðust Þjóðverjar inn í Rússland. Sama dag fyrir 136 árum sagði Napóleon Rússum stríð á hendur. — í Alþýðu- hlaðinu segir fyrir réttum 19 árum: „Bæjarstjórninni barst erindi frá þjóðleikhússtjórninni, þar sem sótt var um, að þjóð- ieikhúsið mætti standa í skemmtigarðinum norðan harna skólans. Því erindi synjaði bæj- arstjórn einróma. Ólafur Frið- riksson benti á túnið fyrir sunn an hxís Thors Jensens við Frí- kirkjuveg. Magnús Kjaran tal- aði um að framlengja Austur- stræti vestur á við, kaupa þar upp gömlii húsin og reisa þjóð- leikhúsið við enda strætisins“. Sólarupprás var kl. 2.55, sól- arlag verður kl. 0.05. Árdegis- háflæður var kl. 6.50, síðdegis- háflæour vferður kl. 19.13. Sól er hæst á lofti kl. 13.30. Næturvarzla: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Bílaskoðun í dag: R 4951— 5100. Veðrið í gær Kl. 15 var hæg norðan eða norðaustan átt um land allt, mest 5 vindstig við Húnaflóa. Léttskýjað var víðast sunnan lands og vestan, skýjað norðan lands og austan og rigning í Vestmannaeyjum og Vestur- Skaftafellssýslu. Á Suður- ög Vesturlandi var 8—12 stiga hiti, en 4—9 stiga á Norður- og Austurlandi. í fyrrinótt var að- eins 3 stiga hiti á annnesjum nyrðra og snjókoma. Hefur verið mjög kdlt í veðri norð- anlands undanfarna daga, en í gær var farið að hlýna A Ak- ureyri, og var þar 9 stign hiti kl. 15. Heitast var í Reykjavík, •12 stig,, en kaldast í Grímsey, 4 stig'. Flygferðir LOFTLEIÐIR: Hekla fer kl. 8 árd. til Prestvíkur og Kaup- mannahafnar. Væntanleg' aft- ur kl. 17-—19 , á morgun. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Léigu flugvélin kemur frá Prestvík kl. 13, fer aftur kh; 15. AOA: í Keflavík kl. 8—9 i fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Kaup mannahafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 14, frá Borgar- nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hvassafell er á Reyðarfirði. Varg er á Óspakseyri. Vigör er á ísafirði. Barö er á leið til Djupavogs frá Álaborg. Foldin kom til Reykjavíkur í gær frá Amsterdam. Vatnajök- ull er í Reykjavík. Lingestroom iór frá Raufarhöfn síðdegis á laugardag til Hamborgar. Mar- leen er í Reykjavfk. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss fór frá Reykjavík 19. þ. m. til Lon- don. Lagarfoss fór frá Sarps- borg 19. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss er í Leith, fer þaðan. í dag til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Álaborg í gær til Hér sést tízkudrottningin Pier- rette í nýjum, mittisþröngum kjól. Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 19. þ. m. frá Halifax. Horsa fór frá Reykjavík 19. þ. m. til Hull. Brúðkaup Guðrún Jóhannesdóttir verzl unarmær og Jón Einarsson gler skeri, Sörlaskjóli 56 (17 júní). Hjónaefni Björg Jónasdóttlr Þorbergs- sonar útvarpsstjóra, Ásvallagötu 1, og Jón Sen fiðluleikari, Miklubraut 40 (19. júní). Ester Söberg og Bjarni Tóm- asson (16. júní). Guðrún Jóhanna Brimdís Jónsdóttir frá Brjámsstöðum og Indriði Jónsson málari, Njáls- götu 4 (17. júní). Sigríður Löve og Jón Stein- grímsson (16. júní). KROSSGATA NR. 56. Þóranna Finnbogadóttir, Ytri Skógum, og Geir Tryggvason bifreiðarstjóri, Steinum undir Eyjafjöllum (17. júní). Söfn og sýningar Handavinnu- og listiðnaðar- sýning Hallveigarstaða í Lista- mannaskálanum. Opin kl. 14— 23. Síðasti dagur. Anna Borg og Poul Reumert lesa upp kl. 21. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30'—15. Safn Einars Jóns- sonar: Opið kl. 13,30—15,30. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): „Vöku draumar" (amerísk). June Ha- ver, John Payne, Connie Mar- shall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurhæjarhíó (sími 1384): ,,Ég mun bíða þín“ (amerísk). Ginger Rogers, Joseph Cotton, Shirley Temple. Sýnd kl. 9. — ,,Spellvirkjar“ (amerísk). Paul Kelly, Adrian Booth. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tjarnarhíó (sími 6485): — „Virginia City“ (amerísk). Err ol Flynn, Miriam Hopkins, Um dolph Scott, Humphrey Bogart. Sýnd kl. 9. „Atlantic City“. Sýnd kl. 5 og 7. Tripoli-Bíó (sími 1182): „Þrjár systur“ (amerísk). Ida Lupino, Evelyn Keyes, Lou’s Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hainarfirði (sími 9184): ,Á krossgötum1 (sænsk). Edvin Adolphson, Gerd Hag- man, Marianne Löfgren. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarhíó (sími 9249): ,,Hetjudauði“ (amerísk). James Cagney, Annabella, Richard Conte. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Iðnó: „Refirnir" eftir Hell- man. Síðasta sýning í kvöld kl 8. Leikgestir: Anna Borg o.s Poul Reumert. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsvcit frá kl. 9—11,30 síðd. Tjarnareafé: Hóf bæjarstjórn ar Reykjavíkur fyrir fulltrúa á landsfundi Kvenréttindafélag: íslands kl. 7. SKEMMTIST AÐIR: Tivoli: Opið kl. 8—11.30 s.d Lárétt, skýring: 1. yfirmaður, 7. sekt, 8. glundur, 10. endi, 11. flani, 12. draup, 13. fangamark, 14. tré, 15. mökkur, 16. skemmd ar. Lóðrétt, skýring: 2. stefna, 3. 1 sjávargróður, 4. tvcir eins, 5. hvískra, 6. skaði, 9. kona, 10. hryllir, 12. hanga, 14. bæli, 15. húsdýr. L'AUSN Á NR. 55. Lárétt, ráðning: 1. bíldur, 7. tíð, 8. lauk, 10. áð, 11. err, 12. Sin, 13. S. F„ 14. Jóna, 15. fól, 16. máluð. Lóðréít, ráðning: 2. Itur, 3. lík, 4; D. Ð-, 5. roðnar, 6. flesk, 9. arf, 10. áin, 12. sólu, 14. jól, 15. fá. Útvarpið 20.20 Einsöngur: Elísabet Schu mann syngur (plötur). 20.35 Erindi: Um Skálholts stað (séra Sigurbjörn Eiiiarsson dósent). 21.00 Tónleikar. 21.40 Upplestur: Úr kvæðum- Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi (Andrés Björns son). 22.05 Jazzþáttur (J. M. Á.). 22.30 Veðurfregnir. Dagskrárlok. Á víð og dreif Þeir, sem eiga muni á sýn ingu Hallveigarstaða, eru vin samlega beðnir að sækja þá á morgun kl. 9—12 úrd. Ungbarnaverncí Lílmar, Templ arasundi 3. Stöðín verður lokuð næstu 2—3 vikur vegna viðgerð ar á húsinu. Fimmtudaginn 24. júní næstkomiandi verður hald- ið opinbert uppboð vdð flugvöllinn í Keflavík cg hefst það kl. 10 árdegis. Verða þar boðnar upp nnargar tegundir biír'eiða, sem amer&ki herinn notaði. Búfreiðar þessar eru í lélegu ástandi og er hér um sérstakt tæikifæri að ræða fyrir menn að aflla sér varahjluta. Greiðala ifer fram við hamarshögg. Frú Ánna og Poul U Borg Reumert íeumerf , koma inn á sýndngu Hallveigárstaða í Lista i mannaskálanum kl. 10 í bvöld og lesa upp. I Sýningarnefndin. Sala sefKÍiðseigna ríkisins. ýbyggingaríogarinn kom fi iar í gær NÝBYGGINGARTOGARINN „Garðar Þorsteinssoh“ i kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun milli kl 9. og 10, og lagðist þar að bryggju kl. rúmlega 10. Skipstjóri á ,,Garð'a^i Þorsteinssyni“ er Guðmundur Guðmundsson frá Móum á Kjalarnesi, en framkvæmdastjóri útgerðarinnar er Kri'stjáfi Bergsson. Garðar Þorsteinsson er f immiti nýby g ging arto garinn, sem ikemur til Hafnarfjarðar og gerður er út þaðan, -— en eigendur hans eru Sviði h.f. og Krímíax; hjf. Jafnframt „Blandaðir ávextir“ verða að eins sýndir þrisvar sinnum enn vegna surharleyfa íeikaranna. í happdrætfi Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands komu upp þessi númer: Skoda- bifreið 49604, málvérk eftir Kjarval 31475, ísskápur (ensk- ur) 49096, ísskápur (amerísk- ur) 46891, þvottavél 37389, hrærivél 12482, strauvél 22597, RAFHA-eldavél 40108, stáleld- húsborð 26750, flugferð til Ak- ureyrar 37995. Vinninganna sé vitjað til Björns L. Jónssonar, Mánagötu 13, Reykjavík, sími 3884. Ljámýs Alþýðublaðið * (19. júní) „ . . . fer blaðið sannarlega vill- ur vegar“. Morgunblaðið (20. júní): - — „Forsetakosningarnar verða stöðugt fyrirferðarmeira umræðuefni heimsstjórnmál— anna þess nær sem dregur þeim“. Morgunblaðið (20. júní): — „Það var aðallega eftir að Mat fæddist að forelclrar hans fórú að slá brýnur“. Tíminn (21. júní): „Þá er þeirri andlegu fýsn hans hefur verð svalað, mun heili hans loks hvíla áhyggjulaus í eyðimörk hinnar borgaraiegu sjálfs- ánægju“. er þetta 27. nýbyggingartogj- arinn,.sem kemur til landsini, en næsti nýbyggingartogarlnli mun veröa Jón forseti, s'em: kemu>r í næsta mánuði ' ili Reykjavíkur. Togarinn Garðar Þorsteins- son heitir eftir Garðari Þos- steinssyni alþingismanná, fórst í flugsJysdrLU í Héðin|- firði í fyrrayor. Togarinn ár 180 fet á lengd og 723 brvítíá- lestdr. Ganghraði skipsins |í reynsluför var 13.2 sjómílur.| Kristján Bergsson er írarri- kvæmdast j óri útgea’ðarinna|, en hann fór til Englands til afS veitá skipinu móttök u.Afhén j i htann stjórn útgerðarinn^r skipið, — en Hilmar Gar0 arsson, somir Garðars Þo‘i|- steinssonar, veitti skipin|i móttöku fyrir höncl stjórnai- innar, en hann er formaðv:|r félagssitjórnarinnar, og tií- kyiinti hann. í ræðu sinni, ap aðstandendur íöður haná, heifðu ákveðið að færa sikip- inu að gjöf mynd af GarÖali heíitnum Þorsteinissyni alþnj. Að lokuni las Hilmar upjjp kveðju og árnaðaróskir '.'1 skipsins frá afa sínum, Þcr- stéini Gíslasyni, og voru þær í búndnu máli. Eins og áður seg'ir, er skip- stjórinn á Garðari Þorstéins syni, Guðmundur Guðmunds- son, sonur Guðmundur skip- stjóra á Móum á Kjtalamesi. Fyrsti síýrimaðr.r tér Guðm. Þorleifsson. Fyrsti vélstjóri er Jón Björnsson. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.