Alþýðublaðið - 24.06.1948, Qupperneq 3
Fimmtudagur 24. júní 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fré morgní fi! kvölds
FíMMTUDAGUB 24. JUNI.
Jónsmessa. — í Alþýðublaðinu
segir fyrir 19 árum: „í fyrra-
kvöld var kafli úr „Tartuffe“
eftir Moliére leikinn hér í
fyrsta skipíi. Ilúsið var þétí-
skipað áhorfendum; Var leikn-
um mjög vel tekið. Poul Reum-
ert leikur „Tartuffe". Reumert
hæfði sýniíega ekki hið litla og
fáskrúðuga leiksvið í Iðiió.
Hann varð þar eins og risi, sem
hefur of lítið rúm íil þess að
geta notið sín fullkomlega.
Önnur hluíverk leiksins voru
allvel af hendi leysí“.
Sólarupprás var kl. 2.57, sól-
arlag verður kl. 0.03. Árdegis-
háflæður er kl. 3.15, síðdegis-
háflæður kl. 20.33. Sól er hæst
á lofti kl. 13.30.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Bílaskoðun í dag: R 5251—
5400.
Veðrið i gær
Kl, 15 var hæg vestan eða
norðvestan átt um allt land,
mest 4 vindstig í Keflavík og
víðar. Léttskýjað var víðast á
landinu og úrkomulaust með
öllu. Sunnan lands og vestan
var 10—13 stiga hiti, en 9—14
stiga norðan lands og austan,
og hefur nú hlýnað mjög í veðri
nyrðra. Heitast var á Akureyri
og Egilsstöðum, 14 stig, en kald
ast í Grímsey og á annnesjum
nyrðra, 9 stig. í Reykjavík var
10 stiga hiti.
Flugferðir
LOFTLEIÐIR: Skozk leiguflug-
vél fer kl. 8 árd. til Prest-
víkur og Óslóar.
AOA: í Keflavík kl. 21—22 frá
Stokkhólmi og Ósló til Gand-
er og New York. •»
Skipaíréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7.30, frá Borgarnesi kl. 11.30,
frá Akranesi kl. 13.30, frá
Reykjavík kl. 18, frá Akranesi
kl. 20.
Foldin og Vatnajökull eru í
Reykjávík. Lingestroom er
væntanlegur til Hamborgar í
elag. Marleen fór frá Reykjavík
síðdegis í gær til Siglufjarðar.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
fór frá Antwerpen í ■ fyrradag
frá Leith. Goðafoss var vænt-'
anlegur til London í morgun
frá Reykjavík. Lagarfoss fór frá
Sarpsborg 19. þ. m. til Reykja-
víkur. Reykjafoss er í Kaup-
mannahöfn. Selfoss fór frá
Leith í fyrradag til Reýkjavík-
ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík
í gærkvöldi til New York.
Horsa fór frá Reykjavík 19. þ.
m. til Hull.
Brúðkaup
Stefanía Guðmundsdóttir og
Ólafur ísleifs Ólafsson vélvirki,
Skipasundi 43.
HJónaefsii
I-Ielga Jensdóttir og Óskar
Halldórsson bólstraranemi,
Garðavegi 6, Hafnarfirði (19.
júní).
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
>—15. Náttúrugripasafnið: Opíð
,,Sullivanfjölskyldan“ (ame-
rísk). Anne Baxter, Thomas
Mitchell. Sýnd kl. 9.
LEIKHÚS:
Iðnó: ,,Dauðadansinn“ eftir
Strindberg. Frumsýning í kvöld
kl. 8. Leikgestir: Anna Borg,
Poul Reumert, Mogens Wieth.
SAMKOMUHÚ S:
Hótel Borg: Danshljómsvcit
frá kl. 9—11,30 síðd.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið kl. 3—11.30 s.d.
Otvarpið
20.20
20.45
Tveir svissneskir hornablásarar
sjást hér blása í 12 feta löng
Alpahorn. Eru þeir úr flokki
hornablásara, sem nú eru á ferð j
urn England.
21.05
21.10
kl. 13,30'—15. Safn Einars Jóns-
sonar: Opið kl. 13,30—15,30.
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚS:
Nýja Bíó (sími 1544): -„Scot-
land Yard skerst í leikinn“
(ensk). Eric Portman, Dulcie
Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Ást og stjórnmál" (amerísk).
George Raft, Sylvia Sidney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Virginia City“ (amerísk). Err
ol Flynn, Miriam Hopkins, 1: m
dolph Scott, Humphrey Bogart.
Sýnd kl. 9. „Ungt og leikur sér“
(amerísk). Sýnd kl. 5 og 7.
Tripoli-Bíó (sími 1182): —
„Þrjár systur“ (amerísk). Ida
Lupino, Evelyn Keyes, Lou:s
Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hainarfirði (sími
9184); ,Á krossgötum* (sænsk).
Edvin Adolphson, Gerd Hag-
man, Marianne Löfgren. Sýnd
kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
KROSSGATA NR. 58.
Utvarpshljómsveitin.
Frá útlöndum (fvar Guð
mundsson ritstjóri).
Tónleikar (plötur).
Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands: Erindi:
Florence Nightingale
(frú Sigurlaug Árnadótt
ir).
21.40 Frá sjávarútveginum
(Davíð Ólafsson fiski-
málastjóri).
Vinsæl lög (plötur).
Veðurfregnir.
Dagskrárlok.
EINN af þrautreyndustu
og áhugasömustu Alþýou-
flokksmönnunum og verka-
lýðssinnunum á Aui'tfjörðum
er sextugur í dag. Það er
Þórður Jónsson rafveitustjóri
á Búðum í Tálknafirði.
Þórður hefur í íjöldamörg
ár með tryggð, trúmennsku
lægni og einbeitni, staðið í
íyrirsvari alþýðuhreyfingar-
inna.r á Fáskrúðsfirði. Hann
hafði skilið, metið og unnið
fyrir báða höfuðþætiti hreyf-
ingarinnar, stj órnmálasam-
tökin, byggð á grundvelli
jafnaðarstefnunnar, og verka
lýðssamtökin, rekin að lýð-
ræðissinnuðum umbótahætti,
aar sem fylgt var djarflega
góðum máistað, en með fullri
ábyrgðartilfinningu. Fyrir á-
gæt störf á þessum vettvangi
Þórður einlægar þakkir
skyidar.
22.05
22.30
Á víð og dreif
í sambandi við frétt þá, er
blaðið flutti í gær frá Skipaút-
gerð ríkisins hefur blaðinu bor-
izt sú leiðrétting, að Ingvar
Kjaran hafi tekið við skipstjórn
á m/s Esju þegar í fyrrasumar.
Blaðið hefur verið beðið að
geta þess, að mýndir, sem tekn
ar voru af gagnfræðingunum,
er útskrifuðust í vor, verði til
sýnis og pöntunar í skólanum
föstudaginn 25. þ. m. milli kl.
8.15—10.00. Myndirnar verða
að borgast fyrirfram og kosta
30 kr. stk. Um leið verða til
sýnis myndir úr gagnfræðing'a
förinni, og eru þátttakendur
þeirri ferð beðnir vinsamlega
að koma rneð myndir sínar vel
merktar. i
Liámýs
• MorgunblaðiS (23. júní):
„Umsækjendur um embætti
þetta skulu láta fylgja umsókn
sinni ítarlega skýrslu um \ús-
incíi þau, er þeir hafa unnið'
Morgunblaðið (22. júní):
„Það er, þegar hann kemur
heim, þótt ekki sé eftir nema
nokkra vikna fjarveru . .
(Rétt beyging: nokkurra).
Morgunblaðið (23. júní): „En
Tommy ljet sjer það engu
skipta“. (Þágufallssýki).
Þjóðviljinn (23. júní): „Eg er
einn af þeim sem vinn á opín-
berum skrifstofum11.
Lárétt, skýring: 1. dökkt, 7.
kona, 8. húsdýr, 10. tala, 11.
fæddu, 12. nagdýr, 13. ósam-
stæðir, 14. ungviði, 15. bókstaf-
ur, 16. á litinn.
Lóðrétt, skýring: 2. hneigðu
sig, 3. umhug^ð; 4. íþróttafélag,
5. ýfast, 6. menntastofr.un, 9.
drykk, 10. ungur, 12. drungi,
14. brún, 15. spænskur greinir.
LAUSN A NR. 57.
Lárétt, ráðning: 1. bjarmi, 7.
aur, 8. pakk, 10. N. N„ 11. agi,
12. Sál, 13. N. N., '14. strá, 15.
æja, 16. skála.
Lóðrétt, ráðning: 2. jaki, 3.
auk, 4. R. R., 5. innlári, 6.
spann, 9. agn, 10. nár, 12. stal,
14. sjá, 15. Æ. K.
Þórðnr Jónsson.
senda lionum í dag hinar
beztu árnaSaróskir ojí þakk-
ir fyrir dáðrík stöf. Ég v:l í
En Þórður er einnig ágæt- i e!í?:n nafm og Albýðufíokks-
is drengur, vinfastur og hjálp
fús. Hann á því stóran hóp
góðra: vina og íélaga. Þeir
ms taka undir ba.:sar þakkir
og haminýjuóskir.
Síefán Jóh. StefánssQH.
KaSdasfi maímánuður
í 24 ár
MEÐALHITI í Reykjavfk i
maímánuði í vor var aÖeiins 4,6
stig, og hefur.s'á.mánuður e;kki
verið jafnkaldur í 24 ár. í fyrra
var með:alh.iti í maímánuði
nær helmingi meiri >eða 8,3
stíig. Vorið hig'fuT veráð 'kalt um
allt land, eiv oft mur. hafa ver-
ið heitast á landinú í maí i inn-
sveitum norðanlands.
BJÖRN H. JÓNSSON,
skólastjóri barnaskólans á
ísafirði, er sextugur í dag.
Hann er svo mætur maður á
margan veg, að vert hefði
verið að minnast allrækilega
á hann sextugan.og margvís-
leg störf hans og heilladrjúg,
en svo seint sem ég mundi
þetta .merkisafmæli hans,
gefst mér þess engin kostur.
Björn er Miðíirðingur og
ólst upp í föðurhúsum við ai-
menn störf drengja í sveit á
þeirri tíð. Hann tók próf i
Flensborg árið 1907, var síð-
an farkennari í tvö ár, en fór
til Danmerkur árið 1909. Þar
var hann einn vetur við nám
í framhaldsdeiid Iýðháskól-
ans í Friðriksborg, en tvo í
Askov, en -vann annars fyrir
sér hjá bændum og við verzl-
unarstörf hjá kaupfélögum.
Árin 1914 til 1920 var hann
skólastjóri í Vestmannaey.j-
um, en var svo fjögur ár
skólastjóri albýðuskólans í
Hjarðarholti. Arið 1924 flutt-
ist hann til ísafjarðar sem
kennari við bari: askólann
þar, og á ísafirði hefur hann
nú starfað í nærfellt aldar-
fjórðung. Hann varð skóla-
stjóri barnaskólans árið 1930
og er það enn. Þá hefur hann
verið skólastjóri Kvöldskóla
iðnaðarmanna alit frá 1928
— nema ein tvö ár, og frá
sama tíma starfaði hann í
yfirskattanefnd, unz sk.att-
stjóraembætti var stofnað.
Þá hefur hann og verið fjórð-
ungssáttasemjari í vinnudeil-
um frá 1938. Hann kvæntist
árið 1915 Jónínu kennslukonu
Þórhallsdóttur, og eiga þau
fimm börn.
Björn er vitur maður og
víðsýnn, og vel er hann
menntaður í beztu merkingu
þess orðs. Hann fylgist vel
með um almenn mál, innlend
og erlend, og hefur gaman af
að ræða þau við vini sína.
Hann er maður frjálslyndur
í' skoðunum, eri svo fjarri því
sem orðið getur að gera sér
hverja riýjung að gullkálfr.
Hann er mjög starfhæfiur og
fjölhæfur á andleg störf, og
fágætlega hanálaginn' og
smekkvís. Iiann er sérlega
góður ksnnari. og skólastjórn
hans hsfur vsrið svo umsvifa
laus og af slíkri lagni um
samstarf við kennara skól-
anna, að það mun sérstætt.
Hann sr og jafn ástsæll af
kennurum, foreldfum rent-
enda og nemendunum sjalf-
um, óg getur hann þó verið
ærið þybbinn, þá sjaldan hon
um tekst ekki að jafna mál-
in. Hann er hávaðalaus í
umgsngrf'. én samt glaður,
kíriiir n og skopskýggn. Hann
er ráðhollur, og mikill vinur
vina sinna, en þurigur d
■skauti og alJíangmin-nuguf,
þá er hann bykist iiafa reynt
einhvern að skítrnennsku,
Þó hygg ég, að hanr. mundi
gera slíkum manni greiða; cf
þess gerð'rt þörf, því að bó
að Biörn sé vslmenni um alla
hluti, þá ber þó af um greið
vikni hans og hjálpsemi, og
þar sem koriu hans er mjög
á sama veg farið í þessum
efnum, þá skor.tir sízt á gest-
risni á heimili þeirra.
Eg votta honurn að lokum
þakklæti mitt fyr'r vináttu
hans, tryggð og hjálpfýsi, og
þess ó ka ég honum — auk
góðr.ar heilsu — að sem fieat
mætti ganga honum að skapi
í veröidinr í, enda mættu þá
aurnir m.enn og snauðir og
aliir góðir drengir vel við
una.
Galm, Gíslason Hagalín,
m
einn f§ciara
Frá frétiariíara AlbýðublaðsinS
SAUÐÁRKRÓKL
BÆJARSTJÓRN SAUÐÁR
KRÓKS Hamþykkti á fundi
sínum 22. júní, að sækja um
éinn hinna 'riýju.tógara, sern
ákvsðið er að láta smíða á
næstúnrii,
JENS.