Alþýðublaðið - 24.06.1948, Síða 8

Alþýðublaðið - 24.06.1948, Síða 8
'Gerist áskrifendur að ASþýðubla'ðiou, AlþýðublaSiS inn á hverí heSmili, Hringið í sím® ! 4900 ®ða 480®« Fimmíudagur 24. júní 1948. Börn og unglingare Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. AUir vilja kaupa ALÞÍBUBLAÐIB. engi seií tyrir nærn 8 millj. kr. érið 1947 í SKÝRSLU þ)e'rrS. er stór gæzlumaSur. löggjafarstarís- lagði' ■ fram á stÖTstúkuþing- inu, segir svo um áfengissöl una á síðast J:önu ári: „Árið 1947 nani brúttósala áfengisverziuriarinnar 57.947 949,00 krónum; það er 10 720.928,00 kr. meira en í fyrra. Meðfylgjandi tölur sýna jafna -og síhækkandi söluupphæð & áíengi: 1944 . . . . kr, 36,770.Í5S 00 1945 .... — 40.152.282,00 1946 .... — 47.227.021.00 1947 .... — 57.947.949,00 Söluupphæð í krónum á imann var talin 1946 ca. kr. 363,00, en eftlr sama reikn- ingi fyrir árið. 1947 ca._ kr. 372,00. Deildi maður að gamni- sínu þessari söíu-upp- hæð á t. d. firnm manna heirn □li, kæmi 1330,00 kr. sölu- skattur á hvert á ári. Áfeng- ásveltan er mikil og hættuleg þjóðinni. Áfengismagnið á mann var talið síðast li'öin ár: 1944 ........... 1.574 Iítr. 1945 ........... 1.648 — 1946 ........... 2.000 — 1947 ........... 2.481 — Að sjálfsögðu má bseta við þessar tölur því áfengi, sem itil landsins er fiutt, eir.s og menn áætla það, senf kemur með skipum og fiugförum. án þess að það verði ta'.iö smyglað“. ppa hér um ^JadsniIÉi" ; frumsýndur s kvolc „DAUÐAÐANSINN‘‘ hinn luuini harmleikur Aug. Strindbergs verður frurn- sýndur í dag á vegirni nor- ræna félagsins. Þau hjónin. Anna Borg Reumert og; Poui Reumert fara með aðalhlutverk, ásamt leikaran'um Mogens Wieth og verður leikurinn sýndur á dönsku. Erlendis hefur Poul Reum er-t hlotið hið mesta frægð- arorð fyrir túlkun sína á hlut verki óberztsins í sjónleik þessum; hefur hann farið rneð bað í leikhúsum víða um lönd, meðal annars í París, en þetta er í fyrsta skipti, sem frú Arna leikur í þeim sjónleik. Mogens Wiieth er ungur leikari, en þegar álit- inn í frematu röð danskra leikara. Uppselt er á frum- sýrúngúna, FINNSKI KVARTETTINN, KoUegarna, lkem>uir í ikvöld m>eð flugvél. Annað kvöld mun kvartettinn syngja í Austur- bæjarbíó, en síðan ier hann norður í land og mun syngja á Akureyri og víðar, Kollegama er einn frægasti kvartett á Norðurlömd'um, 'hef- ur víða farið og hlötið ágæta dóma. Þetta eru tveir hinna ncrsku íþróttagarpa, sem taka þátt í Xandskeppninni í írjálsum íþróttum milli Noregs og ís- lands á laugardag cg sunnudag. Til vinstri er Björn Vade, sem keppir í. 400 og 800 rnetra hlaupum, en til hægri er Erling Kaas, sem keppir í stangarstökki, en hann á Evrópu- met í þeirri íþróttagrein. arvertiinni Heildaraflmo írá ianúar til maiioka var 223 fhíIIJ. kg., þar af 91 millj. kg. af sfld. -------------------------$---------- FISKAFLI ÍSLENZKA FLOTANS frá áramótum til * 31. maí síðast liðirai nam samtals 223 392 632 kílóum, en á sama tímabili í fyrra var fiskaflinn 157 974 355 kg. eða 65 418 277 kilóum minni en í ár. Árið 1946 nam fiskaflinn fyrstu fimtn mánuði ársins 142 534 102 kg. Þyngd aflans er alls staðar miðuð við slægðan fisk með haus, að síldinni undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó. ísaður fiskur, eigin afli' ur samtals 15.286.643 kg; fiskiskipa og fluttur út af 13.826.079 kg fóru til fryst- þeim, r,am samtals 51428 ingar; til niðursuðu 34.902 768 kg frá janúar til maí- j kg; til söltun,ar 5.716.162 kg loka- en ísaður fiskur, keypt og til meyzlu innanlands 361 ur í útflutningsskip, 5 679 724 kg. 630 kg; til frystingar fóru 57 Eru þessar tölur teknar 408 971 kg; til niðursuðu 376 upp úr skýrslu Fiskifélags ís 188 kg; ftil söltunar' 18 752 lands um fiskaflann á vetrar 090 kg; til neyzlu innanlands vertíðir.ni, en þar er einnig 1 223 795 kg; heiíufrysting getið niðurstöðutalna um aíia 12 600 kg og bræðslusíld 88 á sama tíma frá tveim næstu 510 590 kg. Magn hinna einstöku fisk- tegurda var sem hér segir (í ■svigium töiurnar frá sama tímabili í fyrra): árum á undan, Eins og áður segir er heild araflinn í ár um 65.418.277 kg meiri en á sama tíma í fyrra og um 80.858.530 kg méiri ien veturinn 1946. Skarkoli 1.313.874 kg (1.108 453). Þykkvalúra 205.488 (211.154). Langlúra 138.009 (9.279). Stórkjafta 9.167 (2.539). Sandkoli 13.450 (21.319). Lúða 509.690 (300.543). Skata 64.687 (50 709). KOMIN ER ÚT ævisaga En- Þorskur^ 100.340.612 (122.356 rico Ca|s0, fefeka söngvar- ans heimsfræga. Bef ur ©kíkja hans, Dorothy Caxniso, skrifað bakiina, >en Bjiamni Guðmunids- son islemzfcað með leyfi höf- udar. Bóiídn er 224 síður í stóru broti, og auk þe,ss eru í henni allimjargar myndir af böf undinum í ýms'um söng- 901). Ýsa 8.787.522 (9.397.038). Langa 3.136.142 (3.899.893). Steinbítur 4.472.594 (2.052.555). Karfi 3.199.250 (1.451.271). Ufsi 9.136.305 (4.961.297). Keila 309.648 (291.712). Síld 91.756.089 (12.029.330). í maímánuði einum saman Islesidiogar ráðs yfir hliitfalislega meir| raforku eo Danir og Fionar en minni eri Svíar Qú NorðmeiMi. VIRKJUÐ RAFGRKA á íslandi er urn það bil 1050 kllóvattstund'ir á hyern íbúa; í Noregi er virkjuð raforka 3600 kílóvattstundir á íbúa; í Svíþjóð yfir 2000; í F.nn- landi nálægt 1000 og 1 Danmörku um 300 kílóvattstundir á hvern íbúa. Steingrímur Jónsson raímagnsstjóri skýrði blaðinu frá þessu, en hann er nú nýkominn heim af nor- rænu móti rafveitusambanda. var fiskaflinn samtals 35.225 leikahlutverkum. Helgafell gef 510 kg; fluttur út ísaður fisk ur bókina út. Mótið var haldið í Kaup- mannahöfn í tilefni af 25 ára afma'li danska rafveitusam- bandsins, en rafveitusambönd- in í Noregi og Svíþjóð eru eldri, stofnuð um aldamót, finnska rafveitusambandið nokikru yngra og rafveitus>am- band á íslandi var stofnað árið 1943. Fjórir fuUtrúar voru mætt- ir frá íslan'di, þeir Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri, Ind- riði Helgasoin kaupmaður, Jako'b Gíslason raforkiumála- stjóri og Nikulás Friðriksson umsjónarmaður. Frá Finnlandi mættu 25 fulltrúar, frá Noreg'i 250, frá Svíþjóð :ámnað eins, en dönsku fulltrúarnir voru fléstir, svo að alls hafa tekið þátt í móti þessu alt að þús- und’ manns. Mótið hófst 26. maí og stóð yfir í þrjá daiga. Árdegis -dag hvem hófost fyrirlestrar og síðan- fóru fram frjálsar um- ræður um efni þeirra. Svo var málum hagað, að einn fyrir- lestur var fluttur af hálfu hvers Jands. J-afcob Gíslason flutti af hálfu Islendiinga fyrir- I-estur um haignýtingu hvera- orku á íslandi, en fyrii-lestur- inn höfðu samiið Gunnar Böðv arsson, Sieingrimur Jónsson og Jafcob Gíslason. Fiamar lögðu til fyrirlestur um skdpu- lega dreifingu rafmagns í sveitum, Svíar um gj aldskrár- vandamál rafve-itna í bæjurn og sveitum, N-orðmenn um raf- orkuflutning og jafnvægi raf- orkunnar á Noí-ðurlöndum, en af hálfu Dana var talað um yfirálagningu á rafveitur. I sambandi við mótið var sýning haldin. Vocnu' þar Mnu- rit og fcort varðamdi raforku- mál Iændanna og myndir. Hvert land hafði sína deild. Is- lenzka idieildiin var ekki ýkja stór, en mun þó hafa vakið talsverða athygli. Þar var mirnna um lími'rit en í deildum hinna landana, en meira um myndir af mannvdrkjum og fossum og hverum. Sýningar- salurinn var fúmgóður Oig á var stórt landakort af Nörðurlöndum og línurifc mörkuð á hvert land. ísland lieíur að því leyti sérstöðu í þessum lefnum, að, þar eru hverir, og af þeim orsökum vakti þátttaka ísl'end- inga í mótinu mikla athyglú Hér T'etnna til sjáyar mörg all- vatnsmikil íaHvötn, en þó koma mokfcur þeirra e'kki til greina sem orkugjafi sökum þess, áð þau renna á lágle'ndi. ÞannJig er farið öllum ám, er falla suður frá Vatnajökli og Mýrdal.sjökll, svo og Blöndu. Þjórsá og Hvítá igeyma lang'- mesta orku allra vatna hér. Svíar faafa virkjað mestallfc vatnsafl i Suður-Svíþjóð, en norðar í landinu ier mikil orka óbeizluð. Norðmeim haia hins vagai* ásiamt Kanada mesta raf orku allra landa miðað við fólksfjöida; en eiga þó gifur- löga mikið >af ónotaðri orku í landi smu. Það er því hiS knýjandi nauðsynjamól Dana, sem virkjað haffa allt það vatnsafl, sem til er í landinu, og jafnvel fengið raforku frá Svlþjóð, að fá raforku frá öðrum 'löndmn, leinkum Nor- egi. Enn> fnemur hyggja þeia* á me'iri hagnýtingu vindafls. Rafmagnsstjóri gat þess, iað emna mikilsverðust hafi verið af umræðumlálum þingsins gjaldskránmóllm og ráðagerðir um orkuflutning. Vel' var að fulltmum búið á mótinu. Voru þeim haldnar vteizlur og þeim boðið í fferða- löig um Danmör'ku. Sílttarverksmiðjur riisins hefja saéf- b r Mr JUÍl bb 1 r\ SÍLDARVERKSMIÐJUR d'ikisins hafa tilkynnt, að þær taki við síld í verkismiðjuamar á Siglufirði, Raufarhöfn og Sfcagaströnd frá kl. 12 á há- degi laugardaginn 3. júlí.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.