Alþýðublaðið - 30.06.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 30.06.1948, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudágur 30. jiiní 1948. Leifur Leirs: PERPEXUUM MOBILE Kynslóð eftir kynslóð dansar mannlífsins Óla skans eftir harmoníku örlaganna á veraldarinnar Ingólfsstræti. En við og við finnur einhver kynslóðin upp á einhverjum kjánalátum; fíflslegum varíasjónum, sem hún telur frumlegar. Abstraktlist, einræðisherrar, atómsprengjur---------- Óli skans, ekkert / nema Óli skans í mismunandi kjánalegum . varíasjónum! Undir Ingólfsstyttunni sitja stelpa og strákur. Og strákurinn hvíslar í eyru stelpunnar sömu orðum og Caesar að Kleópötru — Og stelpan hlær — — — Ekkert nema Óli skans í mismunandi kjánalegum varíasjónum! Að Grand Hótel og í kjallaran- um 18. þ. m. Leifur Leirs. VÉR LEIÐUM'. Fyrir skömmu lét vor ágæti íþróttafrömuður þess getið hér í dálki vorum, að Finnar, Fær- eyingar og Grænlendingar væru nú einu nágrannaþjóð- irnar, sem vér ættum enn eftir að sýna þá kurteisi að láta sigra oss í knattspyrnu. Vart hafði þessi mæti garpur sleppt orðinu er hafinn var undirbúningur að heimboði finnskra knattspyrnu manna og eru þeir nú að leggja af stað að heiman. Þess skal.get ið, að norræna félagið mun ekki keppa við þessa framandi garpa (samanber leiksýningar norræna félagsins), enda er styrkur þess í knattspyrnu mönnum ókunnur, og gæti þá farið svo að það tæki upp á að sigra gestina, — sem vitanlega væri ókúrteisi. Hefur því gamla og örugga leiðin verið valin: — að fela úrvalsliði knatt spyrnufélaganna að gegna kurt eisisskyldunni. SLÁTTUVÉLARROTTUR Nýtt ráð hefur nú verið reynt til þess að örva íþróttamenn vora til sigurs. Er það ofur ein- falt og ódýrt; sem sé að láta ungar stúlkur afhenda sigurveg urunum verðlaunin. Gafst ráð þetta mjög vel í landskeppn- inni við Noreg; svo vel, að það mun verða notað við slíkar keppnir framvegis. Eitt dagblaðið segir frá því í fyrradag, að Brazilíustjórn hafi nú bannað útflutning á öllum tegundum matvæla, nema kaffi. Og vér sem hugðum að kaff- ið mundi teljast til drykkju- vaela! Brunabófafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá xnnboSs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. 09 heilur veizlumafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Smurf brauS og sniffur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR LA PALO Skáldsaga eftir Toru Feuk út úr sér strái. Katrín koin til Mr.nar handar honum. „Þú mátt ekki gera tilvon andi. eiginmanninn afbrýði- saman. Leyfðu honum að hafa sínar tálvonir svolitla stund lengur----------“ Þær horfðu rannsóknaraug um á hann og litu hvor á aðra. ,.Komdu nú Linda, það er synd að vera að gera unga manninn órólegan, þegar hann gengur um í mesta sak leysi og lætur sig dreyma. Lofaðu honum að trúa á stelpugopann hana systur okkar“. „Hvað er það eiginlega, sem þið viljið, stúlkur?“ sagði Hrólfur og horfði bros- and'i á þær. Hann var því við búinn. að þær færu að biöja hann um peninga, og hann var reiðubúinn að kaupa sér frið fyrir þessum kvölurum. Linda tók undir handlegg hans og sagði ísmeygilega: , En Hrólfur vissirðu' ekki, að Curt var samferða Geir- þrúði til Málmeyjar?“ „Það er ekki satt“, sagði Hrólfur ákafur og órólegur. „Jú, vinur minn. Þau fóru með sömu lest, þó að Curt segðist ætla til Stokkhólms. En hann fór út úr lestinni hinum megin og stökk inn í Málmeyjarlestina, svo að pabbi sæi hann ekki. En við sáum hann! Hann gat ekki gabbað okkur----------“ f,Ne.i, hugsaði Hrólfur, það var lerfitt að gabba þær. Hann vissi, að Stokkhóims og Málmeyjarlestin mættust í Rudboda, og það var mjög auðvelt að koma því svoleið iis fyriir eins og tvíburarnir höfðiu sagt. ,,Við sögðum þér að þú skyldir vara þig á La Paloma. Þú hefðir átt að taka aðra okkar heldur----------“ Hann gat ekki annað en hlegið, þó að honum væri ekki rótt, því að tvíburarnir voru vanir að vita allt, Hæf: leiki þeirra til að sjá og heyra var einstakur. Það var ekkert leyndarmá'l svo vel geymt, að þær græfu það ekki upp. Þær voru ekki slæmar, en þær voru hugsu.i arlausar. Daginn eftir fór Hrólfur ■til Stokkhólms. Þegar hann var ekki með Geirþrúði varð hann eins dreyminn og áður og gat setið tímunum saman án þess að gera handtak. Hvetjandi andrúmsloftið. sem í kringum hana var, hafði komið honum af stað og vak ið hjá honum ábyrgðartil- finningu. Nú saknaði he.nn hennar allan daginn. Og það versta var að masið í tvíbur- unum hafði vakið hjá honum óróa. Hann hugsaði um það, nvort það væri satt, að Curt hefði fylgt henni ,til Málm- eyjar. Þegar vika var lið’n fékk hann korit frá Geirþrúði og þlóðið fór iað , streyma ör- ar í æðum hans og þrá hans varð enn meiri. Hann vissi ekki hvernig hann ætti að eyða tímanum í Stokkhólmi þangað til hann gæti farið aftur itil Rudboda og séð hana aftur. Geirþrúður ábfci að vera -að heiman í hálfan mánuð. Þegar hann væri kominn þangað-væri bráðlega von á henni. Hann s-neri óró- legur hring hennar á fingri sér. Nú skildi hann fyrst hve bágt hann átti orðið með það að vera án- Geirþrúðar. Hún var fyrsta konan í lífi hans. Hann sá mynd hennar fyrir sér nótt og dag og hann skildi, að hann hafði aldrei verið reglulega vakandi fyrr en hann mætti henni. Allt, sem hafði blundað í honum vaknaði nú og varð að log- andi bál í blóði hans. Einn dag, þegar bróöir hans og mágkona voru úti og han-n. gekk aleinn um stóra íbúðina, gekk hann að skápn- um og tók koníaksflösku og fékk sér að drekka. Það leið svolífcil stund áð- ur en koníakið fór að verka á hann. En allt í eihu fa-nn bann. hvernig skap hans varð léttara og hann lokaði aug- .unum. Langt í burta heyrði han-n vagg-andi tóna gegnum opinn gluggann. Hann heyrði La Paloma hljóma til sín gegnum rökkrið, Vínið brenndi. harm eins og eldur og hann fann eitthvað af þeim ákaf-a og dugnaði koma yfir sig, sem hann hafði fund ið eftir itrúlofunina í Rud- boda. Hainn gekk aftur og fram um gólfið. Síðan setti hann flöskuna á munninn. Það komu -ekki íleiri kort frá Geirþrúði. Hann átti bráð uim að fara hoim -og húhi kæmi ei'nnig bráðum heim; hann ætlaði að vinna og reyna að verða eitthvað, svo að hann gæti látið henni heimili í :té. Hann titraði þeg ar hann hugsaði um að hún yrði kona han-s í fullri alvöru, Hún ætti alltaf að vera í ná- vist hans, sofa við hlið hans. Hann gæti alltaf lagt hand- legginn utan um hana eg horft í augu benmar. Það greip hann háleit og mikilfengleg tilfinning eins og hann væri staddur kirkju. Það var á þennan hátt, sem hann elskaði að hugsa um La Palomia. Al'lt áfcti -að vera svalt og hreint í kringum 1-itla fag-ra andlitið hennar. Ekki líkt þeim hugsunum og draumum, isem höfðu ásótt hann, þegar hann hafði komið að henini óvörum, þegar hún lá sofandi í grasinu. Hún hafði farið úr treyjunni og lá á bakið með handleggina upp yfir höfuðið. Hann hafði sundlað. Kjóllinn hennar hafði lyfzt örlítið, svo að skein í annað hnéð. Ekki einu sinni heimaprjónaður sokkur inn gat leynt því- hve fótur- inn var fallegur. Hann hafði aldrei séð unga stúlku svo fáklædda og hann fór að skjálfa í hnjáliðunum. Hann- ætlaði að hlaupa leiðar sinn- ar, -en gat si.g ekki hrært. Hann kærði sig ekkert um að mlnnast þeirrar baráttu. sem han-n, átti í meðan hann horfði á sofandi stúlkuna. Og þó hélt þessi sjón áfram að koma fram í huga hans og vakiti isömu tilfinningar. Ha-nn skamm-aðist sín fvrir sjálfan sig og honum fannst hann hafa saurgað La Pal- oma. Hún var alltof hrein og fín fyrir þá girnd, sem vaknaði í brjósti hans í hvert skipti, -sem hanni faðmaði hana að sér og hún þrýsti grönrtum líkama sínum1 að honum. Nei, hann óskaði að and- rúmsloftið um unnustu hans MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSi ÖRN ELDING í SPILAVÍTI NELSONS lendir berast þangað um spilaheppni NELSON: Hvaða brellu er þorp- er líklega bezt að ég -fari sjálfur allt í uppnámi, þegar fregnirnar manna hjá greifanum, arinn nú að framkvsema? Það og forvitnist um það! —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.