Alþýðublaðið - 07.07.1948, Blaðsíða 1
Yeðurhorfur:
Norðan eða norðaustan
gola eða haldi. Víðast létt-
skýjað.
m
Forustugreinf
Eru sextán þjóðir í Evrópu
eintómir landráðamenn?
m.
*
XXVIII. árg,
Miðvikudagur 7. júlí 1948
150. tbl.
gma verði
, YUGOSLAVIA
Sk'ástrikaða svæðiS sýmir Vestur-Þýzkalar.d, þ. e. hiármáms-
svæS’i Breta, Bamdiai'Ekjaniaima eg Frakka, sem í haust eða
vetur á að iSamjeinia í þýzkt sambamjcLsiríík'i, þeigar öll von h-efur
veTÍð gefin upp utm. það, að Rússar fáist til samviimu ium við-
reisn i>ýzkalandi>. Hernámssvæðd Rússa-, livítt, en t'aOamaíkað
af punktaiínu að vestan og auistei og af Téikkósilá\raikíu að
surnian, sést eimiig á kortimu. BeErlín er umlokin aif hernáms-
svæði Rússa á alla vegu.
lafnaðariuepn bættu vlð sig 7 þing*
sæ|im, fenéu 55 i staðinn fyrir 48.
Frá frétíaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær.
NÁNASI ÚTEEIKNINGUE' kosningaúrshtanna á Finn-
landi hefúr nú ieitt í Ijós, að íap kommúnista og kosninga-
handaiags þeirra er ennþá rniklu meira en ætlað var í gær.
Þeir hafa ekki aðeins tapað 11 þingsætum, heldur 15 af því
51, sem. þeir höfðu fyrir kosningarnar, og hrapa því niður í 38.
Jafnframt er komið í Ijós, að jafnaSarmenn hafa bætt við
sig ekki aðeins 8, heldur 7 þingsætuin og fá því 55 fulltrúa á
þingi í stað 48 fyrir kosningamar.
* Mosfovaútvarpið réðiist í dag,
. þriðjudag, af mikilli heift á
! ailla flofoka í Fimilandi aðra en
SENDIHERRUM RUSSA I LONDON, WASH-
INGTON OG PARÍS voru í gær afhent sameiginleg
mótmæli Vesturveldanna gegn samgöngubanni Rúss-
lands milli Vestur-Þýzkalands og Berlínar. Er þess
kraíizt, að samgöngubanninu verði aílétt og því yfir
lýst, að ekki komi til tals að ræðs frekar við Rússland
urn Þýzkalandsmálin fyrr en það hefur verið gert.
Jafnframt krefjast Vesturveldin þess, að Rússland
gefi tryggileg loforð um það> að samgöngur Vestur-
veldanna við BerÞn verði framvegis ekki hindraðar.
LptiSiU'tninjgaé Viesturveld-
anna á matvæluím til Berlínar
j héldu áíram af ful-lum krafti í
■ gær, en nú ráðgera Biamdarík-
in að hefja einniig foloa'fiutn-
jinga þangaS, og Bxietar eru !að
búa sig uuciir að bjmja þang-
að flutninga á steinolíu og
beazíni imieð flugvélum.
Rúissar hertu i gær cnn á
samgönjguibainnkiu við borgar-
Muta Vesturve'ldamia í Ber-
lín. Þanni'g hófu þeir* leftárlit
með flutnikngum á vörubifreið-
ujm frá sínum ©igin borgar-
hluta yfk* í vesturhverfin og
gerðu upptæfo mátvæli og
maa*gs fooniar aðita vöru, sem
þangað álti að fana.
Robertson, yfixmaðuir brezka
setuliðsijns, skoðaði G-atow-
flúgvöllinn £ dag og fiutti
stutta ræðu við það tæfoifæri.
(Frh. á 7. síðu.)
AMERISK FLOTADEII.D,
sem verið hefir í heimsókn í
ýmsum höfnyjn við Miðjar-
haf undanfarið. fór frá Istan
hul í gær, sólarhring áður en
áætlað hafð verið.
Vakti þetta töluverða at-
hygli og ýmislegan orðróm,
meðal amiars þann, að hin
tskyndilega brottför flota-
deildarinnar stæði í sambandi
við Palesíínudeiluna. En því
.var neitað í Waishington og
jafnframt borið á móti því,
að nokkrar pólitískar ástæð-
u:r hefðu ráðið þvr, að flota
deildin fór frá Istanbul fyrr
en ráðgerður hafði verið.
rt •
rr *
s
EISENHOWER liershöfð
ingi, sem nú er rekíor Colum
, ' kommúniista og bandjamenn
| þeárra, íólksd e nróforat a. Safoaði
það jafnaðarmienn um að hafa
klofið vexfoalýðinn í fcosninigun
um, og hæði þá og borgara-
híaháskólans, hefir enn einu1 floifokana um að hafa þegið
sinni að gefnu tilefni lýst hjálp frá auðvalldisirilkju'num.
yfir því, að hann vilji ekki
verða í kjöri við forsetakosn-
ingarnar í Bandaríkjunum í
haust.
John. Roosevelt, sonur
Franklin D. Roosevelts, hafi
beitt sér fyrir því að ýmsir
demókratar leituðu hófanna
(Fbh. á 7. siíðu.)
Saigði Moskvuútvaapdð, að
þessk* flokfcair vildu gera Finn-
lamd að þátttakamida í Mar-
shaUáætluninmi og væru xeiðu-
búnir að fórna m'eð 'því póli-
tísku oig efnaihaigs'liegu sjólf-
stæði finmsku þjóðai'innar.
Framh á 7. síðu.
lengi hefur sézf í Kaupmannahöfr
....... ■ --------
Skipi® leggns* aff staS til istads i clsg
ver^yr aSems þr|á daga á leif&iiiBtL
--->-----o--------
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KHÖFN í gærkveldi.
I FYRRAMÁLIÐ, miðvikudag, siglir „Hekla“ af stað til
íslands. Reynsluförm var farin á sunnudaginn frá Álaborg til
Kaupmannahafnar, og telja biöðin skipið eitt hið fegursta,
sem lengi hefur sést hér á höfninni.
, Hekla er 1456 brúttósmá-
liestir; 240 fet að lengd, 36 fet
á breidd og 21 fet að dýpt.
Skipið er með tveim 7 syl-
IIIo hyllfisr á Sok-
olntáfi í Pra|I
ófgra
indra Atlas Polar dieselvél-
um og hefur hver 1330 hest-
öfl. Ganghraði skipsins á að
vera 16 sjómílur á klukku-
FREGNIN FRA LONDON
gær herma, að töluverð
ólga geri mi vart við sig aust
an við jámtjaldið í sambandi
við deilu Rússlands og Kom
infonns við stjóm og flokk
Tito marskálks í Júgósiavíu.
Hefir víðsvegar verið látiij í
Ijós samúð með Titó; þannig
skeði það á hinu árlega Sokol
móti íþrótía- og æskulýðs-
móti, í Prag um helgina, að
mannfjöldinn hrópaði:
„Lengi lifi Tito!“, er nokkrir
gestir frá Júgóslavíu komu
þar fram. Á þessu sama móíi
var einnig Benes, hinn frá-
farnj forseti Tékkóslóvíku,
ákaft hylltur.
Sömu fregnir frá London í
gær hermdu, að mikil ólga
væri meðal bænda í Júgósla
víu út af gagnrýni Rússlands'
og Kominforms á Stjórn Tito
marskálks, óttuðust bændur
að sú gagnrýni gæti ýtt undir
itilraunir til samyrkjubúskap
ar í Júgóslavíu. Er þessi ótti
meðal bænda austan við járn
tjaldið þegar sagður hafa
breiðst út til Ungverialands
og Póliands.
stund. þegar það er fulllestað
Skipið er búið öllum full-
komnustu siglingatækjum,
svo sem radar, bergmálms-
dýptarmæli og rafmagns-
hraðamæli.
Öll smíði iskipsins virðist
(Frh. á 7. siðu.)
riKjamaflna
rllaliir í gæritveldi
SAMNINGUR Breílands
og Bandaríkjann-a um Mars-
hallaðstoð var undirritður í
Lóndon seint í gærkveldi efí-
ir að báðar déildir brezka
þingsins höfðu samþykkt
hann, neðri málstofan með
409 atkvæðum gegn 12, efri
málsíofan í einu hljóði. Bevin
utaiiríkismálaráðherra undir
ritaði samningimi fyrjr hönd
Bretlands, en Douglas sendi-
herra fyrir hönd Bandaríkj-
anna.
Við umræðurnar í brezka
binginu luku ræðiumenn
beggja hjnna istóru ílokka,
alþýðuflokksins og íhalds-
flokksinS, mdklu lofsorði á
hjð óeigingjarna tilboð Banda
ríkjanna um f járhagslega að-
stað til viðreisnar Vestur-
Evrópu.
BANDARÍKIN, Bretland,
Praikikland og Rússland ihafa
nú faxið þess á leit vdð stjóm
Júgós'Iiavíu, að hún boði til
ráSst'efnu on Dónármálin
Belgrad 30. júlí, svo sem ráð-
g'ert befur* verið.