Alþýðublaðið - 16.07.1948, Side 2

Alþýðublaðið - 16.07.1948, Side 2
2 ALÞÝÐURLAÐIÐ Föstudagur 16. júní 1948. 3 NÝJA BIO Glitrós 1 - ■ (Moss Rose) ■ Peggy Cummings ■ Victor Mature : ■ ■ Böíinuð börnum yngri en: 16 ára. Sýnd 'kl. 9. : Braskararnir og bændumir.; (Fjörug „músisk-Cowboy“: mynd með: Rod Cameron. ■ Mús<ík: Ray Whitley ; and ihis Bar-6 Gowboys. Sýnd Ikl. 5 og 7. < Bönnuð bömum innan : 12 ára. S i LiTLI 06 STORi ■ ■ ■ sem ■ ■ leynifarþegar * ■ ■ ■ Gráthlægileg mýnd' með hin : um 'vinsæiu og dáðu gaman ; leikurum. ■ ■ : Litla og Stóra Sýnd ’kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO æ : Frú Guðrún Brunborg ■ ■ sýnir hina fögru kvikmynd ■ ■ ■. ■ j Noregur í liium ■ ■ : föstudag, lauigardag, sunnu ; dag og mánudag M. 9. ■ ■ ■ ■ ■ : Miðasala í Tjarnarbíó eft ■ ir kl. 1 sýningardaga, verð • 5, 10 og 12 kíónur. !>■■■■■■■■.■■■■■■■■■■ iiiiiiiiiaaaiaiaiimiiiaiMiMiiiaifMMg ■■■■■■■■■^■•■■■■■■■■■■a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ TRIPOLI-BðÓ æ B II <1/ !/_|/ H ■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ BÆJARBIO Hafnarfirði s 5,- Sjálfslæti félk Aðalblutverk: Zachary Scott. Betty Field. Sýnd M. 9. Skyldan kallar (Friendly Enemies) S Amerísk gamanmynd. Aðal :| ilutverk: 5 ■j Charles Winninger ■; Charlie Ruggles ■! James Craig Sýnd kl. 7. 5 Simi 9184 : ■■■■■■■■■■•«■■ ■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■>aj NiALSDROPAR SIGURÐUR: Sæll, Njáll. Ég þarf að segja þér dálítið um bátana frá Finnlandi. NJÁLL: Sæil sjálfur. Já, nú <eru bátarnir, sem vantaði komn ir fram. SIGURÐUR: Ég ætlaði nú ekki að tala um þá báta sérstak lega. Því ég vissi, að ef Rússar hefðu tekið þá í misgripum, þá yrði þeim skilað, eins og líka er komið fram. NJÁLL: Jú, jú; það mátti svo sem vita, að þeim yrði skilað, ef það væri borið undir menn eins og Stalin, þig eða séra Sgfús. En það var ekki víst að það yrði gert, og hugsanlegt væri, að til væru fantar hjá Rússum eins og annars staðar; ég á við svona rétt einn og einn á stangli. Svo gat líka verið, að þeir tækju bátana í skaðabætur fyrir skipin, sem íslendingar tóku forðum í rússneskri land- helgi. SIGURÐUR, Nei, heyrðu, vinur! Hvað ertu nú að segja? NJÁLL: Ég á við skipin, sem Gunnar tók forðum við Eyssýslu eða Ösel, sem útlendingar nefna. SIGURÐUR: Hvaða skramb- ans Gunna ráttu við? NJÁLL: Nú, Rangvellinginn fræga. SIGURÐUR: Gunnar á Sela- læk? NJÁLL: Nei, Gunnar á Hlíð- arenda. Þó Gunnar hinn sé lög- fræðingur, þá mun vera sjald- gæft að þeir menn gerist sjó- ræningjar og leggist í víking. SIGURÐUR: Kom þessi frétt um Gunnar á Hlíðarenda frá Láru eða . . .? NJÁLL: Ég skil, þú átt við eða frá fréttastofunni að hand- an, í Ála — lyfjabúðinni á Vað- málastöðum. En fregn. þessi er ekki ný. Þetta stendur í Njálu, og mun hafa skeð nálægt árinu 974, eða hundrað árum eftir að byggð íslands hófst. SIGURÐUR: Já, nú fer mig að ráma í þeíta. Var það ekki sama skiptið og Gunnar náði at- geírnum? NJÁLL: Jú, rétt hjá þér! En hvað ætlaðirðu að segja mér um finnsku bátana, svona almennt? SIGURÐUR: Það, að þeir eru ýfirleitt rnesta óhræsi. Það hef- ur þurft að smíða innan í þá alla til þess að styrkja þá, þó enginn tími væri til að gera það fullkomlega. NJÁLL: Já, ég hef heyrt eitt- hvað um þetta. SIGURÐUR: Já, og svo er engin eik í þeim, og þó var send eik héðan til Finnlands, og hún látin ódýrt, af því hún átti að fara í íslenzka báta. NJÁLL: Veiztu, hvað mikið var sent þangað af eik? SIGURÐUR: Ég veit ekki hvort farið hefur nema ein sending. En sú, sem ég vissi um, fór með Drottningunni í miðjum febrúar, og átti að fara til Kaup mannahafnar, áleiðis til Finn- lands. Það voru 330 eikarstykki, eða sem næst þrjú teningsfet hvert að meðaltali. Alls voru það 1620 teningsfet. NJÁLL: Ég hef nú heyrt, að það væri eitthvað af eik í sum- um bátunum, en það lítið það væri, væri það á röngum stað í þeim. SIGURÐUR: Já, nær hefði verið að smíða bátana hér alla 60. Það hefði orðið betra og ó- dýrara. NJÁLL: Hvað hefurðu fyrir þér í því? SIGURÐUR: Fyrst það, að þeir voru smíðaðir hér og þar út um byggðir Finnlands, þar sem tæknin er á lægra stigi en hér. Annað er það, að flutnings- gjaldið er langtum minna á efn- inu en á bátunum fullsmíðuð- um. NJÁLL: Já, það er rétt. Eimskip tekur fimm þúsund krónur sænskar í flutningsgjald hingað frá Gau.taborg, fyrir hvert bátatvinn, það er hátt á fimmta þúsund krónur íslenzk- ar fyrir hvorn bátinn fyrir sig. SIGURÐUR: Já, og hingað komnir kostuðu bátarnir með vél um 50 þúsu’nd íslenzkra króna hverjir tveir. ÚTIBUBE) A SKOLAVORÐUSTXG 17 um óákveðinn tíma. ÚTIBÚIÐ Á LAUGAVEGI 68 17. júlí — 3. ágúst. VERZLUNIN í HAFNARSTRÆTI í 17. júií — 3. ágúst. RITFANGAVERZLUNÍN Þeir, sem þurfa að auglýsa í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru .vin- samlega beðnir að skila handriti að auglýs* ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af- greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906. 83 HAFNAR- Í8 æ FJARÐARBfÚ 83 3 ■ Einkaspæjarinn » 3 ViðburSarfk og spenn- andi leyniilögneglumynd. 5 Aðalhikttverk ledka j George Montgomery j Naney Guild Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 9 Simi 9249. NJALL: En hvað heldurðu að hafi orðið um eikina, ef hún fór ekki í bátana? , SIGURÐUR: Þarna kemurðu að því, sem mig langar til að vita. En ef til vill veit lands- samband útgerðarmanna eitt- hvað um þetta, því þeir sendu eikina héðan. Þú lætur mig vita, ef þú fréttir eitthvað um þetta. Og vert’u nú sæll. X Smurl brauS og sniflur Tíl í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR »‘>TIV0LU * VÍ/u/í'ú Súrsaður hvalur. Norðlenzk síld í áttungum. Þurrkaður saltfiskur í 25 kg. pökkmn. Söltuð skata á aðeins kr. 1,75 , 25 kg. pökkum og ótal margt fleira. FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.