Alþýðublaðið - 16.07.1948, Side 7

Alþýðublaðið - 16.07.1948, Side 7
7 Hjartans þaikíkir fyrir samúð og vinarhug í til- efni af andiáti manns míns, . . . i, Pétiars Magnússonar bankastjóra. Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Föstudagur 16. júní 1948. Fundur Sambands norðlenzkra kvenna að Hólmavík. SAMBAND norSienzkra kvenna hélt 35. fund sinn á Hólmavík í Strar.idasýslu 30. júní itil 3. júlí. Fundinn sóttu fulltrúar frá sýsluon í Norð- lendingafjórðungi og Akur- eyri, auk stjórnarinnar. Fimm kvanfélög em starf- andi í Strandasýslu, tvö ný- latofnuð. Undirbúningur er hafinn að stofnun sýslusam- bands meðal kvenfélaga í sýslunni. Sambandsmál voru rædd og samþykktir gerðar. Gestur Sambands norð- lenzkra kvenna var að þessu sir.ni Jakobína Johnson, skáldkona frá . Yesturheimi. Fagnaði almenningur mjög komu hennar. Hún flutti er- indi og las upp úr ljóðum sínum- bæði fyrir fundarkon- ur og almennirg. Stefán læknir Haraldsson flutti eriindi um heiilbrigðis- mál og Stefán prestur Egg- ertsson á staðarhrauni, sem var gestkomandi á s’taðnum, skemmti fundmum með upp- lestri. Bæjarbíóið bauð full- trúunum að horfa á kvik- myrd og kvenfélagið ,,Glæð- ur“ bauð í skemmtiferð og var m. a. heimsótt í þteirri ferð rausnarbeimilið Víði- dalsá. Fundurinn var vel sóttur bæði af bæjarbúum og úr nærsveifum og viðtökur sér- staklega ástúðlegar og höfð- inglegar. Þótti fulltrúunum löng og ströng ferð borga sig vel. Framhald af 5, síðu. og er það því fyrst nú mörgu- l'Sigt ifyrir A.S.V. að uppfylla þessa skyldu. Sakargift flugumannsins, hvað þettia snertir hefur því enga stoð í iveruileikanum. Enda hefur stjóm A.S.I aldrei undan vanrækslu kvart að við A.S.V. hvorki í þessum efnum né öðrum, eða veitt því föðurlega áminningu. (Niðurlag á morgun.) SKIPAHTG€R« RIKISINS „Skjsldbreið" Áætlunapferð til Amarstapa, Sanids, O'Iafsvíkur, Grundar- fjárðar, Stykkiishóltmsi, Búðar- dals, Kró'kfjarðarniess og Flat- eyjar 'hinn 19. þ. m. Tekið á móti fl'utninigi i dag. Pantáðir farseðlar óskas't sóttir (ardeg- is á laugardag. M.s. „Hekla" fer frá Reykjavík fcl'. 10 ár- degis n.k. sunnudag í hraðferð vestur um 'land til Aikureyrar. fer á strandfierð auistur um land til Akureyrar kl. 12 á há degi í dag. IþróHamétið. (Frh. af 1. siSu.) 3. Trausti Eyjólfss., KR 11,2 sek. 4. Þorb. Péturs., Á, 11,6 sek. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,85 2. Bjarni Linnet, Á, 3,55 3. Hallur Gunnlaugs., Á, 2,80 Kringlukast: 1. Friðrik Guðm., KR, 41,38 2. Ólafur Guðm., ÍR, 41,06 3. Gunnar Sig., KR 39,02 4. Örn Clausen, ÍR, 38,86 400 metra grindahlaup: 1. Reynir Sig., ÍR, 27,1 sek. 2. Sveinn Björnss. KR, 62,3 sek. 3. Einar H. Einars. KR, 63,5 sek. Þrístökk: 1. Hallur Gunnl., Á, 12,59 m. 2. Rúnar Bjarnas., ÍR, 12,56 m. 3. Þorst. Löve, ÍR, 12,37. m. Kári Sólmundarson, UMSB, keppti sem gestur og stökk lengst, 12,60 m. Bestu stökk Halls og Rúnars voru jafnlöng, en Hallur át'ti næstbezta stökkið af þeim tveimur, og þess vegna varð sigurinn hans. 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, R, 4:02,6 mín. 2. Þórður Þorg., KR, 4:14,2 mín. 3. Stefán Gunnars., Á, 4:22,2 Sleggjnkast: 1. Þórður Sigurðss., KR 41,33 m. 2. Vilhj. Guðm., KRj 40,24 m. 3. Friðrik Guðm., KR, 35,18 m. 3. Helgi Guðm., KR, 33,67 m. 4x100 metra boðhlaup: 1. Sveit ÍR, 42,9 sek. 2. Sveit KR, 44,4 sek. 3. Sveit Á, 46,2 sek. Fyrra metið, sem sveit ÍR átti, var 43,2 sek. í sveit ÍR, sem setti metið í gærkvöldi, voru: Stefán Sörensson, Reynir Sig- urðsson, Örn Clausen og Hauk- ur Clausen. Framh. af 1. síðu. fjórveldaviðræður færu fram um framtíð Þýzkalands. Brezka stjórnin hélt fund í gær til þess að ræða svar sovétstjórnarinnar. Sagði í fregn frá London í gærkveldi, að ekki væri búizt við neinni nýrri orðsendmgu brezku ptjórnarnnar í bilþ en vitað væri, að hún hefði þegar haft samráð við stjórnir Banda- ríkjanna og Frakklands um það, hvað g'era skyldi. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær sikiemmtiferðir næst- 'ikom. sumi'udag. Aðra ferðina til GuIIfoss og Gfeylsis. Sápa verður látin í Geysi o;g reynt að ná fallegu gosi. Komið: að Bruafhlöðurn og í heim'lteið. eldð upp með Sogi og ibomið við á ÞingvöU. um. Hin ferðin er í Selvog: Ekið austur Hellisheiði um Ollíiús með viðkomu í Þórláks- höfn og í Selvog. Skoðuð Strandarkinkja. í fyrri ferðina lagfc af stað M. 8 en 'hina kl. 9. Farmiðar steldJir é föstudag til fcl. 6 og á laugandagisimorg un til kl. 11 eftir því sem stenduir á bifreiðuim. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HANNES Á HOENINU (Frh. af 4. síðu.) skulum gera ráð fyrir, að allir skipverjarnir á milliferðaskip- unum hafi flutt inn heimilisvél- ar handa sínum heimilum. En við skulum líka gera ráð fyrir því, að þeir hafi látið kunningja sína sækja um innflutningsleyfi fyrir til dæmis þvottavél (ekki gjaldeyrisleyfi) og síðan komið með hana. Já, jafnvel selt hana nokkuð hærra verði en hún kostaði og þar með hækkað kaup sitt. Loks er vitað mál að hér fer fram að einhverju leyti kaup og sala á erlendum gjald- eyri utan við bankana. Svona liggur í þessu. Þetta er skýring- in á þeim heimilisvélum, sem fólk sér koma hingað á sama tíma sem hundruðum og jafnvel þúsundum er neitað um gjald- eyris- og innflutningsleyfi fyrir sömu vélum.“ ÞJETTA SAGÐI HANN. — En þölvað er það. Og bölvað veri það. Braskararnir geta allt feng ið af því að þeir þekkja allt og alla. Dauðþreyttar alþýðukon- ur, margra barna mæður, sem vinna niyrkranna á milli, hafa reynt að spara saman í eina þvottavél, sem kostar í erlend- um gjaldeyri 500 krónur, fá ekki neitt, af því að þær kunna ekki að kaupa erlendan gjald- eyri á svörtum markaði, af því að þær þekkja engan, sem á er- lendan gjaldeyri, og eiga held- ur ekki neinn svo góðan vin, að hann sendi þeim þvottavél að gjöf, — þær fá ekki neitt. ÉG VIL FÁ þúsund þvotta- vélar strax — og að enginn komi til greina með að fá þær nema konur, sem eiga fyrir stóru heimili að sjá, konurnar, sem vinna störfin fyrir hinar og okkur öll. Aællaðar utanlandsflugferðir í júlí. Reykjavík - Kaupmannahöfn • ir- Frá Reýkjavík: LAUGARDAG 17., 24. og 31 júlá. Frá Reykjavliifeurflugvel'íi fcl. 8.00 ((ísŒ. sumart.). Til Kaupmamnahaíinar M. 16.40 (dan. sumart.) Kaupmannahöfn - Reykjavík Frá Kaupmannahöfn: SUNNUDAGA 18., 25. júilí og 1. ágúst. Frá Kastrupfluigvelli kl. 15.00 (dan. sumart.) Til Reykjavíkur fel. 19.50 (ísl. sumart.) Frá Reykjavík: FIMMTUDAG 22. júlí. Frá Reykjavíkurfluigvell'i kl. 8.00 (isl. sumart.) Til Oslo fcl. 16.00 (nor. sumart.) Osio - Reykjavík i/.\ .. Frá Odo: FÖSTUDAG 23. iúil frá GardemoenfJugvelli kl. 11.00 (nor. sumart.) Til Reykjavíkur M. 15.00 (ísl. sumart.) Frá Reykjavík: ÞRIÐJUDAGA 20. og 27. júlí. Frá ReykjaiviikurJhÍigwelli kl. 7.45 (ísl. sumart.) Til Prestwick kl. 13.15 (br. sumart.) Preslwick - Reykjavík Frá Prestwick: ÞRIÐJADAGA 20. og 27. júlí. Fr)á Prestwickfiugyelli M. 16.00 (br. sumart.) Til Rey’kjavíkux kl. 19.30 (ísl. sumart.) í Kaupmannahöfn: Det Danske Luftfartselskab, (S.A.S.), Dagmarhus. í Osilo: Det Norska Luftartselskap, (S.AS.), * Tord&nskjoMgate. í Prestwiok: Scottish Airlines, Prestwick Airport. Flugfélag íslands /?,/»

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.