Alþýðublaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 1
yeðiirhorfur: NorSaustangola eða kaldi. |j| Úrkomulaust og víðast létt »=" skýjað. m Forustugreing Sætabrauð og svipa. j & * ■3 XXVIII. árg. Miðvikudagur 21. júlí 1948. 162 tbl. ! S r Vincení Auriol F'nafckaforseti. íngaflugi Rússa ir vesr<5a taka afleiðioi ym, að un- ÞAÐ var tilkynnt af setu- Iiðsstjórn Breta í Berlín í gær, að Iiún hefði sent setu- liðsstjórn Rússa Jiar mjög harðorð mótmæli út af æf- ingaflugi Rússa yfir flugvell inum í Gatow- sem er á her- námssvæði Breta, í fyrradag. Haldi slíkt áfram, segir í mótmælaorðsendingunni, verða Rússar að taka afleið- ingunum. HIÐ þýzíka málgagnj brezku setuliðsBtjómarin'nar á Þýzlsa- Ctarudi sakar Rússa um það, að hiallda: 10 000 "pólitískum föng- •uan í hinum illræmjdu fyrrver- andi fanigahúðrun nazista í Budhenwald. A meðal þessara fanga segir þOaðið vera marga belztu and- stæðinga kommúnista úr lýð- iræð LsHokkauium. Hœttusvœðið Berlín Ef geogiö verður tiS kosoinga gerir d« Gauile sér von um sigur. i ---------*--------- AURIOL FSAKKAFORSETI átti stöðugar viðræður við forusíumenn stjórnmálaflokkanna í París í gær til þess að kynna sér möguieikana á stjórnarmyndun. En ekki var búizt við því í gærkveldi, að neinum yrði falin tilraun til stjómar- myndunar fyrr en í dag, og engin von er talin íil, að stjórnar- myndun taldst fyrr en í fyrsta lagi undir helgi. Takist stjórnannyndun þá ekki, þykir einsætt, að ganga verði til kosninga, og er lítill efi talinn á því, að það yrði de Gaulle, sem yrði sigurvegarinn í þeim kosningum. Auðsætt þvk:r að stjórnar my.ndun muni reynast mjög erfdð án kosnir.ga, eftir það sém skeð er og eins og franska þingið er nú skipað. Flokkur Schumans og Bidaults. kaþólski lýðveldis- fokkurinn, er sagður mjög beizkur í garð jafnaðar- manna fyrjr ágreir.inginn, sem þeir gerðu út af fjár- framlaginu til hersins og varð stjórn Schumans að falli; efast menn mjög um að ný sijórnarsamvinna takist með þessum flokkum. En tak ist hún ekki, er erfitt að sjá, hvernig hægt ætti að vera að mynda meirihlutastjórn með því að engar líkur þykja til þess að jafnaðarmenn vilji taka upp stjórnarsamstarf vdð kommúnista. Gæti þá að því rekið, að ganga yrði til kosninga; og istjórn Schumians færi með völd í landinu þar til þeim væri lokið. Að því munu og de Gaulle og fylgismenn hans róa öllum árum, því að þeir gera sér vonir um það, minnugir kosningasigursins við bæj arstjórnarkosningarn ar í fyrrahaust að verða stærsti flokkur þingsins eft- ir nýjar kosningar. NÍU síldveiðiskip komu til Siglufjarðar á gær, og var afli þeirra sámanlaigt aðeins fimm hundruð mál. V/// BER '■//// :<a POT5DAM &.4TOW UgaTOW A Amosrjr ■- \4í.KOPENíCK gérmányU Kortiö sýnir siuptingu Berlinar í hernámssvæði milii fjórveld- arrna, hvert ium sig auðkennt af fána hernámsríkisins, og hinar hættulegu flugleiðir Vesturveldanrua til borgarinuar, auð- kenndar með örvum, Bandarikjamaima til TempelhoMugvall- ar (ieðst á myndinni), Breta til GatowflugvaHar (ofarlega til vinstri), sem rússneskai' oa-ustuflugvélar voru að sveima yfir B r FUNBI Vestur-Evrópuhandalagsins í Haag lauk í gær- kveldi og varð, að því er fregnir frá London herma, fullt sam- j komulag með utanríkismálaráðhemuuim um öll þau mál, er rædd voru, einnig um næsta skrefið í átökunmn um Berlín, sem nú er viðurkennt, að hafi verið aðalumræðuefni fxmdar- ins ásamí sameiginlegum hervömum hinna fimm Ianda, er að bandalaginu standa. BjóSast nú ti! aS sjá borginni allri fyrir matvælum! ÁroSur og ekkert annaS segja ÞAÐ viar tilkynnt í Mo skvuútvarp inu í gær- morgun, að Rússar væru reiðubúnir til þess að sjá allri RerHn, einnig borgar Mutum Vesturve'ldanna, fyrir matvælum. Hefðu þeir þegar lagt fyrir 100 000 lestir af korni í því skyni. Það fylgdi þó þessari yfir- lýsingu í Moskvuútvarpinu, að Berlínarbúar yrðu að greiða kornið með hinum nýja russneska gjaldmiðli í Berlín; það yrði ekki látið af hendi gegn gjaldmiðli Vesturveldanna þar. í London og af yfirmönn um brezka setuliðsins á Þýzkalandi var þessi yfir- lýsing f gærkveldi talin áróður einn og ekkert ann, að. Ætti hún máske að vera herbragð í átökunum um Berlín, tíl að reyna að koma sér í mjúkinn hjá Berlínarbúuni, en sýndi þó jafnframt, hve órólegir Rússar væra orðnir út af þeim áhrifmn, sem sam- gönguhann þeirra hefði haft á Berlínarbúa. Yfirleitt vekur yfirlýsing Rússa, eftir allt það, sem gerzt hefur í Berlín að und- anförnJUi' fyrirlitningu úti um heim. Annað rússneskt, hitt norskt. -------------------------- Fx*á frétíaritara Alþýðublaðsins. AKUREYRI i igærkv&ldi VARÐSKIPIÐ ♦ Bidault, uitanríkismálaráð- herra Fi'akka. fór heimlefð’s frá Haag síðdegis í gær, nokkra áður en fundinum lauk. vegna fráfarar stjórn- arinnar í .París, sem að sjálf- sögðu hefur skapað nokkra óvissu um utanríkáspólitík Frakka. Bevin, utanríkisimálaráð- herra Breta, var hins vegar ÆGIR“ kom hingað í dag með tvö er- kyrr f Haag í gærkveldi og lend síldveiðiskip, amxað rússúeskt, hitt norskt, er hann hafði ^ ke m ^ rr en árde^ tekið í landhelgi út af Svínslækjartanga á Sléttu, og voru ! Líklegt þykir, að þess bæði skipin dæmd til sektar fyrir ólöglegan umbúnað veiðar- ' vere' eftir fundinn í Haag aðeins skammt að bíða, að I Vestuxveld'n afhendi Rúss- neska móðurskipið var statt ura nýja orðsenddngu út af þarna skammt frá, en reynd samgöngubanninu við Ber- færa á þilíari. Norska skipið var dæmt í eitit þúsund króna sekt, en það rússneska, sem er skonn orta, í þrjú þúsund og fimm hundrúð króna sekt. Rúss- ist ekki hafa farið yfix „lín- una“. HAFR. lín, og það mun, ákveðnari en þá fyrri. Allar fregnir frá Frh. á 2. síðu þrýstiloftsfhig- Þýdtalands FREGN FRA LONDON í gærkveldi hermdi, að 75 amerískar orastuflugvélar knúnar þrýstilofti myndu verða sendar til Þýzkalands í hyrjun ágústmánaðar. Flugvélar Jxessar hafa undanfarið haft bæMstöðv- ar við Panamaskurðinn í Mið-Ameríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.