Alþýðublaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júlí 1948, ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 7 lónlistarblaðiS MUSICA Tónlisíarblaðið MUSICA, 2. tbl. I. árg., er nú komið út. Er blaðið afar' fjölbreytt skreytt fjölda mynda. — Blaðinu fylgir að þessu sinni lag Martinis PLAISIR D’AMOUR (Ástarsælan) í útsetningu fyrir söng með píanóundirleik. Bjöm Ólafsson; fiðluileikari kominn iheim, stutt viðtal. Norræna söngmóti’ð d Kaup- mannalhöfn, ferðasaga. Grein 'um Sir TTh'omas Bee- chatm. Viðtal við Karl O. Runólfs- son tónskáld. Tónlistarskólinn í Reykja- vík. Nemendahljómlieikar Tón- listarskólans. Söngleikir, 2. grein. Porgy og Bess eftnr Ger- ■shwin. Hljóðfæri og hij óðfæraflolck ar, 1. grein: Fiðlan og af- brigði hennar. Viðsjái Lagið „Plaisir d’Amour eft- ir Martini. Síða Mandórilínhljómsveit- ar Reykjavíkur, 1. igrein: ..Mandólín og gitar á ís- , landi. Rits'tj órnarrabb. Síða kb'kj uikóranna 1: Kirkjukórasamb. Reykja- vikurprófastsdæmis stofn iað og Söngmót á Isafirði. Grein um unidrabarnið Pie- rino Gairiba. Saga tónlistarinnar, 2. gr.: Niðurlendingarnir og Pa- Sestrina. Bréfakassinn. Hljóðfærin og meðferð þeirra, 1. grein: Gítarinn. Fræðsludáilkur MUSICA I: Hvernig á ég að útsetja •'fyrir hijómsveitina mína? 'eftir Kristján Kristjáns- son hljómsveitarstjóra. Blaðinu fylgja auk þess tvær mynda-„seríur“, tekn- ar af þeim Oddi Þorleifssyni og Óskari Gíslasyni, er nefnast „Baglegí líf í Tón- Iistarskólanum“ og á nem- endahljómleikum“. Alls eru í ' lieftinu milli 40 og 50 myndir. Allir tónunnendur á íslandi verða að eignast MUSICA. Tryggið yður eintak strax í dag. Skagfirðingar halda kappreiðar sínar á Vallarbökkum Jarðarför elsku litla drengsins okkar, BJarna Pór, fer fram frá Bræðraborgarstíg 21C fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 5 síðdegis. Erla Egilsdóttir. Ingvar Bjarnason. SUNNUDAGINN 18. júlí efndi Hestamannafélagið Stígandi í Skagafirði til kapp reiða á Vallarbökkum og tóku 28 hestar þátt í þeim. Keppt var í fjórum hlaupum, í stökki*á 250. 300 og 350 m. og 250 m. skeiði. Folar, 250 m. stökk: 1. Skolur, eig. Slcarphéðinn Eiríksson, Vatnshlíð, 19,7 sek. 2. Stígandi, eig. Guðm. Einarsson. Ási, 19,7 sek. 3. Reykur. eig. Markús Sig urjónsson, Reykjahóli, 19,9 sek. 300 m. stökk: í þessu hlaupi urðu j-afnir að marki Geisli, eig. Valtýr Sigurðsson, Geirimmdarstöð um, og Fengur, eig. Benedikt Pétursson. Vatnsskarði. Tími þeirra varð 22,2 sek., og skipt ustu fyrstu og önnur verð- laun á milli þeirra. Þriðji varð Húni, eig Þór- arinn Jóhannesson, Rip, 22,4 sek. 350 m. stökk: 1. Sörli, eig. Jón Gíslason, Sauðárkróki. 26,8 sek. 2. Álfur, eig. Pétur Sigurðs son, Hjallastöðum, 27,1 sek. 3. Vinur, eig. Þorsteinn Jónsson, Akureyri. 27,8 sek. Beztan tíma í flokkshlaupi gerði Skuggi, eig. Bjöm Skúlason, Sauðárkróki, 26,6 sek, en hann stóð eftir í úr- sldtaspretti. 250 m. skeið: Þrír hestar voru í því hlaupi. Einn lá á skeiði alla leiðina; tími hans var 25,3 sek. og fékk hann önnur verð laun þar eð tími hans var iekki nægilega góður til þess að hann hlytá fyrstu verð- laun. í dómnefnd vom Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki, Steingrímur Óskarsson, Tófa stöðum og séra Gunnar Gísla son, Glaumbæ. Yfirtímavörður var Guð- jón Ingimundarson. íþrótta- kennari á Sauðárkróki. HEIMSÓKN TIL SIGLU- FJARÐAR. Ungmennafélagið „Tinda stó’Il“ á Sauðárkróki fór í heimsókn til Siglufjarðar 10. þessa mór.aðar og keppti þar í knattspymu við K. S. á Siglufirði. SiglPrðingar sigr- uðu með 4 mörkum gegn 3. í handknattleik kvenna sigr- uðu Sauðárkróksstúlkurnar með 6 mörkum gegn engu. JENS. öullfaxS fir m miilandaferðir í júní GULLFAXI, hin riýja Sky- mastex'flugvél Flugféiags Is- lands ó að fara sex m'illilanda- ferðú’ í þessum mánuði, sam- 'kvæmt auglýsingu fólagsins 'Uin óætlun vélarinnar í júlí- •mániuði. Þar af fer ilugvélin þrjár ferðii’ 'til Kaupmannahafnar, ifcvær tál Presfcvik'ur og eina tál Ósló. Urell bok þegar hún kom úl í BÓK. sem nýlega er komin út í Moskvu, á veg um sovétstjómarinnar, og hefur inni að halda ævi- ágrip allra helztu stjórn- málamanna í heimiinum, sem starfandi eru á sviði milhríkjamála, er hinum þekktu forustumönnum repúblíkana í Bandaríkjun um, Duiles, sem sagður er munu verða utanríkismála ráðherra, ef Dewey verður kjörinn forseti í haust, og Vandenberg lýst sem fjandmönmim Sovétríkj- anna. Um Kardelj, utanríkis- málaráðherra Júgóslavíu, er sagt, að hann sé einn af „mestu forustumönnum lýðræðisijns“ í heiminum. Bókin var nefnilega skrif- uð áður, en Tito var bann færður af Kominform og Kardelj ásamt honum stámplaður „svikari og trotzkisti“. En það er ekki í fyrsta sinn, sem bók hefur verið orðin úrelt á Rússlaaidi af slíkum eða ilíkum ástæð- um. þegar hún kom út. Um 20 kennarar við Tónlistarskólann. SÍÐAST LIÐIÐ starfsár Tónlistarskólans störfuðu við hann um 20 fastir kennarar, og kennd voru 14 fög. í nýútkomnu befti af Mus- ica er skrá yfir kenr.ara Tón- listarskólans og kennslugrein ar hvers þeirra. Fer sú skrá hér á eftir: Píanó: Árni Krjstjánsson, dr. Victor Urbantschitsch. Rögnvaldur Sigurjónsson, Lanzki-Ottó, Hóhnfríður Sig urjór.sdóttir, Róbert Abra- ham, Kartrín Dalhoff-Dann- heim og Ámi Bjömsson. Fiðla: Björn Ólafsson, Hans Stephanik og Katrín Dalhoff Danheim. Celló: Dr. Heins Edelstein. Kontrabassi: Einar Waage. Flauta: Ármj Björnsson. Obó: Andrés Kolbeinsson. • Klarinett: Egill Jónsson og Vilhjálmiur Guðjónsson. Waldliorn: Lanski-Otto. Trompet: Karl O. Runólfs son. Kammermusik: Dr. Heims Edelstein. Tónlistarsaga: Guðmundur Matthíasson, Robert Abra- hairi og dr. Páil ísólfsson. Hljómfræði: Jón Þórarins son, Karl O. Runólfsson, dr. Heirs Edelste’n dr. V. Ur- bantschitsch og Egill Jóns- son. Formfræði: Dr. V. Urbant scihtsch og dr. Páll ísólfsson. Blokkflauta: Dr. Heins Edelsrteýn. Formiskóli: dr. Heins Ed- elstein. Um fafaskömmtun fyrir ferðamenn í Bretlandi ------ UTANRÍKISRÁÐUNEYT- INU hefur borizt skýrsla frá sendiráði íslands í London varðandi fataskömmtun fyrir ferðamenn í Bretlandi, svo- hljóðandi: Hver einstakur ferðamað- ur, er til Bretlands kemur, á kost á að fá hér eina bók með sex fatamiðum (vouchers). Bækur þessar fást einungis í bönkum gegn persónulegri framvísun vegabréfs. og gegn því að viðkomandi ehfji ávísum eða ferðaávísun, fyrir tuttugu^ og fimm pundum a. m. k. Ávísanir þessar verða að vera gefnar út af banka á íslandi á banka á þeim srtað í Bretlandi, er fatamiðabókin er tekm út. Þess skal getið að viðkomandi ferðamaður verð ur að taka úrt nefnd £25 í reiðu fé, og ekki nægir að leggja ávísun fyrir þessari upphæð inn á reikning. Þá getur einn og sami maður ekki fengið neraa eina bók. Að því er snertir gildi hvers miða er ekki hægt að segja r.eitt ákveðið. Merm geta aðeins keypt einhverja sex hlurti fatakyns út á hverja bók. t. d. eina kánu. eina sokka, einn vasaklúrt, einn flibba, eina skó og eina skyrtu- eða sex vasaklúta, sex kápur o. s. frv. — Þá gefca ferðamenn einnig keypt sér fatnaði eða aðra hlurti eftir svonefndu , perscm al export scheme“. Þegar bað er gert afhendir viðkom- andi verzlun ekki kaupandan um sjálfum m.unina. nakkar beim og sendir bá um borð í skip það eða flugvél, er ferðamaðuriitn fer með iir landi. — Fyrirkomulag þetrta er seinvrtrkt og tekur 2 til 3 víkur að því er sagt er. Með öðru móti «n bví. sem nú er greinrt, geta ferðamenn, er aðeins dvelia um sturt^ tíma hér í landi, ekki keypt sér fatnað hér, og þykir því sendiráðinu rértt að gefa of- ?r vreindar upplýsingar til I&iðbeini'nga Þ-rfe ferðafólk. Hekla og Geysir koma í dag. BÁÐAR Skym asterflugyél- ar Loftleiða h.f. fóru héðan í gærmorgun til Bretlands og Dammarikur. Fór Hekla til Prestvíkur með 32 farþega, en Geysir tii Kaupmannattiafnar með 22 farþega. Flugvélarnar ieru báðar væntanlegai’ íhingað aftur síðdegis i dag. Fluigstjóri á Heklu í þessari ferð tea* Smári Kai-lsson, en á Geysi er Magnús Guðmunds- son fluigstjóri. HúsnæSismélin Framh. af 5. síðu. um tíma, Það skiliiur fólkið nú. Það .er nauðsynlegt, að nú þe-gar verði hafizt handa -um raurihæfari aðgerðir. í ihús- næðismálunum en verið hef- ur. Þó eikki séu fram bormar til lögur eins og að byggja 500 í- búðir á mo'k'krum mánuðum ■eins og igert var bér í ieina táð, þegar allt vinnuafl: var að fuilu nýfct. Frambjóðendur stjórn- málaflokkanna hafa mjög hampað þesisu máli fyrlr kosn ingar, en hinar sorglegu niður stöður um feamkvæmdirnar eilga .eikiká ao þurfa að endur- taka ság -otft. í trausti þe’ss að enn á ný verði hafin sókn í útrýmingu iheilsuspillanjdi í- búða og þá sér í Oagi: að úti- loka ekki, ef nokkur tök eru á, þá eimsrtaMimga, sem hug hatfa á að bjarga sér sjálfir frá því að njóta sin, lýk ég þess- um tfáú ilínum. Eggert G. Þorsteinsson. Fjögurra ára Bámsdyrkir MENNTAMÁLARÁÐ ís- ■lanids hefur nýlega úrthlutáð letftirtöldum stúdentuim náms- styrk 'til fjögurra ára: Flosa H. Sigurðssyni til nárns í 'veðurfræði i Noregi, 'Högnu Sigurðardóttur til náms í byggingarlist í Noregi, Högna Böðvarssyni rtil náms í fiski- fræði í Noregi, Jóni Sölva Ey- steinssjmi til' náms í ensku í Englandi, Jóni R. Hjáknars- syni til náms i saghfræði í Noregi, Jóni 'Hafsteini Jóns- syni til nárns í stærð'xræði í Danmörku, Skarphéðni Pálma syni til néms' í stærðfræði í Danmörku, Þóreyju Kolbeins Eyjóitfsidóttur til náms í frönsku í Noregi. Hargt er nú fi! í matinn FISKBÚÐIN Hverfiisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Lesið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.