Alþýðublaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 21. }úlí 1948.
ALÞÝÐUBUAÐIÐ
s
Sól og sumar.
MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ
Fæddm' Alexander mikli 365 f.
Kr. AlþýðublaðiS biríir þessa fyr
irspurn fyrir réttum 30 árum:
„Þann 14. júlí þ. á. flytur „Ljós
berinn“ mynd af mannkynsfræð
aranum Rudda. Undir þeirri
mynd standa þessi orð: „Falsguð
inn Budda“. Nú Ieyfum við okk
ur að spyrja: „Hverjar voru þær
fölsku kenningar, sem Budda
flutti, svo að hann geti með
réttu kallast falsguð“?, Þeim
sem að „Ljósberanum“ standa
hlýtur að vera Ijúft að svara
þessari einföldu spurningu og
óbrotnu“.---------
Sólarupprás var kl. 3,59, sól-
arlag verður kl. 23,17. Árdegis
háflæður var kl. 6.35, síðdegis-
háflæður verður kl. 18.53. Sól
er hæst á lofti kl. 13.34.
Næturvarzla: Reykjavíkurapó
tek, sími 1760.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
Veðrið í gær
Klukkan 15 í gær var norðan
og norðaustanátt og skýjað um
allt land. Rigning var austan
lands. Á Norðurlandi var 7—11
stiga hiti, en 11—15 stig sunn-
anlands. Mestur hiti var í
Reykjavík og Vestmannaeyj-
um, 15 stig, en kaldast í Gríms-
ey, 7 stig.
FSugferðir
LOFTLEIÐIR: „Hekla“ kemur
frá Prestvík og „Geysir“ kem
ur frá Kaupmannahöfn seinni
partinn í dag.
ÁOA: í Keflavík kl. 8—9 árd.
frá New York, Boston og
Gander til Kaupmannahafn-
ar og Stokkhólms.
Sklpafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7.30, frá Akranesi kl. 9, frá
Reykjavík kl. 17, frá Akranesi
kl. 20.
Brúarfoss er í Leith. „Fjall-
foss .fór í gær frá Siglufirði til
Hamborgar. Goðafoss fór frá
Reykjavík 19. þ. m. til New
York. Lagarfoss fór frá Rotter-
dam 17. þ. m. til Kaupmanna-
hafnar. Reykjafoss er í Reykja-
vík. Selfoss fór frá Siglufirði
14. þ. m. til Amsterdam. Trölla
foss fór frá Halifax 17. þ. m.
til Reykjavíkur. Horsa fór frá
Sauðárkróki kl. 8 í gærmorgun
Jil Siglufjarðar. Madonna kom
til Reykjavíkur 19. þ. m. frá
Hull. Southernland kom til Ant
werpen 19. þ. m. Marinier kom
til Reykjavíkur 19. þ. m. frá
Leith.
Brúðkaup
Dýrleif Jónsdóttir og Kristinn
Albertsson, Drangsnesi.
Guðlaug Karvelsdóttir og
Áki Granz, málari. ° Heimili
þeirra verður að Bröttugötu 3.
Lára Ólafsson og Jóhann Jak-
obsson, efnafræðingur.
Hjónaefni
Gyða Jónsdóttir starfstúlka í
Útvegsbankanum og Ragnar
Bergsveinsson, lögregluþjónn.
Biöð og tírnarit
Eimreiðin, 2. hefti 54. árg.,
er nýkomin út. Efni: Við Þjóð-
veginn: Þjóðhátíð íslenzkra lýð
veldisins. — Fyrir hundrað ár-
um og nú — Mesta hættan •—
Friður eða ófriður (með 3 mynd
um). Biðilskoman, smásaga eft
ir Þorstein Stefánsson. Hjólið
snýst, kvæði eftir Jens Her-
mannsson. Bókasafhið í British
Museum. Stjörnustöðin á Pal
omarfjalli. Hvað líður þjóðræð
inu? eftir Halldór Jónsson. Við
hlóðirnar, kvæði með mynd eft
ir Stein K. Steindórs, Hestarn-
ir heima eftir Evu Hjálmarsdótt
ur. Lausavísur eftir Stein K
Steindórs. Lífgrös og græðijurt
ir eftir Svein Sigurðsson. Land
námsmenn, kvæði eftir Kristin
Arngrímsson. Kvikmyndalistin
fyrr og síðar (með 3 myndum)
eftir Joseph V. Mascelli. Svörtu
skipin, kvæði eftir Aðalbjörgu
Bjarnadóttur. Dansleikur og
ást, smásaga með mynd eftir
Torfa Þorkel. Nokkrar minnis-
greinir úr utanför 1948 eftir Jón
as Þorbergsson. Afrekskona
(með mynd) eftir Sigríði F.
Jónsdóttur. Tvö kvæði eftir Jón
Jónsson, Skagfirðing. Niðurlag
sögunnar Sýn eftir Rabindran-
ath Tagore. Leiklistarþáttur eft-
ir Lárus Sigurbjörnsson. Ritsjá
um innlendar og erlendar bæk-
ur. Framhald skoðanaltönnunar
Eimreiðarinnar 1948 um spurn-
inguna: Hvern telur þú beztan
rfhöfund, sem nú er uppi með
íslenzku þjóðinni? o. fl.
Söfo og sýnirígar
Listamannaskálinn: Norræna
heimilisiðnaðarsýningin: Opin
kl. 1—11.
Skemmtanir
KVIKMYNDÁHÚS:
Nýja Bíó (sími 1544): „Rödd
samviskunnar" Dana Andrew's,
Jane Wayatt, Lee J. Cabb. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíö (sfrni 1384):
„Gaman og alvara“. Poul Reu-
mert, Anna Borg, Poul Reish-
hart. Sýnd kl. 9. „Litli og Stóri,
sem leynifarþegar“. Sýnd kl. 5
og 7.
Tjarnarbíó: „Noregur ,í lit-
um“. Sýnd kl. 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184). „Góður gestur“ (amer-
ísk). Paul Robeson. Sýnd kl. 7
og 9.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsvcit
frá kl. 9—11,30 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Dansleikur
Víkings kl. 9..
SKEMMTISTAÐIR:
Hellisgerði Hafnarfirði: Op-
ið kl. 1—6 síðd.
Tivoli: Opið kl. 8—11.30.
Otvarpið
Þeir, sem (ha£a tryggt sér. cg greitt íliuiglfar til
London fyrir milligöngu Olympíuneíndar Islands,
sæki farmiða sína í afreiðshi Loftleiða h.f. fyrir
næst'komandi föstudagskvöld. Um leið o*g hver
farmiði verður afihentur, þarf að ákiveða hvenær
móttakandi hans leggi af stað hekti aítur frá
London.
ölympíniiefiid filands
íra Valdim
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
gítar og mandólín (plöt-
ur).
20.30 Útvarpssagan: ,Jane Eyre‘
eftir Charlotte Bronte,
XX. (Ragnar Jóhannesson
skólastjóri)
21.00 Tönleikar: ítalska symfón
ínan eftir Medelssohn
(endurtekin).
21.30 Þýtt og endursagt: Um
Anton Bruckner (Jón
Þórarinsson).
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög (plötur).
Or öllum áttum
Samkvæmt tilkynningu frá
sendiráði Bandaríkjanna
Reykjavík hefur Joseph P.
Nagolski verið skipaður þriðji
sendiráðsritari við sendiráðið
og vararæðismaður og Frank J.
T. Eillis vararæðismaður Banda
ríkjanna í Reykjavík.
Utanríkisráðuneytið hefur
veitt Joseph P. Nagoski og Frank
J. Ellis bráðabrigðaviðurkenn-
ingu sem vararæðismönnum.
Kvennatteild Slysavarnafélags
ins í Reykjavík fer skemmti-
ferð föstudaginn 23. þ. m. að
Gullfossi og Geysi með viðkomu
á Þingvöllum.
Brunabofsfélag
íslands
vátryggir allt lausafé
(nema verzltmarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi (sími
4915) og !hjá umboðs-
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
PrestuFÍors frá Wiooepeg, sem þjÓEiað
heftir 0tskálaprestákalli i eitt ár.
SÍRA 'VALDIMAR EYLANDS, prestur' við Fyrsta iút-
hersk-evangeliska söfnuð íslendinga í Winnipeg, sem. hefur
þjó-nað Útskálasöínuði um eins árs skeið, lagði af'stað heim-
íeiðis viestur um 'haf í gærkvieldi.
Sbömmu áður en hann lagði af stað, náði tiðindamaður
biaðsids talá af honum á 'heimiíi biskuips íslands, og innti
hann fregna af dvöl sinni.
„Ég hef kunnað einstaklega
vel við mig sem prestur að
Útskálum þetta ár. Raunar var
starfið mér nokkur viðbrigði.
Heima í Winnipeg ier safnaðar-
starfið bundið við eina stóra
kirkju, en í Útskálaprestakalli
eru kirkjuxnar sjö.“
— Hver ier, í situttu máli
sagt, 'belzti munuir á safnaðar-
lífi hér, — eða við skulum
sfegja að Útskálum, og við
kirkju yðar i Winnipeg?
„í stuttu máli er munurinn
sá, að þar heima fer allt safn-
aðarstarf fram á frífcirkju-
grundvelli, þannig, að þeir
einir teljast safnaðarmeðlimir,
sem það sjálfir kjósa og vexð-
ur því þátttakan í virku safn-
aðarstarfi almennari en ella.
Safnaðarmieðlimimir verða
sjálfir að gjalda laun prests
og annast öll útgjöld, sem
messugerð, söng, kirkjuvið-
haldi og öðru safnaðar.siarfi
eru samfara. Þá er þar og al-
mennara og blómlegra starf
með unglingaf'lokkum safnað-
arins en hér, t. d. sunnudaga-
skólastarfsemi. Þetta er með
öðrum hætti hérna eins og þér
vitið, ien þrátt fyrir það féll
mér starfið hér mjög vel, —
og auk þess á landið rammar
taugar í hug mínum."
„Annar® þykir mér hér orð-
ið allt annað en var, þegar ég
fór. Hér á Iandi hafa gerzt á
flestum sviðum svo stórfelldar
breytingar, að manni gengur
ffla að átta sig á þeim fyrst í
stað. Einfcum lízt mér þó með
afbrigðum vel á yngri kynslóð-
ina. Hún er frjálslegri í fram-
ko,mu allri, beinvaxnari' og
djarfari heldur en við ungling
arnir vorum á mínum -upp-
vaxtarárum. Lendi þessi kyn-
slóð ekki út í neinar óheilla-
væntegar öfgar, þykir mér hún
líkleg til gæfu.“
Síra Validimar Eylands hafði
nauman tíma til viðtals sem
af líkindum ræður, en þegar
við kvödclunist, mselti hann
enn: „Kona mn er fædd vestan
hafs og börn okkar eru þvn af
þriðju ístenzku kynslóðinini
þar. Þegar ég tók þau ineð mér
hingað, óttaðist ég háift í
hvoru, að þau kynnu að una
hér miður vel hag sínum. Sá
ótti reyndist með ölu ástæðu-
laus. Tvö elztu börnin stund-
uðu nám að Laugarvatni síð-
astliðinn vetur og tengdust þar
vináttuböndum mörgum skóla
sysfkinum sínum. Tel! ég víst
o-g vona, að þau tengsl megt
l'engi endast, enda þótt 1.1}
breikki. Þiegar sonur minn,
sem er átján ára að alídri, hélt
heimlleiðis fyrir viku síðan,
spurði ég hann hvort hanm
fýsti að 'koma hingað aftur.“
„ „Já,“ svaraði hann hik-
laust. „Ég kem hingað áreið-
anlega aftur. Hérna er gott aó
vera“.“
Að endingu bað síra Valdi-
mar Eylands blaðið að bera
öllum kunningjum kærar
kveðjur.
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stcð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
'tmannafélags Reykjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðuhrauðgerð-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Long, Haínarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi. 1
heltar vel
sendur út um ailan bæ.
SÍLÐ & FISKUR