Alþýðublaðið - 30.07.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 30. júlí 1948. 63 NÝJA BIÖ æ » - ■ | Leyndardómur ! j hallarinnar j : Aðalhlutverkin leLka: : Dinah Sheridan ■ ■ ■ James Etherington : Sýnd kl. 9. ■ ...— i ———^ JJ j Á TÆPASTA VAÐÍ. ■ a ■ Spennandi amerísk mynd. : : paul Kelly — Kent Taylor ■ ■ Börniuð börnum imian 1G. [ | AUKAMYND: | Baráttan gegn oídrykkjunni; ; Þiessi fræðimynd um baráttu ■ [ ,,Fél. maínlausra ofdi’ykkju- : [ manna“ (A.A.) gegn á- ; ; fenigisbölinu, er sýnd aftur [ [vegna fjölda áskorana. ; Sýningar kl. 5 og 7. 63 TJARNARBIO SS ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Lokað i ■IIIIIIIIIIIIDIflllllIlllIII æ tripou-bio æ ■ ■ ■ ÍPéfur mikli. i ■ ■ : 'Söguleg iog framúrdkarand1: [ vel leikin stórmynd, tekin ; [ úr ævisögu Péturs mikla, [ ; eftir A. TQLSTOI, sem [ * • 'komið hefur út á íslenzku.; n ■ ■ , m : I myndinni teru storor- [ * ustur á sjó og landi milli; [ Karls XII. Sviakonunigs og [ :. Péturs mikla. ; Pétur mikia leikur: ; [ N. SIMONOW. ; ; Danskiur texti er í mynd-: [ inni. ; ■ Bönnuð börnum innan 14 ; [ ára. ; u ■ * Sýnd kl:. 5, 7 og 9. : ■ ■ Sími 1182. : B BÆJARBIO m [ Hafnarfiroi I B ■ ■ ■; \ Hefjan í úfSendinga- l | (UN DE LA LEGION) ! i i ; Frönsk stórmynd með \ \ dönskum ákýringartexta. j ■ i ■ i ■ . i ■ Aðalhlutverk leikur einn j | bezti gamanleikari Frakka, j ■ i ! Fernandel. ! ■ i l — i j Sýnd klukkan 7 og 9. i i l i j Bönnuð börnum innan 14 j ára. Myndin hefur ekiki j verið .sýnd í Reykjavik. ■ ! Sími 9184. 3 ««J dai. NÚ NÝLEGA barst mér í hendur Alþýðublaðið frá 7. júii, og var í bví grein með fyrirsögni'nni „Vænt >er að ikunina vel að búa.“ Grein iþessi' er skrifuð af Snæbirni Jón-ssyni að því er virðist fyr- ir hönd skátastúl'kna, sem voru-á ferð í Botnsdal nú fyr- ir skömrnu, en beint er til mín. Þar eð mér finnst nokkuð hallað réttu máli, tal! ég mig eiga rétt á því að bera hönd fyrir höfuð mér. Tildrög þessa máls eru þau, að tvær skátastúlkuir komu ihieím til mín og vlldu fá tja/lidstæði í landareign- minni. Eg færðist undan því, þar sein annar tjaldaflokkur var fyrir, því að ég taldi hann eiga rétt ú því iað fá að vera i friði, án nábýlis annarra. — Benti ég þeim á, að réttara væri, að þær föluðu tjala- stæði af lanideiganida Stóra- Botns, :sem byggi -aðeins skamman spöl frá bæ mínum. Mér virtist þó, að þeim þætti það heldur liákara, svo að ég ®agði eitthvað á þá ieið, að þær gætu komiil aftur til unín, ef það igengi 'ekki vel. En stúlkurnar fcomu 'efcki aftur, og fenigu þar af leiðandi efkkert tjaldstæði hjá mér. — Var ekki heldur talað um heitt gjald frá minni hálfu. Eru það alger ósannindi, að syo hafi ve-rið. Eg var við ■vinnu innain húsis og vissi -ekki meira um þetta, fyrr en eeínt um kvöldið, að ég átti leið heiman frá bænum. Voru stúllkurnar þá búnar að tjalda 'tíu tjöldum á landi mínu. Sagði ég þeim, að ég Ikynni illá við þessa aoferð, -og yrðu þær að borga sem svaraði tíu krónum fyrir hvert tjald. En að ég hafi minnzt á, að hinn tjalda- flokkurinn hafi goidið mér eitt bundrað fcrónur, er efcki siannleikanum samkvæmt. Þar var um að ræða fólk úr jafn- aðarniannafl'ofcknum. Það hafði fengið ileyfi áður, og fcom í alia staði vel fram og heiðarlieiga. í 'grein Snæbjamar er tal- að um, að þetta séu sauðhag-. ar, og 'gerir hann lítið úr notagildi þeirra og telur þá víst ekki of góða handa fóltki að troða niður í leýfisuSeysi. En 'hér e-r einnig rangt með farið. Þetta eru hagablettirn- ir, sem ég beiti kúnum mín- um á, og sæikist fólik eðlilega eftir þvi, /að tjalda á beztu grasblettunum í skóginium. En þeir eru mjög tafcmarfcað- ir, eins o:g Snæbjörn Jónsson æt'ti að vitia — ættaður úr sveitinni. Hann ta/llar einnig um það, að ég sé sterfcríkur, og má af þvi ráða, :að hann telji mig þar af leiöandi skyl'dan til1 að i-Bkia 'góðgerðastarfsemi við félítil en nytsöm samtök. Sennilega veit 'hann ilítið um það, hvort óg er ríkur eða fátaekm-. En ég tel mig eiga jafnháan rétt á landi mmu — hvort heldur >er. Að síðustu vil ég benda S. J. á, að það er dálítið fljót- færnisi’.egt iaf honum, að rita blaðagreán á þennan hátt eft- ir annarra sögusögn í þeim til- gangi að lítilsvirða mig. Veit ég efcki, að ég bafi igefið hon- um t'ilefni til þess. Litia-Botni, 23. júK 1948. Þorkell Pétursson. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. íþrótiavöllurinn verður lokaður á sunnudag og mánudag 1. og 2. ágúst. Vallarstjórinn. FAEFUGLAR. Ferðir um verzlunarmanna- helgina: 1) Hringíerð um. Borgarfjörð. — 2) Brúarár- skarðaferð. E'kið að úthiíð og gist þar. Siðan igengið um Rótasand á Hlöðufell'. Síð- asta daginn gen’gið yfir Skjald breið á Hofm'annaflöt. — Far- miðar seldir að V.R. í kvöld, þar verða og gefnar áil'ar nán- ari upplýsingar. Nefndin. Góður afli á Bíldudal í júní. Fréttabréf frá BÍLDUDAL. 18. júlí. GÓÐUR AFLI var hjá drag nótabátunum á Bíldudal í júnímánuði. Hlutahæsti bálurinn er m. b. Hinrik. 5 smálestir að stærð. Á bátnum voru 3 og 4 menn. Alfaði hanm 4985 kg. af þorski 29 112 kg af stein- bít og 6.955 af flatfiski. Verð mæti aflans var kr. 27 444, og hásetahlutur kr. 4618. Hjá m. b. Jörundi Bjarna- syni varð hásetahlutur 4.330 kr.nur, hjá m.v. Van, 3.900 krónur hjá Agli Skallagríms syni 3.600 krónur og hjá m.b. Farsæl 1.933 krónur. Einn bátur hefur stundað handfæraveiðar og aflað vel. Gunnar. Goðaíoss var rúma 7 daga mi!!i Reykjavíkur og New York ^ —.........- +------ Fljótasta feró, sem íslenzkt skipt hefur farið miíli íslands og Ameríku. —.-.— ■» NÝI GOÐAFOSS var aðeins 7% dag frá Reykjavík til New York í fyrstu ferð sinni vestur um haf, og er þetta því fljótasta ferð milli Ameríku og íslands, sem nokkurt ís- lenzkt skip hefur farið til þessa. Vegalengdin, sem Goða- foss sigldi var 2567 sjómílur og hefur ganghraði skipsins verið 14.8 mílur á klukkustund. því Land ky n ni ngarsfarf Dr. Richards Beck. PRÓF. DR. RICHARD BECK heldur ótrauður áfraim sínu mikilvæga starfi sem einn af helztu útvörð- um íslenzkrar menningar í Vesturheimi. í Almanaki Ól- afs S. Thorgeirssonar 1948, sem dr. Beck er ritstjóri að, riiíar hann hlýja grein um Sigurð Júlíus Jóhannesson skáld áttræðan, og einnig grein um Jón K. Ólafsson, fyrrverandi ríkisþingmann í N.-Dakota. Enn fremur skrif ar hann í sama rit hugleið- ingar „við legstað skáldkon- ungsins“ (Ein. Ben.). —í ,,Lögberg“ 8. janúar þetta ár ritar hann minningargrein um prófessor Halldór Her- mannsson sjötugan. í tíma- riiti Þjóðræknisfélags íslend inga í Vesturheimi 1948 er löng og merkileg ritgerð eft ir dr. Beck um bandaríska skáldið Longfellow^ og nor- rænar bókmenntir. í febrúar heftið þ. á. af „Skandínavian Situdies“ skrifar hann ritdóm um hina merku bók dr. Alex Samkvæmt upplýsingum frá Eimskipafélagi íslands kom Goðafoss til New York á mánudagskvöldið 26. þ. m. kl. 10.30, en skipið fór héðan frá Reykjavík mánudags- kvöld 19. þ. m. kl. 9. Hefur skipið því aðeins verið 7 sólarhringa og 5% klukkustund á leiðinni, og er það fljótasta ferð sem íslenzkt skip hefur faríð milli Ame- ríku og íslands eins og áður segir. Ganghraði skipsins hef ur verið að jafnaði 14.8 sjó- rmlur. en þó var ekkl notuð nema 2900 hestöfl af þeim 3700 hestöflum, sem vélar skipsins geta framleitt. anders Jóhannessonar „Um frumtungu Indógermana og f rumheimkynni“. Loks má geta þess hér, að í jólahefti tímaritsins „Nord Norge“, 1947, ritar dr. Beclc grein um norska skáldið og prestafiöfðingj—<n Petter Dass, og skrifar ritstjóri tíma ritsins þar á eftir gréinarstúf um „Noregsvininn próf. dr. Richard *Beck“, og fylgir mynd af honum. Jakob Jóh. Smári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.