Alþýðublaðið - 30.07.1948, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 30. júlí 1948.
Leifur
Leirs:
ERFILJOÐ
Órfirisey. — — ____
Getur staður dáið?
Staður, sem ótal minningar,
sárar og hugljúfar,
eru við tengdar ?
Einu sinni
stóðu hér verzlanir
danskra einokunar-
kaupmanna, sem seldu
hungruðum mönnum
maðkað mjöl
þegar bezt lét.
Eitt sinn
var þarna lýsisvinnslustöð,
sem eyðilagði sjóböðin
fyrir ungum víkingum
borgarinnar.
Og um tugi ára
hefur þarna verið
kerúbalaus paradís
ungra elskenda,
sem Sæmundur gerði sitt
til að fullkomna
er hann kom þangað
með dýrin.
Enda þótt hann fengi ekki
að flytja inn
skilningstré góðs og ills
vegna ávaxtabannsins.-------
í grænum lautum
kynntust sumir þar fyrst
ástinni
og aðrir konum sínum.
Já, minningarnar eru
bæði Ijúfar
og sárar.
Eru það þeir,
er geyma sáru minningarnar
í hjarta sínu,
sem nú vilja drepa
þennan stað?
Reisa þar iðjuver,
sem rómantík æskunnar
réði áður.---------
Gefa komandi kynslóðum
óþef
(sem raunar kvað ekki
finnast)
í staðinn fyrir angan
gróandi svarðar. — —
Ó, Örfirisey,
þú mátt sjálfri þér um
kenna!
Hvers vegna urðu sum
ástarævintýrin
að enda á hjónabandi?
Við hinir hörmum þig. —
Bless!
Leifur Leirs.
FLÖSKUBROT
Opinber tilkynning: Unnið
hefur verið að því undanfarna
mánuði að fá stjórnarvöld Bret-
lands og Bandaríkjanna til þess
að hreinsa burt úr Hvalfirði allt
það, sem eftir hefur verið ^kil-
ið þar á sjávarbotni af setulið-
inu. ■—• Síðar er talið upp hvað
það sé af setuliðinu, sem þarna
hefur verið skilið eftir.
Vér viljum hér með lýsa því
yfir, — meira að segja benda
væntanlegum eða núverandi
umboðsmönnum austrænu lýð-
veldisríkjanna hérlendis á þá
staðreynd og biðja þá muna, að
ritstjóri dálks þessa hefur aldrei
uppnefnt félaga Stalin, og að
oss finnst það mesta svívirða að
kalla hann „karlinn í kassan-
um“. Teljum vér og, að þeir
sem það gera, hafi freklega af
sér brotið og auglýst sig sem
fjandmenn hins austræna lýð-
ræðis, engu minni eða óskað-
legri en þá, sem sí og æ eru að
vinna því mein með upplognu
smjaðri og fagurgala. Þetta von-
um vér að umboðsmennirnir
muni þegar þar að kemur.
Víkverji hefur og borið af sér
eitt uppnefningarmálið fyrir
skömmu. Guðmundur skáld
Daníelsson kvað hann hafa kall-
að dómkirkju höfuðborgarinnar
skjoldótta, og taldi hann hlut-
j gengan í kúarektorsembætti
^ fyrir vikið. En nú hefur Vík-
i verja með óyggjandi sýknunar-
' rökum tekizt að sanna, að hann
hafi aldrei þessi orð um dálk
haft og þá um Ieið, að hann sé
ekki hlutgengur í hið virðulega
embætti.
Enda þótt vér höfum svarið
þess dýran eið að minnast ekk-
ert á þátttöku íslenzkra íþrótta
manna á ólympíuleikjunum,
getum vér ekki stillt oss um að
endurtaka hér þær gleðifregn-
L A P A L 0
Skáldsaga eftir Toru Feuk
hann að drekka til þess að
drekkja þessum minningum.
Þá varð lífið aftur indælt oíj
stúlkan brosti til hans með
sínum dökku augum og skem
í mjallhvítar tennjnr. Hún
var Geirþrúður. liftir kvöld-
verðinn lék kv ;nnah jóm-
sveitin enska, en í heruii voru
óvenjulega fagrar konur.
Hrólfur hreifst með og bað
þjóninn að segja stúlkunum
að hann byði j>eim öllum að
þiggja hjá séi' kampavín.
Allir gestirnir stóðu upo og
skáluðu við hann og h nar
fögru hl jórnsvei .arkonur
sendu honurn koss á fingr’.
Vínið sveif meir og meir á
Hrólf, og þegar þær voru
farnar og hljómsveit hússins
tók við, ákvað Hrólfur að
bjóða þeim öllum fimmtán
upp á kampavín næst þegar
þær léku.
En áður varð hann að ná í
meird peninga!
Hann mundi eftir peninga-
skápnum sem bróðir hans
hafði tekið 2000 krónurnar
úr. Hann baðst afsökunar og
stóð upp fár borðinu og gekk
beina leið heim til bróður
síns. Hamn hafði ennþá lykil
síðan hann bjó þar. Hann
hljóp hratt upp stigann og
ópnaði forstofudyrnar. Það
var dimmt þar inni, og hann
varð þess vís sér til mikillar
gleði, að Lisbet og Þórgnýr
vor.u hvorugt heima. Hann
lokaði augunum og andaði að
sér þessum kunna ilmi. Hann
róaði taugar hans, en svo
datt honum í hug, að það
væri nauðsynlegt að flýta sér
áður en bróðir hans kæmi
aftur. Hann læddist af mestu
ir, sem fylgiblað vort flutti fyr-
ir skömmu, — sem sé, að Örn
Clausen yrði eini þátttakandinn
í tugþrautinni. Hljóta því skil-
yrðin og óvæntu atburðirnir að
reynast oss enn bölvaðri en
nokkru sinni fyrr, ef vér kom-
umst ekki nálægt því að sigra í
þessari þraut. Hins vegar er og
urn leið afsönnuð sú kenning
Morgunblaðsins, að okkar menn
verði ekki síðastir í neinni í-
þróttakeppni.
varkárni að herbergi bróður
síns og opnaði dyrnar. Hann
ihéit niðri í sér andanum og
hustaði. en þegar hann heyrði
ekki n-eitt, lokað’ hann var-
’ega og kveik'i á lampa^um.
Ikyldi hsran nú finna Ivkl-
ana. s>em hann ále't að Þór-
gnýr geymdi í skrifborði
sínu? Hanr gat opnao eir a
skúffur.a, en þar voru engir
tykkr. Þax voru bara 300
'orór ur og vasahnífur. sem
hann mundi, að Þórgnýr
hafði átt þegar harn var
irrmgur.
Iíaran tróð tseð’unum í vasa
siran og réðst á pera ngaskáp-
j.nn með hníír um.
Hainn var svö ölyað'ur af
kampavíninu, að hann. tók
ekkert eftir hávaðanum, sem
hann gerði. Hann skar sig í
finguriran og blóðið. streymdi
úr honum, en nú var hann al-
veg búinn að missa alla
stjórn á sér. Það komst engin
önnur hugsun að hjá honum
en að ná sem fyrst í penjng-
ana áður en Þórgnýr kæmi
heim. í reiði sir.ni yfir að
ráða ekki við peningaskáp-
inn, þeytti hann hnífnum í
málverk, sem hékk yfir skrif
borði Þórgnýs og var af Lis-
bet ungri.
Um leið og hnífurinn
skarst í myndina fannst hon-
um það vera glottandi andlit
Curts. sem hann hitti. Það
greip hann óstjórnlegt hatur
og hann þaut að veggnum,
greip hnífinn og skar í sund-
ur málverkið. Það var indælt
að eyðileggja þetta falska
andlit. sem hafði gert honum
isvo mikið illt. Það var ekki fil
sú hegnirig eða sá sársauki,
sem gæti hef,nt fyrir allar
þjáningar hans frá því hann
stóð í herbergi Geirþrúðar í
Rudboda.
Honum fannst hann sjá
hvítt andlit Geirþrúðar svífa
þar framhjá og Curt ver2 að
elta-haraa. Ó, sá djöfull. „En
bíddu við, Geirþrúður mín,
ég skal bráðum héfna þín“
Hann fálmaði út í loftið og
ætlaði að grípa hana. en
greip í tómt. „Geirþrúður,
bíddu!“ hrópaði hann, „lof-
aðu mér að kyssa þig einu
sir.,ni ennþá.“ En fölt andlit
Geirþrúðar isveif lengra og
lengra. Hann féll á kné fyrir
þessari sýn og hrópaði í sár-
ustu kvöl: „Geirþrúður-
vertu kyrr — Geirþrúður'“
Þá sá hann að hún færðist
hægt nær. Það var óttasvipur
í augum hennar og litli,
brúni bl’etturinn á kinninni
sást svo vel við hvítt hörund-
ið. Hann lyfti höfðinu móti
hemni — ien í stað þess kvað
við djöfullegur hæðnishlátur
í eyrum hans og hann sá eins
og í gegnum móðu, hvernig
Curt þreif hana til sín og
kyssti hana. Þau hringsner-
ust með stöðugt meiri hraða,
hann reyndi að grípa í þau,
en barði bara handleggjunum
út í loftið. Hann nísti tönnum
a-f reiði. Hann varð ekki ró-
legur fy,rr en hann fann
skammbyssuna í vasa sínum.
Hann stóð hægt upp og sagði
stjllilega:
-,Vertu ekki hrædd, Geir-
þrúður, ég skal verja þig.“
Hann isneri sér við til að
miða á Curt á flóttanum. Min
the málafærslumaður heyrði
til hans frarn í forstofuna,
þegair hann og Lisbet komu
heim. Hann reif dyrnar á
herbergi sínu upp og hafði
strax skilið alll. Opnar skúff
urnar, skjölin, sem lágu út
um allt og hálfeyðilagður
perdngaskápurinn. Seðill,
sem lá á gólfinu, æðisgenginn
svipur bróður hans og hin
hræðilega hingulreið í stof-
unni töluðu sínu máli. Hann
gekk iran í herbergið og
nefndi nafn bróður síns.
Hrólfur sneri sér við og
miðaði byssranni Loksins!
Loksins: stóð hann augliti til
auglitis við Cu:rt. — Haran
hleypti af, sá hann detta og
þaut sigri hrósandi út.
Hann hljóp aftur til Berns.
Hann v,ar mjög isæll og fannst
hann vera svo léttur í huga,
að hann gæti sungið. Slúlkan
sat enn við borðið hans, hann
hafði ekki verjð lengur í
burtu en þrjú kortér. en fólk
var samt orðið hissa.
Ensku stúlkurnar áttu að
STÚLKAN: Já, — og hamn er ein
mitt staddur þarna inni í verzl-
unirani að kaupa ýmislegt smá-
vegis, varðandi randirbúning
fararinnar. ■—- Þér ættuð að
kynnast honum, en ég er hrædd
ur um að þér verðið að taka upp
betri siði, ef honum á að geðj-
ast að yður. —
ÖRN: Hver skrambinn! Það er
ég hræddur um að mér kunni
að veitast örðugt. En hvað er
það, sem maður vill ekki reyna
ÖRN ELDING
í því skyni að geðjast feðrum
fagurra meyja. —
STÚLKAN: Ó-sei, sei. Þaraa kem
ur hann!