Alþýðublaðið - 30.07.1948, Side 8

Alþýðublaðið - 30.07.1948, Side 8
 'Gerizt askrifendui: að AlþýSublaðinu, i AlþýS'ablaðið Ina á hverl i heiiriH. Hriagið $ siina 4800 eSá 4006. Föstudagur 30. júlí 1943. Börn '©é unglingafa Komið og seljið ^ AJLÞÝÐUBLAÐIÐ. AUir vilja kaup* ALÞÝÐUBLAÐIÐ. ppaspor, ao reisa snaarverK- rflrisey, segir sfjórn FFS! Hittast aítiir í London í dag. 99 Eogar menningarþjóför aSrar hafa söd* ju í míðlum höfifim staðaona44. „AÐ DÓMl VORUM er það mikið óhappaspor, sem stigið væri ef það yrði að ráði að reisa síldarbræðslustöð í Örfirisey“, segir í ályktun, sem stjórn Farmanna- og firskimaninasambands íslands gerði nýlega. Þar segir enn fremur: „Öllum má það Ijóst vera að slík verksmiðja yrði hin mesta óprýði viðinnsiglinguna til höfuðstaðarins. Flestu mætti og að vera það Ijóst, að eigi yrði hjá því kom ist, að verulégan ódaun hlyti að leggja yfir bæinn í v'ss- um áttum, svo mjög sem veðursamt er við þennan bæ, Því er hins vegar haldið fram að eigi sé hætta á að nokkur úrgangur eða blóð- vatn fari í höfnina. Við lát um svo. vera, en fullyrðum þó ekki neitt um það. En hinsvegar fullyrðum við að eigi verði unnt að vinna á iyktinni. .Lyktin ein út út af fyrir sig ætti að vera inæg ástæða til þess að verk smiðja eigi mætti standa í námunda við höfuðstaðinn. En þetta er ekki það eina heldur og það, að eigi ei:. bryggjurými í námunda við eyjuna fyrir skip til áð at- hafna sig, og öli afgreiðsla frá skipum til verksmiðju yrði að fara fram í gegnum miðhluta bæjarins, og geta menn þá 'gert sér í hugarlund hvernig umhorfs yrði og um lyktjr.a sem daglega yrði í miðbæn- Jim. Með það sem áður er fcagt fyrir augum, og með hlið sjón af því, að vesturhöfnin Ný iðjugrein: sútun íiskroða. ' Framlei'ðsla þegar koniln á markaÖinn SÓTUN Á FISKROÐUM er nú hafin hér. Er hér um alveg nýja iðngrein að ræða. Roðin eru nötuð á svipaðan háít og slönguskinn, í skó, verski og flejra þess háttar. Hráefni eru mestmegnis inn- lend, og er verðmæti in-n- lendra hráefna, að því er seg ir í skýrslu fjárhagsráðs um rannsókn á iðnaði í landinu, áætlað 1,2 milíj. króna á þessu ári, erlendra hráefna ekki nema 235 þús. og verðmæti framleiðslunnar á árinu er hins vegar áætlað 3,1 millj. króna. Framíeiðslan er þeg- ar komin á markað. Gert er ráð fyrir að íram- leiðslan verði að minnsta kosti fyrst um sinn seld á er lendum markaði. Munu tvö fyritæki vinrta að framleiðsl tunni með 36 manna starfsliði. Bundið fjármagn í iðnaði þess um er 300 þúsund krónur í byggingum. og 180 í vélum. er ekkl of stór fyrir framtíð- ar þoskveiðiflota staðarins, heldur sennilega til muna of lítil, og með hliðsjón af þvi, að enn er skipasmíðastöðin -,Slippurin(n“, inni í miðjum bænum, sem ætti þó ekki að vera þar. Þá má það Ijóst vera öllum, sem hugsa um framtíð höfuðstaðarins, að eigi erþar svigrúm tii þessara athafna og eigi rétt, að vomm dórni, vegna sóma þjóðarinnar að fara inn á þessa braut, að reisa síldarverksmiðju næst- ,um því í hjarta bæjarins. Eng ar menntingarþjóðir aðrar en íslendingar, hafa svo vitað sé, skipasmíðastöðvar og því síð ur síldárverksmiðjur , inni í miðjum höfnum höfuðborga sinna, heldur svo langt frá isem unnt er, vegna hávaðans óþrifa og annara óþræginda. Enginn getur gengið þtss dul inn að óþefurintn og óþægind in, sem yrðu bessari ráðstöf- un samfara myndi til muna veikja álit íslendinga út á við, sem menningarþjóðar og fæla alla erlenda mer.n frá að isækja höfuðstaðinn og þ.jóð- ina heim, oftar en einu sinni, nema þá ef vera kynni til að geta rækilega auglýst ó- ménmngu okkar í þessu sam bandi. Vér verðum því áð öllu athuguðu að -ráða eindregið frá að- verksmiðjan verði reist í Örfirisey. Enda þótt vér séum fulltrúar sjórnanna, þá teljum vér eigi að framtíð arhag þeirra eða niðja þeirra sé betuir eða eins vel horgið með því að þetta óhappaspcr yrði tekið, og með öðrum ráð stöfunum, sem vér nú viljum benda á. Vér viijum og taka fram að vér álítum að þjóðar heill og þjóðarsómi sé fyrir öllu. Vér teljum að auka beri og fullkomna síldarverksmiðjur á Akranesi, í Hafna-rfirði og Njarðvíkum um 1-eið og hafn -arskilyrðin eru fyrir hendi. Svo viljium vér benda á þriá staði eigi aíi-langt frá Reykja vík, b. e. Viðey. Leirvog o Grafarvog. Á þessum stöðum þyrfti bryggjur, en það er sama siagan og í Reykjavíkur höfn. Þá teljum vér að lokum að bezti staðurinn fyrir slíka v-exksmiðju sé í Hvítanesi í Þeir Haukur Clausen og Mc Donald Bailey eigast aftur við í 100 m. á Wembley ieikvangin um í dag. Bailey vár þrem metr um á undan Hauk á EÓP mót- inu hér í vor, en margt hefur breytzt síðan. Hér sézt Haukur á undan Bailey í boðhlaupi á því móti, en þar hafði Haukur forskot. Hverjir eiga Renault- bíla án þess að vita um það? TVEIR RENAULTBÍLAR úr happdrætti SÍBS hafa enn ekki verið sóttir. Komu þeir -upp á númerin 104 747 og 81 651. Þeir, sem eiga þesisi r.úmer, eru beðnir um að vitja bifreiðanna fyrir 15. ágúst. Grafkapellan vígð í fyrramálið. GRAFKEPELLA BÁL- SOFUNNAR í Fossvogi verð ur vígð í fyrramáiið klukkan 11 fyrir hádegi. Dómprófasturinn í Reykja- vík, 'séra Bj-arni Jónsson vígir kapelluna, en d-r. Páll ísólfsson stjórnar söngnum. Hvalfirði, þar yrði hún jafn Langt frá síldarsvæðinu og hvalveiðistöðin, og ef hval- veiðistöðin ekki skemmir fy-r ir sílaveiðinni þá gjörir bræðsluverksxniðjani það ekki, Þar eru bryggjur og not hæf hús fyrir hendi. Vér er- um eindregið fylgjandi fljót andi verk-smiðju, sem gæti verið staðbundin í Hvalfirði. Vér vonum að af framan- sögðu sé Ríkisstjórn íslandis og bæjarstjóm höfuðstaðar- ins Ijós skoðun vor á þessu máli og gifta lands vors gefi að hætt verði við -síldarverk smiðjubyggingu í Örfiri-sey. Til frekari ábendingar í þessu sambandi, viljum vér b-enda á að Örfirisey er til annara hluta nauðsyníegri fyr ir framtíðarskipun bæjarins." omu isl. kommum Álþý^usambandinu ekki boðiö á aiþjóða ráðstefnu verkalýössambanda um end-: orreisn Evrópulandanna. -' 1 ♦ ........... ÍSLENZK VERKALÝSSAMTÖK hafa nú verið hunds uð á alþjóða vettvangi — vegna framkomu íslenzkra komm únista. Fulltrúar verkalýðssambahda frá- Marshalllöndum- um og Bandaríkjunum sitja nú ráðstefnu í London, þa-y sem rætt er um endurreisn Evrópu, en íslandi hefur ekki verið boðið að taka þátt í fundinum. Þetta stafar af því. að Al- þýðusamband íslands neitaði að taka þátt í samskonar ráð- istefnu, sem verkalýðssam- bönd Marshalllandanna héldu í London í v-etur. Kommúntístar þeir, sem stjórna Alþýðusambandi ís- lands, neituðu þá að senda fullt-rúa til að ræð-a endur- reisn Evrópu, enda þótt rík isstjórn ísland-s htefði ákveð- ið, að landið skyldi taka þern an þátt í endurreisnarfram- kvæmdunum, sem byggjast á Marshalláætluninni. Fóru kommúnistar þá. sem oftar, að skipun Moskvustjórnarir.in -ar. en vir-tu að vettugi vilja íslenzku þjóðarinnar og ríkis stjórnarinnar. Þing þetta hófsl í London í gær. Sitja það 45 fulltrúar frá 16 löndum. Flutti Averil Harriman, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Marshallhjálp arinnar. ávarp í gær. og lagði hann mikla áherzlu á það, hvert hiutverk verkalýðs- hreyfing Evrópu geti af hendi leyst í viðreisn álfunr-ar, og skoraði á hana að hafa for- göngu um nánari og meiri samvinnu Evrópuþjóðanna. 7000 bílar aka Lauga- veginn á sólarhring. Síldarflotinn aðallega á Grímseyjarsundi. ÞRJÚ SKIP komu tii Sigl-u fjarðar í gær með samtals 400—500 tunnur síldar í salt. Var þessi afli salt-aður í gær og í nótt. í fyrrakvöld varð vart tölu verðrar isíldar á Grímseyjar sundi og fékk bátur frá Húsa vík um 600 mál og fleiri skip allsæmilegan-afla. Flotinn var í gær komin þangað austur -eftir, en var áður aðallega á Húnaflóa. Sunnan gola var á Siglu- firði í gær og -skýjað loft. Var fremur gott veiðiveður og síldarútlit fremur gott, tölu vert um fugl. En síldim er en sem fyrr istygg og torfurnar dreyfðar. Nú er búið -að isalta á öllu Iandinu hátt á þriðja þús- urd tunnur, en í fyrra um sama leyti v-ar búið að salta 17 þúsund til 18 þúsund tunn ur. í fyrra var þó lélegt síldar ár. UM SJÖ ÞÚSUND bílar og öniiíir vélknúin farartæki munu að meðaltali aka um Laugaveginn á hverjum sólar hring, en um Vesturgötuna nálægt fimm þúsund farar- tækj. Eru þessar tölur samkvæmt lauslegu rannsókn sem skrif -stofa bæjarverkfræðings hef ur látið fara fram að undan- förnu á umferðinni í bæmirn, en ennþá er þó ekki fulllokið1 við að vinna úr skýrslum sem safnað hefur verið um umferS ina um hin-ar -einstöku götu-r bæjarins. Trúl-egt ér þó að Laugaveg urinn, sé sú gatan. sem mest er ekið um, að frátöldum sjálf um Miðbænum (Austurstræti,, Aðalstræti og Hafnar- istræti). En þá munu koma næstar. Hverfisgatan. Vestur gatam og Skúlagatan. Þó -ekki sé enn full lokið þessari rannsókn á umferð- 1 inni 'í bænum, Bendi-r hin mikla umferð urn Laugarveg ina og Vesturgötuna til þess, að nú sé umferðin litlu minni, en á hernámsárunum er hún var mest, en þá var -eins og kunnugt er gerð rannsókn á umferðinni á fjölförnustu göt um bæjarins. Hedfoft í boðl forsæt- isráðherrahjónanna að Hófel Borg. FORSÆTISRÁÐHERRA- HJÓNIN höfðu í gærkvöldl boð að Hótel Borg fyrir Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana og -allmarga gesti. Stef án Jóhann Stefánsso-n bauð heiðursg-estinn velkominn í skörulegri ræðu, em Hedtoft svaraði. Báðar ræður þeirra hylltu norræna samvinnu og bræðr-alag hinna frjáisu þjóða, íslands og Danmerkur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.