Alþýðublaðið - 01.08.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 01.08.1948, Qupperneq 5
ííiSuifnttdaguí lygáJsústmfMS. Smúsagá eftir Kathrine Hausfield PÓSTINUM hafði seinkað verulega. Hann var ekki 'kominn, þegar við komum heim úr skemmtigöngu okk- ar. „Gerið svo vel að ganga í foæinrif*, mælti Annetta glað- lega og sneri ..síðain aftur til matreiðslustarfa siinna. Við héldum á pinklunum inn í borðstofuna. Borðið var dúkað og búið mataráhöld- «m. Mér brá eins og jafnan, er ég sé borð, sem búið er fyrir tvo, aðeins tvo, — og svo vel frá öllum búnaði þess gengið, að ekkd geta fleiri persónur en aðeins tvær, setzt þar að máltíð. Mér þótti sem ég væri lost- Sn silfurglitrandi eldingar- ffleyg og sæi leiftur hans ititra á hvítum borðdúknum og tærum kristalsskálunum. „Bannsettur gamli póst- skröggurinn“, mælti Bea- trice. „Hvað getur hann ver áð að slóra? Legðu frá þér pinklana ,elskan mín . . „Hvar á ég að láita þá?“ Hún leit á mig og brosti glettnislega. „Hvar sem þér þóknast fojálfinn þinn“. En ég vissi ósköp vel, að foún meinti ekki bað, sem foún sagði Og heldur mundi ég hafa kosið að standa svo mánuðum sklipti með lirtlu líkjörsflöskuna og sælgætis* pokann í höndunum en að sæi'a reglusemi hennar, — já, iafnvel svo árum skipti. „Ég skal annars taka við þeim“. Hún tók við pinklun- um og valdi þeim stað hjá glófum sínum og fíkjukörf- lunn i á borðinu. „Morgun- verðar borð . . . smásaga eft- 5r . . . eftir . . .“ Hún greip iundir arm minn. „Við skul- úm ganga út á veröndina“, mælfi hún og rödd hennar titraði lítið eitt. Ég hafði veitrt því athygli síðustu dagana, — við höfð- um dvalið aðeins í tvo mán- uði í suðurlöndum, — að foún bed'tti jafnan frönskunni, þeg ar hún ræddi um matinn eða veðrið við mig, eða henti gáman að ást okkar. Við settumst á handniðið úndir sólskjólið. Beatrice hallaði sér fram og starði niður fyrir, — á hvíta möl vegarins og kaktusinn, sem óx beggja vegna við foann. Ég starði á eyra hennar. Það var svo fagurt að formi, að ég mundi hafa átt auðvelt með að gleyma sólgullnum haffletinum og stama í hrifn ingu minni: „Eyra hennar — hafið þið séð það? Eyru henn ar eru blátt áfram það feg- ursta, sem . . .“ Hún bar hvítan klæðnað, perlufesti um hálsinn og kongaliljuvönd við belti. A löngutöng vinstri handar bar hún hring með ígreiptri perlu, — en engan giftingar- hrdng. „Hví skyldi ég gera það, vinur minn? Hvað ættu slík látaÍieti að þýða? Hverjum kemur slíkt eiginlega við?“ Og auðvitað lét ég að vilja hennar, enda þótt mér mundi hafa verið ósegjan- ]ega ljúft að gjalda með sál minni fyrir þá hamingju að mega leiða foana við hlið mér ppp að altarinu í stórri, fornri dómkirkju. Finna augu múgsins hvíla á okkur, filýða hátíðlegum sálmasöng og orðum tígulegs, aldurhnig ins prests. Anda að mér dul rænum reykilsisilm . . . og draga giftingarhringinn á fingur hennar. Ekki var þessi þrá af því sprottin, að mér þætti mikið til slikra leiksýninga koma, heldur átti hún rót sína að rekj'á til þess, að ég vissi þetta ráð eitt duga til þess að sigrast á þessu óhugnan- lega og fulla frelsi . . . henn- ar. Hamingjan góða . . . hvað hamingjan gat valdið manni sárum kvölum og diúpri ör- væntingu. Mér varð litið upp eftir húshliðinm; að glugg- anum á herbergi okkar, sem að mestu leyti var falið bak við græn gluggatjöld eins og á brott?“ „Ekki lengra en þangað, sem vegurinn þarna nær“. „Og hvers vegna fnundir þú fljúga þangað?“ „Hann kemur ekk: enn . . . Hann kemur ekki enn . . .“ sönglaði hún. „Hver? Gamli póstsendill- inn? En þú átt ekki von á neinum bréfum?“ „Nei, en samt sem áður ætlar þessi bið að gera mig brjálaða“. Skyndilega fór liún að hlægja. Hún hallaði sér að barml mínum og benti út á veginn. „Þarna kemur hann . . • Sjáðu! Hann er einna áþekkastur blárri flugu“. Við lögðum vanga að vanga og störðum á fluguna, Sunnudagssaga -Alþý ðublað sins einhver dulheimur. Mátti ég sem skreið upp brattann veg inn. „Elskan mín“, hvíslaði Beatrice, og mér þótti berg- mál orða hennar dveldi í loft inu eins og titrandi hljómur frá fiiðlustrengjum. „Hvað veldur?“ spurði ég. „Ég veit það ekki. Senni- lega aðfallsbára . . . ástarinn ar“. ,,Þig fýsir þá ekki að fljúga á brott?“ ..Ég vafði hana örmum og þrýsti henni að mér. „Nei, nei“, svaraði hún og bar ótt á. „Ekki hvað sern í boði væri. Síður en svo. Ég vænta þess, að hún gengi ein hvern rtíma. inn í græna birrtu herbergisins, og brosti til mín leyndardómsþrungnu, töfrandi brosi, sem ég væri viss um að ég einn ætti, og enginn annar. Hún lagði arm ana um háls mér og strauk hár mitt, og fingurgómar hennar vöktu með mér hroll kenndan unað. „Hver ert þú? Hver er hún? Hún er . , . kona“. Það var hún, sem söng í glæsilegum salarkynnum, stóð út við gluggann og söng, fyrsta kvöldið, sem vorið heilsaði með varma og á- fengri gróðurangan frá görð um og runnum, þegar alls staðar heyrðist hvísl og nið uir og allit var vafið gliti tiridrandi Ijósa. Þegar maður ók í mánabirtu um framandi borgir, var það skuggi henn ar, sem féll á bjarmagullin gluggatjöld. Og þegar lampa ljósið var tendrað, heyrði maður fótatak hennar rjúfa þögnina fyrir utan luktar dyr, — og það var einnig hún,. sen?, stóð loðfeldi hjúp- uð cg starði á efrtir bifreið- inni, sem hvarf út i haust- myrkrið. I fám orðum sagt; ég var aðeins tuttugu og fjögurra ára að aldri. Og þegar hún hallaði sér aftur á bak og perluhálsbandið hvarf undir höku hennar og hún andvarp aði: „Ég er þyrst, ástin mín. Færðu mér glóaldín . . .“ Þá mundi ég af fúsum vilja foafa kafað í gruggugt fljótið og sótt glóaldin upp í hvass- tennt gin gráðugs krókódíls, — ef krókódílar eta þá gló- aldin. „Væri ég fleygur fugl flygi ég til þín . . .“ söng Beatrice. Ég greip um hönd hennar. „En þú mundir ekki fljúga elska þennan stað. Dvölin hérna er mér óblandin un- aðsnautn. Ég held að ég gæti dvalið hér svo ái um skipti. Þessir tveir mánuðiir hafa verið hamingjuríkustu stund ir ævi minnar. Og þú hefur verið svo dásamiegur á all- an há-tt, ástvinur minn“. Hvílíkur unaður að heyra hana mæla þessi orð. Þannág hafði ég áður tala, og gleðin var svo djúptæk og óvænt, að mér þcrtti sem nauðsyn bæri til að draga úr áhrifum hennar með glensi. undrun. Ég sveiflaði dag- blaðinu og hrópaði hástöfum ær af fögnuði: „Engin bréf, ástin mín“. Nokkur stund leið áður en hún svaraði. Síðan mælti hún um leið og hún reif um- búðirnar af dagblaðinu: „Heimurinn gieymir hverj- um þeirn, sem gleymir hon- Idrei heyrt hana um „Þetta mátrt' þú ékki segja“, varð mér að orði. „Þetta bsr of mfkinn keim af kveðjuorðum“. . „Hvaða fásinna. Annað eins cg þetta máft þú ekki láta þér um murm f&.rs. Ekki einu sinni í glensi“. Hún laumaði hönd s.nni inn und- ir jakkakraga minn og snerti bera öxl mína. „Hefur þú ekki lika netlð ham ngjunn- ar?“ „Hamingjúnnar . . . Jú. víst hef ég notio haimngjunn ar. Ó, ef þú aðeins vlssir hugsanir mínar á þessari andrá. Ástin mín . . . ástin mín“. Ég tók hana í faðm mér, bar hana á örmum mínum, þrýsti andlitiinu að brjóstum hennar og hvíslaði: „Þú ert mín“. í fyrsta skiptið þessa sælu ríku mánuði trúði ég henni skilyrðisiaust, er foún svar- aði: „Jú, ég er þín“. Fótatak póstsendilsins og marrið í hjörum hliðsins vakti okkur -af vímunni. Mig svimaði fyrst í stað og ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Ég brosti, en var þess með- vitandi, að bros mitt væri bjánalegt. Beatrice gekk að einum reyrstólnum, sem stóð á veröndinni. „Viltu skreppa . niður og athuga hvort hánn er með nokkur bréf meðferðis?“ . . . já“. Það lá við sjálft að ég væri reikull spori. Ég kom of seint. Ann etta kom til móts við mig og rótti mér dagblað. „Þetta er það eina,. . .“ mælti hún. Taumlaus gleði mín hlýt- ur að hafa valdið henni Stundum er vindlingurinn. hið ei-na, sero, maður getux leitað til um hald og traust. VindLngurinn er þá ekki að- eins samherji manns, held- ur og trúr og nærgætinn vin ur, sem skilur allt og veit allrt. Maður horfir á hann milli 'þess sem maður teigar ilm hans og óminnisveig. Ég gekk yfir að margolíurunn- anum og kveikti mér í vind- Lngi. Sogaði djúpt að mér re.ykinn Eftir nokkra stund gekk ég til hennar aftur og laut yfir öxl hennar, en þá grýtti hún blaðinu skyndi- lega frá sér. „Það srtendur ekkert í því, sem markvert getur talizt. Ekkert. Aðeins fregnir af yf- irhevrslum og réttarhöldum viðvíkjandi eirturbyrlun. ÞaÖ er maður, sem hefur annað hvort drepið konu sína á eitri, ellegar hann hefui" ekki gerrt það. Tutíugu þús- undir manna hafa sótt rétt- arhöldin á hverjum degi að undanförnu, og símskeyti fréttaritaranna nema sam- tals mörgum milljónum orða“, mælt hún. „Við lifum í heimskri ver- öld“, varð mér að crði. Ég* settist í annan stól. Ég æílaði mér að gleyma dagblaðinu og bíða endurkomu þess, sem. var að gerast, þegar póstsend illinn truflaði sælu okkar. En þegar hún að lokum svar aði, varð mér Ijóst, að þess mundi langt að bíða. Hvað um það. Ég mundi þola ald- ar bið nú, er ég vissi vilja hennar alla.n. „Og hún er alls ekki svo heimsk og maður mætti 1 halda“, mælti Beatrice, „þeg ar allt er skoðað. er það ekki s.júkleg forvitni eingöngu, sem veldur því að menn fjöl- menna í þúsunda rtali til þess (Frh. á 7. síðu.) ynd þessi var tekin í Ólympíu á Pelopss kaga, þegar ólympíueldurinn var tendraður..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.