Alþýðublaðið - 05.08.1948, Blaðsíða 1
yeðurhorfur:
Vestan og suðvestan gola.
Skýjað með köflum, en úr-
komulaust.
f:.N.Í!uÍ:ut &
XXVIII. árg. Fimmtudagur 5. ágúst 1948. 174. tbl.
Lofsamleg ummæli
Reumerfslijónanna
um íslandsförina.
Einkaskey ti rtil Alþýðubl.
' KHÖFN í gær.
ANNA BORG OG POUL
REUMERT komu heim á
þriðjudaginn, og skýra þau
blaðamönnum frá því að
förin til íslands 'hafi verið
dásamleg. íslendinyar séu
miklu vingjarnlegri og inni-
legri og vinátt a í garð Dans
sé miklu méiii nú en fyxir
20 árum, þegar Poul Reum
ert kom þangað fyrst. Staf
það vafalaust af því, að ís-
lendingum finnist þeir nú
standa jafnfætis Dönum.
Á íslandi eru margir ágæf
i:r leikaiar. segir Reumert.
og hann fer hlýjum orðum
um frú Soffíu Guðlaugsdótt-
ur, sem hann telur að haf:
yerið einn snjallasti leikari
íslendinga.
BETRI HORFUR virðast
mú vera á friðsamlegri lausn
Palestínudeilunnar en áður.
Bernadotte greifi fer nú á
milli deiluaðila og ræðir við
þá um 'málið. og mun hann
senda öryggisráðinu inæstu
tilíögur sínar.
Abdullah konungur sagði
í Amman í gær, að Arabar
mundu fáanlegir til að ganga
að miðlunartillögum, sem
sanngjarnar væru, rtil jaess að
forðast óbarfa blóðbað. Þó
kvað hann Araba reiðubúna
að berjast áfram fyrir rétti
sínum.
Þau mál, sem Bernadotte
ræðir aðallega um þessar
mundir, eru friðun Jerúsal-
em og fióttafólkið í Pale-
stínu.
Ósamkomulag
á Dénárráðslefn-
unni.
FULLTRÚI BRETA á Dón
ánráðstefnunni, Sir Charles
Peak, var í gær í forsæti, og
ítrekaði hann, að Bretar og
Frakkar geti ekki fallizt á,
að gengið sé á rétt þeirra við
Dóná, sem tryggður sé í tgild
andi samningum.
Vishinsky var á annarri
skoðun. Hafði hann samn-
inga að engu og kvað stjórn
Dóná ekki kom öðrum við en
þeim þjóðum, sem eiga lönd
að fljótinu. Vildi hann ekki,
að aðriir sætu í ráði því,
sem Rússar vilja setja á
stofn, og kvað hann enga
ásfæðu til alþjóða jafm’éttis
til siglinga á ánnis
♦
Efjtir sprenginguna miklu í Ludivigshafen.
Fyrir nokkrum- dögum varð geysileg sprenging í efnaverksmiðju I. G. Farben í Ludwigs-
hafen í Þýzkalandi, og fórust um 200 manns, en mörg hundruð særðust. Mynd þessi
var tekin skömmu eftir sprenginguna.
ÖSympfyleikirnirs
Iveggja barna móðir seíur Sieims-
meí í 80 meíra grindahlaupi
—-------t--------
Fiooioo Raotivaara sigraði í spjótkasti,
Porter í grindahSaupsnu.
--------•--------
HOLLENZKA FRÚIN BLANKERS-KOEN, sem er
tveggja barna móðir, hefur ekki aðeins orðið fyrst allra
keppenda í frjálsíþróttunum til að vinna tvenn gullverð-
laun, heldur setti hún mýtt heimsmet, er hún vann 80 m.
grindahlaupið í gær. Hún rann skeiðið á 11,2 sek. og rót-t
á eftir henni var enska stúlkan Maureen Gardner, sem
hljóp á sama tírna, 11,2. Fyrra heimsmetið var 11,3 og átti
Blankers-Koen það einnig ásamt ítalskri stúlku.
Stúlkurnar sex, sem hlupu
úrslitahlaupið í gær, voru sín
frá hverju landi, sem er heldur
sjaldgæft í úrslitum í London.
Blankers-Koen vann á 11,2.
Gardner frá Bretlandi var önn-
ur á sama tíma og ástralska
stúlkan Shirley Strickland var
þriðja á 11,4 sek. Á eftir þeim
voru stúlkur frá Frakklandi,
Austurríki og Tékkóslóvakíu.
Fyrir utan þetta kvenna-
hlaup vakti 110 metra grinda-
hlaupið mesta athygli á Wemb-
ley í gær. Enda þótt Harrison
Dillard, heimsmethafinn, hlypi
ekki fyrir Bandaríkin, reyndist
iöndum hans þrem ekki erfitt
að tryggja sér fyrstu sætin og
kepptu Scott og Dixon um ann-
að og þriðja sæti, en Porter var
greinilega fyrstur. Úrslit:
1. William Porter, USA 13,9
(ólympiskt met).
2. Clyde Scott, USA 14,1
3. Craig Dixon, USA 14,1
4. Triulzi, Argentínu 14,4
5. Gardner, Ástralíu
6. Hakan Lidman, Svíþjóð
Gamla ólympíumetið var 14,1
(F. Towns, USA ’36).
1500 m. hlaup, riðlar.
Svíarnir þrír unnu hver sinn
riðil í 1500 metra forkeppninni
í gær, og eru þeir, sérstaklega
Strand, taldir líklegir til sigurs.
Eru allar líkur á harðri og
skemmtilegri keppni í úrslit-
unum á morgun, og kann að
vera að ólympíumet Nýsjálend-
ingsins Lovelock, sem í eina tíð
var einnig heimsmet, verði nú
bætt. Met hans er 3:47,8. Úrslit-
in í gær:
Fyrsti riðill:
1. Lennart Strand, Svíþj. 3:54,2
2. Jörgensen, Danmörku 3:54,2
3. D. Gehrmann, USA
Frh. á 2. síðu
Koibrún, Haukur og
Sig. Þingeylngur
í konungsboði.
Einkaskeyti til Alþýðubl.
WEMBLEY í gærkveldi.
KOLBRÚN, Haukur og
Sigurður Þingeyingur ásamt
tveim forustum.önnum ís-
lenzka liðsins voru í dag með
al gesta í mikilli ólympíu-
veizlu. sem Georg konungur
hélt í Buckinghamhöll. Voru
þar gestir úr öllum sveitum,
sem taka þátt í leikunum.
Margrét prinsessa ræddi
lengi við Kolbrúnu og en,n
fremur ræddi Elísabet við ís-
lendingana. Var hún allfróð
um ísland og iskýrði frá því-
að maður hennar, hertoginn
af Edinborg, hafi verið á ís-
landi á stríðsárunum. Þá
ræddi ekkja hertogaris af
Kent. bróður Bretakonungs,
við íslendingana, en maður
hennar fórst í flugslysi. er
hann var á leið til íslands í
I stríðinu. Þótti hinu konung-
borna fólki enskukunnátta
landanna lofsverð.
____ Helgi.
12000 manns komu í
Tivoli um helgina.
UM 12000 mararus komu í
Tivoh ó ökemmtarnir verzlun-
armian'nia um síðustu Iielgi, og
er það mesitia aðBiófcni, siem ver-
ið hefuir á leinini heligi1 í Ti>voli
á þessu sumri. Alls hafa mú
64000 maams komið á sbemmt-
anastaðimi í sumar.
Enn óvíst um árangur
af viðræðunum við
Stalin.
-S
82 aroerískar or-
ystoflugvéSar til
Þýzkalands.
MEÐAi'T stjórnmála-
menn VesturveManna ræð1
ast við um B'erlínardeil-
una í Lcndon, París og
Moskvu., iýsir Marshall ut
anríkiiimálaráðherra því
yfir í Washington, að eng-
in yfirlýsing yrði gefin
um máíið — af augljósum
ástæðum. Han nsagði einn
ig, að ‘pialladómar um mál-
ið væru einnig af augljós-
um ástæðum skaðiegir og
varðist hann aiira frekari
frétta af málinu.
í Moskvu hafa þeir ennþá
setið á ráðstefnu sendimenn
Breta, Frakka og Bandaríkja
manna. í London hafa sendi-
herrar Frakka og Bandaríkja
manna gengið á fund Bevins
til frekari viðræðna, skömmu
eflir að franski sendiherrann
kom frá París. í París hélt
hin nýja stjórn Maries fund,
þar sem Schumann uta"nrík-
isráðherra gaf skýrslu um
viðræðurnar við Stalin, og
var Bsrlínardeilan rædd í
heild.
Allar þessar viðræður fara
fram með mestu leynd. og er
þess varla að vænta bráðltga,
að gefnar verði yfirlýsingar
um árangur fundarins í
Kreml, .er fulltrúar Vestur-
veldanna gengu fyrir Stalin.
ex árangur verður þá nokkur.
FLUGFLOTARNIR
ENN AÐ VERKI
Meðan á þessum viðræðum
sendur hafa flugflotar Breta
og Bandaríkjamanna halnið
áfrm flugflutningum til Ber-
línar í engu minni mæli en
áður. Hafa brezk flugfélög
er n leigt stjórninni fleiri flug
vélar til þessara flutninga,
aðallega kolaflutninganna.
í gær komu 13 Shooting
Star þrýstiloftsflugvélar
til Glasgow með skipi og
eru þær hinar fyrstu af 82
slíkum orustuflugvélum,
sem ameríski flugherinn
er að senda til Þýzkalands
um England. Hinar flug-
vélarnar eru á leiðinni í
(F'rh. á 8. síðu.I