Alþýðublaðið - 05.08.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.08.1948, Blaðsíða 2
2 " ALÞÝÐUBLÁÐiö Fimmtudagur 5. ágúst 184&, œ nyja bio æ =,Vér héldum heim' j ■ (“Buck Privat.es Come : í Home”) [ * Nýjasta og ein af allraj ; ■ : skemmtil&g ustu myndum ■ : : ; hiinna óviðjafnanlegu skop : : * leifcara : ■ ■ : : : BUD ABBOTT OG : : : : LOU COSTELLO. ■ : ■ j Sýnd í dag, á morgun og ; ■ mánudaginn 2. ág. : 1 i : Sýnd ikl. 5, 7 og 9. : %«■■■■•«■■■«■a■■a■■a■■■■■■■■■■■■a■■e Lokað m óákveðinn fíma. Lokað TJARNARBIO æ £S TRIPOLI-BIO ffi B BÆJARBIO 83 Hafnarfirði : Þrjár svsfur j (Ladiies in Retirement) í Mikiifenlgleg dramatísk | istórmjmd frá Columbia, jjj byggð á samn'efndu lieik- í •rit'i eftir Reigiinald Den- iham og Edwar.d Parcy. Sýnid khikkan 9. Bönnuið inman 16 ára. i iPéfur mikli. ■ : ■ : n. simonow. ■ : « : Bönnuð börnum innan 14 : ; ára. : : « j Sýnd kl. 7 og 9. ■ ■■■■■■■■■■■■■«.■■■•■■«■■«■■■■■ ■ ■ « ■ m i ■ MAMMA ELSKAR •PABBA ; (Mama Loves Papa). ■ ; Skemmtileg og spreng- ; ihlægileg amerisik igiaman- ; mynd með skopleika'ran- ; um • LEON ERROL. ■ Sýnd kl. 5. | Sími 1182. •■■■■■■■■■■■«■■•■■■■■•■■4«■■■■■• 5 .................................................................................... Litli og Stóri sem leynifarþegar. GrátMæjgileg mynd með 3j jbiinum vinsælu og dáðu ;| gamsiMeikiurum, LITLA OG STÓRA. Sýnd M'ukkaru 7. Síma 9184. 5 Ólppíuleikirnir... Frh. af 1. síðu. Annar riðill: 1. Slijkhuis, Hollandi 3:52,4 2. Cevona, Tékkóslóvakíu Þriðji riðill: 1. Eriksson, Svíþjóð 3:53,8 2. Nankeville, Bretlandi 3:55,8 3. Barteli, Luxemburg 3:56,4 Fjórði riðill: 1. Gösta Berquist, Svíþj. 3:51,8 2. Marcel Hansenne, Frl. 3:52,8 3. Garay, Ungverjalandi Sjpjóíkast: Árangurinn í spjótkasti var ekki tiltakanlega góður, en Finn ar unnu þar fyrsta sigur sinn á leikunum. Jarvinen setti ólymp íumetið 72,71 fyrir 16 árum, en heimsmet Nikkainens er 78,70. Úrslitin í gær: 1. T.Rautavaara, Finnl. 69,77 2. S. Seymour, USA 67,56 3. Varsigi, Ungverjalandi 67,30 4. Vártinen, Finnlandi 65,89 5. Odd Mahlum, Noregi 65,32 6. Martin Biles, USA 65,17 T>á fóru fram í gær undan- rásir í 400 m. hlaupi, og hljóp Jamaicamaðurinn Wint (nr. 2 í 800 m.) bezt á 47,7. Má búast við harðri viðureign milli hans, landa hans McKenleys og Am- eríukmannsins Whitfields (nr. 1 í 800) í úrslitunum í dag. Langstekk kvenna: 1. Jamarti, Ungverjalandi 5,69 2. de Portela, Argentínu 5,60 3. A. Lehman, Svíþjóð 5,57 Kúluvarp kvenna: 1. Ostermeyer, Frakkl. 13,71 2. Pichini, Ítalíu 13,09 3. Schaefer, Austurríki 13,08 Þetta er annar sigur frönsku stúlkunnar, en hún var einnig fremst í kringlukastinu. Virðast konur einar ætlá að vinna tvö- falda sigra á þessum leikum. I mjög erfiðri keppni í nú- tíma fimmtarþraut sigraði Sví- inn William Grut á nýju ól- ympíumeti, .16 s.tigum. Þessi grein er 5000 metra veðreiðar með hindrunum, sund, skilm- ingar, skotfimi og 4000 m. víða- vangshlaup. Svíinn vami bæði veðreiðarnar og sundið, var jafn 80 œetra grindahlaup kvenna er elna greinin, sem enn hefur verið sett heimsmet í á ólympísku leikjunum í London. Setti það hollenzka konan Blankers-Kcen, en önnur varð enska stúlkan Maureen Gardner (önnur frá hægri á myndinni) og hljóp hún einnig á heimsmettíma, 11,2 sek. öðrúm um sigurinn í skilming- um, 5. í skotfimi. SUNDKEPPNIN 4 X jtOö metra boðsund kvenna vakti langmesta athygli í Em- pire lauginni í gær, og syntu þrjú liðanna undir fyrra ólymp- íumetinu. í fyrri riðlinum háðu dönsku stúlkurnar harða bar- áttu við þær amerísku og mátti lengi vel ekki á milli sjá. Þær Gretha Andersen og Anne Cur- tis syntu síðasta spöiinn, og var hann að heita mátti endurtekn- ’ ing á 100 metra sundi þeirra. Grétha vann á lokasprettinum. Tími dönsku stúlknanna var 4:33,5 og amerisku stúlknanna 4:34,1, en fyrra ólympíumetið, sem Holland átti, var 4:36,0. Brezku stúlkurnar voru þriðj-u á 4:36,1. í öðrum riðli var keppn in ekki eins hörð, en hollenzku stúlkurnar voru ákveðnar að ná aftur meti sínu, og tókst það. Þær syntu á 4:31,3, en sænska liðið kom annað í mark. Annað stórsund fór fram í gær, 400 m. karla, frjáls aðferð. Úrslit: 1. Bill Smith, USA 4:41,0 (ólympískt met) 2. Jimmy McLane, USA 4:43,4 3. Marshall, Ástralíu 4:47,7 4. Kadas, Ungverjalandi 5. Mitro, Ungverjalandi 6. Jany, Frakklandi. Jany, sem á heimsmetið (4:35,2) brást aftur. Þegar hann tapaði 100 m., fóru systir hans og faðir að hágráta, og þjálfari hans starði orðlaus á hann af undrun. Hefur þessi 18 ára franski meistari gersamþega brugðizt í London. Fyrra ólymp- íumetið var 4:44,5. KNATTSPYRNA Tvennt hefur aðallega komið mönnum á óvart í knattspyrnu- keppninni á ólympíuleikunum. í fyrsta lagi er brezka liðið miklu sterkará en búizt var við, og í öðru lagi hafa Júgóslavar reynzt mjög hættulegir. Nokk- ur úrslit: Danmörk—Egyptaland 3:1. Júgóslavía—Luxembourg 5:1. Bretland—Holland 4:3. Frakkland—Indland 2:1. ganur mn Einkaskeyíi íil Alþýðubl. WEMBLEY í gærkveldi. JÓEL SIGURÐSSON gekk fyrstur íslendinganna til keppnj í spjótkastinu, og kastaði hann 56,85 m og varð þar með 16. af 23 í sínum flokki í undankeppni en komst ekki í úrslit. Reynir Sigurðsson hljóp 400 m. í 12. riðli. og varð hann þriðji í fimm manna riðli. Tími hans var 51,4 sek., en h£nn hefur hlaupið bezt á 50,6 sek. Óskar Jónsson hljóp í þriðja riðli í 1500 m. Hafði hann. forustu í hlaupinu um skeið, en skorti þrek til að halda í við Eriksson og hina meistarana síðustu 100 m. Tími hans var 4:03,2 mín. 93 HAFNAR- SS 83 FJARÐARBiO 83 Leyndardómur ■ hallarÍRnar l ■ Spenin'andii og vel1 ;gerð ensik 5; mynd. Led'kurinn fer að! mieðbu leyti fram á gömlu 5 herras'etri á írlandi. Aðal-! m, n, hl'u'tveirkiin: 'lléika: *i Dinah Slieridan ! ■ James Ethermgton Moore Marriott B, í myndinni ieru skemmti- ;l lagir isöngvar og Zígauna- ;| dansar. ; S Sýmd kl. 7 og 9. Sírni 9249. „Sumarleyfisbókin" BÓK þessi. sem komin er út fyrir skömmu, er þörf ný- breytni. Eins og nafnið bend ir til. er hún einkum ætluð fólki í sumarleyfisferðum, og hefur að geyma margar upp lýsingar, sem því geta að verulegu gagni komið. Er þama meðal annars •einkar hentug skrá yfir flesta, eða alla gististaði landsins, greiðaverð og aðr- ar upplýsingar. Áætlanir flug véla og bifreiða með far- gjaldaskrám og afgreiðslu- stöðum; leiðbeiningar um ferðalög eftir þá Guðmund frá Miðdal og Jón Oddgeir Jánsson, hjálp í viðlögum eftir J. O. j.; fróðleikskaflar um ýmsa helztu sögustaði, vegaíengdir og margt fleira. Auk þess er þarna ýmislegt til skemmtilestrar. Og varð hann 6. maður í átta manna riðli. Guðmundur Ingólfsson varð 8. í sínum riðli í 100 m. baksundi. Synti hann á 1:19;4. Helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.