Alþýðublaðið - 05.08.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. ágúst 1948. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 FIMMTUDAGUR 5. ágúst. Fæddur Jóhann Gutenberg 1398. Aíómsprengjunni varpað á Hiroshima 1945. Fyrir nær- felí 12 árum birtir Alþýðublað- ið viðtal við ritstjóra íþrótta- blaðsins, en hann var þá nýkom inn frá Ólympíuleikunum í Berlín. Segir þar meðal annars: „Þið sýnduð lit á Ólympíuleik- unum. — Ekki vil ég samþykkja það. Þú átt auðvitað við það, að íþrótíamenn okkar heilsuðu með nazistakveðju, er þeir gengu inn á völlinn. Ég gekk ekki sjálfur. Og mér kom þessi kveðja á óvart. Ég spurði Sig- urð Sigurðsson úr Vestmanna- eyjum, hvernig á þessari kveðju hefði staðið. Haim sagðist ekki vita meira en ég og þetta hefði aðeins verið ákveðið. — Hver ákvað þetta? — Ég veit það ekki. Ég býst við, að fararsíjór arnir hafi gert það“. Síðan seg- ir, að engin önnur Norðuríanda þjóð né heldur Bretar eða Bandaríkjamenn hafi hagað sér á þennan hátt. Sólarupprás var kl. 4.46, sól- arlag verður kl. 22.19. Árdegis- hálfæður var kl. 6.30, síðdegis- háflæður verður kl. 18.53. Sól er hæst á lofti kl. 13.33. Næturvarzla: Ingólfs apótek, sími 1330. Næíurakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var breyti- leg átt og hægviðri um allt land og skýjað á Suðvesturlandi og annesjum norðanlands. Hiti var 7—14 stig á Norðurlandi, en 11 .—18 stig sunnanland. Mestur hiti var á Síðumúla í Borgar- firði, 18 stig, en kaldast var á Raufarhöfn og Seyðisfirði, 7 stig. í Reykjavík var 12 stiga hiti. FlugferSir -22 frá _ til AOA: I Keflavík kl. 21- Stokkhólmi og Ósló Gander og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9. frá Reykjavík kl. 13,30, frá Borgar nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin og Vatnakjökull eru í Reykjavík. Westor lestar fros- inn fisk í Keflavík. Lingestroom fór í gærkvöldi frá Amsterdam til Hull. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss för frá New York 2/8 til Reykja- víkur. Lagarfoss var væntan- legur til Reykjavíkur kl. 19 í gærkveldi frá Leith. Reykjafoss kom til Hull 3/8, fór þaðan í gærkveldi til Rotterdam. Selfoss fór frá Leith 3/8 til Reykjavík- ur. Tröllafoss er í Vestmanna- eyjum. Horsa fór frá Vest- ínannaeyjum 31/7 til Hull. Suth erland kom til Reykjavíkur 2/8 ífrá Hull. Blöð og tímarit Vikan er nýkomin út með iforsíðumynd af Kristjáni Krist- pánssyni söngvara. Frjáls verzlun (7. hefti) er fiýkomin út og flytur meðal pnnars þetta efni: Hvað vitum ,Vér um Spán? eftir Magnús Víg- ÍLundarson; Frá ellidögam Skúla SAMKOMUHUS: Hótel Börjr: Danshljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Sjálístæðishúsið: Dansleikur Félags íramreiðslumanna kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði Hafnarfirði: Op- 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur). 20.30 Útvarpshljómsveitin (plöt ur). 20.55 Frá útlöndum (Axel Thor steinson). 21.15 Tónleikar. 21.30 Erindi: Þingvallafundur- inn; fyrra erindi (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Or öíltim áttum Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka frá kl. 10—12 árd. alla virka daga nema laugardaga í síma 2781. Falleg sumardragt. fógeta, eftir Osear Clausen; Kvæði, eftir Hjálmar Sigurðs son o. fl. Afmaeíi 80 ára er í dag ívar Geirsson, Merkjanesi, Höfnum. Brúökaup í fyrradag voru geíin saman í Akureyrarkirkju, Sólveig Ás geirsdóttir, (kaupmanns, Reykja vík), og Pétur Sigurgeirsson sóknarprestur, Akureyri. Herra biskupinn yfir íslandi, faðir brúðgumans, gaf íaman, að við stöddu fjölmenni eins og kirkj- an tók. Hlönaefni Halldóra Aðalsteinsdóttir Hofsvallagötu 15 og Magnús Þor björnsson, prentari, Fálkagötu 22. Hrafnhildur Stella Eyjólfs- dóttir, verzlunarmær. Bergþóru götu 41 og Sigurðu.r Jónsson sjó maður, Austurgötu 9, Hafnar firði. Skemmtanir KVIKMYNDAIIÚS: Nýja Bíó: (sími 1544): •— ,Vér héldum heim.‘ Bud Abbött og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182). ,,Pét- ur mikli“ (rússnesk). N. Simo- now kl. 7 og 9. „Mamma elskar Pabba“. Leon Errol. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Þrjár systur“ (amerísk). Ida Lupino, Everlyn Keyes, Lou is Hayward. Sýnd kl. 9. „Litli og stóri sem leynifarþegar“ (dönsk). Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó: (sími 9249) „Leyndardómur hallarinnar“ (ensk) Dinah Sheridan, James Etherington, Moore Marriott. Sýnd kl. 7 og 9. ið kl. 1- Tivoli: -6 síðd. Opið kl. 8- -11,30. Otvarpið Harrison Ðillard í grindahlaupi. Ilarrison Dillard tekur 'fjöguria meira stökk í hvert skipvi. sem hann fer yfir grimd. Hann hefur hlaupið 110 m. á 13,6. ivæni vsiui w UM ÁRABIL HEFUR Mæðrasiyrksnefnd Reykj a- víkur gengizt fyrir hvíldar- viku fyrir þreyttar mæour. Hvíldarvika þessi var lengi vel haldin að Laugar- vatr.á. þar var nóg húsrúm og aðbúnaður hinn bezti. en við brunann mikia í fyrrasumar varð sú breyting, að fenginn var staður fyrir hvíldarvik- una á Þir.igvöllum, og þar mun hún verða í sumar um mánaðamót ágúst—septem- ber. Auk helgi og fegurðar staðarins, sem öllum er kunn, er þar eitt fullkomn- asta og þezta gistihús lands- ins og aðbúnaður allur við gesti með ágætum. Þar sem geta Mæðrastyrks nefndar til fjárframlaga í þessu skyni er meiri en nokkru sinni áður, sökum glæsilegrar útkomu Mæðra- dagsins í vor. hefur nefndin í hyggju að veita 75—80 konum dvalarleyfi í sumar. Nú er það eindregin ósk nefndarinnar að konur, sem aldrei hafa sótt um áður, en hafa þrátt fyrir það mikla þörf fyrir hvíld, en sem nefndin ekki getur náð til, gefi sig fram og sæki um dvöl á vegum hennar á Þing- völlum í sumar og geri það helzt fyrr en síðar. Skrifstofa nefndarinnar í Þir.gholts- stræti 18 tekur á móti um- sóknurn og gefur nánari upp- lýsingar þetta varðandi. Hún> er opin frá kl. 3—5 virka daga rema laugardaga og á þriðjudögum starfar þar lög- fræðiráðunautur nefndarinn- Auglýsið í Alþýðublaðinu. ÞEGAR FREGNIN um sig j ólympíuliðið í sérgrein sinni. líins vegár kornst hann með í Lundúnaferðina sem þriðji þáíttakandinn í 100 m. hlaup inu. „Hann hiýtur að sjá eit- ir metcrðagirnd sinni“ sögðu íþí'óltaritstjóxarnir og töl- rðu eins og stjarna hans hefði lækkað mjög á loííi. Putton og Ewell þóttu vissir um sigur í 100 m., ef til vill LaRech, en enginn minníist á Dillard. En „Bones“ (það er viður- nefni hans) æfði sig af kappi eins og ekkert hefði í skorizt. Hann hljóp undanrásir og milliriðla betur en nokkur hinna (tvisvar á 10,4). en samt var hann ekki taliixn Iíklegur til sigurs. Nokkrum mínútum fyrir úrslitahlaup- ið sagði enski íþióttafrömuð urinn Harold Abrahams, sem sjálfur vann 100 m. á ólympíuleikjunum 1924, að Patton mundi sigra. En Dillard kom þeim á ó- vart — o« kom fyrstur í rnark. Bilið milli fyrstu hlauparanna vax að vísu svo lítið, að Ewall hélt að hann hefði unnið og stökk hátt í loft upp við markið. Eh það var Dillard, kvikmyndin sýndi það begar á eftir! Þegar 1Í0 m. grindahlaup ið fer fram, mun Dillard að líkindum sitja í stúkunni með gullpeningiinn fyrir 100 m. í vasanum og horfa á landa sinn sigra. En hann, sem án nokkurs efa gæti unn ið það hlaup, fær ekki að vera með. Hann ætlaði sér of mikið í Evanston. ur blökkumannsins Harri- sons Dillard í 100 m. hlaup- inu barst til smábæjarins Berea í Ob/.o í Bandarikjum- um, vakti hún geysifögnuð, sérstaklega meðal stúdenta í Baldwin-Wallace skólanum. Piltarnir óskuðu hver öðr- um iil hamingju og sögðu. „Vissi ég ekki, að Bones mundi slá þeim við?“ Sigur Dillards á 100 m.. var hápunktur í einkenm- legu íþróttaævintýri. Ilann hefur nú hlotið lárviðarsveig sem fljótasti hlaupari heims ins, en samt ei’u spretthlaup- in ekki sérgrein hans. Hann er fyrst og fremst grinda- hlaupari og fram á þetta vor hafði hann keppt 75 sinnum í grindahlaupi án. þess að tapa einu einasta hlaupi. Hann á níu heimsmet á ýms- um vegalengdum í grinda- hlaupi. Dillard va-r við nám í Baldwin Wallace skólanum þar til í vor að. hann útskrif- að’st 24 ára gamall. Hanm var einn af þeim fáu blökku mönnum, sem sóttn þennan litla skóla. og var hann í miklum hávegum hafður af öllum félögum sínum. í fyrra höfðu þeir fjársöfnun og stofnuðu 1500 dollara sjóð til að koma fyrsta barni hans til mennta. Dillard er enn þá ókvæntur (og lausa- leiksbörn tíðkast ekki eins mikið í Ameríku og sums staðar anmars staðar), en þessi háttur mun hafa verið á hafður af því að reglur um áhugamenn í íþróttum gerðu Dillard ókleift að taka við nckkrum gjöfum sjálfur. Það var talið alveg öruggt að Dillard mundi verða sig- urvegaxi í 110 m. grinda- hlaupinu í London. En hamn sjálfan langaði í meira. Hann la-ngaði til að keppa líka í spretthlaupunum og vinna þar með einstakt afrek. Þjálf ararnir hristu höfuðið ’ og sögðu, að það væri ekki hægt. En Dillard tók bæði þatt x 100 m. og grindahlaup inu á móti því í Evanston, seni bandarísku þátttakend- urnir í ólympíuleikjunum voru valdir á. Hann þurfti að hlaupa fjórum sinnum á ein- um klukkutíma — og það reyndist meira en hann gat. Honum fataðist í grinda- hlaupinu, og hann, heims- meistarinn, komst ekki í ingar ryðja veg fram á Hvera- velli. bafa HUNVETNINGAR rutt veg meö jarðýtum frám Eyvindastaðaheiði suður á Kjöl, og er því fært orðið bifreiðum milli byggða yfir Kjalveg. í «ær fóru 50 manns úr Húnavatnssýslu á jeppurn suður á Hveravelli. Fyrir iíu eða tólf árum ók Páll Sigurðsson bifreiðar- istjóri fyrstur þessa leið upp úr Svartárdal, gekk ferðin þá furðuvel þótt hann að sjálf- sögðu yrði víðast hvar að ska vegleysuiv . _;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.