Alþýðublaðið - 05.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1928, Blaðsíða 1
>***$•■■ Albtðnblaðlð Qeffð dt af Jklþýdaflokknttm 1928. Fimtudaginn 5. janúar 4. tölublað. 6ASILA Bí© Herferðin mikla. Þetta er stórkostlegasta striðsnrynd sem tíl er. Veriur að eins sýnð fáeinkvðldenHþá [Alðíðuprentsmiðjan, 'i l . Hveríisgöíu 8, I I J tekur að sér alis konar tœklfærisprent- I f un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, f | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j j greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði, I ” Sjuklingar teknir i nudd fyrir væga borgun. ® Ljös-ografmagns-strauma IGuðm. Þorkeisson, Laugavegi 19. 1. hæð. Sími 1559. Ljj óssmy n dssstof a Sigurðar Guðmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1980. Vaxdúkur falleair, sterkir og ódýrir. TorfiO.Þórðarson við Laugaveg. Sími 800. Regn- kápnr fyrir konur og karla, mikið úrval. Leikféiag Reykjavíkur. si a. (Ouverture.) Leikrlt í 3 fíáttum, 8 sýningum, eftir SUTTON VANE, verður leikið fimtudag 5. jan. í íðnó kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó í dag frá 10—12 og eftír kl. 2. Siml 12. Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: f WestmiBSter, Virginia, Cigaréttw* 1 Fást 1 iiliim verzinnum. ■ Mul .-'ji!iiini!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiíiiiiiiiniii|»||ii||||,|l,lllllllllll,l,ll,imHmii 1 Veðdeildarbrjef. | ■sz (ttiiuiiiiuHiNiauuMiimiiiuiiiiiiiiiiiiiHii'iiiiiiiiiiUHimuiimmiiiHiiiiiiiiiiiiimiu rr | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | | flokks veðdeildar Landsbankans fást j | keypt í Landsbankanum og útbúum | | hans. 1 5= 2E | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa j | flokks eru 5°4, er greiðast í tvennu j | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. j | Söluverð brjefanna er 89 krónur | | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. 1 Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 1000 kr. og 5000 kr. | Landsbanki ÍSLANDS. biyja nso Síðustu dagar Pompejis. Stórfengiegur sjónleikur í 8 páttum eftir hinni heims- frægu sögu Lord Lyttons. Aðalhlutverkin leika: María Corda - - Victor Varconi o. fl. Síðustu dagar Pompejis er sú stórkostlegasta mynd, sem hér hefir sést. Við mynda- tökuna störfuðu 4500 manns, og 10 leikstjórar stjórnuðu upptökunni.enda hefir mynd- in kostað offjár. Síðustu dagar Pompejis hafa áður verið kvikmyndaðir og var su mynd sýnd fyrir 13 árum siðan, en hér er um alt aðra mynd að ræða, iniklu, full- komnari og tilkomumeiri. Ðanzskóli Rnth Hanson. 1. Æfing mánudag 9. janúarí stóra sainum í Iðnó. Kl. 5 fyrir börn. Kl. 9 fyrir fullorðna. Urímiidsiizleikiir skólans og einkatímanemenda bæði frá í vetur og í fyrra vetur ásamt gestum verður Iaugardag 21. Janúar i Iðnó. Allar upplýsingar i síma 159. Einkatimar í danz heima. Barnaleikfimi byrjar aftur Í0. jan. kl. 6 í leikfimissal Menta- skólans. Plastik (látbragðslist) byrjar 5. jan. kl. 6. Aðgöngumiðarað Grimudanzieikn- um fást við framvísun skirteinis í verzlun H. S. Hanson Laugavegi 15 og á 1. 2. danzæfingu svo lengi sem húsrúm leyfir. Efni í búninga og silkisokkar í flestum litum, fást í ' verzlun H. S. Hanson. Egg Suðuegg a 26 aura. BSkunaregg á 22 aura, fást í Matardeild SláturféiagsinSy Hafnarstræti, sími 21L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.