Alþýðublaðið - 05.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ [alþýðublaðkð j I \ 4 4 4 \ 4 4 i I J kemur út á hverjum virkum degi. » ■ — ....... " " 1 ' = \ Afgreiösia i Alpýöuhúsinu viö { Hverfisgötu 8 opin SrA kl. 9 árd. t til kl. 7 síðd. [ Skrifstofa á sama staö opin kl. £ 9Vs—101/* árd. og kl. 8—9 siðd. [ Simar: 988 (afgreiðsían) og 1294 [ (skrifstoían). E Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á t mánuði. Augiýsingarverðkr.0,15 ! hver mm. eindálka. [ Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ (í sama húsi, sömu simar). t Fálnaið. Allir muna, hvernig fór fyrir Kristjáni Albertsyni, þcgar hon- tiírn skjöplaðist svo hrapalega að halda, að hann maetti skrifa eftir sinni eigin sannfæringu í blað'- ið, sem hann var ritstjóri að, oig lýsti því yfir, að kj.ördæmaskip- unin væri óréttlát. ihaldsstjórnin setti ofan í við hann, tók hann úr ritstjórasessin- um um skeið og lét Árna, fo.r- stjóra Brunabótafélagsins, skrifa grein, par sem því var lýst yfir, að IhíTldsflokkurinn vildi enga lireytingu á kjördæmaskipuninni. ,, Morgunb I.'“-r itst jórunum var ð hið .sama á og Kristjáni. Þeir böJsótuðust rétt sem snöggvast út af kjördæniaskipuninnj en tóku svo alt saman aftur. Það bjuggust víst fáir íhalds- menn v,ið, að ritstjórarnir myndu sreynast ópægir í annað sinn. G rein, sem Jón Kjartansson hfiíir, skrifað undir, birtist í „Mg- bl.“ 3. þ. m. Kennir þar mapgra skringi 'egra grasa, sem enginn efi er á, að íhaldslýð'urimn er sár- óánægður með. En mesta athygli vekur það, -sem sagt er um þing- ræöið, því að þar gægist einhver sannfæringardrusla úl undan . bJekkingakápu ílialdsins. x Álþýöublaðið hefir þráfaldlega sýnt fram á, hve kjördæmaskip- unin,, eins og hún er nú, er ö- réttlát. ; Atkvæúatala flokkanna við kosningarnar í sumar var eins og hér segxr: . ihaldsflokkurinn 14441 atkv. , F'Tamisökruar' ‘-flokk urinn 9962 - JafnaftaTmenn 6257 —, ,Frjálslyndi‘ flokkurimx 1996 — Ef réttlæti og lýðræöi ætti að ráöa hér rjokkru, þá ætti þing- mannáfjiöLdi' flokkanna að fara eitir atkvæóamagninu. En svo er þó ekki, ,og verða jafnaðarmenn haröast úti. „Fratnsóknar“-f.lokk- nrinn heíir 20 þingmcnn, en jafn- möarmenn áð eins 5, — þó hefir „Franisókn“ einurxgis 3500 atkv. fram yfir jafnanamumn. Sama veröur uppi á teningnum, þegar borið er saman atkva.-ðantagn jafnaöiarmarma og íhaldsins. I- haldið heíir 8000 atkvæðutn ilVúa en jafnaöarmenn, en tær þó 16 þingsæti, en jafnaöarmenn að eins 5. Að Téttu æ tu jafnaðarmerm að hafa 9 þingsæti (hafa 5), íhaLds- flokkurinn 18 (hefir 16), „Fram- sókn“ 13 (hefir 20) og „frjáls- lyndir“ 2 (hafa 1). Úr sumum kjördænrunum hafa þingmenn verið sendir til þings nreð 250—400 atkvæði að baki, en í öðrum kjördæmum Ixggja þieir eftir í valnuni, þótt þéir hafi fengið um 1000 atkvæði. Það lítur út fyxir, að það séu þúfurnar og moldarbörðin, sem eiigi að ráða þvi, ‘‘hverjir eiga sæti á alþingi Islendinga, því að farið hefir verjð eftir þvi i kjör.dæmaskiftingunni, hvað kjör- dæmið er stórt að flatarmáli, og það sætir næstunr undrun, að Vatnajökull skuli ekki eLga eina ívo þingmenn á alþingi. Nógu stór er hann! En þrátt fyrir þetta gífurlega órétttæti í kjöfrdæ'maskiít'ngunni vill íhaldsílQ.kkurinn ekki brayta henni, og þó lýsa íhaldsritstjóir- arnir hver urn annan þveran vatn- þöknun sihni á henmi. Það er svo sem ekki samræmi í neinu hjá þessu vesala flokks- bákni. Takmarkalaust fálm og flan úr einu í annað einkennisr all- ar gerðir ihaldspostulanna, þvi að auðvitað lýsir Jón Kjartansson því bráðlegá yfir í „Mgb.1.", að hann hafi ekkert rneint með því, senr hann saigöi um kjördæmaskift- inguina og lýðræ'ðið „í hinu unga konungsríki, íslandi". Hann verð- ur að gera það, því að annars fær Irann ekki aö skTÍfa um pólitík oftar. Baldwin stjórnin Og námaverkaraennirniK Seinni hluta nóvemibermánaðar uröu nokkrar óeirðir í neðri deild enska þingsins. Loftið var iævi blandið, þegar við íundar- setningu, og ekki batnaði skap þingmanna, þegar á leið fundinn. Verkamannaflokk-urimn bar franr kröfur um hjálj) handa hiinuin blá- snauðu nárnavrrkamiöinnunr,. og það var þessi kraía, sem gerði það að verkum, að hvert þing- sæti var skipað. Ástandið í kolanámunum víðs vegar unr England er mjiög bág- borið. Laun vi»nulýðsins eru svo lág, að hvergi hrekkur fyrir brýn- ustu lífsnauðsynjum. Húsnœði varkamanna eru varlá boðleg hundum, lrvað þá tnönnum. At- vinnuleysi er gífurlegt. Kuldinn sverfur að (í sjálfum /t'o//héruö- unuml). Vintuin. þegar hún fæst er óholl, og allur verklegur aðbúnaður í sjálfmn námunum er i stökustu niöumiðslu. Foringi jái na ðarinanna í 1 o k k s ins, Rarnsay McDönáid, fékk orö- ið þegar í íundarbyrjun. Har haon fttH'in vantraustsyfir.lýsingu t i 1 sijórnarinnair. Va.r þessi van- traustsyfirlýsing röstndd með mörgum dænnrm urn viljaleysj stjórnarimrar til að bæ;a úr Nörðurhöfði (Nordkap) er myrzti oddi Noregs. Þangað . streymir fjöldi íerðámanna á sumri hvtrju, bæði erlendra og inniendra. En landtaka er erfið í vikinni vestan við hölðann, því að vikin er stutí og.fyrir opnu hafi. Nú er í ráði, að stoinað verði félag í Osló, serti fái leyfi hjá ríkisstjórninni til að taka höfðann á iéijgu og taka Iest- argjald af hverju skemtiskipi, senr ,á víkina kemur. Ef úr þessu yrði, yrði fénuvarlð til hafnar-og vega- bóta og ti! þess að reisa veitinga- hús uppi á böfðanum. Myndin er af höfðammi ag víkinni. slæmiu ásíandi imranríkis — og hernaðarbrasir hen: ar og nýiendu- pólitík. Sérstaklega íékk stjórn- in þö' ávítur fyrf.r franikomu sína gagnvv.rt n ámaverkamíönnunum. Ræ?:a McDomáíds var flutt af hþa og sannfærfngarkra/ti. Bjugg- ust flestir • við, áð forsætisráð- herrann, Baldwin, njyndi svara henni, en svo varð þó ekki. Þótt hann væri viðstaddur, þá tók hann ekki til máls, heldur lét hann verzlunarmálaráðherrann, Cunliffe-Lister, svara fyrir hiönd stjórnarinnar. Verkamjann'afull-trú- arnir kröfðust þess 'úndregið, aö Baldwin svaraði sjálfur, og reyndi ekki að skjóta sér undian skyldu. Varö af þesisu s\"oijn(Tk,^I 4þs ag ó- læti í dþildinni, að forseti frestaði fundi: Einni stundu síðar var furnlur settur á ný, en ástatrulið var enn- ]>á óbreytt: Baldwin vildi ekki enn þá’ taka til máis, og verka- mannafulltrúarnir, nreð stuðningi irjálslyndra, mótmæltu því ein- (Ireai ö, a ð v e rz I unariná laráðflrérr- airn talaði. Forseti írestaði því fundi enn á ný, en í þetta skifti til næsta dags. Áður en þingmenb gtuigu hrott úr deildinni, iiröu töluverðar óspektir. .1 rrmmiu sló nriiUi flokkanna, og hrindingar hyrjuðu. Baklwin var að siðustu bjargaö út með fussum og sveium andstæðinga á baki. Með mikilli eftlrvamtingu var s\ö fundur settur dagihn eftir. Allir vissu, að stjórnin varð á ei'nn eður annan hátt að svara mótmælum og árásum verka- mannaflokksins, og Baldwin tók tiil máls. Meðan hann 1a[aði,ríkti dauða- kyrð í saltnum.. Allir vi.Ldu heyra, hvað æðsti valdsmaöur.'inn hefði að segja tii bjargar sveltatndi stéttiinni — námaverkamönn unum. En allir uröu fyrir vonhrigðum. Baldwin lýsti því yfir, að hann neitaði að ræða ástand og kjöir kolaverkamamna frekair. Lýsti hann því enn fremur yfir, aö ekk- ert væri hægt að gera í þessu máli. Yfirlýsiing þéssi. vakti geysi- athygli unr alt England. Máliðj, sem ra>tt var uni, var nresta vandamál þjóðarinnar, og í því gat íhaldið ekkert gert, en ef uan fjárveitingu til hernaðar hefði verið að ræða, þá rnyndi íhaldið hafa lraft ráð á hverjum fingri.. Khöfn. FB., 4. jan. Litla bandalagið ogUngverjar. Frá Prag er srmað: Stjórnir Litla hamdaiagsims ræða um vopnashiygl unina til Ungverja- lands. Blöðiin heWnta strangar ráðstafanir gegn leynileginn her- búnaði IJngv'erjalaads. St /rjöld i Atneriku. Frá Washingion er símað: Upp- reistarmönnum í Nicaragua og herliöi Ba.nd?.ríkjan:va þar í tandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.