Alþýðublaðið - 05.01.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1928, Blaðsíða 4
6 ALÞÝÐUBI3AÐIÐ ert, og fiest verk uröu trúinaðar- mennirnir |ní að inna af hendi endurgjialdslaust eða fyrir lítið endnrgjald. Löng vinna og' ströng á daginn, hörð andleg vinna kveld og nætur. Á þetta bættist svo fyri'rlitning, sífeidar erjur við iög- reglu - og jafnvel fangelsisvist. Manni er næst. að haWa, að forvígisraennjirnir bafi verið af stáli gerðir. Frábær var jáTrividji [>eir.ra og aðdáunarverð sam- ;vizkusemi þeixra, óeigingirni og órjúfanleg trú á félagsskapinn. Sagan geymir ekki niörg dærni tmi misgrip ^þeirra eða ótrú- mensku. Núlifandi kynsióð á þessum mönnum alt að þakka. Fyrir dugnað peirra og“'ósérhlífni eru riú verkiýðsíéiöigin öílug. Hagur verkamanna, mentun þeirra og menning hefix tekið stóirkostleg- um framförum. Forvigisniennirnir lögðu gmndvöliinn að öUum íramföTunum. Hefði því vexið spáð fyrir svo sem 50 árum, að verkamenn tækju svo stórstígum andlegum ÍTamförum, sem raun hefir oröið, mundu margir hinna.svo nefndu læxöu manna haía hrist itöíuðið. Nú stjórna verkainenn stórum sameignar- og samvinnu-íélög- u.m. Nú eru þeir txúnaðannenn félaga sinna í sveitastjórn.uni, bæjai'stjómum, á löggjafarþing'i og í iandsstjó-rn. Þeir stjórna hlöðum flokksins og skrifa í þau. Þeir •rnæta á alþjóðafundum, þæði síns flokks og annara flokka. Ails sta’ðax og á öllum sviðum hafa ■verkainsmn sina eigin merin í bíjóstfyikœigu. Fæstir þeiria imanna eru skálagengnÉr; flestir éru þeir sjálfmentaMr, hafa méð óþreylandi elju og itrustu s}>ar- semi og sjálfsafneiiun aflað sér imentunarinnar sjálfir. Hið eina, séari þeir áttu, var jámv.iiji og 'hæfileikar. Þeir fundu til ábyrgó- arinnar og mistu aidre.i sjónar á henni. Þess vegna lögðu þeir svo mikið á sig. Nú er fastur gtundvöílur að mentun verkamanna lagður með óteljandi skóium: dagskólum, kvöilidiskólum, fyrirtestrum, iýðhá- skólurn o. fl. svo að ég taki and- tegu hliðina, en nefni • ekki í þeissu sambandi iðnskóiana. Skólanna er full þörf, því að kröfurnar vaxa svo að segja með hverjum degi. Þess er nú krafist af trúnaðar- mönnum verkamanna, að þeir séu færir um að standa í brjóst- fylkingu félagsskaparins, á hvaða sviðá seni er. ístenzkir verkamsnn verða að gera sér ijóst, að pekking er vald, óig aö þetta vald er oss naiuösyn- legt í baráttunni við auðvald, í baxáttunni við heimsku og hleypi- dóma andstæðinganna. V.ið veirð- um að eflast andleya tii þess að ■geta komið slupulagi á fé!ags'ska]i okloaír með viti og fyrirhyggjn og til þess að vera færir um að gegna þeim trúnaðaxstöríum, sem iélagsskapuiinn leggur okkur á herðar. Mikilisvarðamdi og ábyrgð- amiikill starfi veirður ef til viJl lagður á okkur fyrr en okkur vaxiir, og þjá verðum við að vera við því búnir að ley.sa hann af hendá. Þorf. Kr. iJm dagl»88S Næturlæknír í nótt Daníel Fjeldsted, Lækjar- götu 2. Simi 277. Veðrið. Hiii 0—8 stiga frost. Vestiægur vindur um iand. alt, Norðvestán stormur í Vestmannaeyjum. Loft- vægislægð fyrir norðvestan og norðan iand. Horfur: Vestanátt um iand alt. Allhvass víðast hvar. Bjart veður á Austfjörðum og Suðausturlandi. Snjóél í útsveitum norðaniands og • allsnörp él á Vestur-og Suðvesturiandi, Bæjarstjörnsrfundur er í dag. Þrettán mál á dag- skrá. Hjónaefni. Á nýjársdag opinberuðu trúiofun sina ungfrú Jóna Viiborg Jóns- dóttir ijósmóðir, Grettisgötu 36, og Sigurður Marteinssonar sjóm. frá Litlutungu í Hoitum. Togararnir. »Kári Sölmundarson* kom inn i gærkveldi með brotna yindu. Enskur togari kom inn í nótt með veikan mann Til hjónanna, er áttu drenginn, er varð úti um jólin. Frá N. N. kr. 3,00, kr. 2,00, E. H. kr. 5,00 N. N. kr. 1.00. Efalaust eiga margir eftir að gleðja þetta bágsfadda Iieimiii. Afgreiðsla blaðsins tekur við samskotum. Belgiskur togari kom inn í nrorgun til að taka vistir. „Þór“ kotn inn í morgun að vestan úr eftiriitsferð. St. ípaka nr. 194 heldur fund með skemt- un á eftir að Bjargi. Upplestur ræður og fleira. Kaffidrykkja. Slökkviiiðið var kvatt í fyrra kvöld kl. rúm- lega li, að Laugavegi 11. Haíði kviknað út frá rafmagni hjá Mort- Útsala á brauðum og kökum frá AI þýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Hólaprentsmiöjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla -smáprentun, sími 2170. ÖU smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vlh- ar, Laúgavegi 21. Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- urn oft tii taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7 ensen rakara, en engar skemdir urðu. í gær dag kl. 12—1 var slökkviliðið kvatt að verzlun ísieifs Jónssonar Laugavegi 14. Mikinn reyk lagði úr verzluninni og haí'ði einhver vegfarundi kvatt slökkviliðið. Búðin var mannlaus, en verið Jagt í ofninn og var reykurinn frá honum. St. Hekla nr. 219, heidur kvöldskemtun í kvöld í G. T. húsinu, Haraldur Guðmundsson ritstjóri kom að, vestan i morg- un með ,,Þór“. Áheit á Strandarkirkju afhent Alþbl. gamalt áheif kr. 5,00, frá H. kr. 5,00. St. Æskan m. 1. «Boðberi», félagsblaðið kemur út á morgun. Þeir, sem ætla að bera það tif félaganna, komi í Málmey eftir kl. 1 á morgun. Gæzlumaður. Ritstjóri og ábyrgðarma&ur Haraldur Guðmundsson. Al þýöuprentsmið jan. William ie Quéux: Njósnarinn mikli. að spyrja eftir hmium, þá væri rétt af yður að gefa manni þeim vísbendingu,' er settur verður af ieynilögreglunni til að gefa -gætur að öllu þessu viðvíkjan,di.“ „Auðvitað,“ svaraöi Buírton hiklaúst og blátt áfram. Horrum farist, að þetta .ætti að sjálfsögðu svoi® að vera, enda var það al- varralegt, aö sþæjarar væru á sveimi um hótel.ið bæði meö og án Á'itunidar ,hans. Oft bjuggu menn þar, sem lögreglan taidi hvjmleiða ög athugaverða og' gaf því ölltnn hreyfingum þeirra nákvæmar gætur. Amer- ískir stórglæpamenn, ijárglæframenn, svikar- ar og' fantar gera stærstu hótel I.undúna að heimilum sínum. Feiknafjöldi af amer- ískum svjndiurum, spilabóíum, þjófuim, ræn- ingjar ásamt roorövörguin, leynast í Lund- únum og gera borgina að evrópsku gkepa- helvíti. Það má því ekki gleýma því, að [>ótt giæpamenn í Ameriku skiffi mörgum milljónum, já, tugum miiljóna, þá eru þeir því miður ekki alljr kyrrir I heimalandi sínu, og því er það viðkvæðiö, er um giæpi í Lundúnum er aö" ræða: „Bófinn er víst amerískur maður!“ Það var því ógn- eð'ilegt, að Hodder njósn- ara yrði að orði, um leið og liann fór: „Ef hér skylcli. reynast, að um morð væri að ræða, þá verður oss fyrst fyrir að ætla einhverjium anierískum aðkomumanni það. Já, við hljótum fyrst að gera ráð fyrir því, að amerískur maíður sé að glæp valdur hér í Lundúnum. Og því miíður hefir fjöldi amer- ískra stórglæpainaima hiaft bóifestu hér ár- um sanrnn án þess, að við höfum getað að gert.“ fíg einn vissi, hver var sekur. En hún gat ekki verið amerísk, hún, — stúlkan, sem nefndi sig Clare Stanway. Mér íanst sem svartir skuggar, myrk óveðursský, drægj- ust saman alt í kring um mig. - Oig einmanalegt var í döpru íbúðinni )>vi nú var íbúðin mín döpur — í Great Russeil Street, er ég ioks kom h&im til mín um miðnætti. Meðan ég hafði lilustað á raus njósnarans og spurningaþvælur hans, liafði hann dregið nokkuð af athygli minni að sér. Það var auðvitað ætlunaiverk og skylda hans að reyna að veiða upp úr hverjum sem vera skyidi einhverjar up plýsingar viðvíkjandi þessum duiarfulla atburði. Eðlilega hafði hann lagl sig allan eftiír að rekja gamirnar úr yfirþjóninum, Mr. Burton. og þaö jafnvel þótt hann vissi, að næstum ómögulegt myndi vera að fá nokkrar uppiýsingar hjá Burton, undir hvaða kringumsfæðum sem gat verið um að ræða; þótt Burton hefði eitthvað til muna vitað uni ráðgótu þessa, myndi það að iíkindum hafa lítinn mismun gert, því að það var Burtons hlutverk og skyida sem ábyrgðarmikils starfsmanns og jafnframt trúnaðarmanns hótelsins að segja hxeint alls ekkert. Hótel freista tii hins ítr- asta að draga fjöður yfir og hylja glæpi og jiess háttar, ef slíkt keniur fyrir, því að hneyksli þýðir eyðileggingu fyrir hvaða stórt hóteJ sem er. Njósnarinn, sem hafð-i eiginlega ekkert get- að fræðst af því að reyna að flækja Burton í spurninganeti sínu, hafði heídur ekki látið sér nægja það. Yfirumsjónarmann eða fram- kvæmdarstjóra hótelsins hafði borið að rétt í því, að njósnarinn hafði hætt. að spyrja Burton spjörunum úr. Yfirumsjóiiarina'ðurinii hafði verið úti á kvöldgöngu sér tii hress- ingar. Hodder njósnari beindi þegar stór- byssum niálæöis síns á hann. Hann vissi1 ekkert mn hinn dularfulla Mr. White, - ekki, aö hann hefðá svo mikið sem verið gestur hótelsims. Á hoivum hafði |>vi ekkert verið að græða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.