Alþýðublaðið - 11.08.1948, Page 4

Alþýðublaðið - 11.08.1948, Page 4
4 mmmÐ 6t-8Miðvjkudagur ll. ágiíst: 1918 Um blóma- og grænmetisframleiðslu. — Heimsókn til afmælisbarns. — Þykir vænt um Örfirisey. Ferðafélag Feir&aÆéiSg templara efnir til , 2ja daga ferðalaigs til Vestmaamaeyja1 iaugiardagi'nn 14. ágúst fcl. 2 e. h. Far- ið 'Vierður með Douglas-véSum frá Fluigfélaigi íslands. I sam'ban'di við ferðinia, veírður S'kemmtun' baldin í sam- k omubúsi V e s ímaim a1 e yj a. A sunnu'dag verða eyjarnar skoðaðai' und'iir handleiðslu kunnugs imianns. ÞátttiaikiandUm í ‘ferðinini hefur verið útvegað fæði og húsnæði, en 'nauðsynlegt er að þieiir hafi með ,sér isvefnpoka eða teppi. Öllum er heimil þátttaka og félkyimi'ist istrax. — Farmiða sé vitjiað í Bókabúð Æskunmar, skni 4235, fyriir kl. 8 á fimmtudaigskvöld. Menningar- og minningarsjóður kvenna sfyrkir ^ sfúlkur fil náms ---------------------—-------- í 1 þúsund krónum varið til þess á árinu. ---------------------«-------- STJÓRN MENNINGAR- OG MINNINGARSJÓÐS KVENNA veitti 21. júlí s. 1. 6 umsækjendum 5%ls 11 þúsund krónur. Veittar hafa verið úr sjóðnum síðan hann tók til starfa sumarð 1946 alls 30 þúsund krónur til margs konar verklegs og andlegs náms við háskóla og aðrar æðri menntastofnanir. Útgefauði: Alþýðuflokkurlnn. Bitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt GrönðaL Þingfréttir: Helgi Sæmnndsson. Bitstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. AfgreiSslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýð»prentsmiðjan h.f. Áhuggjur komm- únlsla ÞJÓÐVILJINN lét um 'helgina í dálki þeim, sem hann kallar „Á hvíldardag- inn“, í ljós þungar áhyggj- ur út af þingi Alþýðusam- bands íslands í haust; en kosningar til þess eiga að hefjast í næsta mánuði. Ekki svo að skilja, að þetta skrumblað reyni ekki að bera sig mannalega yfir hinni kommúnistísku stjórn Alþýðusambandsins það kjörtímabil, sem nú er bráð um á enda; en í einkennilegu ósamræmi eru öll þau manna læti við þææ miklu áhyggj- ur, sem skína út úr grein blaðsins, fyrir úrslitum kosn inganna tjl sambandsþings- ins. Það er greinilegt, að Þjóð- viljinn óttast það beinlínis, að valdadagar kommúnista í Alþýðusambandinu séu á enda. Hann kvartar um ein- hverjar „kreddur og kenjar, stjórnmálahleypidóma og ríg“, semrséu „eins og bjálk ar í augum manna“ í samtök unum og „svipti þá sýn“. Og „enn á ný eæu upp hafin hróp“, segir blaðið, „sem eiga eftir að vaxa og hækka næstu vikurnar, um það, að nú verði að skipta ym stjórn í alþýðusamtökunum, nú verði að stjaka kommúnist- um burt . . .“ Svo mörg eru þau kvörtun ar- og áhyggjuorð kommún- 'istabiaðsins „á hvíldaxdag“ þess, hinum síðasta. * En hvað kemur til? Það virðist þó svo sem samvizkan sé ekkert sérlega góð hjá Al- þýðusambandskommúnist- unum, fyrst beir eru svona klökkir við kosningarnar til sambandsbings! Skal þeim og að vísu ekkert láð það; því að það er sannarlega lít- ið, sem þeir hafa af að státa. Þeiir hafa, síðam flokkur þeirra sveik nýsköpunar- stefnuna á sviði atvinnulífs- ins og stökk úr críkisstjórn fyrir það, sem hann hélt vera utanríkispólitíska hags- muni Rússlands, rofið nauð- synlega samvinnu Alþýðu- bandsins við þing og ríkis- stjórn og misnotað það til þess að vinna gegn þeiriri við reismar- og nýsköpunar- stefnu, sem þeir þóttust áður vera fyígjandi. Nægir í þessu sambandi, að minna á hin pólitísku verkföll, sem komm únistarnir í stiórn Alþýðu- sambandsins hafa beitt sér fyrir síðan núverandi ríkis- stjórn tók við völdum, verk föll, sem hafa af hálfu kom- múnista hafa þann eina til- gang, að spilla afkomumögu leikum þjóðarinnar, enda verið verkalýðnum sjálfum til tjóns eins. En það mætti VESTURBÆINGUR skrifar: „Þakka þér kærlega fyrir birt- ingu á bréfi mínu um gróður- húsin. Ég held að þessi litla grein hafi vakið athygli. Ég hef komið víða, þar sem fólk hefur verið að ræða ura blómin og grænmetið. Það er mjög óánægt með rekstur gróðurhúsanna — lítið sem ekkert hugsað um hag fólksins. Núna eru t. d. allir blómabúðar-gluggar fullir af pottaplöntum — minnstu potta- blómin seld á ca. 20 krónux-. Fyrir nokkrum árum þótti það ekki tiltökumál að útvega sér afléggjara hjá kunningjakonu og'koma honum til, án mikils erfiðis. En nú þykir sjálfsagt að kaupa.allt. Ræktun hlóma og kaup fólks á þeim er að fara út í öfgar. ® KOMIÐ HEF ÉG til kunn- ingja míns á afmælisdegi hans, þar sem svo mikið aðstreymi var af blómum, að nærri urðu vandræði af — ekki nijgir vas- ar og pottar, svo nokkrir „bú- kettarnir“ lentu í baðkarinu. Ég var að reikna út með sjálfri mér, hve mörg hundruð krónur þessi þlóm mundu hafa kostað — og öll dauð eftir nokkra daga. Ég komst að þeirri niður- stöðu, að gagnlegra og skemmti legra hefði verið fyrir afmælis- barnið að fá nokkrar bækur, en' minna af blómum. ÉG TREYSTI ÞÉR til þess að hamra á gróðurhúsamálinu, þú gerir okkur alþýðufólkinu mik inn greiða með því. Dálkar þínir eru vinsælir og mjög mik ið lesnir, og ég er komin á þá skoðun, að ef knýja þarf eitt- hvert mál fram, er heppilegra að skrifa um það í ,,Hannesi“ en stórri þlaðagrein. En svo er það annað mál, sem iiggur mér á hjarta — og hefur gert i allt vor. Og þætti mér vænt um ef þú vildir birta eftirfarandi hug- leiðingu um það mál Hún hljóð ar þannig: í KVÖLD var unaðslegt s(Z. líka minna á neitun hinnar kommúnistísku Aihýðusam- bandsstjcrnar að þiggja boð brezka Alþýðusambandsins fyrir nokkrum mánuðum á sameiginlega ráðstefnu verka lýðssamtakanna í Norður- og Vestur-Evrópu til þess að ræða og taka ákvarðanir um hlutdeild verka'lýðsins í við ireisn Norðurálfunnar á grundvelli Marshalláætlun- arinnar. * Þannig hafa kommúnistai' notað illa fengin völd sín í Alþýðusambandi íslands á því kjörtímabili, sem nú ecr bráðum á enda, tif þess að slíta það úr nauðsynlegum tenglum ekki aðeins við þing og stjórn okkar eigin þjóðar, heldur og við samtök verka lýðsins hjá frændþjóðnm okkar og öðrum nágranna- þjóðum. Þess vegna hefur vegur Alþýðusambands ís- lands aldrei verið eins lítill með þjóðinni og með verka- lýðssamtökum umheimsins arlag og blítt veður. Mér varð reikað út í Örfirisey, en þangað leitar hugurinn oft þegar kvöld- in eru fögur. Ég hef átt heima í Vesturbænum í mörg ár og ó- teljandi spor hef ég farið út í „eyjuna mína“ á fögrum vor- og sumarkvöldum á þessum ár- um. Þar getur hugurinn hvílzt eftir erfiði og amstur daglega lífsins. Þar er friður og ró. Fuglarnir hræðast engan, sem þangað kemur,1 enda eru þeir spakir, og þar kveða þeir ljóðin sín hlustendum til yndis og á- nægju. NÚ ER EYJAN í sínum feg- ursta skrúða. Baldursbrár- breiður og ýms önnur villt blóm breiða þar úr krónum sínum, og óteljandi litþrigði á himninum og sjónum. En í kvöld gladdist ég ekki yfir þessari fegurð. Ég fór að hugsa um, að von bráðar yðri ekki Örfiriseý lengur griða- og frið- sældarstaður fyrir okkur Reyk- víkinga, — ég sem hafði látið mig dreyma um í mörg ár, nð þarna yrðu gi-óðursett tré og falleg þlóm — og jafnvel reist lítil kaffistofa, þar sem maður gæti fengið kvöldsopann sinn. Og ég hélt áfram að hugsa: Undarlegt, að fáeinir menn skuli geta framkvæmt það, sem allur fjöldinn er á móti. Fólkið vill nefnilega alls ekki láta ræna sig eyjunni. Skyldu þessir „fáu menn“ annars nokk urn tíma hafa gengið út í Ör- firisey á fögru sumarkvöldi? Mér finnst ótrúlegt ef þeir hafa gert það, að húiy’hefði orðið fyrir valinu sem grútarstöð. EN HVERNIG er það annars með 17. júní félagið og Reyk- víkingafélagið? Því þeita þau sér ekki fyrir því, að eyjan verði ekki „hertekin", þegar allur almenningur er á móti því? Þessi félög hafa á stefnu- i skrá sinni: Fegrum bæinn okk- I arf Setjum höggmyndir í skrúð (Frh. á 7. sí'ðu.) og nú undir forustu komm- únista. Það er ekki íslenzkum verkamönnum að kenna. Þessi stefna hefur verið tek- in í stjórn Álbýðusambands- ins þeim þvert um geð. Þeir eru þjóðleg stétt, sem vill taka sinn fullkomna þátt í hverju þjóðarátaki; og þeir vilja varðveita firelsi og lýð- ræði og því fyrst og fremst hafa itengsl við n.orræn og vestræn verkalýðssamtök. En í hvoru tveggja eru þeir hindraðir af kommúnistum, sem misnota heildarsamtök þéirra, Alþýðusambandið, í flokkspólitísku valdabraski sem stjórnað er frá hinu austræna sitó'rveldi. sem þeir hlýða í einu og ölíu. Það er því - engan veginn ástæðu- laust ,að kommúnistar óttast nú dóm verkalýðsins við kosningarnar til Alþýðusam bandsþings. Þeir ganga þess ekki duldir, að hafa unnið ti' maklegra málagjalda af hálfu hans. Að þessu sinni hlulu styrk úr sjóðnum: Þórunn S. Jóhannsdóttir, sem þrátt fyrir að vera ekki eldri að árum en átta ára, er orðin öllum landsmönnum kunn fyrir hinar frábæru músíkgáfur sínar og stundað ,hr^?ii( jiú um tveggja ára skeið nám við ,-The Royal Aademy of Music“ í Lond- on. Kr. 2000.00. Guðrún Á. Símonar hefur stundað um þriggja ára skeið alhliða söngnám við „The Guildhall School“ í London og getið sér bezta orð við námið fyrir framfarir, ástund un og reglusemi. Hún ætlar að stunda áframhaldandi nám í óperu og konsertsöng á ít- alíu eða í London. Kr. 2000. 00. Inga Sigrún Ingólfsdóttir, Tjarnargötu 10. Á. Reykja- vík til áframhaldandi náms í fimleikafræðum og sjúkra- leikfimi. Hún hefur stundað undanfarið nám við „Liver- pool Physical Training College“, Liverpool við góðan árangur. Kr. 2000.00. Valborg Elísabet Her- mannsdóttir, Lokastíg 16 Reykjavík til framhaldsnáms í Lyfjafræði. Kr. 2000.00. Anna Jórunn Loftsdóttir. Hringbraut 68, Reykjavík til náms í spítalastjórn og kennslu og mun hún stunda þetta nám við háskólann í Árhúsum. Kr. 1500.00 Gunnf ríður J ónsdóttir, Freyjugötu 41, Reykjavík. Styrk til utanfarar á Norður- landasýningu kvenna í högg- mvndalist. Kr. 1500.00. í skipulagsskrá sjóðsins í fjórðu grein stendur: 'Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarmálum kvenna: Með því að styðja konur til framhaldsmenntun'ar við æðri menntastofnanir, hér- lendar og erlendar, með náms og ferðastyrkjum. Ef ástæður þykja til, svo sem sérstakir hæfi'leikar og efnaskortur, má einnig styðja stúlkur til byrjunarnáms, t. d. í menntaskóla; með því að styðja konur til framhalds- rannsókna. að loknu námi, og til náms og ferðalaga til und- irbúnings jþjóðfélagslegum störfum. svo og til sérnáms í ýmsum greinum og annarra æðri mennta; með því að veita konum styrk til rit- starfa eða verðlauna ritgerð- ir, einkum um þjóðfélagsmál, er varða áhugamál kvenna, þó skulu námsstyrkir sitja í fyríjrrúmi meðan sjóðurinn er að vaxa. Komi þeir tímar, að konur og karlar fái isömu laun fyrir sömu vinnu og sömu aðstæð- ur til menntunar, efnalega, lagalega og samkvæmt al- menn i n gs á 1 iitinu. þá skulu bæði kynin hafa jafnan rétt •til styrkveitinga úr sjóðnum. Tekjur sjóðsins eru dánar og minningargjafirð áheit og aðrar gjafir, tekjur af ýmissi starfsemi í þágu sjóðsins, vext ir. Sjóðnum óx brátt fiskur um hrygg, — svo að frá því að vera rösk 26.000.00 er skipulagsskrá hans var stað- fest sumarið 1945 er hann nú orðinn 116.000.00. Verkefni sjóðsins eru viðtæk og þörf- in fyrir að veita efnaliílum stúlkum aðstoð til framhalds náms bæði andlega og verk- legs auðsæ, vegna aðstöðu- munar karla og kvenna á vinnumarkaðinum við all- flest störf. Yfir 30 minning- argjafir hafa borizt í sjóð- inn og er nú verið að prenta myndir og æviágrip þeirra kvenna, sem minnzt hefur verið með minningar- og dán argjöfum. Bók þessi er í mjög stóru broti og á að vera með úiskornum spjöldum og liggja frammi á Landsbókasafninu, Háskólabókasafninu og ef til vill fleiri stöðum. Hverri konu er ætlað eitt blað í þess ari bók og meira ef sérstök á- stæða þykir till. Gæti þessi * (Frh. á 7. síðu.)j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.