Alþýðublaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur;
„Eitt rekur sig á annars
horn. . Kbik
*
Stjórnln gerir var-
úðarráðstafanir
vegna styrjaldar"
hættunnar.
A. V. ÁLEXANDER, land-
varnamálaráðherra Breta,
flutti í gær skýrslu um við-
búnað þann, sem stjórnin
hefur giert, ef kcma kynni ti'l
styrjaldar. Hefur utjórnin
lagt íram frumvarp um þstta,
o-g er nú gert ráð fyrir, að
hægt sé að kalla tvær millj-
ónir manna í herþjónustu
fyrirvaralaust. Hefur og ver-
ið gert rnikið til að manna
loftvarnabyssur, auka fram-
leiðslu á þrýstilofts ormstu-
flugvélum, auba vopnafram-
leiðslu og búa borgarana
undir_ ýmsar var-narráðstaf-
ani-r. í aprílmánuði næstkom-
andi verða samtals í brezka
hernum.790 000 manns.
Deilur meSal
pólskra jafn-
aðarmanna.
FIMMTÁN pólskir jafnað-
armannaleiðtogar hafa sagt
sig úr flokknum eftir við-
burðaríkt flokksþing, þar
sem deilt var um sameining-u
við kommúnista. Meðal þess-
ara manna eru fyrrverandi
forsætisráðherra og fleiri
hátt settir stjórnmálamenn.
Hafa þeir verið sakaðir um að
snúa frá. bugsjónum flokks-
ins.
Höggmynda- og
svarlfistasýningin
opnuð í gær.
NORRÆNa syartlistar- og
höggmyndasýningin var opn-
uð í Listamaínnaskálanum í
gærdag lcl. 2. Á -sýnimgunni
eru rúmlega 200 svartlistar-
myndir og teikningar og milli
30 og 40 höggmyndii'. Sýn-
ingin verður opi-n daglega til
10. október.
Guðmundur Daníels
son rilhöfundur far
inn fil Khafnar
GUÐMUNDUR DANÍELS-
SON rithöfiundur tók sér far
með Dronning Alexandrine
til Kaupmannahafnar í gær-
kvöldi, en þar mu-n hann
dveljg. í nálega ár, eða fram
á næsta sumar.
Hér sjást nokkur hinna rússnesku áróðursrita, sem KRON og
Mál og m-enning bjóða í stórum stíl.
Hafa á boðstólum miklar birgðir af rússnesk-
um fímaritum á ensku og þýzku meðan ekk-
erf fæst hér a? ððrum erlendum tímaritum!
-----------------—+--------
Er erlendum gjaldeyri eytt á heimari hátt
- eða hvernig eru tímarit þessi fengin?
—-----------------------—--
VIÐSKIPTAVINIR EÓKABÚÐAR KRON og
Bókabúðar Máls og menningar hafa furðað sig mjö-g'
á því undanfarna mánuði, að 'þessar verzlanir hafa
ávallt fý4i'liggjandi miklar birgðir af rússneskum
tímaritum á ensku og þýzku, meðan mikill skortur
er hér á landi á öllum öðrum erlendum riturn. Er það
stórfurðufegt, að þessar verzlanir skuili hafa gjaldeyri
til að k’aupa slík rit í stórum stíl, rneðan aðrar bóka-
búðir í dandinu geta sama sem ekkert keypt af erlend-
um blöðum og t'ímaritum. Vaknar ósjálfrátt hjá mönn-
um sú spurning, hvort þessi fyrirtæki hafi einhverjar
teiðir til að afla rússneskra blaða og tímarita, sem
aðrar bókabúðir hafa ekki — eða vidja ekki hafa.
Sorglegf, ef þolinmæði verður fek-
in sem veikleiki, segir Marshall.
—............. ♦ ——
HéSt harða ádeiSnræðis á þingi samein-
uðo þjóðanna s gærdag.
ÞAÐ ER ÓLÍKLEGT, að þær ríkisstjórnir, sem í einu
Dg öllu neita borgurum sínum um öll mannréttinda, virði rétt
annara þjóða,, sagði Marshal-1, utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, í ræðu sinni á allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna í
París í morgun. Var ræða hans hörð ádeiia, á „lítinn minni
hluta þjóða, sem stöðugt n-eituðu að -eiga fulla samvinnu við
aðrar þjóðir“.
Þótt Marshall nefndi Rússa
ekki á nafn, var ræða hans
samt -greinilega 'hörð ádeila á
þá, og hefur dr. Evatt, forseti
þing-sins, kallað ræðuna mifcil
væga -og fullkomnl'ega í anda
sameinuðu þjóðanna.
Marshall sagði ennfr-em-
ur, að það mundi verða sorg
legt, ef þolin-m-æði yrði mis
skilin og talin merki u-m
veikleika, og var þeim um
fnælum -hans se-m fleirum
heint í austurátt.
Marshall gerði grein fyrir
stefnu Bandaríkjanna í helztu
m'álum, sem li-ggja fyrir þing
inu. Mælti Ihann ameð fullu
frelsi fyrir Austurríki, -eins og
lotfað -befði verið, og yrði land
ið síðan tekið í Sþ. Hann.
ræddi Grikkland og stj-órn á
kjarnorkunni og haiinaði, að
samvinna í þeim málum skyldi
efcM vera aknenn. Hann mæ-lti
og með því, að Transjórdan
ía og Isra-el fengj-u inngöngu i
Sþ.
Nokkrir fleh-i fulltrúa tóku
til máls í -gær, þeirra á meðal
fulltrúi Pólverja, sem hóf árás
ir á vesturveldin í Þýzkalands
málinu, Umi'æðumum mun
halda áfram í noklo'a daga,
áður en gengið verður til
þeirra mála, sem á dagskrá
eru.
FRANSKA STJÓRNIN
hefur samþykkt 15% kaup-
hækkun fyrir verkamenn.
Fóru þeir fram á 25% áður.
Það væri fróðlegt, ef KRON
vildi sýna eða birta reikninga
bókaverzlunarinnar yfir kaup
in á hinum rússnesku tíma-
ritmn, svo að úr því fáist skor
ið, hvort verið er að eyða dýr
mæímn gjaldeyri á þennan
hátt, eða hvort hókmenntir
þessar eru á annan hátt fengn
ar.
Tímarit þau, sem hér um
ræðir, eru flest prentuð aust
ur í Moskvu, en nokkur þó í
Bnetlandi. Eru þau ýmist á
ensku eða þýzku, til dæmis
„New Times“ -og Neue Z-eit“,
pólitís'k tímarit, sem gefið er
út af blaðinu „Trud“ í Moskvu.
Þarna er „Moscow News“, sem
gefið er út á ensku af Sovét
stjórninn í Moskvu og túlkar
sömu st-efnu og „Pravda“ og
„Izvestia".
Þá -eru á hilluah Bókabúða-i'
KRON nægar birgðir af tíma
ritunum „Soviet Woman“ og
Soviet Literature, að ekki sé
minnzt á blöð eins og „Soviet
Weekly“ og dagblöð kommún
ista í Englandi, „Daily Work
er“, og Danmörku, „Land og
Folk“.
Nú er það sjálfsagt, að
rússnesk rit séu flutt imi á-
samt öðrum erlendum bliöð-
■um og tímaritum. En það er
næsta nýstárlegt, að bóka-
búð eins stærsta samvinnu
félags í landinu skulr bjóða
upp á ótakmarkaðar bii-gð-
ir 'af rússneskum áróðursrit
um, en ekki fá nema örfá
eintök .af norskum, sænsk-
um og enskum tímaritum og
örlítið af tekniskum ritu-m.
Njóta þessar rússnesku á-
róðursbólunenntir því þeirr
ar séraðstöðu að vera það
eina, sem ein stærsta tíma
ritasaia landsins, Bókahúð
KRON, fær reglulega og
meira en nóg af.
Rússnesku ritin, sem Bóka
búð KRON selur, eru ávallt
ný og nóg til a-f þ-eim, og þau
ekipa öndv'egissess' á blaðahill
um -verzlunarinnar.. Ætli við
skiptavmurinn íhins vegar að
kaupa dönsk rit, eru aðeins
til nokkur eintök af „Politik-
en“ og „Land og Folk“, en af
tímaritum aðein-s hrafl af
„Famelie Journal" -og Söndags
BT“ -o-g noMírum slíkum — frá
árinu 1945! Sé leitaS að sæn-sk
i/m xlitum, fcemur jörsjaldan
smávegis af einu myndablaSi
samvinnumanna, en -anniars er
ekbert til oern-a „Femina“ frá
árinu 1946, „Readers' Digest“
er til frá 1946 og af 'hinum
vinsællli amerísku túnaritimi
er ekkert að finna nema
Framhald á 8. síðu.
:j
Pflntod ln lh. Unlnn „I So,,.. S.ci.h.l
Undirstrikuðu línurnar á þess-
um úrklippum sýna. að tímarit
ir eru prentuð í Rússlandi.