Alþýðublaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 5
Fösíudagui* 24. sept. 1948.
fti
kosning i Hlff i Hafnar-
Hermann Guðmundsson heíur í
senn fófum troðíð lög Híífar og Ál-
þýðusamands Islands.
SPURNINGIN, 'hvað verði
gert i Hlíf, vakir nú í 'hugum
flestra þeirra, sem nokkuð
láta sig verkalýðsmál skipta,
og það ekki að ástæðulausu.
Af öllum þeim ofbeldis-
vierkum, er kommúnistar
hafa nú þegar haft í frammi
í sambandj við þær kosningar
til sambandsþings, sem nú eru
nýhafnar, er ekkert, sem
feemst í námunda við ofbeldi
|>eirra í sambandi við fulltrúa
ikosninguna i Verkamannafé-
ffiaginu Hlíf í Hafnarfirði, og
jþví arvaxlegra og verra er
þetta einstaka tiltæki hinnar
kommúnistísku sambiands-
Btjórnar, að þarna á ekki í 'hiut
aðeins óbreyttur liðsmaður
iverkalýðssamtakanna, heldur
sjálfur forseti Alþýðusám-
foandsins, sem jafnframt er
formaður Hlífar.
Það sem skeð hefur, -er í
Btuttu máli það, sem hér seg-
ir:
Forsaga kosnlngar-
innar i Hlff.
Þegar rætt var um það inn-
an stjórnar Verkamannafé-
lagsins Hlífar að boða til
kosningar í félaginu á fuiltrú
ium til samband;sþings, fóru
tveir fulltrúar í stjórn félags-
íns þess á ieit, að viðhöfð yrði
allsherjar atkvæðagreiðsla við
kjör fulltrúanna, en þvi var
raeitað af formanni félagsins,
Henmanni Guðmundssyni og
fylgifiskum hans í stjóminni.
Var því farin sú leið, að send
vai' ski’ifleg krafa til stjómar
Alþýðusambandsins um, að
hún fyrirskipaði allsherjár-
atkvæðagreiðslu við fuHtrúa-
kjörið, eins og 28. grein sam-
bandslaganna mælir fyrir um,
en hún -er svohijóðandi:
„Sambandsstjórn getur
fyrirskipað, að allsherjarat-
kvæðagreiðsla skuh fram
fara í sérbverju félagi- inn-
an sambandsxns sem telur
50 félagsmenn, og skylt er
henni að fyrirskipa alls-
herj ar atkvæ ð agr eiðslu, ef:
1. félagsfundur samþykkir
ályktun þar um, 2. stjóm
félagsins æskir þess skrif-
lega eða aneð simskeyti til
sambandsstjórnar, eða 3.
aninnst 1/5 hluti fullgildra
félagsmanna 'krefst þess
skriflega.“
JÓN SIGURÐSSON,
‘yrrverandi framkvæmda-
ýtjóri Alþýðusambandsins,
;n hann er manna kunnug-
istur lögum verkalýðsfé-
aganna og sambandsins,
‘ærir í grein þessari glögg
-ök að því, að fuíltrúakjör-
ð í Verkamannafélaginu
rllíf í ‘Hafnarfirði sé lög-
teysa og kommúnistískt of-
jeldi.
Snemma á mánudag voru
kröfurnar afh-entar i skrif
stofu sambandsins og þar gef-
in kvittun fyrdr anóttö'ku
þeii'ra.
Síðar um daginn, er fram-
kvæmdastjóri sambandsins
var spurður þess, hvort fund-
inum yrði ekki aflýst og alls-
hierjar atkvæoagreiðsla látin
,fram fara eins og Iög sam-
bandsins mæltu fyrir um,
ssgðist hann -ekkert i þessu
geta gert og ekkert ákveðið,
því að ekki væri hægt að ná
sambandsstjórn sarnan. til
fundar.
Fundinum er boðaður hafði
verið, var ekki aflýst, heldur
halidiinn eins og til stóð og
kosning á fulltrúum látin fara
fram.
Kororrsýnistar 5
minnihíuta i Hiíf.
Á þessum fundi var tæpur
behningur féiagsmanna mætt-
ur, og voru kommúnisíar þar
ekki í neinum meiri'hluta,
þótt svo ífæri, vegna óstétt-
vísi, eða þó sennilegar vegna
einhverrar óskiljanlegrar
tryggðar við Hermann Guð-
mundsson, að kommúnistar
fenigu 5 kjörna af 6, er kjósa
átti við þessa prófkosningu.
Af úrslitum þessara kosn-
inga er Ijóst, að kommún-
isíar eru í miklum minni-
hluta í Hlíf, og jafnljóst, að
ef allsherjaratkvæðagreiðsia
væri látin fara fram, fengju
kommúnistar þar engan
fulitrúa, og þá sérstaklega
þegar þess er gætt, að
mjög margir þeirra, er und-
irrituðu kröfuna til sam-
bandsins, mættu ekki á
þessum fundi, þar sem þeir
álitu kosningu ógilda, ef
hún færi þar fram.
í máli þessu hefur sam-
bandsstjórnin eng'a frambæri-
lega afsökun.
„Kosnlngin“ lög-
feysa og gerræði.
Um þetta efni eru lagaá-
kvæðin það skýr, að á því
leikur enginn vafi, að sam-
bandsstjóm bar ákveðin
skylda til, að Iáta afturkalla
fundarboðið og fyrirskipa
allsherjaratkvæðagreiðslu
um kjör fulltrúanna, og
meira að segja eru lagaá-
kvæðin það skýr, að sam-
bandsstjórnarfundur þurfíi
ekki um þetta að fjalla, —
heldur var þetta mjög ein-
falt og sjálfsagt fram-
kvæmdaratriði, er Jóni
Rafnssyni sem framkvæmda
stjóra, bar skylda til að sjá
um, að framkvæmt yrði-
Stærst verður afbrot for-
manns Hlifar, Hermanns Guð
mundssonar, sem jafnframt
er forseti Alþýðusaanbandsins,
x sambandi við þetta mál.
Semformaimi Hlífar bar
honum að aflýsa fundinum
strax, þegar hann vissi um
framkomnar skriflegar
kröfur um allsherjar at-
kvæðagreiðslu og bíða síð-
an fyrirskipunar Alþýðu-
bandsins, og sem forseta
sambandsins bar honum að
sjá um, að starfsmaður
hans, Jón Rafnsson, gerði
skýldu sína að fyrirskipa,
samkvæmt íögum sara-
bandsins, stjóm Hlífar að
viðhafa allsherjaraíkvæða-
greiðslu við kjör fulltróa.
Undir ki'öfuna til sambainds
stjórnar skrifuðu 157 fúllgild-
ír félagsmenn i Hiíf, en það
mun ivera um það bil 1/4
Sdúti allra félagsmanna.
Sunnudaginni 12. þ. m. átti
isvo að afhenda formanni fé-
lagsins sem forseta Alþýðu-
saxnbandsins kröfurnar, en
hann neitaði að taka við þeim,
en bað þess, að kröfunum
yrði komið í skrifstofu sam-
ban'disins sti’ax morguniinn
eftir, þ. e. mánudag, en þann
dag átti að haida fundinn að
íkvöldi, er boðaður hafði verið
sneð fulltrúakjöri á dagskrá.
vantar unglinga til blaðburðar í þessi hverfi:
Skerjafjörð,
Seltjarnarnes.
Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna.
ng
um Ijósaúlbúnað bifreiða.
\J£ , .
Akveðið hefur verið að láta fram' fara athugun á
ljósaútbúnaði alli’a bifi’eiða i lögsagnaruandæ-mi Reykja
víkur til þess að staSreyna, hvort Ijósin séu rétt
stillt, þanndg að þau blindi eigi vegfarendur, sem á móti
koma. .
Haía öll bifreiðaverkstæði bæjarins fengið tæki til
þsss að mæla hæðar og hliðarstii'lingu bifreiðaljósa og
munu táka að sér að færa ljósin í rétt horf, efti-r því sem
þörf krefur.
Ber ölium bifreiðaeigendum að láta atkuga ljósa-
stillingu bifreiða sinna samkvæmt framansögðu hið
allra fyrsta.
Lögráglustjórinn i Reykjaví'k 23.. sept. 1948.
Sigurjóxi SigurSsson.
Hvorugt þetta gerði Her-
mann Guðmundsson, heldur
fi’amdí hann fáheyrt og víta-
vert ofbeldi og gerðist þar með
svo alvarlega brotlegur við
lög verkalýðssamtakanna, að
óhu-gsanlegt er, að h-onum
verði af samtökunum nokkurn
tíma falið trúnaðarstarf fram-
ar, og í raun réttri er hann
í’éttrækur úr samtökunum
hvenær sem er.
I lögum flestra verkalýðs-
félaga, er það ákvæði, að „for
maður gætir þess að lög fé-
lagsins séu haldin og allir
starfsmenn þess geri skyldu
sína. . .
Að sjálfsögðu á þetta á-
kvæði engu siður við um for-
seta sambandsins, sem eigin-
lega er yfii’fonnaður alha
verkalýðsfélaganna, og er síð-
ur en svo hægt að segja, að
forsetinn hafi gefið formönn-
um ‘félaganna fagua’t fordæmi,
sem reyndar aldrei var hægt
að búast við, því svo aum er
framkoma hans í þessu máli.
Hræddur við dóm
félagsmanna.
Af hafnfirzkum verka-
mönnum hefur Hennann
Guðmmidsson verið kjörinn
formaður Hlífar um nokk-
urra ára skeið. Hann hefur á
ýmsum tímum látið blað
sitt, Þjóðviijann, og nu síð-
ast fímarit saxnbandsins
„Vinnuna,“ guma mikið af
því, hve - vel hann hafi
unnið að hagsmunamálum
verkamanna, en samt þorir
hann ekki að leggja það
undir dóm allra félags-
maniia Illífar, hvort hann
eigi áfram að verða fulltrúi
félagsins á samhandsþingi
eða ekld, heldur fremur of-
beldi og þverbrýtur þau lög
sem' hann er settur til að
gæía og seíur þar með
mannvirðingu sína og for-
setudóm sinn, ef nokkur er,
að veði, til þess að ná kosn-
ingu,
, Af veikum mætti, en ekki
að sama skapi jafnmikilli
hógværð, hefur Þjóðviljinn
verið að rej-na að verja gerð-
ir formanns Hlífar, forseta
sambandsins og allra þeirra,
' sem sekir eru í máli þessu með
þvi, að á fundinum í Hlíf hafi
formaður margspurt hvort
nokkur legði til að atkvæða-
greiðsia fæi’i fram um bvort
kjósa skyldi til sambandsþings
með ailsherjaratkvæða-
greiðslu, en enginn svarað, en
það breytir bókstaflega en.gu
um gildi þeirrar skriflegu
kröfu', er fram var komin.
Krafan um allsherj-
aratkvæðagreiðslu
er óvefengjanleg.
Jafnvel þótt á fundinum
hefði farið fram atkvæða-
greiðsla um það, hvort alls-
herj ar atkvæ ðagr eið sla
skyldi viðhöfð um fulltrúa-
kjör og það verið fellt, var
skrifleg krafa hirnia 157 fé-
Iagsmanna, jafnt í sínu fulla
gildi fyrir því, og hversu ill
orð sem Þjóðviljinn notar
þá verður það ekki af skaf-
ið, að kosningin í Hlíf er ó-
gild, og írúnaðar- og laga-
brot Hermanns Guðmunds-
sonar margfalt — og af
þeirri óskanunfeilni framið,
að útilokað er, að hafnfirzk-
ir verkamenn láti sér txl
hugar koma, að fela honum
nokkurn tíma írúnaðarsíarí
framar.
Hafnfirzkir verkamienn
hljóta að . 'gera þá kröfu til
sambandsstjómar, og fylgjía
henní fast fram, að kosningin
i Hlíf verði dæmd ógild, kos-
ið verði aftur, og þá, að við-
hafði allsherjaratkvæða-
greiðslu. En þetta ei- ekki að-
eins mál Hafnfirðinga einna,
heldur varðar þetta mál, alla
aðra >félaga verkalýðssamtak-
anna hvar á landinu sem er,
og hlýtur því að verða krafa
þeirra einnig.
Verkafólkið sjálft hefur sett
samtökum sínum lög og gerir
þá kröfu, að þau séu haidin,
en þeim refsað, er brýtur.
En hver á að refsa;, þegar
aOlt lýðræði innan samtakainxaa
er fótum troðið og lög sam-
bandsins þverbrotin af þeírn,
sem stöðum sínum samkvæmt
ættu að gæta þeirra?
Hingað til hefur löggjafar-
vald þjóðarinnar viðurkennt
rétt vex-kalýSssamtakanna
(Frh. á 7. síðú.),