Alþýðublaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 24. sept. 1948 ALÞÝÐUBEAÐIO 3 Frá morgni tii kvölds í DAG er föstudagurinn 24. september. Þann dag lézt Niels Finsen árið 1904. — Úr Al- þýðublaðinu fyrir 25 árum: Hlutaveltu retlar Sjúkrasamlag Reykjavíkur að halda innan skamms; hefur hér í blaðinu ver ið skorað á bæjarbúa ao síyðja hana með gjöfum. Ættu alilr að bregðast vel við þessari áskor- un, því að sjúkrasamlög eru hin ágætustu styrktarfyrirtæki og er nauðsvn að efla þau sem mest“. Sólarupprás var kl. 7,15. Sól arlag verður kl. 19,23. Árdegis háflæður e rkl. 9,40. Síðdegis- háflæður er kl. 22,05. Sól er í hádegisstað ltl. 13 20. Næturvarzla: Lyfjabúðin lð- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastóöin Hreyfill, sími 6633. VeðriS í gær Kl. 15 í gær var hægviðri um allt land, nema í Vestmanna eyjum var austan kaldi eða • stinningskaldi. Úrkomulaust var um allt land að mestu og léttskýjað nema á Austfjörð- um. Mestur hiti á Norðurlandi var í Grímsey og á Akureyri 8 stig en minnstur á Möðrudal á Fjöllum 3 stig. Hiti á Suður- landi var 7—9 stig mestur á Síðumúla í Borgarfirði. Hiti i Reykjavík var 8 stig. Fíugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla tafðist í Kaupmannahöfn vegna þess að verið er að skipta um hreyfla. Geysir fer til Kaup- mannahafnar kl. um 8 árd. Kemur aftur í kvöld. AOA: í Keflavík kl. 7—8 árd. frá New York og Gander til Oslóar og Stokkhólms. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 13. Frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hekla er á leið frá Austfjörð um til Akureyrar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið var á Akureyri í gær. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kvöldf til Húnafóla-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Foldin er á förum frá Aber deen til Hamborgar. Lingest- romm kom til Amsterdam í gær kvöld. Reykjanes fermir í Hull þ. 25. þ. m. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sina, unngfrú Þorbjörg Kristins dóttir E.A. (Kristins Ármanns sonar yfirkennara). Sólvalla- götu 29. og stud jur. Árni Sig urjónsson (séra Sigurjóns Árna sonar) Auðarstræti 19. fþróítir KR, 1. flokkur og Vestmanna eyingar keppa í knattspyrnu á íþróttavellinum í Reykjavík í dag kl. 6. Söfn og sýnin'gar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 12—10 síðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna. Opin kl. 2—10. Þessa nýju gerð af einkabifreiðum fyrir almenning er ný- lega farið að nota í Kaupmannahöín. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475: — ,Ástaróður“ (amerísk), Paul Henreid, Katharine Hepburn, Robert Walker. Sýnd kl. 7 og 9. „,Landamæraróstur“ (amerísk) Tim Holt. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,Desembernótt“ (frönsk). Pierre Blanchar, Renée Saint-Cyr. — Sýnd kl. 9. , Skriðdýr“ Virgin ina Grey, Rondo Hatton. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): Lamarr, George Sanders, Louis ,,Kenjakona“ (amerísk). Hedy Hayward. Sýnd kl. 9. „Snjallir leynilögreglumenn. Litli og Stóri. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,Brothætt gler“ (ensk). James Mason, Rosamund John, Ann Stephens, Pamela Kellino. Sýnd kl. 9. „Blesi“ Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Bernska mín“ (rússnesk). Al- josja Ljarski, Massalitinova, Trojanovski. Sýnd kl. 7 og 9. „Kátir voru karlar“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9284) „Ástríða" (sænsk) Georg Rydeherg, Barbro Kollberg. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):’ „Spjátrungurinn“ (merísk) Red Skelton, Marilyn Maxwell. Sýnd kl. 7 og 9. S AMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassisk tónlist frá kl. 8 til 11.30 síðd. Ingólfscafé: Salirnir opnir frá kl. 3 síðd. Hljómsveit frá kl. 9,30. síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur slysavarnafélagsins kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansleiku*’ FIH kl. 9 síðd. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11,30 sd. Otvarpið Slysavarnafé far skemmtiferð að Jaðri þriojudagirm 28. sept. ef næg þátttaka fæst. Konur eru beðnar að ákveða sig fyr.r bugardagskvöíd. Allar upplýsingar hjá Rannveigu Vig- fúsdóttur Austurgötu 40 simi 9290, frú Helgu Jónsdóttur Ausíurgötu 16 sími 9197 og frú Ólafíu Þoriáksdóttur Hverfisgötu 4 sími 8029. Neíndin. • Fimintuigur I dai KROSSGÁTA NR. 103. Lárétt, skýring: 2 Slátrar, 0 tala. 8 smábýli, 9 fæða, 12 næt urdvöl, 15 ungviðin, 16 hjálpar sögn, 17 útl. töluorð, 18 pestin. Lóðrétt, skýring: 1. Krókur, 3 fór, 4 fætt. 5 leikur, 7 manns nafn, 10 ílát, 11 arðan, 13 málmi, 14 ekk, 16 leyfist. LAUSN Á NR. 102. Lárétt, ráðning: 2 Aspar. C. ak, 8 sag, 9 nag, 12 klandur, 15 fjara, 16 gló, 17 Ð. Ð. 18 krits. Lóðrétt, ráðning: 1 Hanki, 3. S.S. 4padda, 5 Ag, 7 kal, 10 gafli, llóraði, 13 njóta, 14 urð, 16 Gr. 20.30 Útvarpssagan: Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXXVIII. (Ragn ar Jóhannesson skóla- stjóri). Strokkvartettinn „Fjark inn“: Kvartett í C-dúr eftir Mozart. „Á þjóðleiðum og víða- vangi“ (Bárður Jakobs- son). íþróttaþáttur (Guðjón Einarsson). Fréttir. Symfónískir tónleikar (plötur). Veðurfregnir. 21.00 21.25 21.45 22.00 22.05 22.55 Úr öllum áttum Haustfermingarhörn séra JakT obs Jónssonar og séra Sigurjóns Árnasonar eru vinsamlega beð- in að mæta í Austurbæjarskól- anum kl. 5 síðd. í dag. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka kl. 10—12 árdegis, nema laugar- daga, í síma 2781. KöM borð og biifur veiziumaUir sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR FIMMTUGUR er í dag Jón Maríasson, bankiastjóri við Landsbanka íslands. Jón Maríasson er ísfirðing- ur, fædd'ur á ísafirði 24. septenrber 1898, sonur hjón- anna Maríasar Guðmunds- sonar kaupmanns þar og konu hans, Hólmfríðar Sigurðar- dóttur. Hann stundaði verzl- unarnám í Kaupmanna- höfn og lauk þar verzlunar- skólaprófi 1917, en áður bafði hann stundað verzlunastörf á ísafirði. Hinn 1. janúar 1919 gekk Jón Maríasson í þjónustu Landsbanka íslands og hefur alla tíð síðan verið fastur starfsmaður þeirrar stofnun- ar. Hann gerðist þá bókari við útibúið á ísafirði og gegndi því starfi óslitið, að undan- skilinni hálfs árs dvöl í Land- mannsbankanum í Höfn, þar ti'l hann fluttist til Reykja- víkur og tók við fulltrúa- starfi í aðalbankanum hér í aprílmánuði 1930- Hinn 1. janúar 1934 var Jón Maríasson ráðinn aðal- bókari Landsbankans og gegndi því starfi síðan, þar til hann var ráðinn banka- s'tjóri Landsbankans 23. okt. 1945, er Pétur Magnússon sagði af sér bankastjórastarf- inu, sem hann þá hafði gegnt um nokkiur ár. Meðan Jón Marías.son dvaldist á ísafirði tók hann nokkurn þátt í opinberum málum þar. V'ar hann m. a. bæjarful'ltrúi þar 1928—30 og í stjórnum ýmissa fyrir- tækia á ísafirði. Um næstu áramót á Jón Maríasson 30 árai starfsaf- mæli í Landsbanka íslancls, og er það fátítt nú orðið, að ferill manna sé svo óslitinn við eina stofnun og eitt starf, sem raun hefur á orðið um'í Jón Maríasson. Við Jón Maríasson kynnt- umst fyrst fyrir nærfellt 25 árum, er hann átti erindi til Austfjarða í þágu Lands- bankans, og hefur sá kunn- bigsskapur, ssm þá tókst með okkur, haldizt síðan og auk- izt. Við erum jafnaldrar og litum um margt líkt á ýmsa hluti þá þegar. Kunnings- skapur okkar varð nánari, þegar ég fluttist hingað suð- ur, og þau ár, sym ég gegndi bankaráðsmannsstörfum við Landsbankann, kynntist ég bezt Jóni og starfi hans, dugnaði hans og ósérhlífni og hinum einlæga vilja hans til þess að vinna Landsbankan- um allt það gagn, er hann mátti. Árum saman gegndi Jón Maríasson bankastjóra- störfum í fjarvexu og veik- Jón Maríasson bankastjóri. !| indum annarra bankastjórg, auk aðalbókarastarfsins, og þurfti þannig oft að vinna tveggjá manna verk og það stundum vandasöm og við- kvæm störf. Kom honum þá vel sú verklægni og hagsýni við störf, sem hann er gædd- ur í svo ríkum mæli. Þao þótti því sjálfsagt, er Pétup Magnússon var orðinn fjár- málaráðherra og sagði af sér starfi, að Jón Maríasson tæki við starfinu, og var honurn ,veitt bankastjórastarfið mep öllum atkvæðum bankaráðá- manna, en slík veiting banký- stjórastarfs mun ná'lega einL dæmi í sögu bankans. Ségt' bezt af þessu, hve óskiptjs trausts Jón Maríasson r.avít hjá bankaráðinu, sém þpi stýrði bankanum. Hika ekki við að fulþyrða, að Jóh Maríasson hafði fullkomjegh unnið til bess trausts. Um áramótin 1938—1939 var Jón Maríasson sæmdajr. riddarakrossi fálkaorðunncír fyirir 20 ára starf sitt við Landsbankann, og nú hefur hann senn aukið 10 árum við þá þjónustu. Ekki er að efa, að margir vinir Jóns Marías- sonar, samstarfsmenn og frændur sækja. hann heirn, í j dag og árna homum beilla á þessum merku tímamótum í ilífi hans. Og spá mín er sú, að ekki muni skorta á rausp, né risnu á heimili hans, þótt enga eigi hann frúna ennþá. Að lokum vil ég svo þakka þér, Jón Maríasson, vináttu þínai og velvild á þeim 25 ár- um, sem nú eru senn liðin síðan við hittumst fyrst í farþegaklefanum á gömlu Esju. Margt er nú orðið breytt síðan — og við sjálfir kannski mest. — En óneitan- 'lega er gaman að bafa lifað þessi viðburðaríbu ár. Og sú er ósk mín til þín á þessu hálfrar aldar afmæli þínu, að næstu 25 árin megi verða þér ekki minni starfs- og stríðsár, en þessi hafa verið, því: ,,þar, sem við ekkert ei* Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.