Alþýðublaðið - 25.09.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1948, Síða 3
Daugardagur 25. sept. 1948. ALÞÝÐUBITAÐIBS 3 Frá morqni til kvölds í DAG er laugardagurinn 25. september. Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi fæddist þennan dag árið 1838, og Gestur Páls- son skáld árið 1852. — Úr AI- þýðublaðinu fyrir 22 árum: „Fréttaskeyti frá ísafirði: 1 nótí snjóaði svo að festi til sjáv ar. Úrkomulaust í dag, en all þungur snjór. Síldveiði er mikil í reknet á Steingrímsfirði, og nokkrir bátar héðan stunda þar veiðar með góðum árangri. Þorskveiði er þar einnig ágæt. Afla og gæftaleysi við Djúp“. Sólarupprás var kl. 7,18. Sói arlag verður kl. 19.20. Árdegis háflæður er kl. 10,30. Síðdegis- háflaeður er kl. 23,03. Sól er i hádegisstað kl. 13,19. N æturvarzia: Ingó'lf sapótek, sími 1330. Næturakstur: Bifreiðastóðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Vestanátt var kl. 15 í gær á Suðvesturlandi, vestan og norð vestan á Norðurlandi, en breyti leg átt eystra. Úrkomulaust var um allt land. Hiti var yf'irleitt frá 5—9 stig. Heitast var á Nautabúi í Skagafirði og á Þór oddsstöðum. í Reykjavík var 8 stiga hiti. FíugferJðir ÚOFTLEIÐIR: Geysir fór kl. 8 í morgun til Parísar og kem ur væntanlega til baka í r.ótt. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fór kl. 7,55 í morgun til Kaupmannahafnar, kemur aftur kl. 16,40. AOA: í Keflavík kl. 23—24 frá Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn til Gander bg New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 12. Frá Reykjavík kl. 16, frá Akranesi kl. 20. Brúarfos ser í Leith. Fjallfoss kom til Leith í fyrradag, fer baðan í dag til Reykjavíkur Goðafoss er í Reykjavík. Lagar foss fór frá Leith 22. þ. m. til Reykjavíkur með viðkomu i Vestmannaeyjum. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 21. þ. m. til New York. Horsa fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hull. Sutherland fór frá Siglu- firði 20. þ. m. til Gautaborgar VatnajökuU er í Hull. Hekla var væntanleg tþi Ak- ureyrar í gærkvöldi. Esja er i Reykjavík. Herðubreið er á leið inni frá Siglufirði austur uxn land. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norður leið. Þyrill er í Reykja vík. Ilvassafell er í Reykjavík. Vigör er á leið til Kaupmanna- hafnar. Varg er á Húsavík. Foldin fór frá Aberdeen í fyrradag áleiðis til Hamborgar. Lingestroom er í Amsterdam, fermir í Antwerpen 30. þ. m. Reykjanes fermir í Hull í dag. Ftindir Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Oddfellowhúsinu, uppi, sunnudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Jóhann Bjarnason og Pétur Haraldsson skýra frá Eng landsför. Rætt um vetrarstarf- Þetta er Trygve Lie, fram- kvæmdastjóri sameinuðu þjóð- anna, og dóttir hans. Þau eru nú stödd í París, þar sem alls- herjarþing sameinuðu þjóðanna er haldið. ið. Allir, sem hafa áhuga á hugmyndinni um alþjóðamál — án tillits til þess, hvort þeir kunna Esperanto eða ekki — eru velkomnir á fundinn. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband Ólöf Björnsdóttir, gjaldkeri hjá Áxna Jónssyni, og Hjálmar Hafliðason, bifreiða- smiður hjá Agli Vilhjálmssyni. Heimili þeirra verður á Lauga- vegi 118. í dag verða gefin saman i hjónaband af séra Árna Sigurðs syni Þórunn Björg Sigurðar- dóttir verzlunarmær, Hverfis- götu 96 A. og Kristján Rafn Hjartarson rafvirki, Ásvalla- götu 71. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 71. í dag verða gefin saman í hjónaband Sigríður H. Hannes dóttir, Norðurbraut 9, Hafnar- firði, og Pétur Pétursson, stýri maður, Ránargötu 16, Revkja- vík. Heimili þeirra verður að Norðurbraut 9, Hafnarfirði. Söfn og sýnSngar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 12—10 síðd. Norræn listsýning í sýningar skála myndlistarmanna. Opin kl. 2—10. Skemmtanlr KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475); — „Á hverfanda hveli“ (amerísk). Clark Gable. Vivien Leigh, Leslie Howard, Olivia De Havil land. Sýnd kl. 4 og 8. Nýja Bíó (sími 1544): — ,,í nótt eða aldrei“ (þýzk). Jan Kiepura, Magda Sehneider, Fritz Schultz. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Austurbæjarbió (sími 1384): Lamarr, George Sanders, Louis ,,Kenjakona“ (amerísk). Hedy Hayward. Sýnd kl. 9. „Snjallir leynilögreglumenn. Litli og Síóri. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): .— „Carnival“. Sally Gray, Michael Wilding, Bernard Miles, Jean Kent. Sýnd kl. 3,5 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): .— ,,Bernska mín“ (rússnesk). Al- josja Ljarski, Massalitinova, Trojanovski. Sýnd kl. 9. „Kóngs dóttirin, sem vildi ekki hlæja“. Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Gefðu honum á hann, Georg“ (ensk). George Form- by, Kay Walsh, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249)-: „Spjátrungurinn“ (merísk) Red Skelton, Marilyn Maxwell. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚ S: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist frá kl. 8 til 11.30 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Iðnó: Dansleikur kl; 9 síðd. Röðull: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur kl. 9 síðd. -. Tjarnarcafé: Dansleikur FUJ kl. 9 síðd. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 2—11,30 sd. Hellisgei'ði, Hafnarfirði: Opið kl. 1—6 síðd. Ingólfscafé Otvarpið KROSSGÁTA NR. 1®4: Lárétt, skýring: 2 reiðskjótar, 6 félag, 8 verkfæri, 9 heiður, 12 einfaldur, 15 sögupersóna (Steinbeck), 10 biblíunafn, 17 samtenging, 18 formið. Lóðrétt, skýring: 1 hr.yggjast, 3 veizla, 4 trúarbók, 5 verk- færi, 7 forsetning, 10 kossar, 11 óvenjur, 13 seinlæti, 14 kona, 16 ull. LAUSN Á NR. 103: Lárétt, ráðning: 2 lógar, 6 No, 8 kot, 9 ala, 12 gisting, 15 kiðin, 16 mun, 17 Ti, 18 fárið. Lóðrétt, ráðning: 1 snagi, 3 ók, 4 gotið, 5 at, 7 Óli, 10 ask- ur, 11 ögnin, 13 tini, 14 nit, 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Rósa Fanney“ eftir Gunnar M. Magnúss (Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 21,40 M. A. J.-tríóið leikur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. 24.00 Dagskrárlok. Messur á morgun Dómkirkjan: Messað kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall: Messað kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messað kl. 2. Séra Kristinn Stef ánsson. Grindavík: Messað í Grinda- vík kl. 2 e. h. Sóknarpresturinn. í Alþýðulhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgönguahdðar S‘eldir frá kl. 5 í dag. — Geng- ið inn frá Hverfisgötu, sími 2826. Olv. bönnuð. (Skernmtifélag Góðemplara) W °9 Q.omiy dansamir að Eöðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. — Sími 5327. — Húsinu lokað kl. 10%. — ÖII neyzla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð. Málverkasýning og höggmyndasýning í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu, opin daglega frá kl. 12—22. lofárar sfúlkur geta komizt að við garnahreinsun í Gamastöð- inni, Rauð.arárstíg 33. Upplýsingar á staðnum síani 4241. AiþýSublaðið, Skutull og Árroði, eru af- greidd til fastra áslmfenda og í lausasölu hjá > i/ » «■ f Bíidudal. Gerist áskrifendur. Augtýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.