Alþýðublaðið - 25.09.1948, Side 4

Alþýðublaðið - 25.09.1948, Side 4
4 ALMÐUBLAÍ>IÐ Laugardagur 25. scpt. 1948, Eimskipaíélagið svarar „Sjómanni“ a£ tilefni skrifa hans um leiguskipin. FRÁ EIMSKIPAFÉLAFINU Út;efta£l: Alþý8nllokkuia& Rltstjóri: Stefán Fjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal Mngfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímax: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilia Möller. Auglýsingasúni: 4906. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur: AiþýJJnhúsið. AlþýS^urentsmiSjan IlS. t_. Aðvörunarorð Harshalls. GEORGE MARSHALL, núverandi utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, hefur aldrei vakið á sér athygli með því, hvorki meðan hann var herforingi, né síðar, eftir að hann varð ráðheina, að vera margorður eða stórorð ur; þvert á móti er hann þekktur að því að vera bæði fáorður og varorður, þegar harin talar, Þegar því þessi maður hefur umræður á því þingi sameinuðu þjóðamna, sem nú er nýþyrjað, með þeim aðvörunarorðum, að það geti reynzt hönmulegiur misskilningur, ef einhver þjóð liti á þolinmæði Banda ríkjarma í þeim deilum, sem nú eru uppi í hedminum, sem veikleikamerki, þá munu flestir finna, að þeim aðvör unarorðum fylgir mikill þungi. * Það enu mörg og hættuleg deilumál, sem bíða aðgerða og úrskurðar hins nýbyrjaða þings sameinuðu þjóðaoma, deilumál, sem flest eiga rót sína að rekja til hinna sí- harðnandi átaka milli aust- ursins og ve-stursins í hedm- inum, milli einræðisríkjanna annars vegar, undir ægis- hjálmi Rússlands, og lýðræð isríkjanna hins vegar, sem hafa Bandaríkin í broddi fylkingar.^ En bað þarf ekki að fara í neinar igrafgötur til þess að finna það sér- staka deilumál, sem knúið hefur Marshall til hinna al- vöruþrungnu aðvörunarorða sinna. Það er Berlínardeiílan. Þó að hún hafi enn ekki ver ið seitt á dagskrá hins nýbyrj aða þings sameinuðu þjóð- anna, blandast engum Ieng- ur hugiur um, að það er hún, sem nú, framar öllu öðru, ógnar friðinum í heiminum. * Síðan á miðju sumri hafa Vesturveldin. Bandaríkin, Bretland og Prakkland, gert ýtrustu tilraunir til þess, með viðræðunum í Moskvu, að fá þessa hættulegustu af öllum deilum, sem uppi eru, friðsamlega leysta, að koma Rússlandi í skiþiing um. að það nái ekki tilgangi sínum með yfingamginum í Berlín með öðru en stríði. Og fyæir íæpum mánuði var talið víst og því fagnað í friðsömum Iöndurn lýðræðisins, að þetta hefoi tekizt. Samkomulag var sagt hara náðst um lausn Beiiínardeilunnar austur í Moskvu í öíllum höfuðatríð- um; eftir væri aðeins að ganga frá framkvæmdaatrið- um samkomulagsins á sam- eigmlegum fundum berfor- ingjanna í Berlín. Síðan hafa þessi framkvæmdaatriði ver ið rædd árangurslaust, fyrst hef ég fengið eftirfarandi bréf: ,,Út af ummælum „sjómanns" í blaðinu í gær, viðvíkjandi Ieiguskipum, þá vill Eimskipa- félagið taka þetta fram, að því er snertir þau leiguskip, er það hefur haft í föruin: Nú um Iangt skeið hefur Eimskipafé- lagið aðeins haft 1—2 leiguskip í förum. Annað þeirra er „Horsa“, sem félagið hefur nú haft í stöðugum siglingum í rúm 2 ár — ekki 8—9 ár, eins og „sjómaðnr" segir. Hann mun álíta að skipið hafi verið í för- um hér sem leiguskip félagsins á stríðsárunum, en á þeim árum var það í þjónustu brezku stjómarinnar, en Eimskip hafði aðeins á hendi afgreiðslu þess. ÁSTÆÐAN TIL ÞESS að ,,Horsa“ er enn í leigu, er fyrst og fremst sú, að skipið er frysti skip, og félagið hefur orðið a& hafa skip til flutninga á fryst- um fiski meðan viðgerð á .,Brú arfoss hefur staðið yfir, eftir að skipið strandaði á Húnaflóa í vetur, en sú viðgerð hefur rú staðið yfir nærri 6 mánuði. Fyrir nokkru síðan þurfti ,Morsa“ að fara í þurrkví um þriggja vikna skeið, og varð þá eigi hjá því komizt að leigja annað skip á meðan, svo raun verulega hefur Eimskipafélagið ekki haft nema eitt erlent skip á leigu nú um langt skeið, þar eð félagið greiddi að sjálfsögðu. enga leigu fyrir .,Horsa“ meðan skipið var í þurrkví. FÉLAGIÐ telur sig hafa svo miklum skyldum að gegna í sambandi við flutningana á frystum fiski, að það hefur ekki séð sér fært, að hafa aðeins eitt skip til þeirra flutning'a (,,Goðafoss“), með því að eitt meginskilyrði er að hafa jafn- an skip til taks þegar sala tekst á frysta fiskinum, þannig að sal an fari ekki út um þúfur af því að við getum ekki flutt hann á ákvörðunarstaðinn á þeim tíma sem þess er þörf. ÞAÐ ER ALVEG RÉTT, sem .,sjómaður“ segir, að skipin hafa ekki alltaf fullfermi frá út í Berlín, svo í Moskvu; lausn deilunnar var láitin stranda á nýjum ágreinings atriðum rússneska herstjóm arinnar í Berlín- Og nú trúir því enginn lengur í löndum lýðræðisins, að samkomulag ið í Moskvu fvrir mánuði síð 'an hafi verið af nokkrum heilindum gert af hálfu Rússlands. * Berlínardeilan er því ekki aðeins óleyst; hún er komin á nýtt og hættulegra stig en nokknu isinni áður. Og því spyrja menn að vonum: Vill Rússland virkilega stríð? Fáir munu vilja ætla stjórn nokkurs lands 'svo kaldrifj- aðan ásetning, að kalla hörm- ungar nýrrar stórstyrjaldar yfir mannkynið, þó að ómieiit- anlega veki furðuleg fram- löndum hingað til lands, sem stafar auðvitað fyrst og fremst af því, hve mikið hefur verið dregið úr innflutningi vara á þessu ári, en þegar halda á uppi reglubundnum ferðum með á- kveðnu millibili frá höfnum erlendis til landsins, er ekki hægt að búast við því að skip- in fái alltaf fullfermi í hverri ferð, þar eð flutningsþörfin er mismunandi mikil á ýmsum tim um árs, og berst því misjafnlega mikið af vörum á milli íerða. • HVAÐ VIÐVÍKUR ferðum skipanna út um land, sem .,sjó- maður“ virðist telja lítt þarfar, þá virðist honum ekki vera kunnugt um þær háværu kröf- ur, sem gerðar hafa verið á hendur Eimskipafélaginu nú undanfarin ár um reglubundn- ar ferðir út um land og vöru- flutninga beint frá útlöndum til hafna úti á landi. Hefur félagið orðið fyrir hörðum árásum í blöðum norðanlands út af því að það sigldi eigi skipum sínum nógu oft út um land, og eins og kunnugt er, var nefnd manna úr helztu kaupstöðum utan Reykjavíkur send hingað til Reykjavíkur á síðast liðn- um vetri, til þess að fá því til ieiðar komið m. a., að félagið hæfi reglubundnar siglingar út um Iand. ÚT AF ÞESSU var samin áætlun fyrir þrjú af skipum fé- lagsins um reglubundnar ferðir milli íslands og útlanda með viðkomu í hverri ferð á höfnum úti um land. Það er í einni slíkri áætlunarferð sem „Fjall- foss“ hefur verið á Húsavik og affermt þar 7 tonn, en eins og ',,sjómaður“ segjr, hefur ekki alltaf verið mikið að flytja í þessum ferðum. EN SAMT ÞÓTTI rétt að gera þessa tilraun til þess að verða við hinum eindregnu ósk um manna úti á landi. þótt fé- lagið að sjálfsögðu hljóti að stórtapa á ferðum þessum, fyrst og fremst vegna þess að það sýnir sig, eins og félagið hefur jafnan haldið fram, að beinir um friðarvilja þess. Hitt munu mjög margiir óttast, að það sé enn ekki útilokað, að Vesturveldin láti á síðusitu stundu undan af óitta við stríð og að Rússair haldi því á- frarn að færa sig upp á skaft- ið í Berlín þar tii allt er um seinan og byssumar eru byrj- aðar að skióta. Það er þessi hætta, sem VeS’tiurveldin hafa síðan á imiðju. sumri, en því miður árangurslaust hingað, til, að því er virðist, verið að reyna að gera Rússlandi ljósa með viðræðunum austur í Moskvu- Og það er enn ein tilraunin til þess, sem Mars- hall liefur nú eert á þingi sameinuðu þjóðanna, með aðvörunarorðunum um þann hormulega misskilning, ef einhver þjóð skyldi líta á þol- inmæði Bandaríkjannai sem koma Rússlands í Berlínar- deilunni vaxandi efásemdir 1 veikleikamerki. (Erh. á 7. sÆðu.) Tilkynning frá landssímanum. Nokkrar umgar stúl'kur verða teknar til n'áms við lang línuafgreiðslu hjá landssímanum. Umsækjendur skul'u ‘hafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi og verða þess utan að ganga undir hæfn- ispróf, sem' landssíminn lætur halda í Reykjavík. Áherzla er meðal annars lögð á skýran málróm og góða rithönd. Eigiinhandar umsóknir með upplýsingum um mermtun og fyrri störf þurfa að vera komnar til Póst- og símamálastjórnarinnar fyrir 5. október 1948. Sefidisveinn óskasf i ritstjórn Alþýðublaðsins nú þegar. Vinnutími frá kl. 1—7 siðde.gis. Hátt kaup í boði. Upplýsingar í ritstjómarskrifstofu blaðsins eftir kl. 1. A l þýðublaðið. Skrifslofusfarf Vélritunarstúlka óskast frá 1. okt. n. k. Eigin- handarumsókn ásamt upplýsingum um mennt un og fyri’i störf sendist fjnir 28. þ. m. Laugavegi 118. Sfarfssfúkur vantar í Landsspítalann og Nýju fæðingar- deildina nú þegar eða frá 1. október. Upplýsingar hjá forstöðukonunni. Sími 1778. Tilboð óskasf í fullkomnar hárgi’eiðsluvélar og allt tilheyr- andi hárgreiðsIusto|u. Tilhoð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Hárgreiðsla" fyrir 1. okt. n. k. HÁFNARFJÖRÐUR. vantar til að bera út Alþýðublaðið. Upplýsingar hjá Sigríði Erlendsdéflur, Kirkjuvegi 10. iíTbreiðiS ALÞÝÐUgLADSÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.