Alþýðublaðið - 25.09.1948, Qupperneq 7
Laugardagur 25. sept. 1948.
ALÞÝÐUBL'AÐÍÐ
,Forusta' og jordæmi' Dagsbrúnar
Flramh. ax 5. síðu.
þæga þjónustu með góðum
stuðningi í Dagsbrún, og báð-
um varð að vilja sínum. Þeg-
ar Dagsbrúnarstjómin hafði
ekki lengur frið fyrir kröfum
verkamanna, isem studdar
voru af Allþýðulblaðinu, um að
segja samningunum upp á ár-
unum 1942 og 1943, bauð
Dagsbrúnarstj órnin þávierandi
ríkisstjórn að skipa nefnd tii
að endurskoða vísitöluna, sem
Dagsbiiúnarstjómin sagði, að
væri fölsuð. Nefndin var
skipuð, en ihún fann ekkí
falsanir í vísitölunni.
Aiþýðubl'aðiðí og vferika-
mennirnir (hertu þá enn róður
sinn fyrir uppsögn samninga
og var þeirn loks sagt upp um
óramótin 1943—1944. Það var
einróma ál'it verkamanna, að
samningarnir væru svo úr-
eltir, að á þeim þyrfti að
gera gagngerðar og alihliða
breytingar og að knýja bæri
fram 8 stunda vinnudag með
Eullu dagk'aupi. Dagsibrúnar-
stjórnin var þá skipuð að 4/5
hlutum tfulltrúum kyrrstöð-
unnar og einræðisins. Meiri-
hJutinn réði að sjálfsögðu öJl-
um undirbúningi og gangi
málanna.
Við undirbúning binna' nýju
samninga voru' lagðar fram
kröfur, sem fólu í sér breyt-
ingaf til ibóta í 16 liðum, en
kaupuppíhæðin var sjálf svo
láig, 'að ekki var krafizt fuils
dagkaups fyrir dagsverk eða
8 stunda vinnudag.
Fonnaður félagsins, Sig-
urður Guðnason, sem einn-
iig var sambandsstjómar-
maður, gekkst fyrir því í
umboði Jóns Rafnssonar og
annarra kommúnista, að
stofnaður væri 100 manna
her, sem nota átti, ef til
verkfalls kæmi.
Á stj órnarfundum Alþýðu-
sambandsstjórnarinnar var
ekki' vinnufriður um rnargra
mánáða skeið fyrir kröfum
Dagsbrúnar um aðstoð, þegar
til verkfalls kæmi.
Jón Rafnsson og Sigurður
Gúðnason kröfðnst þess, að
sambandið undirbyggi víð-
tæk verkföll til stuðningsP
Dagsbrún. Þeir töluðu
opinberlega mn allsherjar-
vefkföll og ríkisstjómar-
skipti. Dagsbrúnarherinn
áttj að íaka að sér hlutverk
lögregiunnar í Reykjavík
með vinsamlegu hlutleysi
þáverandi dómsmálaráðr
herra að því er virtist. —
Taugaæsingur kommúnista
vótryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Úpplýsingar í aðalskrif-
stofu, AiþýSuhúsi (sírni
4915) og hjá umboðs-
mönnirm, sem eru í
hverjum kaupsíað.
var óskaplegur og illyrði
þeirra í garð atvinnurek-
enda, sem þó studdu þá til
valda í Dagsbrún, tóku
engu tali.
Deilan fór fyrir sá'ttanefnd,
en samkomulag náðist ekki,
verkfail virtist því óhjá-
kvæmilegt. En þá kom ,,babb
í 'bátinn11. I stríðsæsingunum
gleymdiu fcommúnistar fleiru
en að kréfjast sæmilegs kaups
fyrir verkamenn, þeir gleymdu
einnig að segja samningunum
upp hjá einum stærsta at-
vfinnuirekendanum í ibænum,
Skipaútgerð ríkisins. Þetta
fyrirtæki mun haifa gert Dags
brún það skilj anlegt, að þar
sem það hefði samninga við
félagið um kaup iog kjör starfs
manna sinna, myndu þeir
verða látnir vinna áfram, þrátt
: ýrir verkfallið, eða aðrir
starfsmeim ráðnir í þeirra
stað. ,
Þegar Ijóst var, að fcomm-
únistar höfðu gleymt öllu,
sem máli skiþti í undirbún-
ingi deilunnár og undárbún-
ingurinn var litið annað en
pólitískur áróður og vaðall,
gerðu þeir neyðjarsamnting
við atvinnurekendur og féllu
frá ölluim rum bótatillögunuim
16 að tölu, en endurfíýjuðu
gamla samninginn óbiteyttan
að kalla, með ófullna^jandi
hækkun á tímakaupinuý; d>enn
an samning samþykktú 'Jieir á
flobksfundi'að skýra sjjjftrsigur
fyrir Dagsbrún og verfelýðs
hreyfinguna í heild. Það
sanna var, að með þessum
Dagsbninarsamningi tapaði
landverkalýðurinn tækitfærinu
til, þess að Ibæta kjör édn, til
frambúðar og sá sampingur
varð líkkista 8 stunda ■^ánnu
dagsins fyrir verkáanenn.
Samningnum var sagtjíþp að
afstaðinni allsherj aratfcvæða-
greiðslu í félaginu. í !§>á at-
kvæðagreiðslu voru
únistar re’knir af Alþyífu'blað
inu, álmenningsálitinuÚ og
veikamönnum sjálfum, þegar
þeir höfðu -skotið henni á
frest í heilt ár og ómögulegt
var að komast lengur upclan
kröfum fólksins um endur-
skoðun samninganna. A
H'ina nýju neyðarsamninga
gerðu kommúmstar án þass áð
spyrja verkamennina ráða, en
komu aneð samningana fyrir
félagsfund, þegar þeir voru
búnir að gera þá.
Og tíminn leið. Óánægja
verkamanna fór að vonum sí-
vaxandi með neySarsamning-
ana. Samningunum mátti
segja upp að sex m'ánuðum
liðnum. Flestir töldu sjálfsagt,
að það yrð'i gert, og ný deila
haifin á löglegumi grundyelli.
En Dagsbrúnarstj órniin þver-
skallað'ist við kröfum fólksiins
i tvö ár, þar til um áramótán
1946, þá loksins sögðu fcomm-
únlstar Dagsbrúnarsamníng-
unum upp. Hann var þá bú-
inn að standa óbreyttur í tvö
ár 'í sívaxandi dýrtíð.
Atvimmrekendur víldu
hækka kaupið nokkuð áður
en til yerkfalls kom, en
Dagsbrún sætti sig ekki við
Björn Th. Björnsson, lisifræðingur:
Islenzk myndlisf á miðöldum.
Síðasti fyrirlesturinn á vegum Handíða- og myndlistarskólans' um þetta efni verð-
ur fluttur á morgun, sunnudaginn 26. sept. í Austurbæjarbíó kl. 1,15.
Sýndar verða 50 skuggamyndir af islenzbum listaverkum. — Aðgöngumiðar í
Listamannaskálanum, sýningarsal Ásmundar Sveinssonar og í helztu bók'averzlunum
bæjarins. Ath. Erindin verða ekki endurtekin.
þá hækkun og fór út í verk-
fall. Þegar það hafði staðið
í átta daga, skipuðu ráð-
herrar Kommúnistaflokks-
ins, Dagsbrúnarstjóminni
að gefa verkfallið upp og
semja upp á það sama og
verkamönnum stóð til boða
áður en verkfallið hófst, eða
8% til nokkurs hluta fé-
lagsmanna, en enga hækkun
eða kjarabætur til stórs
hluta þeirra.
Ef ég man rétt, þá var það
Edvarð Sigurðsson, sem hafði
þá orð ífyrir stjómiinni á félags
fundi, og var hann að vonum
ékki gunnroifur, þega^ hann
varð að viðurkenna, að átta
daga verkfall hefði ekki fært
félaginu neiinar kjarabætur.
Hins gat hann að sjálfsögðu
ekki, að. verkfallinu var hætt
eiftir fyrirskipan þeirra Brynj
ólfs og Áka.
Þar til í árábyi’jun 1947 var
Dagsbrúnarstjórnin treg til að
beita sér fyrir uppsö'gn samn-
inga og krefjast kjarabóta eins
og ég hef sýnt fram á hér að
framan. En 'þegar þeir Brynj-
ólfur og Ákd yfirgáfu' ráð-
herrastólana, fékk Dagsbrún-
arstjómin skyndilega óhuga
fyrir því, að segja upp samn-
ingunum og gerði það í árs-
byrjun 1947. Þegar uppsagn-
arfrestur var útrunninn,' lagði
stjórnin ékki fram. neiinar til-
lögur til breytingar á samn-
inigunum, en vildi aðeins losa
samningana þannág, að 'hægt
værd að leggja út í kaupdeil-
ui- með eins mánaðar fyrir-
vai-a.
I ársbyrjun vildu at-
vinnurekendur hækka verka-
mannakaupið um 10—15 aura
í grunn um klukkutímann, en
vegna þess, að trúnaðarmenn
veikamanna báru ekkii fram
neinar hækkunartiUiögur
komst sú hækkun ekki í
framkvæmd.
Eg þarf ekki að rekja þessa
sögu lengur, því að alþjóð
veit hvernig Dagsbrún var
látin hefja verkföllin í byrj-
un síldveiðinnar 1947 og að
þá var ætlun kommúnista
að skella á allsherjarverk-
falli, sem fór xit um þúfur.
Það verkfall kostaði þjóð-
ina tugi milljóna, en færði
verkalýðmmi engar kjara-
bætur, því að 15 aura
bækkun, sem Dagsbrúnar-
menn fengu eftir mánaðar-
verkfall í júlí 1947 gátu
þeir fengið í febrúar sama
ár, án verkfalls, ef Dags-
brúnarstjórnin hefði gert
skyidu sína og hugsað um
það, að fá kjarabætur fyrir
verkamennina en ekki lát-
ið draga félagið iit í hina
pólitísku svikamyllu, sem
Alþýðusambandsstjóm setti
í gang á árinu 1947.
Allsherjarverktfallið 1947
rann út í sandinn, vegna and-
stöðu verkalýðsins. Síðan hef-
ur 'sambandss’tjómin gætt
meira hóifs í aðgerðum sínum
af ótta við að onássa völdán
í Alþýðusambandinu. Kosn-
ingarnar í haust skera út um
það, hvort kommúnistar eiiga
að fá annað tækifæri til að
stdfna ivehkalýðishreyflingunni
og atvinnuvegum landsmaima
í voða, með pólátískum verk-
följum. Það taök'ifæri fá þeir
ef þeir vinna fcosningamar í
haust.
Grein Edivai'ðs Sigurðssonar
gefur ástæðu til frekari hug-
leiðinga um verkalýðsmálin
almennt, en þær hugléiðingar
verða að tbíða um sinn.
. En niðurstaðan af ■ þessu
rahbi-mínu við starfsbróður
minn, Edvarð Sigurðsson,
verður í' stórum dráttum
sem skilja það, að verkalýðs-
hreyfingin á að vera og er í
eðli sínu hafin yfir allar
flokkadeilur.
Sæmundur Ólafsson.
Við Alþýðuflokksmenn
höldum þekn verkalýðsfélög-
um, sem við stjórnum, fj7rir
utan’ allar Iflokkadeilur, en
Mtum félagsmenn ákveða þáð
sjálía;. hvers þeir krefjast ;á
hverjum tírna. Við notum
aldreá verkalýðshreyfin'guna
okkur til pólitísks framdráttar
ög' höfum aldrei og munum
áidréi stofna til pólitfskrá
yerkfaUa.
Þið' kommúnistar stjórnið
þeim félögum, sem þið ráðið
yfir, eins og þau væru deild-
ir í Kommúnistaflokknum.
Þess vegna hundsið þið vilja
félaganna og hugsið ekkert
um að bæta kjör fólksins, en
reynið í sífellu að koma af
stað pólitískum ver’kföllum og
ósiirðum. Þið rnið'ið allt við
það, að geta gert pólitískum
andstæðin'gum ykkar sem
rnestan óleik. Þið 'hatið 'þjóð-
félagið og viiljið það feigt, og
þiess 'vegnia nlotið þið hvert
tækifæri sem býðst, til að
vinna þjóðinni það ógagn, sem
þið miegið 'Oig notið til þess
verkalýðsfélögin atf blygðunar
lausrii óskammlfeiilnji. Trúir
þessari stefnu ykkar mu.nuð
þið nota Alþýðusambandið á
næstu árum til skefjalausra á-
rása á þjóðána — ef ykkur
íekst að halda því eftir kosn-
ingarnar og þingið í haust. Þess
vegna sameinast nú allir viti
bomir menn um þá höfuð-
nauðsyn, að taka Alþýðusam
bandið úr höndum ykkar, íil
þess að hægt sé að kjósa því
síjórn, skipaða ábyrgum
mönnum úr verkalýðshreyf-
ingunni, mömium með mis-
munandi
HANNES A HORNINU
(Erh. af 4. síðu.)
flutningar frá útlöndum á hafn
ir úti á landi eru sáralitlir.
EIMSKIPAFÉLAGIÐ telur
sig með þessu hafa gert „sjó-
manni“ og öðrum þeim, er bera
hag félagsins og þjóðarinnar
fyrir brjósti, nokkra grein fyrir
afstöðu sinni til þess máls er
hann hefur vakið eftirtekt á,
en um afstöðu annarra aðilja
getur það að sjálfsögðu ekki
sagt neitt. En þó virðist ekki
vera úr vegi að benda „sjó-
manni“ á annað atriði, sem virð
ist alveg hafa farið fram hjá
honum, en er engu að síður
gjaldeyriseyðsla fyrir þjóðina.
Daglega er í hverju blaði skýrt
frá ferðum nokkurra erlendra
skipa, milli íslands og útlanda,
sem að ýmsra dómi eiga okkert
erindi hingað, rnieð því að það
lítið af vörum. sem flytzt frá
hlutaðeigandi landi, má allt
flytja með íslenzkum skipum,
sem einnig sigla til sama lands,
og þannig spara þann erlenda
gjaldeyri, sem greiddur er í
flutningsgjöld með þessum er-
lendu skipum“.
S KIPAUTG6RÐ
RIKISINS
„Hekla”
Hraðferð vestiur um land
til Akur'eyrar hinn 30. þ. m.
Tekið á móti flutnángi til
Patr efcsf j arð ar, B'íldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarð
ar, Siglufjarðar og Akureyrar
á máxL'udag.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir á þriðjudag.
Einarsson, Zoega.
Frá Antwerpen 30. þ. m.
Frá Amstei’dam 4. okt.
Islenzk-ameríska félagið held
ur fund í Oddfellaw uppi í
dag kl. 3,30. Félagar eru beðn
stjórmnálaskoðanir,' ir að fjölmenna.