Alþýðublaðið - 25.09.1948, Page 8
Gerizt áskrifendur,
aS Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili, Hringið í síma
4300 eða 4908.
Börn ög ungHngafq
Komið og seljið J
ALÞÝÐUBLAÐH) jJ
Allir vilja feaupa ■
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 25. sept. 1948.
Fasteignaeigendur
vilja að viðhald
gangi fyrir
nýbyggingum.
UNDANFARIÐ íhefur
reynzt mjög erfitt, að fá efni
til viðfhalds ieldri 'húseigna og
þess vegna hefur Fasteignaeig
endafélag Reykj avík'ur sent
fjárhaigsráði áskorun um, að
félaginu verðii veitt leyfi, til
að kaupa slíkar vörur, til nauð
Gynlegs viðhalds, svo að hús-
eignir félagsmanna ekki
grotni niður, vegna éfniisskorts
og krefst féiágið 'þess, að slík
úthlutun verði hiklaust látin
ganga fyrir kaupum á efni til
nýrra bygginga í landinu.
Uppgötvar skyndilega, að atkvæðagreiðsla,
sem hann sjálfur leyfði í símskeyti er
„í alla staði ólýðræðisleg".
------- ........-
Sleppir sér ©g segist fara með Akurnes-
inga eins ©g honom sýnist!
♦
JÓN RAFNSSON, framfevæmdastj óri kommún-
istastjórnarinnar í Alþýðusambandinu, gerði í fyrra-
dag furðufega tilraun til þess að koma í veg fyrir alls-
herj'aratkvæðagreiðslu með venjulegum hætti í verka-
lýðsfélaginu á Akranesi. Sendi hann mann með bréf
til formanns kjörstjórnar, þar sem sagt er, að Alþýðu-
sambandsstjómin sé algjörlega andvíg allsherjarat-
kvæðagreiðslu á Aferanesi og teljx hána í álla staði
„ólýðræðislega”.
RÍKISST JÓRNIN hefur,
samkvæmt tillögu trygginga-
iráðs, falið herra Sigurði Sig-
urðssyni berklayfirlækni að
hafa með höndum, þar til
annað verður ákveðið, fram-
kvæmd og forstöðu heilsu-
gæzlumála Tryggingarstofn-
unar ríkisins í samráði og
samvinnu við forsitjóra stofn-
unarinnar og formann trygg-
itxgaráðs. Verður hann fyrst
rum sinn til viðtals í skrdfstofu
Tryggingastofnunarinnar í A1
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Id. 11—12 fyrir hádegi hvern
virkan dag nema laugardagá.
Alþýðusambandið var áð-
ur búið að leyfa islíka at-
kvæðagreiðslu á Akranesi í
skeyti og skipa formann kjör
stjórnar til að stjórna kosn-
ingunni, enda hafa kosning-
ar farið fram á sama hátt i
fjölda ára á Akranesi- En nú
hefur Jón Rafnsson skyndi-
lega uppgötvað, að þær cru
,,ólýðræðislegar“ á Akranesi,
þótt hann hafi sjálfur leyft
þær fyrir nokkrum dögum á
Siglufirði og Akureyri!
Það, sem Jón Rafnsson
vildi að Akurnesingar gerðu,
var að steypa saman lista
kommúnista og lista lýðræð-
Ungur Isfirðingur fær
fyrir að bjarga 5 ára dreng.
í DAG verður í annað sinn
úthlutað björgunarverðlaun-
um úr „Verðlaunasjóði Gunn
ars Hafberg“, en úr þeim sjóði
mun verða úthlutað árlega
þennan dag björgunarverð-
launum til þeirra unglinga inn
axi 18 ára aldurs, sem sýna sér
staikt snarræði við að veita
hjálp í viðlögum, eða bjarga
mannslífi.
Að þessu sinni hlýtur verð-
launin ungur ísfirðingur,
Eteindór Arason að nafni. Á
síðastliðnu vori bjargaði 'hann
6 'ára drerug, sem féll út af
bryggju á ísafirði. Dýpi er
þama allmikið, og urðu þeir,
sem fyrst kcanu á slysstaðinn,
m. a. faðir idrengisins, frá að
hverfa, án þess að geta hafzt
inokkuð að, þar sem þeir voru
ósyndir. En þá bar Steindór
Arason þarna að, og steypti
sér umsvifalaust til sunds.
Náði hann drengnum og synti
með hann að báti, sem settur
hafði verið á flot. Þegar í land
kom var drengurinn orðinn
rænulaus og hóf þá Sigurður
Helgason sjómaður strax lífg
unartilraunir og tókst að koma
drengnum til meðvitundar.
Steindór Arason varð 18 ára
nokkru eftir að hann bjargaði
drengnum og er nú háseti á
togaranum „Isborg“. Honum
verða afhent verðlaunin sem
eru kr. 500.00 ásamt heiðurs-
skjaii á næsta fundi hjá Ung
mennadeild Slysavarnafélags-
ins á Isafirði, og á sama fundi
verður Sigurði Helgasyni, sem
lífgaði drenginn, afhent bók
fíá Slysavarnafélaginu.
issinna og raða 20 mönnum í
stafrófsröð, en láta kjósendur
velja. Hann veit það senni-
lega, að á Akranesi heita
leiðandi kommúnistar nöfn-
um, sem byrja á A og Á, en
lýðræðissinnarnir flestir
nöfnum, sem byrja á S og T.
Á þennan hátt átti að blekkja
kjósendur og reyna að
smeygja einum kommúnista
á Alþýðusambandsþingið!
Þessi krafa Jóns Rafnsson-
ar ium breytingar á síðustu
st’Undu á því hefðbundna
kosningafyrirkomulagi, sem
hann sjálfur samþykkti í
skeyti 19. þ. m. og ’leyfði á
Siglufirði og víðar, kom
mönnum svo spánskt fyrir
sjónir á Akranesi, að jafnvel
sjálfir frambjóðendur komm-
únista treystu sér ekki til að
bjóða alþýðu Akraness upp á
slíkt og þrjózkuðust við að
styðja kröfu húsbónda síns,
framkvæmdastj óra Alþýðu-
sambandsins-
Þegar Jón Rafnsson sá,
að slíkar fyrirskipanir frá
honum um lögleysur eru
ekki teknar sern gildur
peningiur á Akranesi,
hringdi hann til formanns
verkalýðsfélagsins þar rétt
fyrir miðnætti, talaði
dólgslega og hafði í hótun-
um. Sagði hann, að hann
mundi meðhöndla Abur-
nesinga1 eins og honum
sýndist, burt séð frá því,
hvaða reglur hefðu gilt í
öðrum félögum.
Formaðurinn var hinn ró-
legasti og reyndi að benda
Jóni á kosningarnar á Siglu-
firði, isem fónu fram á sama
hátt og á Akranesi, og Jón
hafði ekkert við að atbuga.
Jón kvað það^ekkert koma
málinu við og sleppti sér loks
alveg. Sagðisit hann mundu
fara með 'leiðtoga félagsins á
Akranesi eins og honum
Drukklnn maður ekur 26 manna
biíreið útaf í Kópavogi ,|
—----+ ----
Engion melddist alvarlega, en
bifreiSin er stórskemmd.
í FYRRINÓTT var 26 manna fólksbifreið frá Land-
leiðum h. f. ekið út af Hafnarfjarðarveginum rétt hjá
brúnni í Kópavogi. Ekkert alvarlegt slys mun hafa orðið á
fólki, er í bifreiðinni var, að því er rannsóknarlögreglan.
skýrði blaðinu frá, en bifreiðin stórskemmdist svo, að hún
er tal'n ónýt. Bifreiðarstjórinn, sem ók bifreiðinni, var
drukkinn. Bifraið þessi er R 1549 og
---------------------------♦eign Landléiða h.f. Maðuriim,
sem ók henní út af í Kópavog-
inum haifði um nokkurt skeið
ekið biifreiðlnni fyrir Landleið
ir, -en var nú hættur, og skil
aði af sér í fyrrakvöld. Hins
vegar bauðst hann til þess að
þvo ibifreíðina, og átti hanxi
því næst að skila henni að
Ferðaskrifstofunni og aflhenda
þar iyklana. En eftir að hanrs
fór með bifreiðina 'til þess að
þvo hana spurðist ekfcert flil
hennar, fyrr en koxnið var að
henni suður í Kópavogi, en
þar stóð hiún á hjólunum fyx-
ir utan veginn en hefur áreiðan
lega farið iain<a eða fleiri velí
ur, því isvo illa var hún leik*
in, að hún er talin gjörónýt.
Skólaskemmlanirnar
Frh. af 1. síðu-
stjóri, taldi að of mikið væri úr
því igert að skemmtanalífi
sikólanna væri áhótavant og ef
(ístandið væii slæmt munÆi
orsakanna að leita í aðra staði.
Þorsteinn Einarsson, íþrótta
fulltrúi, skýrði frá því að hús
næðj til þróttaiðkana væri
iangt of lítið í bænum og
mundi verða til stórbóta að
auka það.
Ágúst Sigurðsson, skóla-
stjóri námsflokkanna, taldi að
meginorsök þess, að skemmt
analífið er ekki eins og
vera skyldi, væri sennilega
sú, að skemmtanir væru oft
haldnar til fjáröflunar en ekki
fyrst og fremst til þess að
skemmta fólki. Yrði þá áherzla
lögð á það að selja sem flest
um aðgöngumiða, svo að
þrengsli yrðu mikil á sfcemmt
ununum. Þá mundu óhrif
kviikmynda á skemmtanalífið
vera óheppileg.
Ýmsir fleiri töluðu, og af
háflu áfengisvarnarnefndar töl
uðu þeir Gísli Sigurbjörnsson
forstjóri og Þorsteinn Sigurðs
son ’kaupmaður, sem stjórnaði
fundinum. Létu þeir báðir í
ljós ósk um það að fundai’menn
skýrðu frá siinni reynslu í þess
um málum, og væri takmark
fundarins það.
íveggja stunda alls-
lierjarverkfall í París
sýndist, af því að þsir væru
aðilar að því að siga öllum
blaðakosti landsins á komm-
únistastjórn Alþýðusam-
bandsins og vissi hún aldrei
hvenær áhlaupin kæmu eða
úr hvaða átt.
Það fór svo, að leppar Jóns
Rafnssonar á Akranesi þorðu
ekki að hlýða fyrirskipunum
hans og hófust kösningar
fulltrúa til Albýðusambands-
þings þar kl. 6 í gær, eins og
lög mæla fyrir, Álþýðusam-
bandið upphaflega leyfði og
venja er. Er kosið um tvo
lista, og stendur kosningin
yfir í þrjá daga, svo að sem
flestir félagsmenn geti greitt
atkvæði. Þessari „ólýðræðis-
legu“ kosningu lýkur á sunnu
dag, og án efa verða úrslitin
Jóni Rafnssyni ekki til
ánægjU. ;
TVEGGJA STUNDA alls*
herjarverkfall var gert í Paría
í gær til þess að mótmæla því,
að stjórnin hæfckaði 'ekki kaup
verkamaima eins mikið og þeir
óskuðu. Verkfallið fór vel
fram, og stöðvaðist allt atvinmx'
líf borgai’innar og samgöngur,
allar, nema einkabifreiðar og
hestvagnar. Verkfallið hindraði
á e»gan hátt störf allsherjai’*
þingsins. , j
i
* I
STÆRSTA UPPBOÐ, sem
haldið hefur vei’ið hér í
Reykjavík um margra ára
iskeið, hefur staðið yfir hjá
embætti borgarfógeta í Arn-
arhvoli í fjóra daga, og lauk
því í gærdag kl. 3. >
Alls voru slegin á uppboð-
inu yfir 900 númer, en bar af
voru oft í einu númeri stórii’
vöruslattar, i
Um fjárhæð þá, sém sielzt
hefur fyrir á þessu uppboði,
er blaðinu ekki kunnugt, ersi
hún mun vera geysihá, svo
mikið kapp var í fólki að
bjóða í þá muni, sem seldiij
voru. >