Alþýðublaðið - 02.10.1948, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.10.1948, Qupperneq 1
Veðurhorfur: Minnkandi norðvestan átt. Léttir til. I ■;' ::f: m i * XXVIII. árgangur. Laugardagur 2. október 1948 224. tbl. Forustugrein: Hvers vegna biðu þeir ý g osigur; & Stœrsta og minnsta flugvélin Hér sést stærsta sprengjuílugvél Bandaríkjanna við ihlið einnar .minnstu flugvélarinnar vestan hafs, á flugvellinum í Cleveland í Ohlo. Sprengjuflugvélin, sem er af gerðinni B— 36, vegur 300 000 ensk pund, en lit'a flugvélin ekki nema 590 pund. Dr. Euwe kemur ti DR. EUWE, fyrrverandi heimsmeistari í skák, kemur hingað til Ileykjavíknr um eða efíir miðjan næsta mán uð. Mun hann tefla við ís- lenzka skákmenn og fiytja hér fyrirlestra um skákmál- Ðr. Euwe bauð Skáksam- bandi íslands að koma hing að þessara erinda, og þar sem tilboð hans er mjög hag- sætt, hefur stjórn skáksam- bandsins, að fengnu leyfi við skiptanefndar, ákveðið að taka því. Dr. Euwe mun dveljast hér á landi um þriggja vjkna skeið- Ekki er enn fullráðið, hvernig skákmótum í sam- bandi við komu þessa nafn- togaða. skákmeistara verður hagað, en lögð verður áherzla á, að sem flestir fái tækifæri i,il að sjá list hans og revna. Héðan fer dr. Euwe vestur um haf til Bandaríkjanna. Dr. ' Euwe fæddist árið 1901. Hann er ddktor í stærð fræði og hefur fram á síðustu á gegnt kennslustörfum í þeirri grein, en mun nú vera atvinnuskákmiaður- Heims- meistari í skák varð hann ár ið 1934, er hann sigraðj dr. Aljechin í einvígi, en hann tapaði heimsmeistaratitlin- um aflur í hendur sama manns tveim árum síðar. Dr. Euwe hefur um 20 ára skeið verið talinn í röð allra fremstu skákmanna heims- áns- Segist telja sig óbundinn af lögum andsins, íari nommúnisfar í sfjórn CHARLES DE GAULLE hershöfðingi flutti ræðu á blaðatnannafundi í gær og krafðist við það tækifæri nýrra kosninga í Frakklanai og sagði, að núverandi ástand í stjórnmálum landsins hlyti fvrr eða síðar að leiða til stjórnleysis. Aðspurður um, hvað hann gerði, ef kommúnistar kæmust í stjórn á Frakklandi, svaraði hershöfðinginn, að hann teldi sig þá óbundinn af lög- um landsins og myndi grípa til þeirra ráðstafana, sem hann teldi nauðsynlegar. Hershöfðing'inn flutti. ræðu*“ þessa á fundi 400 franskra og erlendra fréttaritara, sem hanai hafði stefnt lil sín. Réð isí de Gaulla harkalega á nú verandi stjórn Frakklands og sagði, að hún. hefði láti.ð fresta bæjar- og isveitarstjórn arkosningunum af því að hún 'vissi, að hún væri í minni hluta með þjóðinni. Kvað hann það.ejna ráðið til lausn ar á stjórnmálaöngþveitinu í Frakklandi, að orðið yrði við kröfu hans ctm, að fulltrúa deild fraruska þingsins yrðl send heim og efnt til nýrra almennra kosninga í landinu. Sagði hann, að Frakkar væru orðnir þreyttir á núverandi stjórnmálaástandi og vildu styðja ,,sterka stjórn“ til valda. Charles de' Gaulle kvaðst mundu binda enda á verkföll in í Frakklandi, ef hann kæmst til valda. Hann sagði, Frarnh. á 7. síðu. þau a stJérniíiálaneftracSar alisherjarþirsgslns ------------------------♦--------- HARÐAB DEILUR urSu um kjarnorkumáiin á fundum síjórnmálanefndar allsherjarþings bandalags hinna sameinuðu þjóða í gær milli Vishinskys, fulltrúa Rússa, og Vicíor Mc Neil, varautam-íkismáiaráðherra Rreta. Sagðj Mc Neil, að Rússar væru andvígir allri samvinnu þjóðanna um kjarnorku- málin og vildu láta vísa þessu viðkvæma deilumáli til örygg- isráðsins til að geta hindrað aliar raunhæfar aðgerðir í skjóli neitunarvaldsins. Mc Nejl kvað lýðræðisþjóð irnar reiðubúnar til sam vinnu um kjarnorkumálin, þar eð fyrir þeim vekti, að þessi stórfellda uppgötvun yrði tekin í notkun friðsam legra vísinda og tækr.i og stefnt að því, að kjarnorkan yki farsæld mannkynsins í sitað þess að valda eyðilegg ingu, sem leitt gæti til tortím ingar. En ef svo færi, að kjarnorkusprengjan yrði not uð í slyrjöld með.öllum þeim ósköpum, seih því hlytu að fylgja, þyrfti enginn að vera í vafa um, hvers væri sökin. Ábyrgðin væri hjá þeirri þjóð, sem aldrei hefði léð máls á samvinnu um kjarn- orkumálin, en reyndi svo í pólitískum áróðri sínum að skella skuldinni á aðra. Tilefni þessara umræðna í stjórnmálanefndinni var skýrsla og tillögur kjarn- orkumálanefndar bandalags hir.na sameinuðu þjóða- Hafði hún orðið ásátt um til lögur varðandi eftirlit með framleiðslu kjarnorkunnar og not hennar í friðsamlegu uppbyggingarstarfi þjóðar.na. Lagði fulltrúí Kanada til, að stjórnmálanefndin samþykkti tillögur kjarnorkumálanefnd arinnar, en Vishinsky mælti Báru ekki við að stilia upp fulitrúaefni í Verkamannaféiaginu Valur í Bárðardai i ....... KOMMÚNISTAR biðu í fyrradag herfilegan ósigur við tulltrúakjörið til Alþýðusambandsþings í Verkalýðsfélagi Stykkishólms. Voru frambjóðendur lýðræðissimia kjörnir þar með 65 og 63 atkvæðum, en fulltrúaefni kommúnista fengu aðeins 34 og 7 atkvæði! Verkalýðsfélag Stykkishólms sendi tvo kommúnista á síðasta Alþýðusambandsþing. í Verkalýðsfélagi Stykkis hólms voru kosnir Guðmund- ur Ágústsson með 65 atkvæð- um og Kristinn Gíslason með 63 atkvæðum. I fyrradag kaus Verka- mannafélagið Valur í Búðardal einnig fulltrúa sinn á Alþýðu- sambandsþing. Var frambjpð- andi lýðræðissinna, Sæmimd- ur Bjarnason, kosinn með 27 atkvæðum. Kommúnistar voru þar svo vonlausir, að þeir báru ekki við að hafa mann í kjöri! á móti því og krafðist þess, að öryggisráðið fengi kjarn orkmálin til meðferðar. Sagði hann, að Rússar gætu ekki fallizt á þetta fyrirhugaða eft irlit með framleiðslu kjarn orkunnar vegna of ríkra ííaka Bar.daríkjanna í hinni væntanlegu eftirlitsnefnd. Utanríkismálaráðherra Pól lands tók í sama streng- og Vishinsky í þessum umræð- um sem öðrum. Nýr sipr brezka álþýðuílokksins við aukakosningar BREZKI Alþýðuflokkur- inn vann í gær nýjan glæsi- legan sigur í aukakosningum í Glasgow. Var frambjóðandi hans kosinn með miklum meirihluta, en þetta var eitt þeirra kjördæma, sem Al- þýðuflokkurinn vann í hin- um sigursælu kosningum 1945. Frambjóðandi Alþýðu- flokksins, sem kjörinn var þingmaður kjördæmisi.ns við aukakosningar þessar hlaut 14 000 atkvæði, en frambjóð andi íhaldsflokksins 7000 at' kvæði og frambjóðandi Kommúnis t af lokksins 4000 atkvæði. Við aukakosningar bær, sem fram hafa> far.ið á Bret landi síðan jafnaðarmanna- stjórnin tók við völdum, hef ur brezki Albýðuflokkurinn haldið 27 kjördæmum, en tapað , aðeins einu. Ihalds- flokkurinn hefur við auka- kosningarnar á kjörtímabil- inu haldið 11 kjördæmum, en tapað bremur. Eru sigrar brezka Alþýðuflokksins við aukakosningar þessar algert einsdæmi um stjórnarflokk á Bretlandi- - ... ■'’V' ^ -'iýj Hitaveitan óvirk HITAVEITUGEYMARNIR tæmdust í gær um tvöleyt- ið og var hitalaust á veitu- svæðinu til kl. 7 síðdegis, en þá hafði tekizt að lagfæra hil un þá á háspemiulínunni að Reykjum, sem olli þar dælu stöðvun. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.