Alþýðublaðið - 10.10.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 10.10.1948, Page 7
■nTff Sunnudagur 10. október 1948 ALÞÝÐUBLACIÐ Guðmundur Framh. af 5. síðu. nýju aldar á íslandi. ÞaS hlut verk hefur hann rækt sem bæjarfulltrúi vestur á ísafirSi og einn af skeleggustu mál- ; svörum og baráttumönnum Alþýðuflokksins og jaínaSar- stefnunnar á íslandi. Men,n, sem unniS hafa meS Hagalín á þessu sviSi, eiga um hann ógleymanlegar endurminn- ingar úr því starfi- Hagalín hafði frá upphafi gert sér ljósa grein fyrir því, aS þaS væri ekki nóg, ,a3 þjóSin fengi sjálfstæSi, ef hún gengi ekki um leið hugdjörf og starfsfús aS því verki aS byggja upp atvinnuvegi sína í samræmi viS kröfur hins nýja.tíma. En honum nægSi ekki aS sjá þetta og predika þaS í ræSu og rfti. Hann varð sjálfur aS leggja hönd á plóginn og taka virkan þátt í baráttunni, sem var hörS í árdögum, en sigri vígS- En sú fuilvissa er í honum fædd, að efnahagslegri farsæld og fé- lagslegu öryggi verSi aS fylgja óbælt frelsi og óskert mannréttindi fólksins í land- inu, sem er aS framkvæma hina friðsömu byltingu um- bótanna og framfaranna og heimtar þann rétt, sem því ber. Þess vegna er Hagalín svarinn andstæSingur allrar kúgunar og aíls einræSis, en jafn ótrauSur málsvari lýð- ræðis sem sjálfrar jafnaðar- stefnunnar, en úrræði henn- ar eru að dómi hans hin hag- ræna lausn á vandamálurn samtiðar og framtíSar. Manninum GuSmundi Gíslasyni Hagalín verður ekki lýst, því aS hann er eins og þjóSin og öldin, svo eru eigindir hans margar og fjöl- þættar. GlaSur er hann öllum glaSari, reiður öllum reiSari ' og hryggur öllum hryggari. Úr honum hefði áreiðanlega mátt gera marga menn, ekki síöur enGissuriforSum.Hann hefði getað orSiS skipstjóri og aflakóngur, stórbóndi í rausnargarði eða atkvæSa- mikilí iðjuhöldur. Hann kaus sér aS verða rithöfundur og sljórnmálamaður. En han.n er jafnframt skilgetinn niðji hinna vestfirzku forfeðra sinna og formæSra. Hann er gæddur í ríkum mæli hinni stórbrötnu lund þess fólks, framtaki þess, gestrisni og höfðingsskap. Hann er hinn mikli vinur vina sinna, en hann er einnig óspar á að viðurkenna þá andstæðinga sína, sem sýnt hafa af sér manndáð og drengskap- Ha,nn er blóð af blóði og hold af holdi sögufólks síns, „þessa voðaiiega fólks þarna úti á nesjunum". Guðmundur Gíslason Haga lín er fimmtugur í dag. Það er ekki hár aldur fyrir mann sem á sér afköst og sögu Hagalíns, og enn mun hann væntanlega lengi og vel Köld borð o| heitur veizlumaiur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR halda áfram starfi sínu í þágu íslenzkra bókmennta og bar áttu sinni fyrir hugsjónum sínum og lífsskoðunum. Urn þessar mundir kemur út fyrsta bindiS af ritsafni Haga líns. Það lýsir honum vel, að hann kaus ekki að láta fyrsta bindí þess flytja endurprent- anir, þó að flastar smásögur hans og skáldsögur séu löngu uppseldar og hinn mikli fjöldi aðdáenda hans bíði nýrrar útgáfu þeirra með ó- þreyju. Fyrsta bindi ritsafns hans flytur safn nýrra smá- sagna. sem hann hefur ritað á undanförnum árum. Þær munu enn auka rithöfundar- hróður hans að-miklum mun, því að . hér er um að ræða bezta smásagnasafn þessa bezta smásagnahöfundar ís- lendinga- Unnendur og vinir Hagalíns hylla hann í dag fimmtugan, þakka honum störfin, kynninguna og sam- fylgdina. En á morgun sezt hann aftur við skrifborðið, því að orka hans og fjör leyf- ir honum naumast meira en daglanga hvíld, og raunar er fátt sennilegra en hann leggi hönd að verki eða leiði augu að lestri í kvöld, þegar veizlu glaumurinn er þagnaður og gestirnir farnir. Helgi Sæmundsson. Viðlal vfð Elinboip 13 flugferðir með kjöf EINS OG ÁÐUR hefur verið getið um í fréttum út- varps og dagblaða, gerði Flugfélag íslands í byrjun septembermánaðar tilraun méð vöruflutninga með flug vélum milli Reykjavíkur og Öræfa. Douglasflugvélin „Gljáfaxi“ fór þá tvær ferð- ir í þessu skyni og flutti alls rúmlega 8,5 smálestir- Þessi tilraun þótti gefast svo vel, að bændur í Öræfum fóru þess á leit viS Flugfélag ís- lands, aS félagið annaðist fluitning itil Reyk|avíkur á öllu dilkakjöti jafnóðumj og slátrun færi fram. Flugfélagið tók að sér að annasl þessa flutninga og hófust þeir þann 28. septem ber, en lauk 6. október. Á þessu tímabili fór „Gljáfaxi11 11 ferðir, en, eins og áður seg ir, voru farnar tvær ferðir í septemberbyrjun, og hefur því ,,Gljáfaxi“ farið alls 13 ferðir milli Reykjavíkur og Fagurhólsmýrar og fíutt samtals 63897 kg-, það er 33360 kg. frá Öræfum til Reykjavíkur og 30537 kg. frá Reykjavík austur til Öræfa yj/iKymNGM r»smm 60 ára afmæli stúkynnar Daníelsher nr. 4 verður -hald- ið í GT-húsÍnu fimmtud. 14. þ. m. með fundi kl. 8,30 sáðd. og samsæti laugard. 16. þ. m. kl. 8. — Öllum templurum teeim'fl þátttaka. — Stú'kufé- lögum teeimilt að taka með sér gesti í samisætið. —- Fé lagar tilkyxmi þátttöku sína fyrir fimmtudagskvöld t'il Kristins Tómassonar. Afmælisnefndin. Frh. af 3. síðu. hinna mörgu, sem sýndu mér frábæra alúð og gestrisni í ferð minni. Meðan ég var á kirkju- þinginu, heimsótti ég elli- heimilið Girnli og las upp fyrir garnla fóllkið þar. Vestur við haf, í Vancouver, var ég beðin að fiytja fyrirlestur, og talaði ég þar um Island og íslenzka menninigu. Dvaldi ég þar í 10 daga, og varð ég vör við, að fólk langaði til, að ég flytti fyrirlestur um spírit- ismann þar, en því miður gat ég ékki komið því við, af því að tími minn var svo naumur. Það var líka óskað éftir því, að ég flytti fyrirlestur í Vatnabyggðunum, en þangað kom ég aldrei, og skömmu áður en ég fór, fékk ég bréf frá frú Ingibjörgu Ólafsson í Selkirk, þar sem hún bað mig að flytja fyrirlestur þar um eða eftir 10. september, en ég gat ekki komið því við, því að 10. september lagði ég af stað frá Winnipeg áleiðis beirn til íslands.“ — Hvað um viðtökurnar og fólkið vestra? „Rétt eftir að ég kom til Winnipieg bárust mér bréf frá dr. Ridhard Beck og Guttormi J. Guttormissyni skáldi. Báðir voru þeir að bjóða1 onig vel- komna til landsins, og báðir buðu þeir mér teeim. Eg átti þess ekki fcoát að þiggja boð dr. Beaks og konu fhanis, þó að mér þætti það leitt, en þau hjónim teeimsóttu mig í Win- nipeg. Guttormur vildi helzt senda bíl' léftir mér til Win- nipeg þá strax, en ég kaus hieldur að heimsækja teann m.iilh þess, að ég flutti erindið í barnaheimilinu að Hnausar og fyrirlesturinn á fcirkju- þinginu. Dvölin hjá Guttormi varð þó styttri en tif var ætl- azt í fyrstu. Eftir að ég flutti erindið um ísland á lýðveldis- hátíðkmi komu sem sé bænd ur frá Nýja íslandi til mín o>g vildu fá mig teeim til sín. Sagði ég þeim, að ég yxði tejá Guttormi 21.—27. júní, og spurðu þeir þá, tevort þeir mættu' koma og saékja mig, því að þeir teefðu bíla, en ég kvað mér auðvitað gleðiefni að heknsæfcja þá. Daginn éftir að ég kom tflí Guttorms, kom ann íslandi og ödu, sem. is- heim þangað', og var teann kominn til að sækja mig. Þannig liðu dagarnir, að ég var í teilum á ferðatögum með bændunum ásamt Gutt ormi og konu hans um Nýja Ísland alla þessa daga. Guttomrur á yndisilegt teeim ili og ágæta konu. Þótti mér injög vænt um að kynnast þe'im hjónum og þykir mér mjög vænt um minningar þær, sem ég 'á frá dvöl minni á heimili þeirra. G'Uttormur ann ísland; og öllu, sem ís- lenzkt er, og hann er íslend ingum innLlega þakkilátur fyr- ir viðtökur þær, sem hann fékk, þegar hann heimsótti lanidið. Guttoimur er eins og allir vita mikið sfcáld, en lítið befur hann til þessa borið úr býtum fyrir skáldskap sinn. Jarðarför móður minnar, Ragnhildar Einarsdótfur, fer fram þriðjudaginn 12. október og hefst með bæn á heimili mínu, Lambhóli, kl. 1 Vz eftir hádegi. Fyrir hönd aðsandenda. Magnús H. Jónsson. Lang skemm tilegasta og útbreiddasta mánaðar■ rit landsins. Kostar aðeins kr. 5.00. Ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ágúst-heftið er komið og hefsít á byrjun á ævisögu Hertogans af Wind- sor, sem kaus heldur að afsala sér konungdómi í Bretlandi, en að svíkja konuna, sem hann unni. Ævisagan er rituð af hertoganum sjálfum og er nú eitt eftirsóttasta efni heimisblaðanna. Annað efni: Gríma rauða dauðans. Ef þú ert feim in(n) og taugaóstyrk(ur), tvöföld merk- ing. Býður nokkur betur. Nokkur orð um mannlífið. Var hann farinn að spila billjard? í veizlulok. Breyting til batn- aðar. Aldur íslenzkra skálda. Film- stjaman. Tangi ástarinnar. Á krókódíla veiðum. Spurningar og svör. Eyðan í lífi hans. Vissirðu það. Morðið í klettavík- inni. Dægradvöl. Krossgáta. Ráðningar. skrítlur. Rit allra ú heimilinu. HELGAFELL Hamú býr á föðurleifð sinni, Víðivöinum við íslendinga- fljót, og þar er hann fæddur.“ — Voru1 viðtökurnar alls staðar á þessa lund? „Já, mér var alls staðar tekið fram úr skarandi vel. Var sama hvort ég teafði1 teeyrt hlutaðeigándi manna áður getið eða lekki, þeir sýndu mér frábæra vinisemd og gestrisni. Eg var boðin víðar eni ég hafði tækifæri til að koma, og áður en ég lagði a’f stað heim hélt Þj óðræknisf élagið mér samsæti á hóteli í Winnipeg- borg. Mér voru og gefnar minningargjafir, sem mér munu alltaf verða mjög kær- ar. Mér var >í fyrstu öll þessi •alúð óskiljanleg, þvá ég lagði lekfcert ifram annað en veita öilum viðtal, sem við mi'g vildu tala. Eg fór að veita fólkimi nánari athygli, og ég fcomst að raun um, að Island og allt, sem íslenzkt >er, á sér dýpri hljómgrunn í hugum Vestur-íslendlnga >en jafnvel þeir fyrir.“ >gera ser grein Félagslíf Haukar Hafnarfirði: Æfing i dag í leikfimSshúsi Barnasfcólanis fck 1,30. 3 fl. karlamienni. Kl. 2,30 Stúlkur, Kl. 3,30 1. og 2. fl. karhnenn, Stjórnin. Ferðafélag íslands h'eldur sk'emmtifund í Sjáifs'tæ'ðiisteúsinu' þriðjudag'skvöldið 12. október 1948. Húsið opnað M. 8,30. Guð- mundur Einarsson frá Mið- dal sýnii' o’g útskýrir kvik myndíir frá Skeiðarárihl'a'upi og fleiri ferðaiögum. Dansað til bl. 1. Aðgön'gumiðar seldir í bókaverzluni Sigfúsar Ey- mundsisonar og ísafoldar á þriðjuda'ginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.