Alþýðublaðið - 12.10.1948, Page 3
Þriðjudagfur 12. okt. 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
rgni fil kyölds
í DAG ER þriðjudagurinn 12.
október. Þann dag árið 1492
íann Kolumbus Ameríku. Guð
mundur Björnsson landlæknir
(Gestur) fæddist þennan dag
1864. — Úr Alþýðublaðinu fyr
ir 23 árum: ;,Kafari nokkur,
sem vann á hafnsbotni skammt
frá Kelgolandi ,sendi frá sér
útvarpssendingar um starf sitt
þar, og heyrðust þær greinilega
um gervallt Þýzkaland“.
Sólarupprás var kl. 8,09. Sól
arlag verður kl. 18,19. Árdegis
háflæður er kl. 2,05. Síðdegis-
haflæður er kl. 14,30. Sól er í
hádegisstað kl. 13.14.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifredðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Flisgferðir
LOFTLEIÐIR: „Geysir11 fer til
Prestsvíkur og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 árd. væntanlegur
til baka á morgun milli 5—7
síðd.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull
faxi“ kemur frá Kaupmanna
höfn í dag kl. 14,30.
AOA: í Keflavík kl. 8—9 í
fyrramálið frá New York,
Boston og Gander til Kaup-
mannahafnar og Stokkhólms.
Veðrið f áær
Klukkan 15 í gær var sunnan
og suðaustan átt um allt land,
hvassast í Vestmannaeyjum 6
vindstig. Hiti var 7—10 stig um
allt land. í Reykjavík var 10
stiga hiti.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7,30 frá Akranesi kl. 9. Frá
Reykjavík kl. 12 frá Borgar-
nesi kl. 13; frá Akranesi kl. 20.
Brúarfoss er í 'Leith. Fjall-
foss fór frá Reykjavík 5.10. til
New York. Goðafoss er væntan
legur til Boulogne síðdegis í
dag, 11.10. frá Reykjavík. Lag
arfoss fer frá Siglufirði í kvöld,
11.10. til Gautaborgar. Reykja-
foss kom til Kaupmannahafnar
7.10 frá Stettinn. „Selfoss fer
frá ísafirði um hádegi í dag, 11.
10. til Sauðárkróks. Tröllafoss
er í New York. Horsa fer vænt
anlega fró Rotterdam í dag; 11.
10. til Leith. Vantajökull er í
Hull.
Hekla er í Rvík. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið var væntanleg til
Reykjavíkur kl. 24 í gærkveldi.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr
ill er í Reykjavík.
Bíöð og tímarit
Tímaritið Úrval. Blaðinu hef
ur borizt 5. hefti Úrvals. Efnið
er fjölbreytt, m. a. eftirtaldar
greinar: Mammons-menning
(grein úr Heimskringlu), Bólu-
efni gegn mænuveiki? Landið
andfætis (grein um Ástralíu),
Sjö milljónir eiginmanna ósk-
ást, Hvirfilvindurinn mikli við
Missisippi árið 1886; Hjónaskiln
aður er engin lausn, Að búa til
eilífðarhreyfil, Dáleiðsla til
lækninga, Stíflugarður yfir
Njörvasund, Úr dagbók Edi-
sons, Hugleiðingar um aldurinn,
Hausaveiðar, Gremmer (smá-
saga eftir James T. Farrell),
Enskar kvikmyndir, Risaaugað
á Palomarfjalli, Hugurinn bak
Litli drengurinn, sem. stjórnar eimlestinni, er tólf ára gamail
dóttursonur Winston diurclii'lils. Afd ihans átti að stýra lest-
inni og'skýra hana, en af góðum og gildum ástæðum komst
íann ekki inn í stjórnklefann, og vann því drengurinn verkið.
VEsaJE-t.’N ■
Olíklegt, að Islendingar hefðu rái
uppi sjónvarpi
Sðmtai við tingan ýtvarpsverkfræðing,
sem lauk nýleíía námi i Banclaríkiynnm.
við smásjána, Kapphlaupið um
úraníum og bókin Ljósitindur
(skáldsaga eftir James Ramsay
Ullman).
Fundir
Alþýðuflokksfélag Reykja-
víkur heldur almennan félags-
fund og skemmtifund í kvöld kl.
8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverf
isgötu.
Söfn og sýningar
Listsýningin, Freyjugötu 41.
Opin kl. 14—22 síðd.
Norræn listsýning í sýningar
skála myndlistarmanna. Opin
kl. 11—22.
Þjóðminjasafnið: Opið kl.
13—15.
NáttúrugripasafniS: Opið kl.
13,30—15.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Á hverfanda hveli“ (amerísk).
KROSSGÁTA NR. 118.
Lárétt, skýring: 2 Skemmast,
6 vegna, 8 skógarguð, 9 þreytu,
12, ættingi, 15 miskunnar, 16
glöð, 17 orðflokkur, 18 bannar.
Lóðrétt, skýring: 1 Hrópa,
3 gat, 4 misst, 5 tveir eins, 7
skemmd, 10 árbók, 11 skógar-
dýr, 13 þraut, 14 framkoma, 16
bókstafur.
LAUSN Á 117.
Lárétt, ráðning: 2 Kæmum,
6 A.S. 8 for, 9 skó, 12 kesk-
inn, 15 arðan, 16 óða, 17 G.U.
18 klipi.
Lóðrétt, ráðning: 1. Taska, 3
æf, 4 morið, 5 ur, 7 ske, 10
ósaði 11 unnum, 13 krap, 14
nag, 16 ól.
Clark Gable, Vivien Leigh,
Leslie Howard, Olivia De Havil
land. Sýnd kl. 8. ,,Nevada“
(amerísk) sýnd kl. 5.
Nýja Bíó (sími 1544): —
, Raunasaga ungrar stúlku“
(ensk). Jean Kent, Dennis
Price, Flora Robson. Sýnd kl. 7
og 9. — „Vér héldum heim.“
Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Eiginkona annars manns" —
(finnsk). Helena Kara, Leif
Wager, Edvin Laine. Sýnd kl.
9. ,,Bombi Bitt“ (sænsk). Sýnd
kl. 5 og 7.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
,,Ólympíuleikirnir 1948“ —
(brezk). Sýnd kl. 5 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): , Hengd í silkisokk.“
Judy Campell, Sebastian Shaw.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Voði á ferðum“ (amerísk). He-
dy Lamarr, George Brent, Paul
Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Gentleman Jim“ (amerísk).
Errol Flynn, Alexis Smith.
Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúð: Fræðslu-
fundur Sósíalistaflokksins kl. 9.
Hótel Borg: Danshljómsveit
kl. 9—11,30 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Skemmti-
fundur Ferðafélags íslands kl.
8,30.
Otvarplð
20.20 Tónleikar: Píanólög eftir
Schubert (plötur).
20.30 Erindi: Mataræði og mann
eldi, II.: Mataræði á ís
lendi í manna minnum
(dr. Skúli Guðjónsson).
21.00 Tónleikar: Tríó í B-dúr
op. 11 fyrir klarínett,
eelló og píanó (,,Gassen
hauer-tríóið“) eftir Beet
hoven (plötur).
21.20 Upplestur: „Furður Frakk
lands“; bókarkafli (Guð
brandur Jónsson prófess
or).
21.45 Tónleikar: „Föðurlandið“,
forleikur eftir Bizet (plöt
ur).
22.05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).
TVÆR NÝJUNGAR í ÚTVARPSMÁLUM ryðja sér nú
tnjög til rúms meðal almsnnirigs vesíur í Bandaríkjunum.
Annað er sjónvarpið, sem nú breiðist mjög ört út, cg hitit
2r smábylgjnútvarp (frequency modulation), en með því
má útvarpa tónum og tali miklu eðlilegar og skýrar en í
venjulegu útvarpi. Frá þessu segir Sigurður Halldórsson,
ungur útvarpsverkfræðingur ,sem nýlega er kominn heim
að aflokrm námi í Bandaríkjunum. >
Sgurður segir, að smá-
bylgjuútvarpið, sem venju-
lega er kallað FM, sé á miklu
lægri bygjulengdum en stutt-
bylgjur. eða oftast á þrem
metrum og þar um bil. Til
þess að baía gagn af þessu
útvarpi þarf sérstök tæki, og
hafa þau breiðzt allmikið út
í Bandaríkjunum nýlega. —■
Þetta útvarp er hentugt fyrir
þéttbýl lönd, þar sem stöðv-
arnar draga mjög stuitt, um
100 km. og má því hafa f'leiri
stöðvar og betri án þess að
þær trufli hver aðra. Hins
vegar er váfasamt, að. slíkt
útvarp sé hen'tugt fyrir okk-
ur íslendinga. nema ef væri
fyrir takmörkuð svæði eins
og Reykjavík og nágrenni.
Sigurður Kalldórsson
stundaði nám í útvarpsverk-
fræði í Massachusetts Insti-
tute of Technology í Boston
óg tók þar BS próf, en síðan
hélt hann áfram náminu í
Illinois háskóla í Urbana,
skammt frá Chicago. og lauk
þar fyrir nokkru meistara-
prófi.
Um sjónvarpið segir Sig-
urður, að það hafi breiðzt
geysiört út eftir styrjöldina,
aðallega í stórborgunum.
Sjónvarpstæki seljast nú þús-
undum saman á viku hverri
óg hafa þau minnstu mynd-
flöt á stærð við póstkort, en
hin dýrari á stærð við þessa
síðu. En það er ehnþá áber-
andi, hvað efnið er yfirleiitt
iélegt- Sjónvarp frá íþrótta-
mótum hefur sérstaklega gef-
izt vel, og eru varla þau sæti
til á íþróttavöllum eða í í-
þróttahúsum að þau jafnist á
við myndir sjónvarpsins. En
ailui’ þorrínn af tíma stöðv-
anna fer í gamlar og lélegar
kvikmyndir, þar sem kvik-
myndafélögin viljá ekki
leyfa sjónvarp á nýrri mynd-
um af hræðski við að sjón-
Sigurður Halldórsson.
varpið munj þá gera út af við
kvikmyndahúsin.
Það er ekkj ólíklegt, að ls-
lendingar mundu geta valdið
stofnkostnaði við sjónvarps-
stöð, segir Sigurður enn frem-
ur, en hitt verður erfiðara ©g
dýrara að hafa eitthvað efnj lil
að sjónvarpa. Þegar sjónvarps
stöðvar í stórborgum eins ©g
New York geta ekki séð fyrir
efni til sjónvarps nema 3—4
tíma á dag, er varla von að
Reykjavík gæti valdið slíku,
nema einhverjar stóruppgötv-
anir verði gerðar varðandi
efni sjónvarpsins, en á því eru
liílar líkur.
Sigurður sagði að lokum,
að grundvallaratriði útvarps
og sjónvarps hefðu s'taðið ó-
^breytt um tugi ára, en stöð-
ugt er verið að fullkomna öil
ýæki og gera þau flóknari og
þarf æ fleiri og meiri sér-
Lræðinga til að starfa við þau.
|Það er mikill munur á út—
varpstækjum Marconj gamla
!og þeim tækjum. sem nú eru
'notuð við útvarp á landi, sjó
og í lofti.
ritsafni Hagalíns, komið út.
----«■. «» —......
Það flytur 15 ný|ar smásögur, en annað
bindið kemur út síðar i haust.
FYRSTA BINDIÐ af ritsafni Guðmundar Gíslasonar Haga
líns er komið uí, en útgefandi þess er sérsfakt félag, sem nefn-
ist Kaldbakur. Heitir hin nýja bók Gestagangur og flytur 15
smásögnr. Er Gestagangur 8. smásagnasafn Hagalíns, en 21
hók hans.
Smásögurnar í hinni nýju
bók Hagaiíns eru skrifaðar á
árunum 1943—1947, og hafa
flestar þeirra ekki birzt á
prenti áður. Heiti sa.gnanna
(Frh. á 7. síSu.)