Alþýðublaðið - 12.10.1948, Qupperneq 8
Gerizt áskrifendur,
iað Alþýðublaðinu.
Alþýðubla-ðið inn á hverí
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4908.
Börn og unglingar*
Komið og seljið j
ALÞÝÐUBLAÐBE) aj
Allir vilja kaupa /ýjj
ALÞÝÐUBLAÐIÐ j
ÞriSjudagur 12- okt. 1948. •
hefur verið nær út-
Átta sjúklingar eftir, 50 árum eftir að
Laugarnesspítalinn var reistur. ;
Konan, sem fanns! á
Rauðarárstígnum
FSÁ ÁSSLOKUM 1846 fram á mitt ár 1948 fjölgaði bif-
reiðum í landinu um 40%, en á sama tíma óx foenzínsala í
landinu ekki nema lim 8%, samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið foefur aflað sér. Sýnir þetta Ijóst, að skömmtunin á
benzíni hefur sparað þjóðinni mikinnn gjaldeyri, sem hefði
farið í foenzín, ef foenzínsalan foefði aukizt jafnmikið og bií-
reiðafjölguninni nemur. En jafnframt foefur skömmtunin
tryggt atvinnufoílsíjórum langstærstan skammt benzínsins, og
langharðast komið niður á lúxusbifreiðunum.
# Samkvæmt upplýsingum
frá olíufélögunum var ben-
zínsala þeirra á fyrra miss-
eri yfirstandandi árs 12 682
tonn, en á sama tíma í fyrra
11 735 tonn- í árslok 1946
voru 7710 bílar á öllu land-
inu, eri í árslok 1947 voru
beir orðnir 10 704. Hinn gíf-
urlegi bílainnflutningur. sem
núverandi stjórn fékk í arf
frá fyrri stjórn, hefði að sjálf
sögðu haft í för með sér stór
aukiinn innflutninff benzíns,
án þess að tryggja atvinnu-
bílstjórum nauðsynlegan ben
zínskammt, ef ekki hefði
verið tekið í taumana. Þetta
gefur glögga hugmynd um
bað, hvaða árangur hefur
náðzt með skömmtuninni á
benzíni.
Aðrar tölu, sem breiddar
hafa verið út um þetta, eru
algerlega villandi, meðal
annars þegar getið er um xnn
flutnmg á stuttum tíma,
Benz/nið kemur ftil landsins
sta*rstu skipum, sem hing-
að sigla, og geta því komið
stórlr farmar einrrr ársfjórð
r.nginn, en lítið sem ekkert
bann næsta.
Loks má ekkj gleyma því,
að mikill innflutningur hef-
ur verið á dráttarvélum og
ýmsum vinnuvélum, svo og
mótorum, sem hafa haft í
för með sér óhjákvæmilega
aukna foenzínnotkun. Munu
foessj tæki þurfa langt á
briðja þúsund tonn af ben-
zíni á ári. *
AGUSTA HÖGNADÓTTIR,
koman, sem famrust meðvitund-
arlaus á Rauðarársígnum á
■f'immtíudagsmorguninn, lézt í
Landfespítalanum á aðfaranótt
föstudags.
Ranmsóknarfögreglan vinn-
vr aS rarmsókn málsins.
á mjög misjaffla
dórna í Osio
REIMAR RIEFLING, foekkt
xi r norskur píanisti og tónlist
ardómari, sem hefur skrifað
um norræmi tónlistarvikuna
í Oslo í norska ,,Arfoeider-
foíadet", fer, eins og danskjr
tónlistardómarar, mjög lof-
samlegum orðum um klarin-
etfsónötu Jóns Þórarinsson-
ar, sem leikin var í Oslo í
f.vrri viku. Hann segir: —
,,Sónata Jóns Þórarinssonar
fyrir klarinett og píanó var
nxjög alhyglisverð, með mikl
nm menningarbrag, í nútíma
anda og glæsilega upp foyggð
fyrir bæði hljóðfærin“-
Urn önnur íslenzk tónverk,
sem leikin hafa verið á tón-
listarvikunni í Oslo, er dóm-
lur. Rieflings mjög á aðra
ilund. Hanrn skrifar: ,
„Tilbrigði Helga Pálsson-
ar fyrir fiðlu og píanó voru
óljós í framsetningu og það
Var erfitt aS komast að hugs
run tónskáldsins“. Og enn
skrifar harrn: ,,Svíta Karls
Runólfssonar fyrir hljóm-
sveit, „Á krossgötum“, var
oif barnaleg itil þess að verða
tekin alvarlega. Hver ber á-
byrgð á því, að slíkt ,,verk“
skuli vera tekið á prógramm
tónlis tarvikunnar ?“
Erling Blöndal Bengtsson.
B 4 r E E
langors
iErl
Bengfsson
Frá frétitaritara Alþbl.
KHÖFN í gær.
PIATIGORSKI, hinn heims
frægi rússnesk-ameríski cello-
snillingur, sem staddur er í
Kaupmannahöfn, er mjög hrif-
inn af Erling Blöndal Bengts-
son, en Erling hefur síðastliðið
hálft ár verið við framhalds-
nám hjá Piatigorski vestur í
New York.
Erling hefur nýlega haldið
hljómleika vestra með sym-
fóníuhljómsveitinni í Boston
og vakti stórkO;Sltlega hrifn-
ingu áheyrenda. — Sem kunn
ugt. er, var Erling Blöndál
Bcngtsson igert unnt að fara
vestur um haf með fjárstyrk
frá íslandi.
HJULER
ee i a moti
Alþýðuflokksfélag
Hafnarfjarðar kýs
fulfirúa á flokks-
þing í kvöld
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
HAFNARFJARÐAR kýs full
trúa á flokksþing Alþýðu-
flokksins á félagsfundi, sem
’haldinn verður í Alþýðuhús-
inu í Hafnarfirði kl. 8,30 í
kvöld. Emil Jónsson við-
Frá frétitaritara Alþbl.
KHÖFN í gær.
MILLILANDAKEPPNI
Dana og Svía í knattspyrnu,
sem háð var í Stokkhólmi á
sunnudaginn, fór þannig, að
Svíar sigruðu með 1:0.
HJULER
í LOK septembermánaðar
s. 1. nam inneign bankanna
er'lendis. ásamt verðbréfum
o- fl., 55,3 millj. kr., að frá-
dreginni þeirri upphæð, sem
bundin er vegna togara-
kaupa. Ábyrgðarskuldbind-
ingar bankanna námu á
sama tíma 33,3 millj., og var
því nettóinneign bankanna
erlendis 20,0 millj. kr. í ilok
síðasta mánaðar.
skiptamálaráðherra verður
mættur á fundinum og flytur
þar erindi um viðskiptamál.
Alþýðuflokksfélagi
heldur skemmti
/
I
ALÞYÐUFLOKKSFE-
LAG REYKJAVÍKUR held
ur skemmtifund í 'kvöld kl.
8.30 í Alþýðuihúsinu við
Hverfisgötu. Þá verða til-
kynnt úrslit um kosningu
aðalfulltrúa til 21. fiokks-
þings Alþýð úflokksin s. Enn
fremur v-erður innta'ka
nýrra fél'aga. Þá mun Gylfi
Þ. Gíslason alþingismaðm’
flytja stutt ávarp. Laks verð
ur ispiluð félagsvist. Félagar
sru íhvattir til þess að fjöl-
tnenna og taka með sér
gesti. Aðgangur er ókeypis.
Á SUNNUDAGINN voru rótt 50 ár liðin frá því hoids
veikraspítalinn í Laugarnesi tók til starfa. í honum rúm-
uðust 60 sjúklingar, og var hvert rúm fullskipað fyrstu
árin, en nú, hálfri öld síðar, eru aðeins 8 holdsveikisjúk-
lingar á landinu. og dveljazt þeir allir í Kópavogshæli.
í Allir fyrstu sjúklingarnir,
sem komu að Laugarnesi, eru
nú látnir, en þeir, sem lengst
hafa dvalizt þar og í Kópa-
vogi og enn -eru á lífi, eru
Þormóður Sgmundsson, í 46
ár og Málfríður Jóhannes-
dóttir í 40 ár. Síðasti vist-
maðurinn kom í spítalann
fyrir 11 árum eða árið 1936,
og hefur ekkert nýtt holds-
veikifilfel'li orðið síðan.
Á sunnudaginn var hátíð-
leg athöfn í Kópavogshæli í
tilefni af því að 50 ár voru
liðin frá því að Lauganes-
pítalinn tók til starfa. Voru
þar saman komnir sjúkling-
ar og starfsfólk spítalans. en
meðal ges'ta voru heilforigðis-
málaráðherra og biskupinn
yfir íslandi.
Friðrik Hallgrímsson, fyrr-
verandi dómprófastur, stjórn-
aði samkomunni og flutti
ræðu, en hann var fyrsti
prestur hælisins að Laugar-
nesi, var vígður þangað 12.
óktóber 1898 og þjónar nú
li'fcla söfnuðinum þar, en aðrir
prestar hælisins hafa verið
séra Friðrik Friðriksson og
séra Harald'Ur Níelsson. Aðrir
ræðumenn við þetta tæki-
færi voru biskupinn, hr. Sig-
urgeir Sigurðsson, Magnús
Jochumsson, ier talaði ifyrir
hönd Oddfellowreglunnar, og
Eysteinn Jónsson beilbrigðis-
máiaráðherra. Að lokum
söng Hermann Guðmundssqn
okkur íslenzk ,lög.
Eins og áður segir var
holdsveikraspítalinn stofnað-
ur að Laugarnesi árið 1889,
n það ár 'gáfu danskir odd-
fellowar spítalann þar, með
ví skilyrði, að þeir fengju
áðstöfunarrétt yfir honum
ð nýju í mannúðai’. og
rnenningarskyni, þegar tekizt
hefði að útrýma holdsveik-
inni hér á landi. Árið 1940
tók brezki herinn spítalann
til sinna afnota, eins og kunn-
ugt er. og voru vístmerínirn-
ir þá fluttir í Kópavogshælið,
þar sem þeir hafa verið síðan,
en sá spítali er rekinn af rík-
nu. Þremur árum síðar
brann Laugairnesspítalinn, og
hafa danskir oddfellowar fal-
ið regluforæðrum sínum hér
á landi að ráðstafa vátrygg-
ingarfénu ftil almennings-
heilla. og mun það væntan-
lega ákveðið á næsta ári, á
hvern hátt fénu verður varið.
Fyrsti læknirinn við holds
veikraspítalann í Laugarnesi
var Sæmundur Bjarnhéðins-
son, og starfaði hann þar sam-
f'leytt í 36 ár. Aðrir læknar
holdsveikraspítalans hafa ver
ið Maggi J. Magnús, Hannes
Guðmundsson og loks Björg-
úlfur Ólafsson, núverandl
læknir í Kópavogi. Yfirhjúki’
unarkona við sþítalann er.
Jóna Guðmundsdóttir, og
hefur ‘hún gegnt því starfi í
14 ár- , f
Mjólkin skömmfuð frá
og með deginum ídag
MJOLKURSKÖMMTUN
hófst i morgun og mun húní
standa yfir að minnsta kosti
eitthvað fram eftir nóvember-
mánuði, en þetta er sá tíms
árs, sem minnst mjólkurmagrí
kemur til bæjarins, og stafar
það af því, að kýr eru teknar
að geldast. Aftur á móti er
mjólkin yön að aukast aftur,
þegar fcemur fram yfir miðjan
nóvember, áð því er forstjórl
Mj ólfcursamsölunnar skýrði
biaðinu frá í 'gær, oig verður
skömmtuninni þá aflétt. Aftur
á móti igetur orðið að skammta'
mjólkina dag og dag eftir þáð>
í vetur, þegar isnjóar hamla
mjólfcurflutningum til bæjar-
ins.
Þegar síðast var úthiutað'
skömmtu-narmiðum, voru af-
hentir um leið sérstakiil
skömmtunarmiðar fyrir mjólk^
og eru þeir tölusettir frá 1—«
80, og gildir hver reitur fyrifl
Vz lítra af mjóHs ;í|7;1