Alþýðublaðið - 19.10.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1948, Blaðsíða 1
Forsætisráðiiíerriar brezk'a ssmwiii#ns eru nú á .f.ur.di í London og var passi mynd tekin af þe:m úti fyrir breaka íorsætisiáckerrabústað 'um, Down.laj Sírcet 10, þar ésm ráðstefnan er baldin. Á myrjdinni sjást, talið frá vinstri: Peter Frssér (Nýja Sjálar.d), Pardit Ne'hru (Hindústan), Eric Louw (Suðm-Afríka), Herfcsrt Evatt (Ástraiía), Cl-em-ent Attlee (Bret land), Norm.an Robertson (Kanada), Stepfcen Senanayake (Ceyion), Liaquat Aii Khan (Pakistan) og Godfrey Huggins (Suður-Rhodesia). Kommúnistár höfðu gert slvöry úr hót- un ssoni ©g vato og gas var þegar byrjað streyma isio í námornar, Ekki farið í nein- ar felur lengur með iilganginn. Skorað á verka- iýðsfélögin að gerast verkfæri Rússlandso FRANSKIR KOMMÚN- ISTAR, sem fara með stjórn gamla franska Al- þýðusambandinu, CGT, létu faglegu grímuna al- veg faila í lok ársþings þess í París í vikunni, sem leið. Aðalályktun sambands- þingsins varð áskorun til frönsku verkalýðsfélag- anna um að binda enda á aðild Frakldands í Mar- shalláætluninni og Vestur- Evrópubandalaginu og fylkja sér um Sovét-Rúss- land og „friðarpólitík“ þess! Milljónir verkamanna hafa þegar g<jngið úr gamla, franska Alþýðusambandinu !)g myyndað með sér ný alls ierjarsamtök. rundvelli Marshallhjálparinnar Urn 17 miíljörðum krórsa verSor varið í oýsköpun til þess að auka afkos^t út- flotningsiðnaðar og spara gjaldeyrL STJÓRNMÁLANEFND allsherjarþingsins í París ræddi kjarnorkumálin enn á ný í gær, og liggur nú fyrir lienni tillaga frá full- trúa Kanada um að stórveld- in fimm og Kanada haldi með sér sérstakan viðræðufund til þess að reyna að ná samkomu lagi um kjarnorkumálin. Sir Alexander . Cadogan, fulltrúi. Breta, studdi þessa tillögu í gær, f lj' NORSKA STJÓRNIN hefur nú lagt fram umfangsmikla fjögurra ára áætlun um nýsköpun í sambandi við efnasags samvinnu Evrópulandanna og Marshalllijálpina. Síefnir áætl un þessi að því að auka stórlega afköst útflutningsiðnaðarins eða iðngreina, sem spara gjaldeyri. Er hér alls um að ræða fjárfestingu á fjórum árum sem nemur 16,8 milljörðum norskra króna. Skipting þessarar miklu^_______________________________ fjárfestingar verður sem hér segir, samkvæmt áætlun norisku stjórnarinnar: Landbúnaður 1200 millj- Skógarhögg 108 -—- Fiskveiðar 585 — Hvalveiðar 240 -—- Iðnaður og handv. 3000 — Raforkuver 684 — Kaupskip 3700 — Aðrar samgöngur 2689 — íbúðir 2250 — Ýmisíegt annað 2360 — Norðmenn leggja eina meg- ináherzluna á að auka kaup- skipaflota sinn, en hann var beim áður mikil gjaldeyris- lind. Þá ætla þeir að auka kolaíramleiðslu á Svalharða auka málmframleiðslu í land- inu. auka fiskveiðar og fisk iðnað. stórfjölga raforkuver- um. leggja mikið í bætta vegi og betri járnbrautir. Land- búnaðurinn verður aukinn með mttklum vélakaupum og haldið verður áfram með miklar íbúðabyggingar. Ásetlun þessi er í samræmi (Frh. á 7. síðu.) HERLIÐ OG VOPNUÐ LÖGREGLA íók kolanámur MÍ5-Frakklands á sitt vald í gær, er kommúnistar geröu al- vöru úr hótun sinni um verkfall gæzlumamia þeirra er var- ið hafa námurnar vatni og gasi. Aðeins á einum síað kom til árekstra, þegar verkfalSsmenn reyndu að ná einni námunni aftur á sitt vald og lögreglan beitti táragasi. Kommúnistar hótuðu því í lok vikunnar, sem leið, að láta gæzlumenn í kolanámun um hætla störfum, ef hsr og lögregla, sern stjórnin hefur sent tii kolahéraðanna, yrði ekki flutt þaðan hið bráðasta. Gerðu þeir alvöru úr þessu í gær og byrjaði vatn og gas þá þegar að streyma inn í námurnar- Var fyrirsjáanlegt, að námurnar myndu af þeim ástæðum verða óstarfrækslu- hæfar innan skamms, ef þessu verkfalli yrði haldið áfram, og lét stjórnirj því þegar til skarat skriða í námuhéruð- um Mið-F(rakklands í gær og tóku hermennirnir og lögregl an námurnar þar á sitt vald. Engar fregnir höfðu borizt í gærkveldi frá kolanámuhér- uðurum á Norðu'r-Frakk landi. DR. BRAMUGLIA, forseti öryggisráðsins, ræddi í gær Berlínardeiluna enn einu sinr.i við Vishinski, en eftir það ætlaði hann að. hafa tal af fuHtrúum smáþjóðanna í öryggisráðinu 1 ' Óvíst var enn í gærkveldi, hvenær r.æsti fundur örygg- isráðsins um Berlínardeiluna yrði haldinn. I Frá fréttaritar A'lþbl. KHÖFN í gær. TALIÐ ER NÚ VÍST, að forsætisráðherrar fjögurra Norðurlanda, Danmerkur, ís- lands, Noregs og Svíþjóðar, muni hittast í Stoldíhólmi í lok þessa mánaðar, í sambandi við fundarhöld samvimiu- nefndar norrænna alþýðusam- taka, sem fara fram þar í borg inni tvo síðustu daga mánað- arins. Hins vegar er enn tal- ið óvíst, hvort forsætisráð- herra Finnlands getur komið. Ekkert spurzt til þess síðan 6. október. Frá fréttaritara Alþbl. KHÖFN í gær MENN ÓTTAST að danska eftirlitsskipið „Alken“ hafi farizt með allri áhöfn úti fyrir austurströnd Grænlands. Eft- irlitsskipið fór frá Kangerslugssuak á leiðis til Angmagssalik 6. október með átta danska sjóliðsmenn og einn grænlenzkan hafnsögujmann rnn borð; og síðan hefur ekkert frá því heyrzt. Eftirlitsskipsins hefur ver- ið leitað af flugvélum og þremur skipum síðan 12. okt. en árangurslaust. Ein af flugvélunum, sem þátt hafa tekið.í leitinni, er Catahnaflugbátur, sem er eign danska floíans, og hefur hann leitað frá Keflavíkur- flugvelli og Reykjavíkurflug- velli; en þaðan er löng leið þangað, sem eftirlitsskipið ætti að vera að finna fé það væri ofansjávar. Töluverður ís er sagður vera við austurströnd Græn- lands á leiðinni milli Kanger- slugssuak og Angmagsiik. SKULDABRÉFIÐ, sem 75 þúsund króna vinningurinn kom upp á, var selt í Lands bankanum í Reykjavík, en ekki er enn vitað, hver hand hafi þess er, þar eð enn er ekki byrjað að greiða vinn- ingana, en það mun verða gert eftir nokkra daga. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá fjármálaráðuneytinu, hafa þegar nokkrir, sem hlotið hafa vinning, gefið sig fram, en útborgun á vinningunum mun ekki hefjast fyrr en prentuð hefur verið vinninga skrá. Hér í Reykjavík verða vinningarnir greiddir hjá rík isféhirði í Amarhvoli, en úti á landi verða þeir greiddir hjá sýslumönnum og bæjar- fógetum, og verður að senda þeim vinningaskrána áður en hægt er að fara að greiða vinningana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.