Alþýðublaðið - 20.10.1948, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1948, Síða 4
ALÞÝOUBLAÐtÐ Miðyikudagur 20. okí. 1948, Útgef&nAh AlþýSslltkkiiin. Eitstjórl: Stefán PjetumoB. Fréttastjóri: Benedibt Grönáal Þicgfréttlr: Helgi Sænumdsnaa Eitstjómarsímar: 4901, 4902, Aeglýstagar: Einilía Mölier. Auglýsingasiml: 4906. Afgreiðslusími: 4900. ASsetur: AlþýðuhúsiS. UþýS’wentsmiSjxn íl£. Krýsuvíkurvegurinn og borgarsijórinn. MORGUNBLAÐIÐ gerSi fyrir nokkrum dögum tilraun til aS verja afstöSu borgar- stjórans í Reykjavík til Krýsuvíkurvegarins. Ekki var sá málflutningur fimleg ur, en hann er þó að því Ieyti gagnlegur3 að ljósara er eftir en áður, hvað fyrir Gunnari Thoroddsen vakir. Hann er andvígur Kjrýsuvík urveginum, og sú andúð á að stafa af áhuga fyrir hug- myndinni að Austurvegi! Málgagn borgarstjórans gefur í skyn, að til þess sé ætlazt, að Reykjavíkurbær leggi fram stórfé til Krýsu víkurvegarins. Þetta er að sjálfsögðu alger misskilning- ur. Þess eins hefur verið far ið á leit. að Reykjavíkurbær ásamt Hafnarfjarðarbæ og mjólkursamsölunni leggi fram Iánsfé, sem til þess þarf, að Krýsuvíkurveginum verði lokið á nokkrum mán uðum. Þetta fé fá lánveit- endumir endurgreitt, og lán- ið er vel tryggt. Framlag al- þdngis til vegarins rennur til lánveitendanna. unz full skil eru fengin. Hér er því aðeins um að ræða lán til nokkurra ára. En verkamenn og at- vinnuþflstjórar úr Reykjavík fá vinnu við veginn í hlut- falli við lánsframlag höfuð- staðarins, ef af því verður. * Deilan um Krýsuvíkurveg- inn hefur orðið til þess, að Morgunþlaðið ber samgöngu málaráðherra sökum fyrir að hafa ekki látið byrja á Aust- urvegi, leiðinni austur yfir fjall, sem nýtur velþóknunar 'borgarstjórans í Reykjavík! Að gefnu tilefni er því ekki úr vegi að benda Morgun- blaðinu á það, að Krýsuvíkur veginum er hægt að Ijúka á nokkrum mánuðum, en Aust- urvegur mun naumast verða jþað að beina aðfinnslum sín- byggður á skemmri tíma en jum að flerri aðilum en sam- allt að áratug. Morgunblaðið göngumálaráðherra. Það er virðist því viija hafa þann til dæmis ekki í verkahring hátt á. að hætt verði við samgöngumálaráðherra að Krýsuvíkurveginn, þegar að-,sjá fyrir fé til vegabygginga. eins fjórir kílómetrar af hon- ,Morgunblaðið mun hafa þau um eru ólagðir, en hins kynni af þeim mönnum, sem vegar sé byrjað á öðrum vegi, 'gegnt hafa embætti fjármála- sem fyrirsjáanlega tekur ráðherra að undanförnu, að mörg ár að leggja. Sgrn bet- það gæti fræðzt um það hjá ur fer mun samgöngumála- þeim, hvort það sé sök EmiLs ráðherra ekki vera á þessari Jónssonar. að ekki hefur ver- skoðun Morgunblaðsins. ið lokið við alla þá vegi og Hann mun telja mest um það ekki byrjað á öllum þeim veg_ vert að ljúka þeim.vegi, sem um, sem ákvæði eru um í þegar er búið að leggja meg- fjárlögum. Saga frá Svíþjóð. — Lærdómsrílít fyrir íslenzka stjómmálafiokka. — Happdrættislánið. — Rauða- mölin drepur allt. I NYAFSTAÐINNI kosninga- baráttu í Svíþjóð gengu bylgj- urnar oft allhátt. Svíar eru þó gætnir og vilja ekki reka sið- lausa kosningabaráttu, enda eiga þeir menn ekki upp á pall- borðið, sem nota seyrin vopn í pólitískri baráttu. í því efni gætum við og raunar fleiri þjóðir tekið bæði Svía og Breta okkur til fyrirmyndar. Til stuðn ings þessu skal ég segja ykkur smásögu, sem gerðist í kosninga baráttunni í Svíþjóð. AÐALANDSTÆÐINGARNIR í kosningabaráttunni voru Al- þýðuflokkurinn og frjálslyndir, eða Folkpartiet. Einn af þing- mönnum Alþýðuflokksins hélt því fram í ræðu, að hann hefði ábyggilegar heimildir fyrir því, að Folkpartiet hefði átt á banka í kosningasjóði sínum á síðast- liðnu vori þrjár og hálfa millj- ón króna. Þessu mótmælti Folk partiet og Alþýðuflokkurinn skipaði þingmanninum og þing- mannsefninu að sanna fullyrð- ingu sína. Rannsókn fór fram og fullyrðing þingmannsins reyndist elcki rétt. HVAÐ HEFÐI nú orðið úr þessu hér á íslandi? Var þing- maðurinn sekur um ósæmilega framkomu? Það var álit Al- þýðuflokksins. Þingmaðurinn varð að segja af sér ekki aðeins þingmennsku, heldur og öllum trúnaðarstörfum, sem hann hafði fyrir flokkinn í opinberu lífi. Þannig á að starfa í lýðræð- islegu þjóðfélagi. Þannig er lýð- ræðið gert öflugt. Allt annað veikir það og gefur vopn í hend ur fjandmaima þess. Allir ís- lenzkir stjórnmálaflokkar geta lært af þessu. FYRSTA DRÆTTISINS í happdrættisláni ríkissjóðs var beðið með mikilli eftirvæntingu og fólk greip blöðin á laugar- dagsmorguninn til að gá að hvort það hefði fallið í lukku- pottinn. Það var til mikils að vinna, einhverjir hlutu hina stóru vinninga — og þeir munu hafa verið glaðir núna um helg- ina. Á LAUGARDAGINN komst ég að því, að happdrættismið- arnir eða réttara sagt skulda- bréfin eru farin að ganga kaup- um og sölum. Þessi skuldabréf hafa því nú þegar hækkað í verði. Var mér sagt að kaup- endur byðust til að kaupa þau fyrir allt að 130 krónur hvert. Gæti ég trúað því að þau stigu enn meira næstu fimm árin. EN AF ÞESSU TILEFNI datt mér í hug, að rétt væri af rík- isstjórninni að efna til annars happdrættisláns nú þegar. Það mætti vera upp á 10 milljónir og vinningar þá Iægri. Vel væri ef fyrirfram væri ákveðið til hvers ætti að nota féð og mætti gjaman vera til einhvers þjóð- nytjastarfs, til dæmis til stór- virkra vegagerðavéla frá Bandaríkjunum. Það myndi vekja athygli meðal allrar þjóð arinnar — og samúð. AUK ÞESS er hér um að ræða prýðilega aðferð til að hvetja fólk til sparnaðar, án þess að um skyldusparnað sé að ræða. Og féð er notað til nauð- synlegra útgjalda fyrir alla þjóðina. Hér er um hagkvæma sparnaðaraðferð að ræða og sjálfsagt að halda áfram. Sala bréfanna gekk svo vel, að full- víst má telja að vel sé hægt að selja önnur skuldabréf með sama hætti fyrir um 10 millj- ónir króna. RAUÐAMÖLIN, sem nú er borin í Hringbrautina meðfram flugvellinum, eða réttara sagt garðahverfinu, er að gera hús- eigendur við götuna að æstum uppreisnarmönnum. Fólk þarna liefur unnið árum saman að því að prýða garða sína, en rauða- mölin og rykið af henni étur allt og eyðileggur. Þeir hafa tal að við borgarstjóra og bæjar- verkfræðing, talað blíðmál við þá — og síðan fá orð í fullri meiningu, en ekkert stoðar. SÖMU SÖGU hafa íbúar í Verkamamiabústöðum Bygging Frarnli. á 7. síðu. annaeyja Frá og með 20. þ. m. verða ferðir okkar til Vestmannaeyja kl. 2 e. h. alla daga vik- unnar. Farþegar mæti því kl. 1,30 e. h. í skrifstofu vorri, Lækjargötu 2. Loffleiðír h.f. — ENSK ISLENZA FELAGIÐ — 'heldur fyrsta fundinn á þe&sum vetri finrmíudaginn 21. október í Oddfellowhúsinu kl. 8.45 e. h. Sendiherra Breta Mr. C W. Baxter, C. M. G., M. C., talar. Dr. Graee Thomton sendiráðsritari heldur fýjrir lestur: ,,Why Piccadilly?“ Einsöngur: Kristján Krist- jánsson. — Að 'krkum verður dansað til kl. 1. — Félagar méga taka með sér gesti. Húsinu iokað kl. 9. — Mætið stundvislega. — Alþýðublaðið vántar nú þegar ungling til blaðburðar í Skjólin Talið við afgreiðsluna. ýðublaðið. Sími 4 inhlutann af, en ekki vilja hætta við hann til að byrja á * Gunnar Thoroddsen mun oðrum vegi, sem ekki leysír igera sér vonir um, að honum erfiðleika samgangnanna takist að koma í veg fyrir milli SuðmTandsundirlendis- lánveitingu Reykjavíkurbæj- ins og höfuðstaðarins fyrr en ar til Krýsuvíkurvegarins. eftir mörg ár. jHann hefur fengið fulltrúaráð En þykí Morgunblaðinu of flokks síns hér í höfuðstaðn- Iitlar framkvæmdirnar á um til að fallast á afstöðu sviði vegagerðarinnar, þarf sína í málinu, en víkja frá því samkomulagi, sem gért var í bæjarráði á sínum tíma. Guð- mundur Ásbjörnsson og Auð- ur Auðuns verða þvi senni- lega látin lítillækka sig á ræsta bæjarstjórnarfundi. En Gunnar Thoroddsen skal ekki halda, að Krýsu- víkurvegurinn stöðvist á and- úð hans. Það verður vafalaust haldið áfram með Kxýsuvík- urveginn, þó að borgarstjór- inn í Reykjavík rjúfi það samkomulag, sem gert var í foæjarráðinu. Gunnar Thor- oddsen mun að vísu geta fagnað persónulegum sigri í þessu máli innan flokks síns- En hann verður sóttur til á- byrgðar fyrir það, að verka- menn og atvinnubílst jórar úr Reykjavík fá ekki atvinnu bar suður frá og fyrir að haía gert sitt til að leggja á móti þeirri miklu samgöngubót, sem Krýsuvíkurvegurinn verður. Furðulega falsaðar fölur um Mar- shallhjálpina í Þjóðviljanum. „í MARSH ALLKLÓM* ‘ heitir gríðarmikill greina flokkur, sem Þjóðviljinn hef- ur birt undanfarið, og er þar saman safnað svo mikilli vit- Teysu, misfærslum og hrein- um fölsunum, að furðu sætir. Þegar staðreyndir eru athug- aðar og bornax saman við skrif Þjóðviljans, kemur brátt í ijós, að ritstjórar þess blaðs eru hrapallega fáfróðir um Marshallhjálpnina og vita lítið um hana annað en það, sem þeim er sagt í rússnesk- um áróðurspistlum. Sem dæmi má nefna það, að ný- lega birtist í einni greininni tafla yfir úthlutun aðstoðar- innar til. Evrópulandanna, og skal hún endurtekin hér og hinar réttu tölur með: Þjóoviljinn segir: Sannleikurinn V.-Þýzkaland 1600 millj- 514 millj. Stóra-Bretland 296 — 1263 — Prakkland 692 — 989 — Ítalía 1300 — 601 — Belgía 1400 — 250 — Geta menn borið saman þessar tölur og séð. hvílk fjarstæða tafla Þjóðviljans er, og eru aðrar heimildir blaðsins um Marshallhjálpina eftir því. Má auk þess benda á, að öllum þorra þjoða, sem taka þátt í viðreisnarsam- vinnunni, er sleppt, til dæmis Austurríki Danmörku. Grikk landi, írlanai. íslandi, Hol- landi, Noregi, Svíþjóð, Trieste og Tyrklandi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.