Alþýðublaðið - 22.10.1948, Side 8

Alþýðublaðið - 22.10.1948, Side 8
■*S Gerizt áskrifendur bö Alþýðublaðinu, Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Föstudagur 22. okt. 1948. Börn og unglingar. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ j g Allir vilja kaupa | ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fr-h. af 1. siiVu. að verkalýðssamböndin á Frakk landi og Ítalíu hefðu kloínað fyrst og fremst vegna þess, að Lýóræðissinoaöir sosialistar {;afnaóar-13afnaðarmenn hefðu viijað efna- . , , _ I hagslega viðreisn og haldið fast menn) og irjalslyndir studentar hafa sameigirslegan lista. KOSNINGAR TIL STUDENTARAÐS fara sinni fram annan laugardag, 30. október, og' vai írestur útrunninn í gœrkvöldi. Yið kosmngarnar verða þrir list við hugsjónir lýðræðisins og frelsisins, en kommúnistar hefðu dansað á línunni frá Moskvu, Þetta hefði gert meginlínur þessu gtjórnmálanna í hlutaðeigandi framboðs- j löndum skýrari. Nú væri svo komið, að að ar í kjöri: sameiginlegur listi Stúdentafélags lýðræðissinnaðra sósíalista( jafnaðarmanna) og Félags frjálslyndra stúdenta, listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta (Sj’álfstæðis- manna) og' lísti félags róttækra stúdenta (kommúnista). Samvinna hefur tekizt, við þessar kosningar til stúdanta ráðs, milli jafnaðarmanna og frjálslyndra stúdenta um að hafa i kjöri sameigínlegan, lista, eykur það að sjálfsögðu mjög á sigurvonir þeirr®, og hefur skotið íhaldsmönnum og kommúnistum talsverðum skelk í bringu. Listi jafnaðarmanna og frjálslyndra stúdenta er þann ig skipaður: 1. Bjarni V. Magnússon- st. oecon- (F), 2. Stefán Hilmars son, slud- jur. (J), 3. Sigurjón Jóhannesson, stud. mag. (J), 4- Eiríkur Bjarnason, stud. med. (F), 5. Rafn Jensson, .Stud- polyt. (J), 6. Guðm. Gunnarsson, stud polyt. (F), 7. Magnús Guðjónsson. stud- jur. (J), 8. Helgi Helgason, stud. jur. (F), 9. Ingimar Jónsson, stud. oecon. (J), 10. Rannveig Þorsteinsdóttir, stud. jur. (F), 11. Guðm. Jó- hannesson, slud. theol. (J), 12. Björn H- Jónsson, slud. theol- (J), 13. Guðm. Bene- diktsson stud. med. (J), 14. Stefán Sörer.sson, stud. jur. (F), 15- Árni Stefánsson, stud. jur. (J), 16. Sverrir Finnsson stud- iur. (F). 17. Jón P. Efils, stud. jur- (J). 18. Tómas Árna son stud. jur. (F). Við síðustu stúdentaráðs- kosningar, sem fram fóru 1. nóv. í fyrra, fengu jafnaðar- menn 60 atkvæði (1 full-trúa) frjálslyndir slúdentar 57 (1 fulltrúa), kommúnistar 106 (2 fulltrúa) og íhafdsmenn 185 (5 fulltrúa). hringekja kommún’smans væri stödd á sama stað og 1930, þegar kommúnistar klufu sig út úr alþýðusam- tökunum og tóku upp hina heifíúðugu, blindu baráttu gegn jafnaðarmönnum að fyrirmælum allsráðendanna í alþjóðasamtökum komm únista. Síðar hefði sam fylkingarskrafið alkunna komið til sögu, en nú væri það tímabil liðið. í þessari hringekju hins alþjóðlega kommúnisma væri lítill hóp ur Islendinga, og það væri hann, sem bergmálaði hér andstöðu kommúnismans við Marshalláætlunma af pólitískri ofsatrú og hlýðni við vissan stjórnmálaflokk austur í Evrópu. Einangrun ómögu- leg fyrir okkur. Rottur aru siú í 70 af hverjum 160 húseignum f bænum. ♦------- 3-4 vikna herferö gegn rottum hófst á austurmörkum bæjarins í gær. -------------«——---- HERFERÐIN gegn rottunni í bænum hófst í gærmorgun og var byrjað að eitra v.ið Eiliðaár og Fossvogslækinn og verður haldið vestur um bæinn og endað vestur á Seltjarnar nesi. Búizt er við, að fyrsta umferðin taki 3—4 vikur, og er mjög áríðandi, að fólk gæti þess, að rottan komist ekki í sorptunnur eða nái á annan hátt í matarleifar eða mat meðan herferðin stendur yfir. Áður en eitrunin hófst var fai'ið um bæinn og rannsak- að á hvaða stöðum rcnttan var, og samkvæmt þeim skýrslum, sem nú hef-ur ver ið unnið úr, reyndist rottan vera í 70% af eignum í bæn um. og er það litlu minna en fyrir rottueyðinguna 1946, en þá reyndust vera rottur í 87% af eignum í bænum. Skrifstofa borgarlæknis b.efur beðið blaðið að brýna það vel fyrir fólki, að hafa isorptunnur vel byrgðar með •an eitunin fer fram. svo að rottan nái ekki í æti úr þeim. Þe'ir. sem ekki eiga lok á sorptunnur sínar. geta snúið eér iti-1 heilbrigðisfulltúa á Vatnsstíg 4, sími 3210. en þar fást nú lok yfir sorptunnur. Er það mjög mikið atriði í sambandi við eitrunina, að rottan nái ekki í mat. og sé orðin svöng, þegar eiturpökk unum er dreift, því að þeim mun gáðugri verður hún í þá. Alls verða farnar þrjár umferðir um bæinn og í sein ustu tveim umferðunum verður notað bráðdrepandi éitur, en það sem notað er í fyrstu umferðinni, verkar þannig. að þær rottur, sem neyta þess, smita út frá sér, en þær geta lifað allt að átta dögum. þótt þær hafi etið bað. Bazar Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði er á morgun, fyrsta vetrardag. Velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum til nefndar- kvenna árd. á laugardag. Ejrsteinn Jónsson mennta- málaráðherra tók næstur til máls og ræddi einnig málið al- mennt. Sagði hann, að fram- koma Bandaríkjastjórnar í sam- bandi við Marshalláætlunina vitnaði um óvenjulega víðsýni og frjálslyndi og væri aðdáan- lega laus við eiginhagsmuna- sjónarmið. Sagði hann, að ís- land hefði ekki þurft að fallast á nein óaðgengileg skilyrði varð andi efnahagssamvinnuna á grundvelli Marshalláætlunar- innar; en ef það hefði ekki gerzt aðili að henni, hefði það ein- angrað sig og útilokað frá við- skiptum við hlutaðeigandi þjóð- ir. Með því að neita þátttöku hefði það í raun og veru sagt, að það hafnaði samvinnu og við skiptum við Bandaríkin og löndin í Vestur-Evrópu og þar með skipað sér í sveit þeirra, sem væru Marshalláætluninni andvígir. Varðandi málflutning og framkomu kommúnista 1 þessu máli sagði menntamálaráðherra, að hún ætti sér aðeins eina hlið- stæðu, sem sé hina furðulegu af- stöðu sama stjórnmálaflokks á stríðsárunum, þegar hann tók upp baráttu fyrir því, að íslend- ingar hættu fiskflutningunum til Bretlands á sama tíma og öll önnur fyrri viðskiptalönd voru að lokast hvert af öðru áf-völd- um styrjaldarinnar. Ráð þeirra iafngild- ir gengislækkun. Gylfi Þ. Gíslason gerði í snjallri ræðu grein fyrir nokkr- um helztu atriðum málsins. Hann benti á. að meginerfiðleik- ar íslendinga í dag væru gjald- eyrisskorturinn, en auk hins al- menna gjaldeyrisskorts ættum við við sérstakan gjaldeyris- skort að stríða, sem sé dollara- skort. Með aðild að Marshall- áætluninni væri stórt skref stig- ið til lausnar á öollaraskortin- um, þar eð hún veitti okkur kost á að selja framleiðsluvörur okkar við hagfelldu verði gegn greiðslum í dollúrum. Gerði Gylíi því næst málflutning kom- múnista að umræðuefni og benti á, að þeir hefðu engin ráð fram að færa til lausnar á dollara- skortinum. Hins vegar þættust þeir sjá ráð til lausnar á hinum almenna gialdeyrisskorti með clearingviðskiptum við ríkin i Austur- og Mið-Evrópu. En á þessu væri sá hængur, að þessi viðskipti væru mjög áhagstæð, og nefndi hann í því sambandi dæmi um nokkrár vörutegundir annars vegar frá Tékkóslóvakíu og Ítalíu og hins vegar frá Bret- landi, en þau sanna, að vörurnar frá þeim ríkjum, sem konunúnistar vilja, að viðskiptum fyrst og fremst við, eru allt að því 50% dýrai'i. Þess væri þó að geta, að sum þessi lönd að minnsta kosti byðu nokkru hærra verð en Bretland, Bandaríkin og Vestur-Þýzka- land fyrir íslenzkar útflutnings- afurðir, en samt sem áður væru hlutföll clearingviðskiptanna mjög óhagstæð fyrir íslendinga. Þetta ráð kommúnista væri því í raun og veru ekkert annað en það að færa erfiðleika útflutn- ingsframleiðendanna yfir á neyt endurna í landinu, þar eð út- flytjendur fengju nokkru hærra verð fyrir vörur sínar, en nejd- endur yrðu að greiða allar að- fluttar vörur miklu hærra verði. Sagði Gylfi, að íslendingar könnuðust við þetta úrræði en aðeins undir öðru nafni. Þetta ráS kommúnista væri sem 'sé nákvæmlega hið sama og gengislækkun, lausn clearingviðskiptanna væri nákvæmlega hin sama og lausn gengislækkunar innar, svo að kommúnistar gætu alveg eins krafizt hennar eins og að krefjast grímuklæddrar gengislækk unar í mynd clearingvið skiptanna. !/iIJa aðeins skipta v^ið Aisstur-Evrópu. Síðasti ræðumaður um mál þetta á fundi sameinaðs þings í gær var Bjarni Benediktsson utanríkismálaráðherra, sem svaraði iangloku Einars Olgeirs sonar frá því í fyrradag lið fyrir lið og kom með ótal upplýsingar um viðskipti íslendinga við aðr- ar þjóðir og hina fíflslegu bar- áttu kommúnista hér á landi og annars staðar gegn Marshall- áætluninni og Marshallaðstoð- inni. Sagði hann það algerlega rangt, þegar Einar Olgeirsson héldi því fram, «ð kommúnistar jiýðufiökksfélág- aiáia í Hafnarfirli í kvöid kl. 8,30. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ LÖGIN í HAFNARFIRÐI halda sameiginlegt spila og skemmtikvöld í Alþýðuhús inu við Strandgötu kl. 8,30 í KVÖld. Byrjar skemmtunin með félagsvist, en því næst fly.tur Benedikt Gröndal blaðamað ur stutt ávarn. Að lokum verður dansað. Fyrsti snjérinn féll á Reykjavík í gær. FYRSTI SNJÓRINN á bessu hausti féll á götur Reykjavíkur í gær, en þá voru líka veturnætur. Fyrri hluta dags var norðan eða norðaustan strekkingur og úr komulaust. en að aflíðandi hádegi fór að snjóa. Ekki snjóaði mikið, en þó nóg til þess, að umferð tafðist nokk uð; bifreiðastjórar urðu að setja keðjur á hjól bifreiða sinnap. svo að bser kæmust leiðar sinnar eftir flughálum götum, og menn, sem á gangi voru á götunum, sveipuðu bétt að sér yfirhöfnum sín um- Berlínardeiian Fhr. af 1. síðu'. •um, að gera Vishinski léttara að 'greiða henni atkvæði. Hún væri að vísu að efni til áskor un til Rússlands um að létta af samgöngubanninu við Ber lín, og tilfjómældanna allra um að befja eftir það viðræður urn gjaldmáð'ilsmálin í Berlín fg uon Þýzkalandsmálin. yfirleitt. En í tillögunni væri þó ekki talað urn samgöngubann við borgaríhlúta V esturveldanna, beldur takmarkanir 'á flutning um þangað, og enn fremur væri orðalag tillögunnar að öðru leyti til þess ætlað að koma nbkk'uð til móts við Rússa. hér vildu, að íslendingar ræk'ju viðskipti við sem flestar þjóðir. Einar Olgeirsson og samherjar hans hefðu hvað eftir annað sannað það á sjálfa sig, að fyriE þeim vekti að íslendingar skiptu einvörðungu við kommúnista-< ríkin í Austur-Evrópu eða að minnsta kosti í svo ríkum mæli, að við yrðum þeim háðir í hví-i vetna. Ríkisstjórnin beitti séi; hins vegar fyrir sem víðtækust- um viðskiptum, en hitt vær| annað mál, að t. d. Rússar léðu ekki máls á því að gera við oklc-i ur viðskiptasamninga. Viðskipt-i in við þau lönd í Austur- og Mið-Evrópu, sem við okkuE vildu á annað borð skipta, hefðu hins vegar margfaldazt í valda* tíð núverandi ríkisstjórnar. _J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.