Alþýðublaðið - 23.10.1948, Side 3

Alþýðublaðið - 23.10.1948, Side 3
Laugardagur 23. okí. 1948- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 rá morgni fil kyðlds í DAG er laugartlagurinn 23. október, fyrsti vetrardag- ur. Sjómannafélag Reykja- víkur var stofnað þennan dag árið 1915. — Fyrir réttum 24 árum stóð í Alþýðublaðinu um kosningar í Noregi: ,,Hefur Bændaflokkurinn unnið mikið á, íhaldsflokkurinn dálítið, en Moskvukommúnisíar tapað miklu.“ Auglýsing í sama blaði: j.Áhrif Odds eru að verða allt of niikil í Iandinu. Þess vegna höf- um við ákveðið að gefa út blað á móti honum. . . . Virðingar- fyllst. Heldrimannafélagið." Sólarupprás var kl. 8.42. Sól- arlag er kl. 17.42. Árdegishá- ílæður er kl. 9.30. Síðdegishá- flæður er kl. 21.55. Sól er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.12. Næturvarzla: Ingólfsapótek, eími 1330. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var norðan og norðaustan átt um allt land nema á Suðausturlandi, þar var norðvestan átt. Úrkomulaust var alls staðar nema á Norður og Norðausturlandi, þar var snjókoma. Frost var á öllu land inu. mest 5 stig á Möðrudal á Fjöllum. Hiti í Reykjavík var aðeins neðan við frostmark. FlugferSir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: „Gull faxi“ fer kl. 9 árdegis í dag til Prestvíkur og Kaupmanna hafnar; væntanlegur aftur á morgun. AOA: í Keflavík kl. 23—24 frá Stokkhólmi og ' Kaupmanna- höfn til Gander og New York. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Borgarnesi kl. 12. Frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Foldin fór frá Austfjörðum 20/10 til Grimsby. Lingestroom er í Reykjavík. Reykjanes er á Eyjafirði, lestar saltfisk til ít- alíu. „Brúarfoss er í Hull. Fjall- foss fór frá New York 20. 10. til Reykjavíkur. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Gautaborg. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 19.10. frá Gauta borg. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 20.10 frá Halifax. Horsa Iiom til Reykjavíkur 19.10. frá Lelth. Vatnajökull kom til Reykjavik ur 21.10. frá Hull. Hekla er í Reykjavík og fer héðan næstkomandi mánudag austur um land til Akureyrar. Esja átti að fara frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór í gærmorgun frá Reykjavik austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er væntanleg t:'l Reykjavíkur í dag. Þyrill er norðanlands. Fyrirlestrar Haraldur Guðmundsson for- stjóri flytur fyrirlestur um al- mannatryggingarnar í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu á morg- un kl. 2. Þetta er annar fyrir- Iestur Stúdentafélags Alþýðu- flokksins. Pasíor Johs. Jensen frá Kaup Þetta er Ann. Sheridan, ein frægasta leikkona Bandaríkj- anna. mannahöfn flytur fyrirlestur á morgun kl. 5 síðd. í Iðnó um stríðshættuna í austri og vestri í ljósi ritningarinnar og sögunn ar. Gengið Sterlingspund .... kr. 100 bandar. dollarar — 100 kanád. dollarar •— 1000 franskir frankar — 100 belgiskir frankar — 100 svissneskir fr. . — 100 hollenzk gyllini — 100 sænskar krónur — 100 danskar krónur — 100 norskar krónur — 26,22 650,50 650.50 24 69 14,86 153,20 245.51 181,00 135,57 131,10 Söfn og sýningar Septembersýningin *í sýning- KROSSGÁTA nr. 128. Lárétt, skýring: 1 Bifreiða- tegund, 6 kjassa, 8 drykkur, 10 grunar, 12 bankamaður, 13 ó- samstæðir, 14 prest, 16 skáld, 17 espa, 19 hnút. Lóðrétt, skýring: 2 Fjall, 3 glampaði, 4 árstíð, fornt, 5 fá- mála, 7 bein 9 fugl 11 hljóð, 15 eldsneyti, 18 kennari. LAUSN á nr. 127. Lárétt, ráðning: 1 Háski, 6 sal, 8 ká. 10 móta, 12 ýl, 13 óp, 14 laki, 16 Mi, 17 ána, 19 klaki. Lóðrétt, ráðning: 2 Ás, 3 sam- eina, 4 kló, 5 skýli, 7 gapir, 9 ála, 11 tóm, 15 kál, 18 ak. arskála myndlistarmanna: Opin kl. 11—23. 5keinmtaoir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Drengjabúgarðurinn“ (ame- rísk): James Craig, Dorothy Patrick, Jackie ,,Butch“ Jenk- ins og Skippy Homier. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ,,Dökki spegillinn“ (amerísk): Olivia de Havilland, Lew Ayres og Thomas Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Æskuglettur. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbió (sími 1384): ,,Mállausi gamanleikarinn (sænsk): Nils Poppe. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Tveir heimar": Phyllis Cal- vert, Eric Portman, Robert Ad- ams, Orlando Martins. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Dick Sand“, skipstjórinn fimmt án ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): ,,Á elleftu stund“ Rey- mond Lowell, Jean Kent. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): .Raunasaga ungrar stúlku“ (ensk). Jean Kent, Dennis Price. Flora Robson. Sýnd kl. 9. .,Vér héldum heim“. Bud Ab- 7. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Flugvallarhótelið: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: •— SKT Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd. Röðull: SGT Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur kl. 9 síðd. Opnum í dag Á boðstólum margs konar afskorin blóm og pottaplöntur. — Ennfremur tökum við að okkur alls konar blónaaskrevtinígar. — Simi'.i 2434. — Reynið viðskiptin. ÁGÚST JÓNSSON. SÓLBORG EINAR.SBÓTTIR. HELGA PÁLSÖÓTTIR. eiur siar Viðta! við ítalskan terrazzomeistar< ..TERRAZZOVINNA er ekki sérstök iðmgrein á Ítaii3íu“,j segir Giovanm Ferrua, ítalski múrarinn, sem ‘ásamt syná stni! uai.vinnua’ nú að gólflagningu og ve'g-gskreytingu1 á vagumj Marteins Davíðssonar. ,,En þeir múrarar, sem leggja stund .4 það star-f, vinna að því að heita má ein.göngu, og’ verður þvf ekki sagt annað 'en terrazzovinnan verði sérgrein þeirra. Sjálf ur hef ég unnið við ýmisskonar terrazzovinn'u- í tæp fjöratiuj ár, og s-sm me-istari síðan árið 1922.“ j Fréttamaður blaðsins hititi iönfélagasa:nböndum þá feðga að máli við vinnu sína í salarkjmnum þjóð hninjasafnsins nýja, en þar jvinna þeir að terrazzo-lagn ingu og veggskreytingu, ásamt öðrum þeim, er að því starfi vinna á vegum Mar- teins. en hann hefur tekið að sér þær framkvæmdir þarna í þjóðminjasafninu. „Ég hef .sjálfur lagt það Ijótasta terrazzo-gólf, sem lagt hefur verið hér á landi“, Iflögur erlendis frá, en hjá segir Marteinn, „en nú er því mun verða komizt aö miklu íejdi í framtíðinirty náist árangur sá, seni að er stefnt. Tyrj irtækjum. Einnig hefur hannj meðferðis Ijósmyndir af; mcrgum verkum sínum, 'ogj eru ílest þeirra gero eftii’ hans eigin. teikningrum. Eh að sjálfsögðu gott til þess aðj vóta, að vinna iþessi skulii vera í framför. m.eð íslend-i ingium og má benda á gjaMk eyrissparnað, er það hefur í för með sér. að þurfa ekfei að kaupa gljáfægðar vegg- Otvarpið 20.30 Kvöldvaka: a) Hugleið- ing við missiraskipti (sr. Gísli Brynjúlfsson). b) 20.50 Upplestur: Draum- vísur (Einar Ól. Sveins- son og Pálmi Hanness.). c) 21.40 Útvarpskórinn: íslenzk lög (stjórnandi: Robert Abraham). 22.05 Danslög: a) Gömul og ný danslög úr útvarpssal. b) Danslög af plötum, 01.00 Dagskrárlok. Or öllum áttum Sunnudagaskóli Guðrfæði- deildar háskólans tekur til starfa á morgun kl. 10 f. h. í kapellunni. Öll börn velkomin. Ungbarnavernd Líknar, — Templarasundi 3, er opin þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 siðd. Fyrir barns- hafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2 síðd. Gjafir og áheit á skrúðasjóð Kvenfélags Halígrímskirkju; Guðný Guðnadóttir kr. 20, Guð björg Bjarnadóttir kr. 100 N. N. kr. 100, N. N. kr. 10. Móttek ið með þakklæti, f. h. sjóðsins. St. Gísladóttir, svo komið, að ég tel okbur i f yllilega samkeppnisfæra í Ihví starfi við aði'a Norður- Iandabúa, Margir þeirra, sem vinna með mér nú, hafa unn- íð með mér að þessu starfi um langt skeið. og við höfum stöðugt lejtazt við að iæra aí reynslunni. Sjálfur hef ég verið erlendis til þess að kynna mér starfið og verða mér úti um vélar. Þá hefur og vélsmiðjan Héðinn- smíð NJÓSNARX LINCOLNS að fyrir mig taeki og vélar, nefnist nýútkomin "drengja- sem að mínu áliti gefa þeim bCjk eftir Louis A. Newcome. erlendu ekkert eftir. Og nú Útgefandi bókarinnar sap úr þræíasft# ’er verið að setja upp- fyrir mig mulningsvélar, og ætt- Jum við þá ekki að þurfa að sækja ýmiss þau terrazza- Jefni itil útlanda, sem við höf um orðið að fá þaðan fram að þessu“. „Árið 1946 fékk ég upp hingað danskan mann, Christ offersen að nafni, sem hefur unnið hjá mér síðan, og tel ég okkur hafa margt nytsamt og gott af honum lært. X suma . rkomu svo ítalir þessir hingað til lands fyrir milligöngu .G. Þorsteisson & ’Jónsson, sem hafa annazt fyrir mig efniskaup. Höfou þeir hin beztu meðmæli frá fyrirtækjum, sem þeú’ hafa unnið hjá í heimalandi sínu, enda þori ég að fullyrða, að I yið munum læra margt aí béim, sem okkur kemur. ,að- ómetanlegu_ gagni, þar eð beir eru án efa mjög færir i starf sínu“. I Giovanni Ferrua dregur upp skjöl mörg, er sýna og sanna starfsréttindi hans og hæfni. og eru þau bæði frá er Prentsmiðja Jóns Helgason- ar, en þýoinguna hefur Heigi Sæmundsson blaðamaour gert. Bók þessi er saga um aírek drengs í þrælastríðinu V Bandarikjum; NorðurAmer- íku, og skráð af honum sjáif- ura- Höfundur bókarinr.ar var 14 ára, þegar þrælastnðiO- svonefnda hófst, og það iéll ú hans hlut að inna af höndum þýðingamikil störf í þagiv- upplýsingaþjónustumiar, og rataði hann i margs konar mannraunir og háska í síarfV sínu, og f jaliar sagan um etn<>'s* urminningar hans frá þess- um tímum. Bókin er 143 blaðsiður í- stóru brotl og vel út gefiia *» alla síaði. Ulbrelðið Alþýðublaðiðl i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.