Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 4
alþýðublaðið Þriöjudagur 26- okt. 1948. Útscfmstfl ilþJ'SifieKkuda Sltstjóri: Stef&æ Fjetomwa. Fréttastjári: Benedlkt Grönd&i Þtngrfréttir: Heliri Sæmundastw íiiísíjórKarstmar: 4901, 4902 í&E^Iýstogar: Emilía Möller 4®glýsingasSmI: 4906. AfgreiSslusími: 4900. &ösetur: Alþý'öuhúsiS. Alh-e^wrentsmlSlAU fe.f. erfcm HIN TRYLLTA BARÁTTA kommúnista í Vestur- og Nor.ður Evrópu gegn við- reisHaráætlun Marshalls hef- ur tskið á sig margvíslegar og sérkennilegar myndir; og hefur hver þj-óð þegar sína sögu af því að segja. Én hvergi hefur þessi barátta enn verið háð með jafn sam- vizkulausum skemmdarverk- urn og á Frakklandi síðustu vikurnar. þar sem verið er að f.ylla þjóðnýttar kolanámur vatni og gasi og gera þær ó- hæfar til starfrækslu um lengri tíma undir yfirskinj þess að verið sé að berjast fyrir kjar-abótum til handa námumönnum. * Það út af fyrir sig þarf enga undrun að vekja, þótt verkfall sé í frönsku kola námunum; það er ekkert nýtt og í sjálfu sér ekki nema •skiljanlegt við þann stöðuga skrúfugang dýrtíðarinnar upp á við, sern jafnharðan hefur gert hverja kauphækkun á Frakklandi að engu eftir styrjöldina- En hrein og bein skemmdarverk á námunum, sem fránskir kommúnistar hafa nú fyrirskipað og eru að •láta framkvæma, eiga ekkert skylt vð baráttu fyrir bætt- um kjörum námumanna; þar er um verknað að ræða, sem hefur alveg þveröfugan tilgang; því að á engum getur það komið harðar niður en eimnitt á námumönnum sjálf um. ef hámurnar skemmast bannig, að ekki verði hægt að vinna í þeim um langt skeið; þá stoðar það Iftið, þótt verk- fallinu lyki með einhverri kauphækfeun, því að fyrsta skilyrðið til þess að sú kaup hækkun kæmi námumönnum að einhverju haldi er það, að hægt sé að vinna í námunum. En það er frönskum komm- únistum bsrsýnilega algert aufeaatriði. Sjaldan hefur það því kom- ið greinilegar í Ijós en í kola verkfallinu á Frakklandi. hve •jar^kyld markmið komrnún ista eru markmiðum verka- lýðsins. Tilgangur námu- rnannanna er að tryggia sér vel borgaða atvinmu; en til gangur kommúnista er að eyðileggja atvinnulíf og fram leiðslu landsins og kalla hrun og nevð yfir það, einnig yfir námumennina. Þess vegna fyrirskipa þeir að fylla nám urnar vatni og gasi. 'i' Það er vitanlega ekki af skammdarverkafýsn einni, að hinjr kommúnistísku verk íallsforsprakkar á Frakklandi láía fremja slik ódæðísvsrk; hau^ eru þáttur í markvissri bai’áttu þeirra gegn viðreisn aráætlun Marshalls, fyrirskip Nýr svartur markaður opinberra verzlana. — Þörf á harðari refsingum. — Bréf um vaxandi snillingu. FYRIR NOKKRU birti ég bréf, þar sem sögð var saga um svaríamarkaðssölu í verzlnn meS silkisokka. Konan, sem keypti, hafoi fengið lánaðan heíming verðsins, en þegar hún kom til að borga, bað hún um nóíu, en búðarmaðurinn neitaði að láta hana. Konan neitaði þá að borga — og sagði þá búðar- maðurinn að „alít væri í Iagi“. ÞESSI SAGA er sú fyrsta, sem mér hefur borizt um svarta- markaðsbrask í opnum verzlun- um, en upp á síðkastið hefur bað farið í vöxt. Ég kalla það ekki svartamarkað, þó að kaup- maður selji „bakdyramegin'1 vöru. sem erfitt er að fá og láti kunningja sína ganga fyrir, því að stundum fá kaupmennirnir svo lítið, að varla er hægt að selja það yfír búðarborð. En þegar kaupmáður selúr „bak- dyramegin“ við uppsprengdu verði, þá er það svartur mark- aður — og hann af verstu teg- und — og slíku ber ekki að hegna með sekt, heldur með því að svipta viðkomandi kaup- rnann verzlunarleyfi sínu. Al- þingi það er nú situr, verður að herða allar refsingar fyrir sölu á svörtum markaði og okur. GARRI SKRIFAR: „Það er nú löngu orðin skoðun hugsandi manna, að allra ráða verði að leita til þess að draga úr dýrtið- inni og verðbólgunni, og margt er gert og margt er reynt. Stjórnarvöldin ákveða hámarks- verð, sem kaupmenn sýna alveg undraverða leikni í að snið- ganga. Gefnar eru út tilskipanir um að álagning eigi að lækka á ákveðnum vöruflokkum, en leit- un mun á þeim kaupmanni sem £er efíir slíku ótilneyddur.. Svo mikið er víst, að ekki verða verkamenn og' aðrir launþegar varir við það, að dýrtíðin sé í rénun, þrátt fyrir góðan vilja og tilraunir hins opinbera til þess að halda henni í skefjum. HITT MUN SÖNNU NÆÍt, að aldrei hafi kaupmáttur krón- unnar okkar verið minni en nú, og svo ört rýrnar hann núna upp á síðkastið, að það líggur við að menn finni muninn frá degi til dags. Þótt rætur þessa ástands liggi djúpt og verði engan veginn raktar í stuttu máli þá hygg ég, að það sé einkum tvennt, sem geri það mun verra en þyrfti. I ANNAÐ ER lélegt verðlags- eftirlit og hitt er alveg óskiljan- ; lega slælegt eftirlit hins opin- bera með því gegndarlausa svartamarkaðsbraski, sem nú er rekið hér af fullum krafti og fyrir opnum tjöldum, og það verður að segja það eins og er, að þar eru kaupmennirnir fremstir í flokki. Það er t. d. á allra vitorði, að flestir þeir kaup menn, sem eru svo lánsamir að fá eitthvað áf eftirsóttri vöru, láta sér tæplega til hugar koma að selja hana á réttu verði í búð um sínum. Að vísu mun víðast vera seldur einhver lítill hluti vörunnar í búðunum, því slíkt lítur betur út, en hitt er svo selt enhvers staðar ,,baka eða m. ö. o. á svörtum markaði og auðvitað á upp sprengdu verði. ÞAÐ MA RAUNAR SEGJA, að almenningur eigi þarna nokkra sök, þar sem honum ætti að vera innan handar að kæra þessa braskara, en þá ber að athuga, að oft er hér um að raeða nauðsynjar, svo sem skó- tau og álnavöru, sem. tilfinnan- legur skortur er á og fólk neyð- ist til að kaupa, og jafnvel hrós- ar happ'i yfir að eiga kost á að fá, þótt á svartamarkaðsverði sé , og svo liitt, að ,piótur“ fylgja vitaskuld aldrei vörum á svört- um markaði, svo ekkert er við að styðjast, þó að reynt yrði að kæra. Og oftast er séð um að ekki séu aðrir viðstaddir en seljandi og kaupandi, þegar „verzlun" fer fram. ÉG ER EKKI í neinum vafa um það, að ef stjórnarvöldin réðust af fullri alvöru og ein-1 lægni gegn braskinu, þá léti al- menningur ekki sitt eftir liggja að veita aðstoð sína, þótt reikna megi með því, að svartur mark- aður verði ekki að fullu upprætt ur meðan skortur er á nauðsynj- um í landinu. Víða erlendis er iitið á svartamarkaðsbraskara, sem uppvísir verða, sem þjóð- hættulega glæpamenn, og þeir dæmdir samkvæmt því; en hér virðist ekki við neinum blakað, þó að ástandið sé vissulega orð- ið ískyggilegt og fari síversn- andi. Hér er um að ræða þjóðar- mein sem er vafalaust erfitt við að eiga, en mikið mun þó mega úr bæta með strangara eftirliti og róttækari refsiaðgerðum, og það má ekki dragast,, að ráðizt sé gegn því.“ Ajllir, sem. hafa í hyggju 'f járfestingu í vél- um, bátum eða skipum á árinu 1949, er nemi meira en 10 þúsund krónum <að gjaldeyrisverð- rnæti (fob-verði) skulu vegna iundirbúning inn- flutnmgsáætlunar næsta ’árs sesnda fjárha'gs- ráði tilkynningu um bað fyrir 15. nóv, n. k. Skal í tilkyrmingunni tekið fram frá hvaða landi umirædda vél eða ákip eigi að kaupa, og ef um vél er að ræða til hvers bana eigi að nota. Þeir, S’dm ekld senda tidcynningu þessa fyrir 15. nóv. n. k., mega búast við að miklir örðu'gleik'ar verði á því að veita slík teyfi síðar, bar sem ekki verður unnt að taka tillit til beirra í innf'lutningsáætlun ársins. Fjárhagsráð. á Akureyri flyfur í nýti húsnæði. FIMMTUDAGIN N 14. b. m- bauð bókasiafnsnefnd Ak- ureyrar bæjai's-tjórn kaup- staðardns og fréttamönnunx blaða að skoða nýtt húsnæði, seni Amisbókasafnið er fluít í og var opnað almanningi iil afnota þenna dag eftár flutn- jnginn. Áður hefux safnið vieráð ti'l húsa í gamla baxna- skólahúsinu nr. 53 við Hafn- arstræ-td — gömlu timbur- húsd — og bafur oftar en einu sánni legið við borð að það brynná þar til kaldra kola. Nú hefur það flutt í nýtt stein- hús, nr. 81 vúð sömu götu. Hefur bærinn keypt miðhæð » r 5» fjölmennum fundi AFENGISVARNA NEFND AKUREYRAR'BÆJAR hélt furi-d mnð xiáðiamönnum bæjar- Lns síðastl'iðinn fimmtudag, og var umxæðuefnjið éfengismáiin cg skemmtanalífið í bænum. Ræð'ur fluttu héraðslæknir, yfirlæknir sjúkrahússins, bæj arfógeti, fógistafulitrúi, s'kóla- stjóri baa-naskólans og gagn- íræðas'kclans, Brynleifur Tobí- assmr, yfixikennari, Eiríkur Sig urðsson, kennari, Fílipía Krist j'ánsd'óttii*, skáldkona, Sesselja EldjáxxL, formaður Kvenna- deiMar Slysavamaífélagsins, Stsfáni Ágúst Kristjánsson hússins til afncta fyrir safn- framkjvæmdaTstj óri sjúkrasam ið, — stærð gólffiatar um bigsins teg Þorsteinn Þorstein-s- 200 fermetrar — og komið , son, bókari. því þar svo haganlega fyrir, sem kostur er á. Foi'maður bókasafnsnefnd- ar, Olafur Jónsson fram- kvæmdastjóri, hafði orð fyrir niefndinni og skýrði frá gangi liúsnæð''smálsins. frá því 1935 að ákveðið var að þyggja „Matthíasarbókhlöðu11 og lóð fengin fyrir þá byggngu, sem enn bíður ónotuð. og þar til nú. að safnið hefur veirið flutt í áðurnefnt húsnæði. Á eftir skoðuðu gestir húsakynni safnsins og leisit vel á, þótt Ijóst sé, að hér er ekki nema úm bráðabirgðaúrlausn að ræða. Er þarna um rúmgóð- an lestrarsal, útlánapláss og bókavarðarherb&rgi að ræða, Skorað var á fprmer.n féliaga saniíaka í bænum, að hafa ekki víinveitingar um hönd í samlvcmum. sinum; að efla eft irlit með skemmtistöð um bæj- ariinis; virnia ge'gni áfenglsnaut'n unigmenua og láta þá sæta á- bytrigð, sem stuðluðu að henni. Funduriim var fjörí'egur og umræður fjörugar. Virðist vera vaxandi áhugi 'fyrir þess- um málum meðal almenníings í bænum. — HAFR — auk bó^ag-ymslunnar, sem er svo rúmgóð, að allgott er til afgreiðslu. — Hafr. — uð austur í Moskvu og fram kvæmd af þeirri skilyrðis- latisu undirgefni við hio rússneska stór\,eldi, sern kommúnisíar allra Ianda eru aldir upp í. En hugsun vald hafanna í Moskvu er þessi. Marshalláætlunín má ekki heppnast. Vestur Evrópa má ekki rísa úr rústrum, því að þá eru möguleikar kommún isrnans þar í þetta sinn a’ð engu orðnir, og fimmta her- deildin orðin Rússlandi ao litlu liði í baráttunni við hi'nn vestræna heim lýðræoisins. Rústirnar og neyðin — það er sá jarðvegur, sem komm únisminn þarfnast til þess að geta átt sér nokkra framtíð. Þetta vita valdhafarnir í Kreml af gamalli reynslu; og bví ier kommúnistaflokkun- um nú einbeitt til þess aö hindra viðrejsn Vesíur- og Norður Evrópu, jafnvel með glæpsamlegum skemmdar- verkum eins og þeim, sem nú er verið að fremja á Frakk- landi. Það gæti verið mcnnum lærdómsríkt íhugunarefni, hvað gei’t yrði við þá menn, sem slíkan verknað fremdu austur á Rússlandi Þar ejga verkföll, sem kunnugt er, ekki upp á pallborðið hjá valdhöfunum. Þá sjaldan, að einhver "dirfist að belta sér fyrir verkfalli, þótt ekki sé nema í eimii verksmiðju eða námu austur þar. má hann eiga það vjst, að hverfa ævi langt á bak við háa múra og gaddavírsgirðingar fanga- búða, ef ekki undir græna torfu þegar í stað. Og menn geta þá nokkurn vegfnn gert sér það í hugarlund, hvað þaatti hæfileg- refsine fvrir þá, sem beittu sér fyrir-því. að fylla þjóðnýttar r.ámur hi-ns rússneska kommúnista- ríkis vetni eða gasi! Kommúnistar skáka að vísu í ölium lýðræðisríkj um í.því skjóli, að þar njóti þeir allt aninarra og meiri réííinda og ólíkt mannúðlegri löggjaf ar en í íyrirmyn darríki sínu austur á Rússlandi; og víst er það saitt. En sizt sætx á h»Jnri. að æðrasl, þót! lýð- ræðið sýndi þeim öðr.u hvoru, að cinnig það kann að verja hendur sínar, þegar þörf kref ur-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.