Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 6
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 26- okt. I948< Leifar Leira: VETUR Hjóiið' snýst; hjól dagsins í gær og dagsins á morgun, snýst, snýst, um möndul miðnæturinnar Perpetuum mobile; snýst, snýst. — (Það hjól er ósvipað öðrum hjólum; ferkantað og skortir bæði nærvídd og fjarvídd.) Vetur--------- einn snúningur stjörnuskin. vetrarbraut, Hvalfjarðarsíld, Alþingismenn, Jólasveinar. Bærilega syngja þeir á þingi þjóðanna------ Yfir Esjunni tindrar tíbrá óvitundarinnar um örlög mannkynsins, þar eð nú er prjónað úr lopanum í stað þess að spinna úr honum band og prjóna úr bandinu. Vér störum á vora andlegu stórutá, þar eð vér höfum hlaupið yfir eitt stig þróunarinnar. •— Vetur — ------ Þeir, sem ekki greiða útsvör sín •— •— •— Ó, þér berfættu englar, — það verður klofsnjór í vetur á Krýsuvikurveginum. i LEIKARAFRÉTTTR — — .— Stórslys vikunnar skeði strax á mánudaginn, er Ðinha Shore skar sig á fingri þegar hún var að hreinsa á sér neglurnar. Fingurinn, sem hún skar sig á, var eins og að lík- índum lætur, flugbeittur og morðvopn mesta, enda skipt- ast nú læknar á um að halda vörð um fingurinn til þess að fleiri slasi sig ekki á honum. Þeim er líka nær, þessum kvik myndastjörnum, að vera að hreinsa undan nöglunum, þar eð þær ættu þó að vita, að ef þær væru ekki neitt að fikta við sorgarröndina, mundi hún að nokkrum tíma liðnum vera orðin efst í tízku og þær þykja handfegurstar, sem mestan geymdu skitinn undir nöglun- um, — að minnsta kosti yrði svo hér á landi. I»að hefnr nú npplýst, að það eru engin flottheit hjá oss fs- lendingum, er vér höfum leyft hinum mörgu sendifulltrúum vorum, er , gengið hafa erinda'! alþjóðar á hinum ýmsu þingum og fundum erlendis, að hafa konur sínar með sér í förinni. Hið sanna í málinu er sem sé það, að þær hafa farið með ,.til að halda eiginmönnum sínum hreinum'*, ekki aðeins hreinum af hugsanlegum breiskleika- syndum og gjálífi á þessum er- lendu Þingvöllum, heldur og hreinum af hvers kyns óhrein- indum. Þær hafa með öðrum orðum, blessaðar konurnar, far ið þessar ferðir sem réttar og sléttar vinnukonur, þar eð bænd um þeirra ku reynast torveit að fá drósir stórborganna til að þvo fyrir sig vasaklúta, pressa buxur og annað þess.háttar, -— enda þótt þær kynnu að fóst tíl að sinna öðrum húsmóður- störfum. Er það því hrein og bein illgirni að vera að drótta því að konum sendifulitrúanna, að þær fari þessar ferðir í því skyni að skemmta sér------- — Og svo skemmta menn þeivra sér ekki heldur------— Leonhard Frank: r«n l MATTHILD Yfirlýsing frá sæl- gæfisframleiðend- um. VEGNA frumv.arps Jóns Pálmasonar um innflutnings bann á þurrmjólk og orðrómi manna á meðal um það, að sælgætisverksmiðjumar í landinu hafi staðið að inn- flutningi þurrmjólkur á þessu ári, vilja undirritaðir sælgætisframleiðendur í Fé- lagi ísl. iðnrekenda taka fram eftirfarandi. Mjólkurduft er eitt aðal- efnið í átsúkkulaði og suðu- súkkulaði, en framleiðsla súkkulaðis hefur verið næst- um engin það sem af er árinu vegna þess að sáralítið hefur verið veitt af gjaldeyris- og innflutningsleyfum fyrir ýms um öðrum efnum en þurr- mjólk, sem nauðsynleg eru til framleiðslunnar, svo sem kakaóbaunum, kakaósmjöri o. fl. Það Iitið, sem undirritaðar verksmiðjur hafa keypt af mjólkurdufti undanfarið, hafa þær fengið hjá þurr- mjólkurstöðinni á Blönduósi eftir að hún hóf framleiðslu undanrennudufts og síðar nýmjólkurdufts. Eigi heldur hafa þær síðan gert neinar ráðstafanir itil þess að flytja inn mjólkurduft erlendis frá. Að lokum viljum vér vekja athygli á því að verksmiðj- umar eru reiðubúnar, eftir þá renynslu, sem fengin er um gæði innlendu þurrmjólk urinnar, að nota hana til framleiðslu á því súkkulaði, sem innanlandsmarkaðurinn þarfnasit, ef leyfð verða gjald eyris- og innflutningsleyfi fyrir öðrum efnum. Virðist engin fjarstæða að slíkur innflutningur sé leyfð- ur, þegar þess er gsett, að vel framleitt át- og suðusúkku- laði er ein af hinum næring- arríkustu fæðutegundum, svo að jafnvel er talið að goít súkkulaði hafi um fjórfalt næringargildi á móti naut- gripakjöti (vöðvakjöti). sem er í fullu samræmi við það, að súkkulaði er viða um heim ákveðið sem fastur liður í matarforða heimskautafara og matarforða björgunarbáta. Bjóstsykurgerðin Nói h.f- Efnagerð Reykjavíkur h. f. Sterling h.f. Súkkulaðiverk- smiðjan Sírius h.f. Svanur h-f. Sælgætis- og efnagerðin Freyja hf. Sælgætisgerðin Víkingur. sat Silaf. Mér var sagt, að hann væri mjög veikur. Þá fór ég afitu burt úr Sviss. í huganum skifaði ég þér mörg béf af því að ég hélt áfam að segja sjálfum mér það að fyrsta ágúst, í veizlunni, þá v.ar hún mér svo nærri, hún va með mé- í veizlunni varstu mín um stund, kæra. Ég veit það. En hvers vegna svaraði hún mér þá aldrei? Þessi spurning og sú vissa, að þú varst einu sinni mín í hjarta þínu, var ríkast í huga mér öll þessi daufu ár, svo að ég hét áfram að vona og að ör- vænta. Skeyti vinar míns kom fyr- ir fáum mínútum síðan. Ver- öldin er orðin bjartari. Ég þori ekki enn að trúa því. Skrifaðu mér! Skrifaðu. Og sendu strax skeyti. Flugvél- in, sem ég gæti farið með, leggur af stað héðan eftir tólf daga- Fimm dögum síðar væri ég kominn til þín. Nú fór Matthildur að telja. Það voru sautján dagar Bréf hans hafði verið fimm daga á leiðinni. Þeir voru liðnir. Tólf voru eftir. Eftir tólf daga væri hann kominn til hennar. Og svo las hún bréf hans aftur. Hún var enn að lesa það, þegar sólin var komin hátt á loft. Hún hafði lengi vitað hvernig það var, í hjarta sínu- Hún hafði það yfir hægt, orði til orðs, með sjálfri sér og í huganum. Aldrei fyrr hafði hún hlaupið svo hratt heim yfir þrönga götuua og engið. Ó- séð læddist hún gegnum, garð inn og inn í herbergið sitt, náði í töskuna sína og stund- arkorni síðar var hún á leið upp krókóttan stiginn til j árnbrautarstöðvarinnar, hún ætlaði að ná í lest til lít- ils heilsuhælis, sem var fjöru tíu mílna ferð lengra uppi í fjöllunum. Þar var Fritz bak- ari ekki til að gæta að póstin- um. Þar vissi enginn hver hún var — gestur á hóteli og sendi skeyti. Stöðvarstjórinn kinkaði vingjamlega kolli. ,,Góðan daginn, Matthildur.“ Hann hafði líka skrifað.bréf. ,,Mar- ía skrifar að hún sé að koma heim aftur-“ En þama kom lestin og hún varð að halda áfram. Bréf hans lá í kjöltu henn- ar og hönd hennar ofan á þvi. Lestin rann af stað Þessar fögru farrnir! Þessi fallegu engi! Og spörfuglamir sátu á símaþræðinum eins og þeir sætu á bekk i leikhúsi. Hún las bréf hans. Á stöðvarpallinum stfjð vinnumaðurinn og beið eftir lesitinni. Sunnudaginn hafði bankinn verið lokaður. í tyo daga hafði hann ekkert farið út úr gistihúsinu. Hann stóð hreyfingariaus við hliðina á gráu kistunni sinni og sneri andliti sínu í áttina til útlegð ar. Hann leit ekki einu sinni við- Matthildur kom út úr lest- inni. Hún gekk hratt yfir pallinn. Hún leit hvorki til hægri né vinstri. Hún sá hann ekki. Hann horfði ekki á eftir henni. Hann lét skína í tenn- urnar. En. eitthvert afl fékk hann til að snúa við. En hi'm hvarf brátt. Þá sá hann aftur fyrir sér bvssu unga bóndans. Hann. glotti og horfði aftur út í fjarskann- Matthildi langaði að setja nokkrar setningar í skeytið. Yar hægt að senda skeyti héð an til Batavíu? ,,Auðvitað! Hvað þaldið þér? Það fer héðan til Am- sterdam gegnum síma, og það an til Batavíu. Það kemsf þangað á tólf tímum- Einn franki orðið.“ Hún hafði ekki mjög mikið með sér af peningum. Heim- ilisfangið var stórt. Hún hafði aðeins nóg fyrir: ,,Kær kveðja, Maitthildur.“ Vinnumaðurinn fór inn i lestina. Hann settist á bekk fremst í henni og sneri baki að dal sínum. Matthildur sat í sólinni fyrir framan stöðvarkaffihús ið og hagræddi þunnri flug- póstsörkinni- Hjarta sitt og sig sjálfa gat hún ekki sent honum. En hún varð að skrifa. Hvernig átti hún, að byrja? Og hvernig átti hún að ávarpa hann? Kæri hr- Weston? Ómögulegt! Það kvaldi hana og mundi eý til I vill kvelja hann lika! Átti hún að þora að skirfa: ,,Ástin mín!“? Hún. var eiginkona hans, og þó vissi hún ekki skírnarnafn hans. Hún var hans þegar hún fæddist. Nei, hún gat ekki skrifað honum | það. Én það var sannleikur {Hún las bréf hans. „í veizl- ! unni varstu algerlega mín um stund. Ég veit það-“ Já, hún vissi það líka. Hún dvalai yið draum sinn um englana, en af honum hafði hún vaknað svo sæl með barn hans við brjóst sér. Hún hefði átt að vera kyrr hjá honmn þennan hátíðis- dag- I dag vissi hún það líka. Hin þungbæru síðustu ár liðu fram hjá. Þega rhún leit upp sá hún, að sólin yfir klettaibrúninni var orðin rauð. Hún leit kvíðandi á klukkuna. Lestin, sem tæki bréf hennar, átti að fara eftir fáar mínútur. Annajrs færi heill da-gur til ónýtis. „Ljós'og blessun lífs míns, ástin mín! Komdu til mjn! Farðu varlega í flugvélinni! Ó, farðu varlega! Enkomdu!“ Hún hafði frím-erkin. Hún hljóp til stöðvarstjórans, sem sagði róléga: ,,Já, já; lestin fer að fara. En þér getið sett það sjálf, í póstinn. Póstvagninn er þarna.“ Morguninn eftir — nú var hann búinn að fá skeyti henn ar — þá fór hún til enskrar konu, sem dvaldist nokkra mánuði á hverju ári á bónda- bæ í dalnum, vegna þess að henni féll vel loftslagið. 'Weýton talaði þýzku mjög í vel- En þegar hann kæmi, langaði hana til að geta talað móðurmál hans svolítið ibetur. | í setustofunni hékk stór mynd af Englandskonungi i brúnum, gljáfægðum ramma. Undir henni stóðú liljur utan úr garðinum. Enska konan, sem ekki var gott að gizka á hve gömul var, hafði daufleg ,brún aiugu og gráleitt andlit, I og féll alltaf hárlokkur ofan, á andliitið, elskaði Englands konung og ekkert annað í heiminum. Matthildur bar fram beiðni sína á ensku. ,.Þér berið sérstaklega vel fram. Þér munuð læra fljótt. En það eru þrettáu mismun- andi leiðir að bera fram á.“ } Daginn eftir selti Matthild ur fáeina hluti ofan í ferða- pokann sinn og fór með fyrstu lest til höfuðborgar innar. Hún hafði átt spari sjóðsbók síðan hún var sniá barn. Hún tók allt út úr henni og fór svo í vefnaðar vörubúð og síðan til klæð skerans. Hann var pólskur Gyðingur og bjó með -hinni urgu, suðrænu konu sinni í mjög litlu herbergi, sem í senn var eldhús, svefnher bergi og vinnuherbergi. Hana vantaði tvo klæðnaði. „Hér er -efnið, svart og grátt.“ Hún benti á gömlu, klæðskerasaumuðu draktina, sem hún var „Eins og þessa.“ „Ne, nei,“ sagði Pólverj inn, sem hafði talsverðan metnað og áhuga. „Þessi er nógu 'stór handa tveimur af yðarstærð.“ ! Meðan hann tók mál af henni, sagði hann fremur við sjálfan sig: „Þér getið reitt uður á mig, frú......Það er alveg óhætt, með yðar vöxt.“ Hann kraup niður. „Pilsið verður að vera styttra,11 sagð.i hann og leit upp til hennar. „Þér skuluð fá fallegri draktir en sézt hafa liðu írarn hjá. Þegar hún leit hann líka fremur við sjálfan sig. í huganum var hann þeg ar farinn að vinna. I. O. G. T. St. Freyja nr. 218. br. Helga Sveinssonar heMur stúkan samsæti í G.T.-húsinu fimmtudagiim 28, þ. m. kl. 8,30 e. m. — Ýmis skemmtiatriði. Að lokum dans. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar á fimmtudag frá kl. 6 e. m. NEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.